Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.11.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1984 racftnu- ípá HRÚTURINN W 2I.MARZ—19.APRIL Þú veróur aó »er« rólefpir og Hýta þér luegt ef þú ert á ferða- lagi. Þi> skalt ekki skrifa nein mikilvæg bréf í dag. Ekki koma náliegt Qármálum félaga eóa stofuana. NAUTIÐ á«| 20. APRlL-20. MAl Þér hættir til aA ofrejma þig, farðu rel með þig. Þú ert þung- lyndur vegna þess að fólk er mjög ósamvinnuþýtt í kringum þig. ÞetU er erfiður og þreyt- andi dagur. TVÍBURARNIR iJÍJS 21.MAI-20.JÚNI ÞetU er erfíður dagur. Þú skalt alls ekki Uka þátt í neinu sem þarf að vera leynilegt. Heilsan setur strik í reikninginn ef þú ætlar eitthvað út að skemmU þér. 3jéj KRABBINN 21.j0nI-22.J0lI Það er hætU á að fjármála- vandræði komi upp óvænt í dag. I*að er hælU á miklu Upi ef þú gerir eitthvað í fljótheitum. Nánir samsUrfsmenn þínir krefjast mikils af þér og eru þungljndir. r« LJÓNIÐ 23. JOlI—22. ÁGÚST Þú skalt ekki QárfesU neitt í dag og rejna að fresU öllum viðskiptum. Það kemur upp leið- indamál ef þú hittir vini þína í dag. HeimilishTið er niðurdrep- MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. V lóskipti og vilji fjölNkyldunnar siangast á. I»ú skalt ekki treysta a stuóning frá neinum sem hef- ur völd og áhrif. N hefur ‘hyg^ur af heil.su þinna nán- ustu. +'h\ VOGIN ITiSi 23. SEPT.-22. OKT. Krestaóu feróalögum. Sérstak- lejja ef þaó er langt feróalag. I»ú lendir í deilum vid eldra fólk og tengdafolk er mjög þreytandi í dag. Þú hefur áhyggjur af fjár- málum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»aó kemur eitthvad leióinlegt upp í dag. I*ú þarft aó borga eitthvaó sem þú hafóir ekki reiknaó meó. Þú veróur aó spara meira. Ileilsan tefur fyrir þér. Jifl BOGMAÐURINN tfJí 22. NÓV.-2I. DES. Ahrifafólk er erfitt viðureignar í dag. Gömul vandamál skjóta upp kollinum á ný. Þú skalt ekki fara að ráðum sem þér verða gefín. Þú átt erfitt með að fá aðra til þess að vinna með þér. fítfi STEINGEITIN '^■kS 22.DES.-19.JAN. Þú skalt ekki trejsta á stuðning frá áhrifafólki. I*ú hefur áhjggj- ur af vinum þínum. Gættu heilsu þinnar vel. Þér hættir til að vinna jfir þig. Hugsaðu betur um heimilisdýrin. ÁsUmálin eru erfið þessa dag- ana. Rifrildi getur endað með því að einhver gengur út. Kkki gera neitt að óathuguðu máli. Þú sérð eftir þvf ef þú gerir eitt- hvað í fljótheitum. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú skalt ekki ákveóa neitt fyrir aóra meólimi í fjölskyldunni án þess aó ræóa málin vió þá fyrst. Deilur geta oróió aó stórrifrildi ef þú ekki gsetir þín. Ekki feró- ast aó nauósy njalau.su. X-9 /z£K#//r- þc/ svatÐ þ/> VAUOINN ÍA£K*l*--t>ú \6virAMR ae Víf pvHífllt 6/6AP VtíFtWH þl/KIHÁ //AM fmn-lAuei y tTLAV/ ad Y7Í/R•£7í/tf6&^'. f þu v/isr nvAt> HÍTTUR/Ntí KAfíV- A/TO/ þKTTA ? _ kckk! sa/tt r JA-06tFþu^RU /r/A/Ntn/ c/mvvRRiv. s£MZ6Á£/r/r/-7A' k TTry/vPn -Mka F/oR. r©KFS/Oistr BULLS :::::::::::::::::::::::i::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: 7-;v;.......-i...................... DYRAGLENS ::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA ............=...............................■............::::::::::::::::: FERDINAND BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilin hér i dálkinum tvo síðustu daga hafa snúist um útspilsbol á slemmum. Hér er eitt enn í sama dúr, sem kom upp í leik Bandaríkjamanna og Japan í kvennaflokki á ólympíumótinu. Bandarísku konurnar töpuðu leiknum, að- allega vegna eftirfarandi spils: Norður ♦ KD75 V ÁKDG4 ♦ 7 ♦ 843 Vestur Austur ♦ G 4 43 ▼ 1097632 V - ♦ K1094 ♦ G82 ♦ D5 ♦ ÁKG109762 Suður ♦ Á109862 V 85 ♦ ÁD653 ♦ - Þegar bandarísku konurnar voru með N-S spilin gengur sagnir þannig: — — — 1 spaði Pass 4 grönd 6 lauf Pass Pass Dobl Pass 6 tiglar Pass 7 spaðar Dobl Allir pass Norður ákvað að fara strax í ásaspurningu eftir spaðaopn- un makkers. Austur vildi vera með og reyndi að gera and- stæðingunum erfitt fyrir með því að fórna í 6 lauf. Pass suð- urs, Gail Moss, sýndi staka tölu af ásum, einn eða þrjá, en hún kaus að líta á eyðuna í laufi sem ás. Norður doblaði sex lauf ef vera skyldi að suður ætti aðeins einn ás, en þegar Moss tók út í 6 tígla var ljóst að hún átti þrjá ása og því skeliti norður sér í alslemm- una. Slemman er líka ljómandi góð, en tapaðist auðvitað eftir hjartaútspil, sem blasir við eftir doblið. Hinum megin spiluðu japönsku konurnar að- eins sex spaða, spilaða í norð- ur, og fengu alla slagina. Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti ungl- inga 14 ára og yngri í Lomas de Zamora í Argentínu í sumar kom þessi staða upp í viðureign þeirra Luis Fabrego, Spáni, sem hafði hvítt og átti leik, og Shane Hill, Ástralíu. 22. Rxd6! — c6 (Leikið til að hrinda 23. Bd5. 22. — cxd6 hefði verið svarað með 23. Bd5! — Da4, 24. He7 með óverjandi mátsókn), 23. b3! og Hill gafst upp því hann á enga viðunandi vörn við hótuninni 24. He7. Fabrego sigraði á mótinu, hlaut 7% v. af 9 mögulegum. Þátttakendur voru aðeins 18 talsins, flestir frá Suður- og Mið-Ameríku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.