Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.11.1984, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1984 67 Höfundurinn Colleen McCollough. mér guðsmaður, sem hefur brotist upp á yfirborðið þegar ég lék Ralph de Bricassart. En ég er ekki taþólikki og ég er heldur ekki til- oúinn til að fara að ræða um vandamál kirkjunnar þótt að ég "afi talað vel og lengi um það við ^knilega ráðgjafann okkar, Terry Sweeney, sem er jesúíti og Jjjélpaði okkur heilmikið varðandi ^■rkjusiði, venjur og búninga. Ég heillaðist af ástarsögunni og Persónunni de Bricassart. Ég var á JJöttunum eftir þessu hlutverki í Prjú ár þar til ég á endanum fékk pð- Presturinn er dæmigerður ‘yrir þá tegund fólks, sem laðast ®tíð að því, sem því er ómögulegt að eignast. Presti er ekki ætlað að elska og giftast og verður að gæta Pess mjög að vinátta verði aldrei me*ra en vinátta. Fyrir mig var Petta ögrunin í hlutverki Ralph. Það gerði næstum því hvert ein- ssta atriði erfiðara en það hefði Þurft að vera ef þessi maður hefði ekki verið prestur." Chamberlain hefur sérstakt dá- **ti á því að leika í sjónvarps- myndaflokkum og tekur það fram- yí*r kvikmyndaleik. „Ég hef sér- ®taka tilfinningu gagnvart þessu hstformi. Á meðan allir eru að tala um flýtinn og ónákvæmnina í sjónvarpinu líður mér vel vegna Þeirrar staðreyndar að maður hef- ur góðan tíma til að setja þig inní hlutverkið. Að minnsta kosti und- !r leiðsögn framleiðandanna Dav- 'ú L. Wolper og Stan Margulies. í einu atriði leyfðu þeir mér að láta taka upp sama atriðið 18 sinnum sem er einsdæmi í sjónvarpi. eitt enn. Við unnum mjög náið saman í sex mánuði við gerð pyrnifuglanna. Það gefur manni t®kifæri til að þekkja samstarfs- mennina og kynnast þeim nógu vel 11 að leika með þeim eins og mað- u.r vill. Við verðum næstum því eins 0g ein stór fjölskylda og þeg- ar Það tekur enda er það virkilega ^iegt." Samantekið og þýtt: — ai. ÚTVARP / SJÓNVARP C SJÓWVARP )1[ ÚTVARP ] SUNNU04GUR 11. nóvember 16.00 SunnudagshugveKja. 16.10 Óperutónleikar I Vlnar- borg. Tólf óperusöngvarar frá ýmsum löndum, sem hlut- skarpastlr uröu I alþjóölegrl sðngkeppni, flytja arlur úr þekktum óperum og taka viö verölaunum. Sinfónlu- hljómsveit austurrlska út- varpsins leikur, Heinrich Bender stjórnar. Kynnir er Peter Rapp. Þýöandi: Veturliöi Guðna- son. (Evróvision — Austurrlska sjónvarpið). 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn eru Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 2025 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaöur: Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Umsjónarmaður: Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.40 Marco Polo. Lokaþáttur. Italskur framhaldsmynda- flokkur I fjórum þáttum. Þýö- andi: Þorsteinn Helgason. 00.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. nóvember 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögurrlar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skess- an. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 I fullu fjöri 2. Nótt sem aldrei gleymist Breskur gamanmyndaflokk- ur I sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.05 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.40 Kveikjan að 1984 (The Road to 1984) Bresk sjónvarpsmynd eftir Willis Hall. Leikstjóri David Wheatley. Aðalhlutverk: James Fox ásamt Janet Dale og Julia Goodman. Myndin er um breska rithöf- undinn George Orwell, sem ritaöi m.a. „Félaga Napól- eon" og „1984“. Einkum er staldrað við þá atburöi sem mótuðu skoðanir Orwells og urðu kveikjan að sögunni „ 1984". Gengið er út frá þvl að „1984“ sé ekki beinllnis framtfðarspá heldur viðvörun gegn kúgun og einræðisöfl- um sem Orwell kynntist sjálf- ur I samtið sinni. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.05 Fréttir I dagskrárlok. RÁS 2 SUNNUDAGUR 11. nóvember 13.30—18.00 S-2 (sunnudags- þáttur) Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: Páll Þorsteins- son og Asgeir Tómasson. MÁNUDAGUR 12. nóvember 10.00—12.00 Morgunpáttur Mánudagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri múslk. Stjórnandi: Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveins- son. 15.00—16.00 Krossgátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum spurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—17.00 A svörtu nótun- um Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 17.00—18.00 Asatimi Stjórnandi: Július Einarsson. ÞRIÐJUDAGUR 13. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur Músik og meölæti Stjórnendur: Páll Þorsteins- son og Asgeir Tómasson,- 14.00—15.00 Vagg og velta Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Glsli Sveinn Lottsson. 15.00—16.00 Meö sfnu lagi Lög leikin af Islenskum hljómplötum. Stjórnandi: Svavar Gests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur Komiö við vltt og breitt I heimi þjóðlagatónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frlstund Unglingaþáttur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólts- son. rpBlJNAÐARBANKI Vfy ÍSLANDS Heiðraði viðskiptavinur. Nýja bókin okkar heitir á einföldu íslenzku máli SPARIBÓK með séruöxíum Hún á að fullnægja þörfum þeirra, sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig. Þetta er bók sem hentar þeim, sem ætla að spara til langs tíma, en vilja þó hafa aðgang að fé sínu fyrirvaralaust. Þessi bók gefur hærri ávöxtun því lengur sem innstæðan er óhreyfð eða allt að 28% á ári. í bókina er skráð innstæða oq vextir, hér þarf ekki stofnskírteini eða vfirlit. Hún kemur samt ekki í stað gömlu góðu almennu sparisjóðs- bókarinnar, en sameinar ýmsa kosti hennar annars vegar og bundinna reikninga hins vegar. Þetta er einfalt kerfi og vel skiljanlegt og þarfnast ekki upphrópana. Verið velkomin í afgreiðslustaði bankans til að kynna ykkur þessa nýju sparibók og aðrar sparnaðarleiðir Búnaðarbankans. Við teljum, að bankinn geti nú sinnt hinum margvíslegu þörfum viðskiptamanna með beztu ávöxtun sparifjár. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.