Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Uorgunblaðift/Júlfua. Blásarasreit framhaldsakólanna, Trómet, á aefingu. Á hinni myndinni eru Þórir Þórisson, stjórnandi Blásarasreitar framhaldsskólanna, Vigdís Klara Aradóttir, saxafónleikari og Þoreteinn Guðmundsson, trompetleikari. „Allt öðruvísi en aðrar hljómsveitir" -----------------------------"\ Viö Háaleitisbraut er til sölu 4ra—5 herb. íbúö á 4. hæð með bílskúr. íbúöin er ný máluð með vönduðum innréttingum, laus nú þegar, mjög fallegt útsýni. Uppl. í síma 39579. BJARG FASTEIGNAMIDLUN Goðheimum 15, símar: 68-79-66 68-79-67 Opiö kl. 1—4 3ja herb. íbúðir ÁLFTAMÝRI Góö 3ja herb. íbúö ca. 78 fm á 2. hæö. Góö sameign. Suö- ursvalir. HRAUNBÆR Ca. 100 fm íb. á 2. hæö. Tvö stór svefnherb., góö stofa. Stórt aukaherb. á jaröhæö. Verö 1700 þús. Skipti á stærri eign æskil. Góöar greiöslur I milligjöf. 4ra—5 herb. íbúðir HRAUNBÆR Góö 4ra—5 herb. íb. ca. 115 fm. Aukaherb. í kj. HRAUNBÆR 5 herb. ca. 140 fm. Suöursval- ir. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laus strax. Sérhæðir NJÖRVASUND Mikiö endurnýjuö efri sérhæö ca. 120 fm. Verö 2,3 millj. SELVOGSGRUNN 130 fm efri sérhæö. 3 svefn- herbergi, góö stofa, ca. 40 fm svaiir. Verð 2,7 millj. Raöhús HRAUNBÆR Fallegt raöhús ca. 146 fm. Stór stofa, 4 svefnherb. Þvottahús innaf eldhúsi. Góö- ur bílskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö. KLEIFARSEL Vandaö 160 fm raöhús. Góö stofa, 4—5 svefnherb. Innb. bílskúr. Óinnr. baöst.loft. Skipti á 4ra herb. íbúö mögu- leg. Einbýlishús HRYGGJARSEL Glæsilegt einb.hús viö Hryggjarsel ca. 230 fm. Stórar og glæsilegar stofur, 4 svefnherb., gott baö. A jarö- hæö er ca. 60 fm einstakl.íb. meö sérinng. Stór tvöf. bíl- skúr. Skipti mögul. á 4ra—5 herb. íb. SELJAHVERFI Eitt af glæsil. raöhúsum borg- arinnar, ca. 230 fm. 4 svefn- herb., glæsil. stofur, tvöf. innb. bílsk. Uppl. aöeins á skrifst. Skúli Bjarnason hdl. 28611 Opiö frá 2—4 Sérhæö Laufás Garðabæ Etri sérhæö, 125 fm. stór bilskúr. 4ra herb. Bjarnarstígur 4ra—5 horb. fbuö á 1. hSBÖ, þarfnast aðelns standsetningar. Melabraut Seltj. 4ra herb. 100 tm ibúö á 1. hseö, tvær stofur og tvð svefnherb , falleg sérlóö Óðinsgata 4ra herb. 110 fm ibúó é 2. hæö. Veró 1.7 millj. Hraunbær 4ra herb. fb. é 4. hæö ésamt herb. I kjailara. Góö fbúó. 3ja herb. Rofabær 3ja herb. 90 fm fb. é 2. hæö, suöursv. Laugavegur 3ja herb. 75 fm fbúö é 1. hæö. Grettisgata 3ja herb. 60 fm rlsíbúö. Laus. Hverfisgata 3ja herb. 75-80 fm fb. Veró 1,3 mi«j. Álagrandi 3ja herb. 85 fm ib. á jaröh , allt nýtt. Hraunbær 3ja herb. 90 fm fb. é jaröh., gsstl verlö f skiptum fyrlr 4ra-5 herb. fb. í Hraunbœ. Engjasel 3ja—4ra herb. 106 fm íbúö á 1. hæö, suöursvalir. Bilskýii. Hverfísgata 3ja herb. ibúó é 2. hæó ásamt herb. ( risi og geymslurisl. 2ja herb. Spóahólar 60 fm falleg fbúó. Veró 1,5 mlllj. Lokastígur 55 fm portbyggö risfbúö i góóu ástandl. Veró 1,2 mlllj Hverfísgata Elnstakl.ibúö, 40 fm, f tvíbýll, samþykkt. lönaöarhúsnæöi Örfirtsey. Tvær hæöfr, 300 fm hvor hæó, innkeyrsludyr, lofthæö 4 m. Svefgjanleg greiöslukjör. Hús og Eignir Bankastræti 6, s. 28811. LÚóvfk Gizurarson hrL, s. 17877. Tvö seldu erlendis TVÖ íslenzk fiakiskip seldu afia er- lendis i gær og fengu frá 38 krónum upp í 40 kr. að meðaltali fyrir hvert kfló. Krossanes SU seldi 63,1 lest, mest þorsk í Hull. Heildarverð var 2.406.600 krónur, meðalverð 38,11. Börkur NK seldi 131,3 lestir í Grimsby. Heildarverð var 5.306.300 krónur, meðalverð 40,40. Afli Barkar var að mestu þorskur og ýsa, en einnig nokkuð af grá- iúðu og steinbít. „Trómet er allt öðruvísi en aðrar blásarasveitir, hún er til dæmis eina blásarasveitin sem fæst við nútímatónlist að einhverju marki,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson, nemandi í fjórða bekk Menntaskói- ans í Reykjavík og jafnframt tromp- etleikari f Blásarasveit fram- haldsskólanna, öðru nafni Trómet, í stuttu spjalli við blm. Mbl. á dög- unum. En Blásarasveit framhaldsskól- anna hefur nú starfað í fimm ár og mun á næstunni halda upp á þann áfanga með nýjum viðfangs- efnum úr smiðju tónskálda tutt- ugustu aldarinnar. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Menntaskólanum við Hamrahlíð, nk. sunnudag, 25. nóv- ember, kl. 17.00. Þar verður m.a. endurflutt verk eftir Jónas Tóm- asson, en þeir Áskell Másson hafa báðir samið sérstök verk fyrir Blásarasveitina. Annars verða eingöngu á dagskránni 20. aldar verk, sem sveitin hefur ekki flutt áður, eftir tónskáldin Seiber, Persichetti, Dubois og Zimmer- mann. í för með Þorsteini voru þau Vigdís Klara Aradóttir, sem leik- ur á klarinett og saxafón með Blásarasveitinni og stjórnandinn, Þórir Þórisson, tónlistarkennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Þórir hefur stjórnað Blásara- sveitinni frá upphafi og sam- kvæmt upplýsingum hans hóf sveitin starfsemi sína í Fjöl- brautaskólanum f Breiðholti, haustið 1979 og starfar enn undir verndarvæng þeirrar stofnunar. Kjarni sveitainnar voru nokkrir blásarar á tónlistarsviði skólans, en snemma kom f ljós að slík hljómsveitarstarfssemi yrði betur tryggð meö samvinnu milli skóla og nú meta allir áfangakerfisskól- arnir þátttöku í sveitinni til ein- inga, likt og þátttöku f skólakór- um. „Ég held að svona hljómsveit sé nauðsynleg," sagði Vigdís Klara, sem leikur á klarínett og saxafón, er bæði í Tónlistarskóla Reykja- víkur og Tónskóla Sigursveins og ætlar að hefja nám við Mennta- skólann við Hamrahlíð eftir ára- mótin, ef að líkum lætur. „Hún kemur ekki í staðinn fyrir Iúðrasveit, af því að í Blásara- sveitinni leikur aðeins einn ein- staklingur hverja rödd og það ger- ir miklar kröfur til hvers og eins,“ sagði Vigdís Klara. Á ferli sínum hefur Blásara- sveit framhaldsskólanna komið fram við fjölda tækifæra. Hún hefur leikið innan hinna ýmsu framhaldsskóla, haldið hljómleika f Reykjavík við önnur tækifæri, komið fram á tónleikum Músíka Nóva og Myrkra músíkdaga, gert útvarpsupptökur og farið í hljóm- leikaferðir út á land. Og ekki var annað að heyra á þeim Þóri, Þorsteini og Vigdísi Klöru en að framhaldið yrði í sama dúr, hjá þessari hressilegu blásarasveit, sem „spilar allt frá tríóum upp í tuttugu radda hljómsveitamúsík".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.