Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.01.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 icjö^nu- ípá gS HRÚTURINN |vjl 21. MARZ—19-APRlL Hhitirnír hald* áfrun aA gnnga ?el fyrir sig. Samt gKti reriA að vinnufélagar þíair ðfunduðu þig sokam velgengni þinnar. Þú þarfnast hljóðrar ntundar I dag til ai íhuga fjánnálin. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Aatrinir þínir eru mjðg tilfinn- inganamir og fljótir aó móðgast i dag. Ókunnugt fólk mun ekki láta tilfinningar sínar mikið i Ijóa. Varaðu þig. Oft býr flagð undir fógru skinni. Wlík TVÍBURARNIR SwS 21. NAÍ—20. JÚNl Þú lendir {löngum samreðum f dag TÍð ástrini þína sökum fjár- hagslegrar stöðu heimilisins. Ef þú ert þolinmóður þá mun þetU ekki leiða til rifrildis. Farðu i líkamsrekt í kröld. Sáj KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Vertu heima í dag og hTildu þig. Þú unir þér best f þínum eigin félagnskap f dag. Ástarmálin ganga mjög vel enda er maki þinn mjög yndislegur. Vertu beima f kTÖld með elskunni ^SriUÓNIÐ ST?||23 JÚLÍ—22. ÁGÚST EinhTerjir munu srfkja loforð sín í dag. Þú munt ef til rill freistast til að láU undan ein- hrerju sem þú rarst búinn að ákreða að gera ekki. Passaðu þig að eyða ekki of miklu þrf þú befur ekki efni á þrf. MÆRIN m 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞetU er góður dagur. Þér tekst að stifla til friðar á heimili þfnu. Fjölskyldumeðlimirnir verða mjög ánaegðir og samvinnuþýð- ir. Nú er rétti tíminn til að rcða þau mál sem verið hafa í deigl- unni undanfarið. Qk\ VOGIN W/ÍTr4 23. SEPT.-22. OKT. ÞetU verður ekki auðveldur dagur og þú verður ef til vill að sleppa hádegisrerðinum til að Ijúka aðkallandi verkefnum. En þetU strit þitt mun áreiðanlega verða erflðisins vert. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. Láttu ekki reiU þig til reiði í dag. Hlustaðu á ráðleggingar fjölskyldunnar. Vinnan gengur vel hjá þér ef þú ert iðinn. Farðu f bfó í kvöld. Vinnufélagar þfnir gætu beðið þig að hjálpa þér í verkefni sem dregur þig frá þinni eigin vinnu. Láttu þá ekki glepja þig. Þú verður ofan á í einhverri sam- keppni í dag sökum þess hve þú ert aðlaðandi. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þér verður kleift að þringa fólk til að samþykkja hugmyndir þínar í dag. Ekki eyða pening- unum þínum f vitleysu í dag. Sjáðu til þess að áætUnir feli í sér meiri eyðslu á tfma en pen- ingum. \Wíé VATNSBERINN Lsustf 20. JAN.-18.FEB. Þar sem þú ert hörundssár og viðkvæmur um þessar mundir þá ættir þú að leiða hjá þér allar deilur og sérsUklega við vini þína. Vertu þolinmóður í ásUr- málum FISKARNIR >^■3 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að hafa vakandi auga fýrir þeim tækifærum sem þér bjóðast í dag og ekki láU þau fram hjá þér fara. Vinnan og samstarfsmenn eru í góðu lagi svo njóttu þess að vera til. ' --------------—. ' ' . •• X-9 ðarwct Eftl^ ekipwtoti/ | :::::::: a. LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMAFÓLK CL túclunJL ojj rraib Iru föl/lÚL, AÁ*th. tií, JfMVi. in. th, Jrtufylwwi. Kæra Magga. Hérna er mynd af mér í París með Eiffelturn- inn í bakgrunni. l&ít AXudtý/v^. dlnnit. tkt ‘Ei'fpd- T/ytoi'L -wt- Ég man ekki eftir að hafa les- ið um Eiffeiturninn í skólan- um, en þú? Ástarkveðjur, Kata. SHE DOESNT REMEMBER BECAUSE SHE IjJAS ASLEEP! VláÞ 6.20 © 1964 Un,t*d Syndicate.lrK Hún man það ekki af því að hún var sofandi! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Lítum á enn eitt ævintýra- spilið úr úrslitaleik Spingold- keppninnar bandarísku á milli sveita Rosenkranz og Sontag: Suður gefur; A-V á hættu: Norður ♦ 4 V85 ♦ ÁK6532 ♦ G853 Austur ...... ♦ ÁD107 II 4 ÁG973 ♦ K96 Suður ♦ KG3 ♦ K1062 ♦ G94 ♦ Á72 Á öðru borðinu varð loka- sögnin rólegir þrír spaðar í vestur, einn niður. Sagnir gengu: Veetur Norður Auatur Suður t'ohen Sontag Bergen Sion — - - 1 tígull Pam 2 tfglar Dobl Pam 2 apaðar 3 tfglar Pam Pam 3 spaðar Allir pam Það lá ekki eitt einasta spil rétt fyrir sagnhafa og hann tapaði fimm slögum, tveimur á tromp, hjartakóng, tígul- og laufás. En spilið lá heldur betur fyrir sagnhafa á hinu borðinu. Þar gengu sagnir þannig: Vestur Nordur Austur Sudur Cokiu Meckstr. Chazeu Rodwell — — — I tígull Pjuss 2 tÍRlar Dobl Pus 2 spaAar 3 tíglar Pass 3 grönd Allir pasN Rodwell taldi að þrjú grönd væru allt eins líkleg til að vinnast eins og þrír tíglar og skellti sér því í geimið upp á von og óvon. Hann fékk út spaða, sem austur drap á ás og skipti yfir í smátt hjarta. Ef Rodwell setur kónginn upp á hann nfu slagi: sex á tígul, há- litakóngana og laufásinn. En hann setti rólegur lítið hjarta og vestur fékk á drottninguna. I þessari stöðu getur vestur hnekkt spilinu með því að skipta yfir í lauf, en eðlilega fann hann ekki þá vörn og hélt áfram með hjartað. Þar með var geimið í húsi og Rosen- kranz græddi 7 IMPa. Vestur ♦ 98752 TD4 ♦ 1087 ♦ D104 Umsjón: Margeir Pétursson Á tékkneska meistaramót- inu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Vokac og stór- meistarans Smejkal, sem hafði svart og átti leik. 30. - Hxf2!, 31. Kxf2 — Hf8+, 32. Ke2 (Eða 32. Kg2 - Dh3+) — Dxg3, 33. Del — Dxe5, 34. Kd3 — Rf4+, 35. Bxf4 — Hd8+ og hvítur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.