Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.02.1985, Blaðsíða 13
,>MORGUNBLADIÐ, SUNNUDÁGUft;2L FÉBRÚÁ'fe ¥085 B ^13 Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðaltvímenningskeppni BR hálfnuð og hafa Símon Sím- onarson og Jón Ásbjörnsson og Stefán Pálsson og Rúnar Magn- ússon gott forskot á næstu pör. Eina nýja parið í toppbaráttunni er Stefán Guðjohnsen og Þórir Sigurðsson, sem eru komnir í 4ja sæti. Athyglisvert er að 30 pör af 42 eru í plús svo mínusinn virðist safnast á fárra hendur. Þau pör sem hafa yfir 100 stig eru: Símon Símonarson — Jón Ásbjörnsson Stefán Pálsson — 291 Rúnar Magnússon H’alti Elíasson — 287 Jón Baldursson Stefán Guðjohnsen — 186 Þórir Sigurðsson Júlíus Snorrason — 184 Sigurður Sigurjónsson Ólafur Lárusson — 181 Oddur Hjaltason Ásmundur Pálsson — 168 Sigurður Sverrisson Guðmundur Pálsson — 145 Guðmundur Eiríksson Aðalsteinn Jörgensen — 137 Valur Sigurðsson Jón Páll Siguriónsson — Sigfús örn Arnason Guðmundur Pétursson — 127 107 Hörður Blöndal 103 Svipmyndir frá stóra bridgemótinu sem haldið var á Akureyri um sl. helgi Soffí* Guðmundsdóttir er in efa með sterkustu bridgespilurum norðan heiða. Hér er hún trúlega að útskýra einhverjar sagnvenjur. Andstæðingarnir eru Vilhjálmur Pálsson og Sigfús Þórðarson sigruðu með yfirburðum i úrslita- keppninni. Stigahæsti stórmeistarinn, l*órarinn Sigþórsson, var meðal keppenda. hann spilaði að þessu sinni við Jón Baldursson. MorgunblaAið/ Gunnar Bers SALA A HLUTABRÉFUM í RAFHA HF. - STUTT YFIRLIT Rafha hf. var stofnað þann 26. október 1936 í Hafnarfirði. Fyrirtækið hefur framleitt hinar vel þekktu Rafha-eldavélar í hartnær hálfa öld og að auki framleiðir Rafha hf. t.d. gufugleypa, gufukatla, eldhústæki fyrir hótel og veitingahús, ýmis sérsmíðuð tæki o.fl. Síðustu fimm árin hafa að meðaltali verið um 47 starfsmenn á ári hjá félaginu, þar af 36 í framleiðsludeild, 2 í tæknideild, 6 á skrifstofu og 3 í verslun. Hlut- hafar eru alls 69 talsins en sex hluthafar, þar á meðal ríkissjóður, eiga samtals 64% hlutafjár í félaginu. SÖLUAÐILI: FJÁRFESTINGAR- FÉLAG ÍSLANDS Fjármálaráðherra hefur falið Fjárfestingar- félagi íslands hf. að selja hlutabréf Ríkissjóðs í Rafha hf. HLUTUR RÍKISSJÓÐS 31,05% Ríkissjóður á 31,05% hlut í Rafha hf., að nafnverði alls kr. 900.000.- HELSTU ATRIÐI EFNAHAGS Áhættufjármunir 31.12.1983 . kr. 1.900.000 Fastafjármunir vátr.verð jan. 1985 .... . kr. 88.674.000 Hreint veltufé 31.12. 1983 . kr. 5.270.000 Langtímaskuldir kr (8.270.000) Eignir að frádr. skuldum (skv. ofanskr.) kr. 87.574.000 Nafnverð hlutabréfa (des. 1984) kr 2.898.000 HELSTU KENNITÖLUR VERÐGILDI HLUTABRÉFANNA í maí 1984 áætlaði Fjárfestingarfélag íslands hf. hagrænt verðgildi hlutabréfanna 12,5-falt nafnverð þeirra. # Óskað er eftir tilboðum í framangreind hlutabréf. # Lágmarksverð er 9,5 falt nafnverð hlutabréfanna (miðað við desember 1984). Hluthafargeta þó, vegna ákvæða um forkaups- rétt ísamþykktum, gengið inn ítilboðá bilinu 9,5-12,5 falt nafnverð. # Endanleg sala er háð samþykki fjármála- ráðuneytisins. # Heimilt er að greiða andvirði, eða hluta af andvirði hlutabréfanna, með verðtryggðum skuldabréfum til allt að tíu ára, sem bera hæstu lögleyfða vexti. Fyrir framangreindum skuldabréfum skal setja tryggingar sem metnar verða gildar. Skuldabréfin skulu gefin út fyrir 30. apríl 1985. # Sölutilboð þetta stendur til30.mars 1985. •Nánari upplýsingar veitir hagfræðingur Fjárfestingarfélagsins, Þorsteinn Guðnason. 1983 1982 1981 Arðsemi heildarfjármagns. . . 3,88% 3,35% 3,28% Arðsemi eigin fjármagns . . . <1,4%> <2,81 %> 2,55% Hagnaður af reglulegri starfsemi ...................<1,0%> <2,5%> 3,0% Tilboðum veitir móttöku: FJÁRFESTINGARFÉLAG ÍSLANDSHF HAFNARSTRÆTI 7, REYKJAVÍK. TlMABÆR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.