Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1985 SapaFront ELDVARNARHURÐIR A30 og F30 Hurðir og skilrúmsveggir geta verið alit að 3,0 m á hæð og 10,0 m á lengd í eld- varnarflokki F30. Huröir geta ýmist veriö einfaldar eöa tvöfaldar meö eldþolnu gleri eöa eld- þolnum plötum. Þá er hægt aö fá sérstakan útbúnaö lamamegin á huröir, sem tryggir aö börn geta ekki klemmst þar á milli. Á huröirnar er hægt aö setja sjálfvirkan lokunar- og opnunarbúnaö, sem tengja má eldvarnarkerfi. Tæknideild okkar veitir allar nánari upplýsingar. GISSUR SlMONARSOM SlÐUMÚLA 20 REYKJAVlK SlMI 38220 „Ekki hægt að komast lengra í stöðunni“ — segir Bjarni Jakobsson formaður Iðju um kjarasamningana „ÉG TEL mest um vert að með þessum samningum er komið í veg fyrir það kaupmáttarhrap, sem fyrirsjáanlegt var. Því tel ég gott að þessir samningar skuli hafa náðst, þó þeir séu til skamms tíma,“ sagði Bjarni Jakobsson formaður Iðju, félags verksmiðju- fólks, er hann var inntur álits á nýgerðum kjarasamningum. „Ég hefði auðvitað fremur kosið samning til lengri tíma og jafnframt að meiri úrbætur hefðu verið gerðar í sérmálum verksmiðjufólks, en sérmál fé- laganna hafa ekki fengist rædd að undanförnu. Staðan var hinsvegar sú núna, að ég tel að ekki hafi verið lengra komist. Við munum leggja áherslu á þessi mál á næstunni og setja fram sérkröfur okkar í viðræð- um þeim sem verða um áramót- in. Þá verður væntanlega samið til lengri tíma,“ sagði Bjarni Jakobsson formaður Iðju að lok- um. Rangæinga- kynningunni lýkur í kvöld Rangæingakynningunni á Kjarvalsstöðum lýkur í kvöld, en þar sýna öll iðnfyrirtæki í sýsl- unni, 20 talsins, fjölbreytta fram- leiðslu. Fjölmenni gesta var við opnun sýningarinnar síðastliðinn fóstudag, en Rangæingakvnningin hófst með því, að Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri á Hvolsvelli, bauð gesti velkomna. Þá flutti Þorsteinn Pálsson, 1. þingmaður Sunnlendinga, ræðu og opnaði sýninguna. Pálmi Eyj- ólfsson sýslufulltrúi flutti ávarp. Við opnunina lék ung stúlka, Hjálmfríður Þöll Frið- riksdóttir, á básúnu við undir- leik föður síns, Friðriks Guðna Þórleifssonar. Barnakór Tón- listarskóla Rangæinga söng undir stjórn Sigríðar Sigurðar- dóttur og einnig lék á harmon- iku Valdimar Auðunsson, Grenstanga. Rangárvallahrepp- ur og Kolhreppur buðu gestum upp á veitingar við opnunina en á Rangæingakynningunni er sýningargestum boðið að smakka á ýmiskonar fram- leiðslu fyrirtækja. bat!nn?bu^ðinnÖggm9 HAND- OG RAFMAGNSVERKFÆRI I URVALI 1 / Allt til Sjó- ! stanga- og handfæra- veiða Allur öryggis- og skoö- unarbúnaöur í bátinn og skútuna. Dælur — drekar björgunarvesti — siglingaljós vfrar — keðjur — kaölar Vatna- og inntjaröarbátar 9—14 fet. SILUNGANET, ÖNGLAR, LÍNUR, SIGURNAGLAR, SÖKKUR. SJÓVEIOI- STENGUR, HANDFÆRA- VINDUR MEÐ STÖNG. FÆREYSKAR HAND- FÆRAVINDUR. Ánanaustum, Grandagaröi. Sími 28855. Hlífðarfatnaöur Regnfatnaður Norsku ullarnærfötin Samfestingar Peysur — skyrtur Buxur Gúmmístígvél há og lág Skófatnaöur Vinnu- og garöhanskar Sokkar Fúavarnarefni - Málning — Lökk — Hreinlætisvörur — Kústar — Burstar. Vatns- og olíudælur. Minka- rottu- og músa- gildrur Gasluktlr — vasaljós — rafhlööur — hreinsuö stein- olía Olíuofnar — Arinsett — Úti- grili og kol SLÖKKVITÆKI OG REYKSKYNJARAR. VATNSBRÚSAR OG FÖTUR. Garðyrkjuverk- færi Hjólbörur — Slöngur og klemmur. Tengi og úöarar. Rafmagns-, bensín- og handsláttuvélar. Orf og Ijáir. Fánar — Vimplar Flaggstangarhúnar Hítamælar — Klukkur Loftvogir — Sjónaukar Olíulampar og luktir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.