Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.06.1985, Blaðsíða 31
31 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JtJNf 1985 Pélland: Verður dómunum yfir Samstöðumönnum hnekkt Rón of Varajá, 21. jáoí. AP. Utanríkisráðherra Póllands, Stef- án Olszowski, sem nú er í tveggja daga heimsókn á ÍUlíu, gaf sterk- lega í skyn í dag að áfrýjunar- dómstóll myndi hnekkja dómum dómum yfir þremur Samstöðuleið- togum, er dæmdir voru í tveggja og hálfs til þriggja og hálfs árs fangels- isvisUr í Gdansk í síðustu viku. Þetta kom fram eftir viðræður Olszowskys og Giulios Andreotti utanríkisráðherra Ítalíu í Róm í dag, en þetta er í fyrsta sinn frá því að herlög voru sett í Póllandi árið 1981 að utanríkisráðherrra landsins sækir aðildarríki Atl- antshafsbandalagsins heim. Eftir að Andreotti hafði lýst yf- ir„ beiskju sinni og undrun" yfir dómunum yfir Samstöðuleiðtog- unum lagði Olszowski mikla áherslu á að hér væri einungis um héraðsdómstól að ræða, og áfrýj- unardómstóll mundi taka málið fyrir. Á sama tíma i Varsjá í dag skýrði kona Samstöðumannsins Tadeuz Jedynak, frá því að pólska stjórnin hygðist ákæra mann hennar fyrir landráð eftir að hann hefði neitað að koma fram í sjón- varpi og fordæma Samstöðu gegn því að hann fengi sakaruppgjöf. Jedynak var handtekinn í gær, en hann hafði verið í felum frá því í júní 1983. Sendi mínar bestu þakkir til allra nær ogfjær sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu meö gjöfum, skeytum og blómum. Kær kveðja, Olga Ásgeirsdóttir. Kceru vinir, hjartans þakkir fyrir hlýjar kveðjur og góöar gjafir í tilefni af áttræöis afmæli mínu þann 1. júní sl. Ingibjörg Jóhannsdóttir fri Löngumýri. r AVÖXTUNSfW Frjáls ávöxtun er besta kjarabótin í dag! Óverðtryggð veðskuldabréf Verðtryggð veðskuldabréf Ár Avk 20% 28% 7,00 83,1 88,6 8,00 76,2 83,6 9,00 70,4 79,1 10,00 65,3 75,0 11,00 61,0 71,4 Ár Avk 4% 5% 1. 12,00 94,6 95,3 2. 12,50 90,9 92,0 3. 13,00 88,6 4. 13,50 85,1 5. 14,00 81,6 6. 14,50 78,1 7. 15,00 74,7 8. 15,50 71,4 9. 16,00 68,2 10. 16,50 65.1 Ávöxtun sf. ávaxtar á réttan hátt. AVOXTUN HgH LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður r s Avöxtunarþjónusta Peningamarkaðurinn — GENGIS- SKRANING 20. júní 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup Sala lDolliri 41,600 41,720 41,790 1 SLpund 53JÍ84 54340 52384 Kul doilari 30,4X2 30370 30362 IDönskkr. 33H7 33227 3,7428 INorakkr. 4,7556 4,7694 4,6771 ISenskkr. 4,7327 4,7463 4,6576 IFLnurfc 63885 6,6075 6,4700 I Fr. franki 4,4872 43002 4,4071 1 Bdg. fraaki 0,6787 0,6806 0,6681 1 Nv. fnnki 164586 16,4058 15,9992 1 liott. O’Hini 12,1336 12,1686 11,9060 1 V-þ. mark 13,6865 13,7259 13,4481 lÍUíra 0,02141 0,02147 0,02109 1 AuNturr srh. 1,9498 1,9555 1,9113 1 Port. esmdo 04401 04408 04388 ISp.pcseti 04389 04396 04379 1 Jap. yen 0,16805 0,16853 0,16610 1 Írekt pund 42369 42,992 42,020 SDR. (SéreL drátUrr.) 41,4988 41,6194 413085 I Belj'. franki 03764 0,6783 v INNLÁNSVEXTIR: Sparájóósbækur___________________ 22,00% Sparájóótrwkningar maó 3ja mánaóa uppaógn Alþýöubankinn............... 25,00% Búnaöarbankinn.............. 23,00% lönaöarbankinn1*............ 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Sparisjóöir3*............... 23,50% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% mað 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn.............. 26,50% lönaðarbankinn1*............ 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir3*................ 27,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 29,50% mað 12 mánaóa uppsðgn Alþýöubankinn................ 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% maó 18 mánaóa uppsögn Búnaóarbankinn............... 35,00% Iwwláwkiltnilli inmanssKineini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Varðtryggóir reikningar mióaó við láns kjaravíaitölu maó 3ja mánaóa uppaögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn11.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir31................. 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% maó 6 mánaóa uppaógn Alþýöubankinn.................. 330% Búnaöarbankinn................ 3,50% iönaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir3*................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzhmarbankinn............... 3,50% Ávíaana- og hlauparaikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 10,00% iönaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur......... 10,00% — hlaupareikningur........... 8,00% Sparisjóöir...................10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjómuraikningar: Alþýöubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safntán - heimilitlán - IB-tán - piúslán maó 3ja til 5 mánaóa bindingu lönaöarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóöir................... 23,50% Samvinnubankinn............... 23,00% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 ménate bindingu oóa lonQur lönaðarbankinn................ 28,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 27,00% Útvegsbankinn................. 29,00% 1) Mánaóariega ar borin taman ársávðxtun á verðtryggóum og óverötryggóum Bónus- reikningum. Aunnir vextir veróa laiöréttir f byrjun ruesta mánaóar, þannig aó ávöxtun varði mióuó við þaó raikningsform, tam harri ávðxtun bar á hverjum tíma. 2) Stjömureikningar aru verótryggóir og geta þeir tam annaó hvort eru akfri en 64 ára aóa yngri an 18 ára stofnað tlíka raikninga. IhmIahíIÍp ninlitftlrrÍTnilfiín ,,r mmeoair gjaKwyriiroiKningir BandarikjadoNar Alþyöubankinn..................8,50% Búnaöarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............8,00% Starfingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn________________12,00% lönaöarbankinn................ 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóöir...................11,50% Útvegsbankinn................. 11,50% Verzlunarbankinn.............. 12,00% Vestur-þýsk mðtk Alþýöubankinn...................4J»% Búnaöarbankinn................ 5,00% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóöir................... 5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5J)0% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn.................. 9J»% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóðir.................. 30,50% Samvinnubankinn.............. 31,00% Verzfunarbankinn............. 30,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarfán af hlauparaikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóðimir................ 30,00% E ndunolj pnlog lén tyrir innlendan marfcaö____________ 26,25% lán í SDR vagna útflutningsframl._ 10,00% oKUKjaDrei, aimenn. Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% lönaöarbankinn............... 30,50% Verzfunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn.................31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% ViótkipUskuidabróf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Verzlunarbankinn............. 33,50% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöimir..................33£0% veroiryggo lan mioao vio lántkjaramitólu í altt aó 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefinfyrirl 1.08.84.............. 30,90% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna rfkiains: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísltölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítílfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyriasjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú ettir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vió lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjoösaöild bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vió 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sfna fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 tit 37 ára. Lánskjaravisitalan fyrir júní 1985 er 1144 stig en var fyrir maí 1119 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,2%. Mlð- aö er vió vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavfsitala fyrir apríl tll júni 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvsrótr. verötr. Verötrygg. tarahir vaxta kjðr kjör timabtl vaxta á ári ÓtMindið fé Laodsbanki, Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. Otvegsbanki, Abót: 22-33,1 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb.. Sparib: 1) 7—31.0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-29.5 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27—33.0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3,0 1 mán. 2 Bundiðté: Iðnaðarb., Bónusreikn: 29.0 3,5 1 mán. 2 Búnaöarb.. 18 mán. reikn: 35.0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1.7% hjá Landsbanka en 1.8% hjé Búnaöarbanka ÚTLÁNSVEXTIR: Atmennir víxlar, forvextir Landsbankinn............... 28,00% Útvegsbankinn.............. 28,00% Búnaöarbankinn.............. 2800% lönaöarbankinn............. 28,00% Verzlunarbankinn........... 29,50% Samvinnubankinn............ 29,50% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóöimir.............. 29,00% VióskÍDtavixlar Alþýöubankinn.............. 31,00% Landsbankinn............... 30,50%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.