Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 B 5 „Sanngjöm úrslit" „ÞETTA voru sanngjörn úrslit,“ sagði Ólafur Jóhannsson þjálfari Skallagríms eftir að liðinu hafði tekist aö ná jafntefli, 3:3, á móti Breiöablik í 2. deild íslandsmóts- ins í knattspyrnu á laugardag. Leikur liöanna, sem fram fór á Kópavogsvelli, var bráöskemmti- legur, sér í lagi síðari hálfleikur- inn, en þá voru öll mörkin sex skoruð. Breiðablik hafði ávallt frumkvœöiö I leiknum en leik- menn Skallagríms fylgdu fast á eftir og með miklum baráttuvilja og harðfylgi tókst þeim ávallt að jafna leikinn. Síðasta mark þeirra kom á síðustu mínútu leiksins aðeins skömmu áöur en dómari leiksins flautaði leikinn af. „Leikmenn Breiöabliks voru meira meö boltann í leiknum en þeir áttu ekkert fleiri tækifæri en viö. Ef viö leikum svona áfram þá er ég á því aö viö höldum sæti okkar í 2. deild. Strákarnir léku vel og böröust af miklum krafti. Slikt skilar ávallt góöum árangri. Ég spái því nú samt aö liö Breiöabliks vinni 2. deild í ár, þeir eru meö gott liö. Þá er ég á því aö liö Siglufjarö- ar komi verulega á óvart," sagöi Ólafur þjálfari Skallagríms sem var ánægöur með úrslitin í leiknum. Þaö var jafnræöi meö liðunum í fyrri hálfleik. Marktækifæri voru ekki mörg en þó brá fyrir ágætum leikköflum hjá báöum liöunum. j síöari hálfleik færöist mikiö fjör í leikinn og áhorfendur sem voru 267 skemmtu sér hiö besta. Nokk- ur hraöi var í leiknum og gekk leik- mönnum beggja liöa furöanlega vel aö hemja boltann á hálum grasvellinum í rigningunni. Þaö var Jóhann Grétarsson, einn besti maöur Breiöabliks, sem skoraöi fyrsta mark leiksins. En Valdimar Halldórsson jafnaöi fyrir Skalla- grím meö skalla. Þorsteinn Hilmarsson kom Breiöablik aftur yfir, 2:1, en Skalla- grímsmenn stóöu undir nafni og Gunnar Jónsson jafnaöi, 2:2, meö góöum skalla af stuttu færi. Breiðabliksmenn sóttu nú stíft og á 38. mínútu síöari hálfleiksins skoraöi Jóhann Grétarsson gull- fallegt mark meö mjög góöu skoti og kom Breiöablik i 3:2, var þetta mark Jóhanns fallegasta mark leiksins. Flestir áttu nú von á því aö Breiöablik heföi tryggt sér sigur- inn, en leikmenn Skallagríms voru ekki á sama máli. Þeir sóttu ákaft og gáfu ekkert eftir. Eftir mikla pressu undir lokin tókst Valdimar Halldórssyni aö skora sitt annaö mark í leiknum og jafna leikinn, 3:3. Og aö sjálfsögöu skoraði hann meö skalla. Hann fékk háan bolta inná markteigshorniö og skallaöi kröftuglega í netiö. Vel gert. Fögn- uöu leikmenn og áhangendur Skallagríms marki þessu mjög enda dýrmætt hvert stig í hinni höröu baráttu á botni deildarinnar. Ekki tókst Breiðablik aö skapa verulega hættu viö mark Skalla- gríms eftir þetta enda lítill tími eftir af leiknum. Bæöi liöin léku þennan leik nokkuö vel. Breiöablik var þó íviö betri aöilinn. — ÞR • Tryggvi Gunnarsson (t.v.) skoraði tvð mörk á ísafiröi og Þorvaldur Þorvaldsson garði eitt. KA í annaö sætið — eftir sigur á ísafirði f slökum leik KA SIGRADI jsfirðinga 3:0 í 2. deíldínni í knattspyrnu á ísafiröi á sunnudag. Tryggvi Gunnarsson skoraöi 2 af mörkum KA og er hann nú markahæstur í deildinni með 6 mörk. Fyrri hálfleikurinn einkenndist af mikilli taugaspennu og hálofta- knattspyrna var í hávegum höfö hjá báöum liöum. Isfiröingar voru þó mun meira meö knöttinn án þess aö skapa sér hættuleg tæki- færi. Fyrsta markiö kom á 30. mínútu þegar Tryggvi Gunnarsson fékk stungusendingu inn fyrir vörn Is- firöinga og skoraöi örugglega framhjá Hreiöari markveröi. Staö- an 1:0 í hálfleik. Strax á 5. mín. seinni hálfleiks skoraði KA sitt annaö mark og veröur þaö aö skrifast á vörn is- firöinga og Hreiöar markvörö. Þorvaldur Þorvaldsson skoraöi beint úr aukaspyrnu sem tekin var tíu metrum fyrir utan vítateig. Vörn isfiröinga var ekki tilbúin og Hreiö- IBI — KA 0:3 ar var heldur ekki viöbúinn i mark- inu. Þorvaldur nýtti sér þetta af mikilli skynsemi. Eftir þetta mark var um algjöra uppgjöf í liði Isfiröinga aö ræöa og er fimmtán mínútur voru til leiks- loka skoraöi Tryggvi þriöja mark KA. Skoraöi þá af stuttu færi eftir góöa fyrirgjöf frá hægri. Réttur maöur á réttum staö. Knattspyrnulega séö var leikur- inn mjög slakur. Lítiö um samleik hjá báöum liöum og háar spyrnur einkenndu leikinn. I liöi KA var Njáll Eiösson bestur og Erlingur Kristjánsson og Þorvaldur Þor- valdsson komu einnig mjög vel frá leiknum. I liöi isfiröinga voru örn- ólfur Oddsson, Guöjón Reynisson og Ingvaldur Gústafsson þeir einu sem sýndu sitt rétta andlit, og veröa Isfiröingar heldur betur aö taka á honum stóra sínum ef þeir ætla aö blanda sér í toppbaráttuna í 2. deild í sumar. VBJ Unnar gerði eina markið UMFN — Fylkir 1:0 NJARÐVÍKINGAR sigruðu Fylki 1:0 í 2. deíldínni í knattspyrnu í Njarðvík á laugardag. Sigur heimamanna var mjög sanngjarn, þeir hefðu jafnvel átt að vinna með tveggja til þriggja marka mun. Fylkir sótti mjög fyrstu 20 mínút- urnar en síöan snerist dæmiö al- veg viö og Njarövík sótti nær lát- laust þaö sem eftir var, ef frá eru taldar síöustu 10 minúturnar. Eina mark leiksins skoraöi Unn- ar Stefánsson á 51. mín. Hann fékk knöttinn í miöjum teig, lék á tvo varnarmenn og skoraöi meö góðu skoti — knötturinn lenti al- veg út viö stöng niöri. Guömundur Sighvatsson og Siguröur Isleifsson voru bestu menn Njarövíkurliösins aö þessu sinni. Ólafur Magnússon, mark- vöröur og þjálfari Fylkismanna, var bestur þeirra í gær. Varöi nokkrum sinnum vel. Hann fékk gult spjald í leiknum hjá góöum dómara leiks- ins, Steini Helgasyni. — ÓT Þorvaldur brotinn — tengiliöurinn nafni hans Örlygsson í markinu á ísafiröi! ÞORVALDUR Jónsson, mark- vörður KA í knattspyrnunni, varð fyrir því óhappi að hand- leggsbrotna á æfingu í síðustu viku og verður því frá keppni um tíma. Er þaö mjög bagalegt fyrir KA-menn þar sem liöiö hefur engum varamarkmanni á aö skipa. i leiknum gegn Isfiröingum stóð Þorvaldur Örlygsson í mark- inu, en hann hefur fram aö þessu leikið á miöjunni eöa t framlínu liösins. Stóö hann sig vel á isa- firöi — hólt hreinu! Hafþór Kolbeinsson Völsungar mjög góðir BJÖRN Olgeirsson, fyrirliði Völs- unga, sagði fyrir leikin gegn Vest- manneyingum fyrir norðan á Heppnissigur KS Siglfirðingar fóru með þrjú stig frá Ólafsfiröi á laugardag, sigruöu þá heimamenn 2:1 í 2. deildinni { knattspyrnu. Heppnin var með Siglfirðingum að þessu sinni — Leiftur sótti mun meira allan tím- ann og heföi a.m.k. verðskuldaö jafntefli. Leikurinn byrjaöi fjörlega, Leift- ursmenn sóttu meira en á 16. mín. náöu Siglfirðingar engu aö síöur forystunni. Þaö var Hafþór Kol- beinsson, sem skoraði eftir varn- armistök. Aöeins fimm mín. síöar bættu Siglfiröingar ööru marki viö og var Finnur Hauksson þar aö verki. Þaö var ekki fyrr en tíu mín. voru Staöan í 2. deild STAÐAN í 2. deild eftir leiki helg- Skallagrímur 7 1 4 2 8:13 8 arínnar: Fylkir 7 0 3 4 3:6 3 UBK 7 5 11 17:8 16 Leiftur 7 0 2 5 4:16 2 KA 7 4 12 14:6 13 Markahæstu menn 2. deildar ÍBV 7 3 3 1 11:7 12 eru þessir: KS 7 3 2 2 9:7 11 Tryggvi Gunnarsson, KA 6 Völsungur 7 3 2 2 10:9 11 Jóhann Grétarsson, UBK 5 ÍBl' 7 2 3 2 8:8 9 Tómas Pálsson, ÍBV 4 UMFN 7 2 3 2 3:4 9 Jón Þórir Jónsson, UBK 4 eftir af leiknum aö Hafsteinn Jak- obsson minnkaði muninn fyrir Leiftur. Hann skoraði meö mjög góöu skoti utan úr teig. Ólafsfiröingar voru betri allan leikinn en vitaskuld eru þaö mörk- in sem telja. Leiftursmenn spiluöu betur — boltinn gekk vel á milli manna á köflum. Siglfiröingar beittu meira háspyrnum inní teig andstæöingsins. Þó nokkur harka var í leiknum. Tveir leikmenn fengu gult spjald, Colin Tacker hjá Siglfiróingum og Sölvi Ingólfsson, Leiftri. Bestur Leiftursmanna var Friögeir Sig- urösson í annars jöfu liöi en Haf- þór Júlíusson var bestur Sigtfirö- inga. Dómari var Róbert Jónsson og stóö sig mjög vel. — JÁ laugardag að nú væri allt að fara í gang hjá liði sínu, og spáði hann Völsungi 3:2 sigri. Bjðm reyndist nokkuð sannspár því Völsungar léku mjög vel og sígruöu 3:2. Völsungar náöu þarna sínum besta leik í sumar en Vestmanney- ingar töldu sig aftur á móti hafa leikiö sinn lakasta leik á keppnis- tímabilinu. Völsungar byrjuðu meö stór- sókn — sóttu látlaust fyrstu 20 mínútur leiksins. Ómar Rafnsson átti tvö góö skot og einu sinni björguöu Eyjamenn á línu, en fyrsta markiö kom á 14. mín. Kristján Olgeirsson tók auka- spyrnu og lyfti knettinum inn í teig. Siguröur Halldórsson stökk hærra en markvöröur Vestmanneyinga og skallaöi út í teiginn þar sem Wilhelm Frederiksen kom aövíandi og þrumaöi aö marki. Jónas Hall- grímsson tók viö boltanum á marklinunni og sendi hann í netið. ÍBV jafnaði svo á 21. mín. úr sinni fyrstu sókn. Ómar Jóhanns- son lék auóveldlega á tvö varn- armenn Völsunga — sendi knött- inn fyrir markiö og Bergur Ág- ústsson skoraöi auöveldlega viö fjærstöngina. Þremur mínútum síöar skoruöu Völsungar aftur. Wilhelm Frede- Völsungur — ÍBV 3:1 riksen var þar aö verki — lék lag- lega á einn varnarmanna IBV og skoraöi meö hörkuskoti af stuttu færi. ÍBV sótti nokkuö síöustu 10 mín. fyrri hálfleiksins — m.a. björguöu Völsungar einu sinni á línu — og eftir hlé var þaó sama upp á ten- ingnum. Litlu munaöi aó Jóhanni Georgssyn tækist aö jafna metin — hann átti feikilega fast skot aö marki en Gunnar Straumland, markvöröur Völsungs, varöi frá- bærlega vel. Eftir þetta tóku Völsungar leik- inn i sínar hendur á ný og geröu þeir út um hann er síöari hálfleikur var u.þ.b. hálfnaöur. Kristján Olgeirsson, besti maöur vallarins, átti sendingu á Wilhelm sem skor- aöi auöveldlega af stuttu færi. Völsungar sóttu meira þaö sem eftir lifði leiksins, m.a. komust Kristján og Björn tvívegis einir inn fyrir vörnina en skutu framhjá í bæöi skiptin. Kristján Olgeirsson og Vilhelm Frederiksen voru bestir Völsunga, einnig lék Siguröur Halldórsson mjög vel, en liöiö í heild átti mjög góöan dag. Sinn besta í sumar. Eyjamenn voru frekar daprir en bestur þeirra var Ómar Jóhanns- son. Ávallt hættulegur. Hann fékk gult spjald í leiknum. Ágætur dómari var Magnús Jónatansson. - JS/SH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.