Morgunblaðið - 01.10.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1985, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGAR1. OKTÓBER1985 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGAR1. OKTÓBER1985 B 7 mmmmm ■mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm* • Halldór Áskelsson knattspyrnumaður ársins og Þorleifur Karlsson markakóngur, eftir útnefninguna á laugardag. Morgunblaöið/Guömundur Svansson Haildór Áskelsson knattspyrnumaöur ______• - ársins á Akureyri — Þorleifur Karlsson markakóngur sem hann þekkir frá því aö hann var hér og ég er því ekkert allt of bjartsýnn á aö ég komist í liöiö ef hann þjálfar liöiö áfram.“ Hvernig líst þér á að fá Björn Árnason sem þjálfara Þórsliös- ins á nýjan leik? „Ég er ánægöur meö aö fá Björn afur. Ég hef aldrei haft sama þjálfara tvö ár í röö síöan ég kom í meistaraflokk — en þaö er gott aö fá Björn nú þar sem hann þekkir vel til liösins.“ Næstu menn í kjöri knatt- sþyrnumanns ársins á Akureyri voru þessir: í ööru sæti varö Sig- uróli Kristjánsson, Þór, Baldvin Guömundsson, Þór, varö þriöji, fjóröi varö Erlingur Kristjánsson úr KA og í 5.-6. sæti uröu jafnir Bjarni Sveinbjörnsson úr Þór og Jónas Baldursson úr Vask. Markakóngur Akureyrar aö þessu sinni varö Þorleifur Karls- son, leikmaöur 6. flokks KA. Hann skoraöi 12 mörk í þeim 4 leikjum sem telja — Vor, Akur- eyrar- og Haustmóti. Samtals skoraöi Þorleifur 54 mörk í sumar, en eins og menn muna kannski uröu hann og félagar hans sigurvegarar í Eimskipafé- lagsmótinu — óopinberu ís- landsmóti 6. flokks — en úrslita- keppni þess fór fram á Akureyri. I fyrsta skipti var aö þessu sinni afhentur Sporthúsbikarinn því félagi sem flest stig fær sam- tals í Vor-, Akureyrar- og Ha- ustmótum. KA hlaut bikarinn aö þessu sinni, hlaut 73 stig í 60 leikjum, Þór hlaut 48 stig í 60 leikjum og Vaskur hlaut 1 stig í 2 leikjum. — AS. HALLDÓR Áskelsson úr Þór var um helgina kjörinn knatt- spyrnumaöur Akureyrar meö miklum yfirburöum. Þaö var Knattspyrnuráö Akureyrar sem stendur að kjörinu. Hlaut hann til varðveislu í eitt ár fagra styttu sem gullsmiöirnir Si- gtryggur og Pótur gáfu þegar kjörið fór fyrst fram, árið 1975. Þaö kom engum á óvart aö Hall- dór skyldi verða fyrir valinu aö þessu sinni — hann lék mjög vel meö Þór í sumar og var kjör- inn efnilegasti leikmaöur 1. deildar af leikmönnum liðanna. Þetta á.' verður Halldóri eflaust minnisstætt. Síöastliöiö vor var hann kjörinn íþróttamaður Akur- eyrar fyrir 1984, í haust var hann kjörinn efnilegasti leikmaöur 1. deildar eins og áöur sagöi, helg- ina þar á eftir var hann kjörinn knattspyrnumaöur Þórs af leik- Akureyrar- meistara- titlarnir Akureyrarmeistaratitlar í knattspyrnu í sumar skiptust þannig: KA varö meistari í 6 fl. A, B og C, 5. fl. A og C, 4. fl. A, 3. fl. A, og flokki 30 ára og eldri. Þór varð meistari í meistara- flokki karla og meistaraflokki kvenna, yngri flokki kvenna, 2. flokki karla, 3. fl. B, 4. fl. B og 5. fl. B. mönnum, og nú knattspyrnu- maöur ársins á Akureyri. „Eftir aö ég var kjörinn efni- legasti leikmaöur 1. deildar ýtti þaö undir von mína um aö hljóta kjör hér í dag. Ég er mjög ánægöur meö sumariö hjá mór — þaö var góöur stígandi í leik mínum. Ég var ekki ánægöur meö fyrstu leikina. Eftirminni- legustu leikirnir eru hér heima gegn FH og Fram,“ sagöi Halldór á sunnudaginn. Er það rétt að haft hafi verið samband viö þig frá öörum liö- um um aö leika meö þeim næsta sumar? „Ég get ekki neitaö því aö þaö hefur veriö haft samband viö mig en ég fer ekki frá Þór. Ég mun leika meö liöinu næsta sumar.“ Hvaö segiröu um næsta sumar hjá Þór? „Þaö er algjört lágmark aö ná Evrópusæti næsta sumar og einnig er engin spurnin um þaö aö viö eigum aö geta unniö ann- an bikarinn. Deildin getur ekki spilast svona aftur — aö 35 stig nægi ekki til Evrópusætis. Viö er- um ákveönir í aö halda okkar striki á heimavelli en verðum aö bæta árangurinn á útivelli. “ Nú er þitt síöasta keppnis- tímabil meö U-21 árs landsliö- inu liöið. Stefniröu þá ekki á A-landsliöið næst? „Ég hef fengiö tækifæri meö A-landsliöinu þegar atvinnu- mennirnir hafa ekki veriö meö. En þaö veltur mikiö á því hver veröur meö landsliöiö hvort ég fái tækifæri. Knapp hefur ekki séö Þórsliöið leika. Hann viröist byggja mikiö á þeim mönnum Gull-, silfur- og bronzskórnir afhentir á laugardag: „Markið gegn Glentoran mér eftimninnilegast" — segir markakóngurinn Ómar Torfason úr Fram • Markahæstu leikmenn fslandsmótsins í knattspyrnu 1. deild. Ómar Torfason í miðiö meö gullskóinn, Ragnar Margeirsson til hægrí meö •ilfurskóinn og Guömundur Þorbjörnsson til vinstri meö bronsskóinn. Morgunbiaöið/juiius Gullskórinn var á laugardag afhentur markahæsta leikmanni íslandsmótsins í knattspyrnu í þriðja skipti hér á landi. Það er Adidas-umboöiö hér á landi, heildverslun Björgvins Schram hf., sem stendur aö afhending- unni en Adidas hefur um árabil verölaunaö markahæstu leik- menn Evrópu meö þessum hætti. Aö þessu sinni var þaö Ómar Torfason sem hlaut gullskóinn en hann skoraði 13 mörk í 18 leikjum 1. deildarinnar. Ragnar Margeirs- son úr Keflavík hlaut silfurskóinn, sem nú var afhentur í annaö skipti. Ragnar skoraöi 12 mörk í 16 leikjum. Bronsskórinn var nú afhentur í fyrsta skipti hér á landi og hann hlaut Valsarinn Guö- mundur Þorbjörnsson. Guðmund- ur skoraði 12 mörk eins og Ragnar en lék alla 18 leiki mótsins. Ólafur Schram, framkvæmda- stjóri Adidas-umboösins, afhenti köppum skóna í samkvæmi í veit- ingahúsinu Nausti á laugardaginn. I hófiö var boöiö forráöamönnum allra 1. deildarliöanna, dómurum, umboðsmönnum Adidas út um land og fleirum. í hófinu afhenti Ól- afur einnig þjálfurum eða fyrirliðum allra Islandsmeistara í sumar viður- kenningu frá Adidas, litla styttu. „Ég þakka fyrst og fremst mikl- um æfingum þann góöa árangur sem ég hef náö. Ég fór í nýtt félag og varö aö sanna getu mína,“ sagöi Ómar Torfason, markakóngur ís- landsmótsins og handhafi gull- skósins, í samtali víö Morgunblaö- iö. „Ég lék í sumar nýja stööu — ég lék varnartengiliö áöur en var sókn- artengiliöur hjá Fram. Ég hef aldrei skoraö eins mikiö á einu keppnis- tímabili og nú. Mest haföi ég skoraö •Á myndinni hérna til vinstri af- hendir Ólafur Schram marka- kóngi 1. deildar, Ómari Torfasyni, Fram, gullskóinn frá Adidas en þetta er í þriðja sinn sem hann er afhentur. Á myndinni til hægri eru fyrirliöar eöa þjálfarar allra þeirra flokka sem heiöraðir voru fyrir góöan árangur í knattspyrn- unni í sumar. Þess má til gamans geta aö einn af yngri kynslóðinni lét sig ekki muna um aö koma alla leiö frá Akureyri til aö vera viöstaddur afhendinguna. Sá heitir Helgi Arason og er fyrirliöi 6. flokks KA, hann er fyrir miöju í neöri röðinni. Morgunblaöiö/Júlíus 5 mörk áöur en nú er ég búinn aö gera 20 mörk í 29 lelkjum og er mjög ánægöur meö þaö. Eftirminnilegasta mark sumars- ins er fyrsta markiö gegn Glentoran í Evrópukeppninni þar sem ég kast- aöi mér fram og skoraöi meö skalla — jafnaöi leikinn. Þetta var afar mikilvægt fyrir okkur því viö náöum okkur á strik í lelknum eftir aö ég skoraði. Viö erum meö sókndjarft liö hjá Fram og þaö hjálpar — þaö er þaö sem áhorfendur vilja sjá. Ég hef falliö vel inn í Fram-liöið og áhuginn var mikill í vor aö standa sig. Ég slapp viö meiðsli í sumar og þetta hjálpast allt aö,“ sagöi Ómar. „Framtíðin er mjög björt hjá Fram næstu árin. Ásgeir verður áfram þjálfari og flestir halda áfram ef ekki allir þannig aö sami kjarninn leikur áfram. Þá er 2. flokkur félags- ins gífurlega sterkur og mikiö af ungum leikmönnum þar sem eiga framtíöina fyrir sér. Þá eru gífurlega áhugasamir menn sem standa aö starfinu hjá Fram. Þeir vinna mikiö og óeigingjarnt starf og styrkleiki félagsins liggur ekki síst í þeim og starfi þeirra. Ég ætla aö halda áfram í knatt- spyrnunni eins lengi og heilsan leyf- ir. Enda er ég ekki nema 26 ára gamall. Knattspyrnan á Islandi er á mikilli uppleiö, viö leikum betur en áöur og um leiö skemmtilegri knatt- spyrnu. Vegna þriggja stiga regl- unnar var leikinn mikill sóknarbolti. Gervigrasvöllurinn hefur gert þaö aö verkum aö leikmenn komast fyrr í leikæfingu og þá hefur veöráttan veriö góö og það hjáipar. Þá er ný og geysilega efnileg kynslóö aö koma upp í knattspyrnunni hér. Landsliöiö U-21 árs — í þvíeru leik- menn frammtíöarinnar. Stórefni- legiralllr. Þrátt fyrir aö einu besta sumri mínu í knattspyrnunni sé nú aö Ijúka þá er ég strax farinn aö hlakkka til aö hefja nýtt tímabil næsta sumar og ég vona aö þaö veröi farsæll endir í keppnistímabilinu hjá okkur Frömurum nú; aö viö náum aö klára dæmi okkar í Evrópukeppninni vel og komumst í aöra umferö. Þaö yröi frábært," sagöi Ómar Torfason, sem leikiö hefur svo vel á keppnis- tímabilinu sem er aö Ijúka. Þaö er ekki á hverjum degi sem miövallarleikmaöur veöur marka- kóngur á Islandsmóti. Furöulegt aö jafn snjall knattspyrnumaöur og Ómar Torfason skuli ekki vera val- inn í A-landsliöshópinn í knatt- spyrnu eftir svona jafna og góöa frammistöðu. Maöur spyr sjálfan sig hvaö til þurfi aö komast í lands- liöshópinn. -ÞR/SH KR Reykjavíkurmeistari í körfubolta — sigraði Val, 83:75, í mjög góðum úrslitaleik í íþróttahúsi Hagaskóla á laugardag KR VARÐ á laugardaginn Reykjavíkurmeistari í körfu- knattleik í meistaraflokki karla er þeim unnu Val í úr- slitaleik, 83:75. Staöan í hálf- leik var jöfn, 43:43. Leikurinn var mjög jafn og spennandi lengst af og sýndu bæöi liöin góðan leik. KR-ingar byrjuöu betur og kom- ust í 22:14 er 8 mín. voru liönar af leiktímanum, en munurinn var aldr- ei mikill og er fjórar mín. voru til hálfleiks komst Valur yfir, 38:37. Eftir þaö var skipst á aö skora og var leikurinn alveg í járnum, þó höföu KR-ingar oftast frumkvæðiö. Þegar 5 mín. voru til leiksloka var staöan jöfn, 70:70 og 72:72, en KR-ingar voru sterkari á enda- sprettinum og stóöu uppi sem Reykjavíkurmeistarar í körfuknatt- leik 1985. Unnu meö átta stiga mun, 83:75. pp*HR Morgunblaöiö/Júlíus 'Æ 'A’ aJpk V1 ■ ~ 1 Hr Aá Þaö fór ekki framhjá neinum sem lagöi leiö sína í Hagaskóla aö liðin eru mjög vel undir keppnistímabiliö búin og veröur örugglega skemmti- legt aö fylgjast meö úrvalsdeildinni ívetur. Þessi leikur var mjög góöur og er góö kynning á komandi keppnis- tímabili. KR-ingar eru með mjög gott lið og hafa mikið af ungum og góöum leikmönnum. Þeir hafa fengiö til liös viö sig Pál Kolbeinsson sem sýndi mjög góöan leik á laugardag, sérs- taklega i seinni hálfleik. Guðmund- ur Jóhannsson og Árni Guömunds- son eru komnir í herbúðir KR-inga og koma til meö aö styrkja liðið • Reykjavíkurmeistarar KR í körfuknattleik meistaraflokks karla ásamt þjálfara sínum, Jóni Sigurössyni, lengst til hægri í aft- ari röð. mikiö, Guömundur kom mjög sterkur út úr þessum leik. Valsmenn eru alltaf erfiöir og gefa örugglega ekkert eftir í bar- áttunni um islandsmeistaratitilinn. Þeir hafa reyndari leikmenn innan sinna raöa, þó er missir i Kristjáni Ágústssyni, sem nú leikur ekki meö liöinu. Tómas, Torfi og Jón Stein- grímsson voru bestir Valsmanna í þessum leik. Stigahæstir í liöi KR voru Páll Kolbeinsson 20, Guömundur Jó- hannsson 15, Garöar Jóhannsson 14 og BirgirMikaelsson 12. Stigahæstir í liöi Vals voru Tóm- as Holton 17, Torfi Magnússon 16 og Einar Ólafsson 13. Þaö má telja líklegt aö þessi tvö lið ásamt Njarövík og Haukum veröi í baráttunni um Islandsmeistaratit- ilinn á komandi keppnistímabili og eiga sjálfsagt öll eftir aö taka stig hvert af öðru, en þaö er engin spurning, liöin koma mjög vel und- irbúin til mótsins sem veröur vafa- laustskemmtiiegt. Þess má geta í lokin að stiga- hæsti leikmaöur Reykjavíkurmóts- ins varð Valsarinn Tómas Holton með 63 stig og KR-ingurinn Garöar Jóhannsson varö í öðru sæti meö 62stig. — VBJ Morgunblaöiö/Július • Garðar Jóhannesson, fyrirliöi KR-liösins, hampar Reykjavík- urbikarnum á laugardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.