Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 21.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjómenn Stýrimann, 2. vélstjóra og háseta vantar á 90 lesta netabát frá Keflavík sem er að hefja veiðar. Upplýsingar í síma 41278 eftir kl. 7 á kvöldin. Apótek Starfskraftur óskast til ræstinga í apóteki. Vinnutími er 2-3 stundir daglega, annað hvort snemma að morgni eða síðdegis — eftir samkomulagi. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild blaðsins fyrir24. þ.m. merktar: „Apótek —003“. Vélstjóra og stýrimann vantar á 50 tonna bát sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 92-7355. Eftirtalið starfsfólk óskast Þjónustufólk í veitingasal, kvöld- og helgar- vinna. Afgreiðslustúlka í kaffiteríu, mánud. - föstud. kl. 9.00-16.00. Stúlka í eldhússtörf( uppvask). Dyravörður, kvöld- og helgarvinna. Afgreiðslustúlka í söluturn, vaktavinna. Uppl. veittar á skrifstofunni kl. 9.00-16.00 Lögregluþjónn Lögregluþjón vantar til starfa í lögreglu ísa- fjarðar. Umsóknum skal skilað til skrifstofu minnar eigi síðar en 28. janúar 1986. 20.janúar 1986, Bæjarfógetinn á ísafirði, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Skartgripaverslun Óskar eftir starfsstúlku. Vinnutími frá kl. 12-6. Umsókn er greinir frá aldri og fyrri störfum sendist til Mbl. merkt: „Æ — 0133". Broadway Starfsmaður óskast til eldhússtarfa. Helgarvinna. Uppl. sími 77500 frá 11.00 til 19.00. Óskum eftir að ráða starfsstúlkur í verslun okkar hálfan daginn eftir hádegi. Starfssvið; uppfylling, pökkun og afgreiðsla á kassa. Uppl. gefur verslunar- stjóri á staðnum, ekki í síma. Kjörbúð Lóuholum 2-6 símí 74100 Atvinnurekendur Innheimtugjaldkeri — Bókari Fyrirtækið er traust og rótgróið innflutnings- fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið er yfirumsjón með innheimtu, handfærsla bókhalds, færsla viðskipta- mannabókhalds sem er tölvuvætt, afstemm- ingar og uppgjör. Hæfniskröfur eru að viðkomandi eigi gott með að vinna sjálfstætt, hafi góða bókhalds- þekkingu og kunni vélritun. Kostur væri ef viðkomandi hefði kynnst tölvufærðu bók- haldi. Æskilegt er að umsækjendur séu með próf frá Verzlunarskóla íslands eða hafi svip- aðan undirbúning. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki á vinnustað. Vinnutími er frá kl. 08.30-17.00. Umsóknarfrestur er til 24. janúar 1986. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf fljót- lega. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysinga- og ráðnmgaþjónusra Lidsauki hf. W Skólavördustig' la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í síma). Kexverksmiðjan Frón hf. Óska eftir Veitingohú/ið GAPI-inn 34 ára gömul kona, meinatæknir að mennt, óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Margt kemur til greina. Vélritunar—, ensku—, dönsku- og þýsku- kunnátta fyrir hendi, einnig nokkur reynsla af vinnu við tölvur. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. jan. merkt: „Breyting — 0089“. vönum starfskrafti í eldhús. Þarf að geta hafið vinnu fljótlega. Óskum eftir nemum í matreiðslunám. Uppl. á staðnum frá kl. 8.00-14.00. ; MATSTOFA MIÐFELLS SF. | Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 M IAI raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar iimiwiiiCTnn Innflytjendur— Heildverslanir Sparið ykkur kostnað og gjöld. Tökum að okkur sölu á vörum ykkar gegn prósentum. Erum tveir vanir sölumenn í góðu sambandi við kaupmenn og innkaupastjóra í ýmsum verslunargreinum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „0434“ fyrir 25. janúar. Bfll Til sölu Chervolet Blazer Cheyenne ’74. Upplýsingar í síma 685553. Jörðtilsölu Til sölu er jörðin Laufskálar í Hjaltadal, Skagafirði á vori komanda með áhöfn og vélum. Uppiýsingar veittar í síma 95-5402. 35300 35301 Til sölu sólbaðsstofan Sól og sæla Vorum að fá í sölu eina glæsilegustu sólbaðs- stofu landsins sem nú er í fullum rekstri og selst með öllum tækjum og húsbúnaði. Um er að ræða 12 stk. „professional“ sól- bekki (samlokur), 2 stk. andlitssólir með áfestum stól, 1 stk. infrarauður sólbekkur og 2 stk. nuddbekkir. Þá fylgja með í sölunni öll fyrirliggjandi handverkfæri sem sé blásar- ar, krullujárn o.m.fl. Afh. gæti átt sér stað fljótlega. Áframhaldandi tryggður leigusamningur. Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu okkar. fasteigna LllJ höllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR-HÁALEmSBRALfT 58-60 'SIMAR 35300835301 m Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson — mannfagnaöir FLUGVI RKJAFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjafélag íslands Félagsfundur í dag 21. janúar kl. 20.00. Fundarefni starfsaldursmál og önnur mál. Stjórnin. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast á leigu Óskum eftir að taka á leigu 40-50 fm verslun- arhúsnæði á jarðhæð, helst við Laugaveginn, eða annars staðar í Gamla miðbænum. Æski- legt að það sé laust nú þegar eða innan 3ja mánaða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 3011“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.