Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1986 7 Þorlákur G. Ottesen Þorlákur G. Ottesen látinn ÞORLÁKUR G. Ottesen lést í Reykjavík aðfararnótt mánu- dagsins. Hann var fæddur 20. júlí 1894 og var þvi á nítugasta og öðru aldursári er hann lést. Þorlákur fæddist að Galtarholti í Skilmannahreppi. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson Ottesen bóndi þar og víðar, síðast að Mið- felli í Þingvallasveit, og kona hans Ása Þorkelsdóttir. Þorlákur ólst upp að Galtarholti og síðan að Ingunn- arstöðum í Brynjudal hjá afa sfnum Jóni Bergmann. Hann flutti til Reykjavíkur 17 ára gamall og fór fljótlega að vinna hjá Reykjavíkur- höfn. Þar vann hann til 1. október 1964 er hann fór á eftirlaun. Þá hafði hann verið verkstjóri í 39 ár. Þorlákur átti sæti í stjóm Bygg- ingarfélags alþýðu, Byggingarsjóðs alþýðu, Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, Kaupfélags Reykja- víkur og nágrennis og Verkstjórafé- lags Reykjavíkur. Var formaður Verkstjórasambands íslands 1949 - 1951. Hann var varabæjarfulltrí um skeið. Þorlákur var gerður að heiðursfélaga Verkstjórafélags Reykjavíku 1963 og var auk þess heiðraður fyrir ýmis félagsstörf. Þorlákur Ottesen var kunnur hestamaður. Hann gekk í Hesta- mannafélagið Fák árið 1945 og var meðstjómandi frá 1947-1949. Þor- lákur var formaður Fáks frá 1953 - 1967 og fulltrúi félagsins á árs- þingum Landssambands hesta- manna frá stofnfundi samtakanna árið 1949. Þorlákur kvæntist Þuríði Frið- riksdóttur árið 1918. Þau eignuðust flögur böm, en Þuríður átti fyrir eina dóttur sem Þorlákur gekk í föðurstað. Þuríður lést árið 1954. sem allir hafa beðið eftir stendur sem hæst í 6 verslunum samtímis Kaupin í Karnabæ drýgja krónuna 40=60% afsláttur Allt nýjar og nýlegar ■ ■ vorur <ím> KARNABÆR H ^ Austurstræti 22. __ BonajKirte SIMI FRA SKIPTIBORÐI 45800. Austurstræti 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.