Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 9 Víttur fyrir hávaða í reið — Flosi Olafsson í fjörlegu viðtali NÁTTFARI FREMSTUR STÓÐHESTA — Ný tölvuspá um kynbótahross ÆTTBÓK 1985 HVAÐ ER VIUI? Álit kunnra hestamanna Myndir úr ýmsum áttum frá liðnu ári. Fráttir af vettvangi hestamennsk- o.fl. o.fi. Eiðfaxi er mánaðarrit um hesta og hestamennsku. Gerist áskrifendur 685316 EIÐFAXI Árshátíð félagsins verður haldin í félagsheimilinu að Víðivöllum laugardaginn 8. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Miðar seldir og borð frátekin á skrifstofu fé- lagslns Stjómin Aðalfundur kvennadeildar Fáks verður haldinn í félags- heimilinu 6. febrúar kl. 20.30. Stjóm kvennadeildar Traktor og sturtuvagn Til sölu 3ja ára Ursus-traktor (40 hö.) og sturtuvagn (51.). Traktorinn er á nýjum aftur-1 dekkjum. Gott staðgreiðsluverð eða greiðslu- skilmálar. Allar upplýsingar í síma 687787. TSláamatíadutinn CÍ.H11 x&iattisg'ötu 12-18 Toyota Tercel 1983 Blásans. Skemmtilegur smábíll. Verð 310 þús. Peugeot 505 sr. 1982 Gullsans. Einn með öllu. Rafm. rúður o.fl. Verð410þús. Chevrolet citation 1980 Blásans. 4 cl. sjálfskiptur o.fl. fallegur bíll Verð 280 þús. AMC Eagle 1982 Grásans. Góður og fallegur blll. Skipti á ódýrari bfl. Verð kr. 640 þús. Nissan Patrol 1983 Ekinn 67 þús. km. Upphækkaður. Gullfalleg- ur dldil jeppi. Verð 830 þús. Subaru station 1985 Fjórhjóladrifsbill ekinn 23 þús. km. Tveir dekkjagangar. Verð 610 þús. V.W. Golf 1982 Vinrauður ekinn 19 þús km. Verð 295 þús. LancerGLX 1985 Hvítur einn með öllu. Verð 450 þús. Subaru Station 1984 Gullsans ekinn 25 þús. km. Útvarp og segulband, vökvast. o.fl. Honda Civic1981 Blár ekinn 56 þús km. Verð 250 þús. AMC Eagte 4x41982 Einn með öllu. Verð 640 þús. Toyota Tercel 4x4 1983 Nýyfirfarinn hjá umboði. Verð 450 þús. Suzuki Fox 1982 Klæddur, tekið úr gólfi o.fl. Verö 290 þús. VW Golf CL 1986 Ekinn 5 þús. km. Verð tilboö Nissan Sunny station 1985 Ekinn 21 þús km. Skipti á ódýrari. Verð 450 þús. Vantar Bens 190 E 83-84 Hörð barátta I forvali Alþýðubandalagsins: Stuðningsyfirlýsingar sendar og nýju fólki „smalað“ í flokkinn Verkalýðsforystan slæst um 3. sætíð Hebtoveriudýte- foringjar Alþýðu- h*ivUUgmin» atyðja einnlg eftir 8. Mrt Guðmund Þ. J&ö*- inu ... * aon i 8. uetið. Verkalýðsforingjar tapa Forval Alþýðubandalagsins hristi saman í efstu sæti hinar andstæðu fylkingar með Sigurjón Pétursson, fulltrúa gamla flokksvaldsins, og Kristínu Á. Ólafsdóttur, fulltrúa nýja flokks- valdsins, í efstu sætum. Þá koma þau Gurðrún Ágústsdóttir og Össur Skarphéðinsson, en niður í tólfta sæti fellur Guðmundur Þ. Jónsson, verkalýðsforingi. Hann var sérstakurfulltrúi Ásmund- ar Stefánssonar í forvalinu og sækist nú eftir formennsku í Iðju, gegn Bjarna Jakobssyni. Bréf fyr- ir Guðmund Það tíðkast f Alþýðu- bandalaginu, að þar skrifa menn bréf til stuðningB einstökum frambjóðendum i forvali. Meðal þeirra, sem stóðu i slfkum bréfaskriftum fyrir forvalið núna, voru Qórir helstu forystu- menn verkalýðshreyf- ingarinnar, þeir As- mundur Stefánsson, for- seti Alþýðusambandsins, Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Dagsbrúnar, Guðjón Jónsson, formaður Fé- lags járniðnaðarmanna, og Grétar Þorsteinsson, formaður Trésmiðafé- lagsins. Þeir hvöttu al- þýðubandalagsfólk til að kjósa Guðmund Þ. Jóns- son, formann Landssam- bands iðnaðarmanna, sem nú sækist auk þess eftir formennsku f Iðju, félagi verksmiðj ufólks f Reykjavík. Vildu þeir fé- lagar, að Guðmundur fengi 3. sætið á listanum. Frá þvi elstu menn muna hafa verkalýðs- foringjar skipað eht af efstu sætum framboðs- lista Alþýðubandalagsins f Iteykjavík. Með vfsan til þeirrar staðreyndar hef- ur flokkurinn gert kröfu til, að hann sé málsvari launþega og verkalýðs f borgarsQóminni. Sigur- jón Pétursson á rætur i verkalýðsarmi flokksins, en nú bar hins vegar svo við, að i fyrsta sinn var ekki mælt með honum i bréfi helstu verkalýðs- foringja flokksins, þeir höfðu aðeins augastað á 3. sætinu fyrir Guðmund Þ. Jónsson. Þeir vildu ekki blanda sér i deilur gamla og nýja flokks- valdsins. Þegar upp er staðið má Sigurjón kannski þakka þeim Ás- mundi og félögum, að þeir skyidu ekki hafa minnst á sig f bréflnu. Frambjóðandi þeirra, Guðmundur Þ. Jónsson, hlaut verstu útreiðina ( forvalinu. Hann hrapaði úr 4. sætinu, sem hann skipaði 1982, i 12. sæti. I kosningunum fyrir fjórum árum var 21 borgarfulltrúi kjörinn. Þá náði Guðmundur Þ. Jónsson inn i borgar- stjómina. Nú er Tryggvi Þór Aðalsteinsson, sem helst má lfta á sem full- trúa verkalýðshreyfíng- arinnar á listannm, í 5. sæti, þegar kosnir em 15 borgarfulltrúar, þannig að það virðist borin von, að hann nái sæti f borgar- stjóni. „Gáfumenn- • __• Lt írnir Það var Guðmundur J. Guðmundsson, sem vakti fyrstur manna mála á því, að svokallaðir „gáfu- menn“ væm að leggja undir sig Alþýðubanda- lagið. Hann mátti reyna það i forvali fyrir síðustu þingkosningar, að þessir „gáfumenn“ sem þá börðust fyrir kjöri Ólafs R. Grimssonar, geta ver- ið hættulegir andstæð- ingar. Þá eins og nú rit- uðu verkalýðsforingjar bréf til að mæla með sfn- um manni, þ.e. Guð- mundi J. Guðmundssyni. Slagnum um þingsætíð lauk á þann veg, að Ólaf- ur R. Grimsson komst ekki á þing. Hann hefur sfðan verið að búa sig undir að sigra f næstu átökum um þingiistann. Með hliðsjón af hinni hörmulegu útreið Guð- mundar Þ. Jónssonar, Ift- ur Ólafur nú þannfg á, að hann standl öUum verkalýðsforingjum snúning. Það er búið að sjá tíl þess með skipu- legri smölun f Alþýðu- bandalagsfélagi Reylga- vTkur, að þeir hafa undir- tökin í forvalinu, sem vilja „gáfumenn“ f fram- boð. Tryggvi Þór Aðal- steinsson, sem vafalaust er gegn maður, er ekki i sömu tengslum við verkalýðshreyfinguna og þeir, sem hingað.til hafa skipað efstu sætí fram- boðslista Alþýðubanda- lagsins. Hann er fram- kvæmdastjóri Menning- ar- og fræðslusamtaka alþýðu, einnar af stofn- unum verkalýðshreyf- ingarinnar, og þess vegna starfsmaður f kerflnu en ekki f fram- varðarlfnunni. Athygiis- vert er, að Baldur Óskarsson, sem jafnan er handgenginn Ólafl R. Grimssyni f átökum inn- an þeirra flokka, þar sem þeir kjósa að starfa, var f hópi meðmælenda Tryggva Þórs. FuUtrúar hinna stríð- andi afla f „gáfumanna- flokki" Alþýðubanda- lagsins geta vafalaust sæmilega við úrslitín i forvalinu unað. Sigurjón Pétursson hélt sfnu sætí, þrátt fyrir auðmýkingu, Kristín Á. Ólafsdóttír ruddist upp f annað sæt- ið, Guðrún Ágúsdóttir, fékk flest atkvæði og hélt þriðja sætinu, og Ossur Skarphéðinsson bolaði Guðmundi Þ. Jónssyni úr fjórða sætinu. En undir niðri kraumar tortryggni og óánægja og verka- lýðsforystan getur ekki unað úrslitunum aðgerð- arlaus. Félagsmenn í Iðju hljóta tíl dæmis að vetta því fyrir sér, hvers vegna í ósköpunum þeir eigi að kjósa Guðmund Þ. Jóns- son tíl formennsku í fé- lagi sfnu, þegar hann nýtur ekki meiri stuðn- ings en raun ber vitni i eigin flokki. Forvalið hefur samein- að „gáfumannaflokk" Alþýðubandalagsins f efstu sætum framboðs- listans, en það sýnir einn- ig, að flokkurinn er ekki lengur pólitfskur vett- vangur þeirra, er starfa í forystusveit verkalýðs- hreyflngarinnar. Modelsmíði er helllandi tómstundagaman, sem stundaö er af fólki á öllum aldri. Vönduöu plastmódelin frá REVELL fást nú i geysilegu úrvali: . Flugvélar, bílar, mótorhjól, hátar, geimför, lestir og hús í öllum LQUQQUSQÍ l6i'n6tjk|DUlk S:219B1 TÓmSTUnDfiHÚSIÐ HF Vantar nýlega bfla á staðinn. Höfum ka< upenduraftárgerðui mráSton im 82-86. mögulegum gerðum og stærðum. h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.