Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.02.1986, Blaðsíða 34
 34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR19. FEBRÚAR1986 i f Í i í í í | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — < atvinna ■ ■ Verksmiðjustjóri Við verksmiðju lcelandic Freezing Plants Ltd. í Grimsby er laust starf verksmiðjustjóra. IFPL er dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, sem starfrækir fiskréttaverk- smiðju á Bretlandi. Mikill vöxtur er í starfsemi fyrirtækisins, og starfsmannafjöldi sem nú er liðlega 200 manns verður væntanlega um 300 manns í lok ársins. Markaðshlutdeild er einnig ört vaxandi og veruleg hreyfing í vöruþróunarmálum. Starf verksmiðjustjóra felst í stjórn fram- leiðslumála, starfsmannahalds, viðhalds, frystigeymslu, vöruþróunar og gæðamála. Starfið er þæði fjölþreytt og krefjandi, enda ætti viðkomandi að eiga verulegan þátt í að þyggja upp sterkt og gott fyrirtæki á Evrópumarkaði. Væntanlegir umsækjendur ættu að vera: 27—40 ára, hafa reynslu af stjórnun, geta sýnt fram á góðan árangur í starfi, hafa próf f véla- verkfræði eða sambærilega menntun, og æskilegt er að viðkomandi hafi lokið fram- haldsnámi í iðnaðarverkfræði eða sambæri- legu. Grimsby er ekki miðpunktur alheimsins en býður þó upp á ágæt tækifæri til útiveru, fljótfarið er í þíl til helstu menningarstaða, Hull 'lz tími, London 3-3 V2 tími, York 1 tími og Manchester 1 V2-2 tímar. Húsnæði er mjög ódýrt og góð lánakjör, en matur og fatnaður er einnig á hagstæðu verði. Laun og kjör eru fyrsta flokks. Lysthafendur vinsamlegast sendi umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um nám og fyrri störf til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 25. febr. næstkomandi merktar: „K-22280“. Starfskraftur óskast í herradeild. Upplýsingar í versluninni í dag og næstu daga frá kl. 4-6 e.h. Atvinna og húsnæði f boði Góð kona óskast til að annast gamla konu og heimili hennar í Reykajvík. Tilvalið fyrir einhleypa konu eða eldri hjón. í boði er hús- næði og gott kaup. Þeir sem kynnu að hafa áhuga eru beðnir að leita upplýsinga í síma 99-8143. Atvinna Óskum að ráða stúlkur til starfa á bræðslu- vélar, við framleiðslu á regn- og sportfatnaði. Góður vinnuandi. Unnið í bónus sem gefur góða tekjumöguleika. Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra á vinnu- stað. 66PN SEXTÍU OG SEX NORDUfíí U Sjóklæöagerðin hf., \£j Skúlagötu 51, - v/Skúlatorg, Reykjavík. VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI leitar að manni til að starfrækja vélahermi (simulator) Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi lokið námi í vélfræði, véltæknifræði eða hliðstæð- um greinum. Starfsþjálfun ferfram erlendis. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 96-26811 og fulltrúi bygginganefndar í síma 96-23251. Skólanefnd. Afgreiðsla — Ritföng Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í ritfangadeild. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist okkur fyrir 23. febrúar nk. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 ■ P.O. Box 868-101 Reykjavík Fjármálastjóri/ skrifstofustjóri Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs- kraft til að annast daglega fjármálastjórn fyrirtækisins ásamt umsjón með bókhaldi og skrifstofuhaldi. Umsóknir sem greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.- deild Mbl. merktar: „Fjármálastjóri — 0334“ fyrir 24. febrúar. Lögregluþjónn Lögregluþjón vantar þegar í stað til starfa í lögreglu ísafjarðar. Upplýsingar gefur undir- ritaður eða yfirlögregluþjónn. 18. febrúar 1986, bæjarfógetinn á ísafirði, sýsiumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Yfirumsjón með mötuneyti Fyrirtækið er eitt af stærri framleiðslufyrir- tækjum landsins. Starfið felst í framreiðslu smárétta, umsjón með innkaupum ásamt öðrum daglegum rekstri mötuneytisins. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegu, sé útsjónarsamur og þægi- legur í umgengni. Vinnutími er frá 07.30-17.00 alla virka daga og laugardaga eftir nánara samkomulagi. Skilyrði er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til 24. febrúar 1986. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. AUeysmga- og rádmngaþiónusia Lidsauki hf. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Matráðskona Vegna forfalla óskast matráðskona að litlu mötuneyti hjá opinberri stofnun. Um tíma- bundið starf er að ræða. Umsóknir óskast sendar augld. Mbl. fyrir 23. þ.m. merktar: „Matráðskona — 0335“. Innflytjendur — kaupmenn Tek að mér að leysa út vörur úr tolli. Áhuga- samir sendi tilboð til auglýsingad. Mbl. merkt: „L —0484“. Atvinna Óskum eftir að ráða 2-3 duglega menn til starfa. Um þrifaleg framtíðarverkstörf er að ræða. Æskilegur aldur 20-30 ára. Umsóknum er greini aldur og fyrri störf skal skila til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 20. febr. merktum: „P — 0238“. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í íslensku og dönsku í 7. og 9. bekk að Glerárskóla Akur- eyri frá 1. mars. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 96-21395 og 96-21521, og yfirkennari í síma 96-25086 og 96-25795. Skólastjóri. Snyrtistofa og verslun á Laugavegi, óskar eftir snyrtifræðingi, æskilegt að kunna fótaaðgerð, sem vinnu- félaga. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 19660. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur, sem hefur sveins- próf í húsasmíði, óskar eftir atvinnu. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 79521. Au — pair stúlka óskast til þýskrar fjölskyldu í V-Þýskalandi í sumar. Svar óskast sent ásamt mynd til: Láru Ingólfsdóttur, Hauptstr. 15, 5471, Aaffig W-Germany.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.