Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 35
Barentshaf: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 35 Stórir þorsk- og ýsustofnar Ósló. Norinform. ÞORSK- og' ýsustofnar í Barents- Á þessu ári er veiðikvótinn í Bar- hafi og með strönd Noregs eru entshafí alls 600.000 tonn. Þar af stærri en verið hefur undanfarin mega Norðmenn veiða 342.000 tonn, 10-15 ár. Þeir, sem tala »|m Sovétmenn 202.000 tonn og aðrar hættulegt ástand stofnanna á þjóðir 56.000 tonn samanlagt. Þetta norðurslóðum, eru að skrum- er næstum tvisvar sinnum meira en skæla staðreyndir, segir Arvid leyft var að veiða fyrir aðeins fjórum Hylen fiskifræðingur, sem starf- árum, að sögn Trond Wold, blaða- ar hjá Hafrannsóknarstofnun- fulltrúa norska sjávarútvegsráðu- inní í Bergen. neytisins. Hann bendir einnig á, að Þorskstofnamir eru svo stórir, að þorskstofnamir séu nú eins stórir vísindamenn mæla með umtalsverðri °8 Þe*r voru ^ áttunda áratugnum. aukningu veiðikvótans á komandi ámm. Eftir mögru árin 1978-81 hafa bæði þorsk- og ýsustofnar margfaldast, og nú morar sjórinn af físki, segir Hylen. TÓNLEIKAR DIMITRIS SGOUROS 17 ára grískur píanósnillingur í Austurbæjarbíói þriðjudaginn 24. mars} kl. 20.30. J.S. Bach: ítalski konsertinn Beethoven: Sónata Appassionata Liszt: Harmonie du soir Schumann: Sinfónískar etýður Miðasala í bókabúð Lárusar Blöndal, í ístóni og við innganginn Tónlistarfélagið. Noregur: Sinatra meinað að skemmta Osló, Reuter. Borgaryfirvöld í Osló hafa ákveðið að banna bandaríska skemmtikraftinum Frank Sin- atra að koma fram í Noregi vegna þess að hann hefur skemmt í Suður-Afríku, að því er norskir hljómleikahaldarar sögðu á þriðjudag. Borgarstjómin neitaði Sinatra um leyfí til að halda útitónleika 7. júní vegna þess að það brýtur í bága við lög um að skemmtikraft- ar, sem komið hafa fram í Suður- Afríku, megi ekki skemmta í Noregi. Sinatra hefur oft haldið tónleika í Sun City í Bophuthatswana, heimalandi svartra. Suður-afrísk stjómvöld hafa veitt heimalandinu sjálfstæði, en Sameinuðu þjóðimar viðurkenna það ekki. Sænskir hljómleikahaldarar hafa sagt að hljómleikum Sinatras í Gautaborg 9. júnf verði jafnvel af- lýst vegna þess að hann hefur skemmt í Sun City. Svíþjóð: Á lífið bílslysi að þakka Stokkhólmi, AP. MAÐUR nokkur, sem var að kafna, getur þakkað það árekstri að hann skuli enn vera á lífi. Og ef til vill föstudeginum þrett- ánda. Þrítugur Svíi var að seðja hungur sitt á veitingastað í bænum Nörrköping fóstudaginn þrettánda mars þegar stór biti af nautalundum festist neðst í hálsi hans. „Þegar við komum á vettvang lá hann á gólfínu, helblár í andliti," var haft eftir Lennart Jelke sjú- krabílstjóra í Aftonbladet. Jelke sagði að maðurinn hefði verið að dauða kominn í sjúkrabflnum og hefði hann því ekið á fullri ferð að næsta sjúkrahúsi. Nokkur hundruð metra frá sjúkrahúsinu lenti sjúkrabíllinn í árekstri við aðra bifreið. Árekstur- inn var ekki harður og sakaði engan. En kjötbitinn hafði hrokkið til við höggið og andaði maðurinn eðlilega. A slysadeild losnaði mað- urinn endanlega við „banabitann“ úr hálsi sér. TÆKNILEG ÆVINTYRI GERAST ENN Þriöji ættliöurinn í Honda Cívic Hatchback-línunni byggir á margra ára reynslu — en er samt byltingarkenndur í tækninýjungum. Bíll, sem aörir bílaframleiöendur munu líkja eftir. Hann er sann- arlega frábrugöinn öörum. Bíll, sem hlotiö hefur lof bílasérfræöinga, margföld verölaun fyrir formfeg urö, góða aksturseiginleika og sparneytni. BILL, SEM VEKUR ÓSKIPTA ATHYGLI. Tæknilegar upplýsingar Vél: 4 cyl. OHC-12 ventla þverstæð Sprengirými: 1350 cc. Hestöfl: 71 DIN. Gírar: 5 eða sjálfskipt. Viðbragð: 10,8 sek./100 km 1,31. LxBxH:3,81x1,635x1,34 m. Hæð undir 1. punkt: 16,5 sm. Verð frá kr. 390.400,- door Hatchback HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMAR 38772 — 39460.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.