Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Ármúli — Síðumúli — nágrenni Óskum að kaupa eða leigja 200-300 fm hús- næði á jarðhæð, helst með innkeyrsludyrum. Stærra húsnæði kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 686810 og 82507 á kvöldin. Geymsluhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði nálægt verksmiðju okkar við Grjótháls. Má vera á byggingastigi en vel lokað og með góðri aðkeyrslu. Upplýsingar í síma 67-2000. Fundarboð — Hafnarfjörður Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna í Hafnarfirði boðar til fundar í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 19. mars nk. 20.30. Fundarefni: Eftir landsfund, kosningabaráttan framundan. Ræðumenn: Ólafur G. Einarsson alþingismaöur, Matthías Á. Mathiesen fjármálaráöherra, Guðmundur Magnússon skrifstofumaður. Fjölmenniö til virkrar þátttöku í kosningastarfinu Á réttri lelð. Kópavogur — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins I Kópavogi er í Sjálfstæðis- húsinu, Hamraborg 1,—3. hæð. Skrifstofan verður opin alla virka daga frá 9.00-19.00. Símsvari er opin allan sólahringinn, sími 40708. Kosningasímar 44017 og 44018. Sjálfboöaliðar óskast. Hafið samband við skrifstofuna. Sjálfstæðisflokkurinn. HFIMDAU.UR Ráðstefna um námslán Fimmtudaginn 19. mars gengst Heimdallur FUS fyrir ráðstefnu um námslán og málefni lánasjóðsins. Framsöguerindi flytja Eyjólfur Sveinsson formaður Stúdentaráðs Háskóla Islands.Árdís Þórðardótt- ir formaður stjórnar lánasjóðsins og Steingrímur Ari Arason hag- fræðingur. Að loknum framsöguerindum verða pallborösumræður og fyrirspurnir. Ráðstefnan er haldin í neðri deild Valhallar og hefst kl. 20.00. Allir velkomnir. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlM SSON Seltirningar Kosningaskrifstofa sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi, Austur- strönd 3 er opin daglega frá kl. 16.30-19.30. Vinsamlegast tilkynnið fjarvistir á kjördag. Stjómin. Borgarnes Fundur á vegum ungra sjálfstæðismanna í Borgarnesi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu að Brákarbraut 1, laugardaginn 20. mars nk. kl. 15.00. Fundarefni: Byggðastefna unga fólksins. Gestir fundarins verða: Stefán Kalmannsson, Benjamín Jósepsson. Fundurinn er öllum opin. Sjðumst. Heimdallur. Góðan daginn! Þvottheldni og styrkleiki í hámarki í fjórum gljástigum • Kópal innimálningin fæst nú í fjorum gljástigum. • í\lu velur þú þann gljáa sem hentar þér best og málningin er tilbúin beint úr dósinni. • Mú heyrir það fortíðinni til að þurfa að blanda málninguna með herði og öðrum gljáefnum. VELDU KÓPAL í FJÓRUM GLJASTIGUM:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.