Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 51 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691100 KL. 13-14 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . Grænn frakki Sá sem tók grænan Boss- frakka í misgripum á Gauk á Stöng föstudaginn 8. maí er beð- inn að skila honum þangað til dyravarðar eða í fatahengi. Eins má hringja í 14368. Lufthansa ekki fyrst með áætlunarflug Jóhann Gíslason hringdi: „Að undanfömu hefur verið sagt í fréttum að Lufthansa sé fyrsta erlenda flugfélagið sem er með áætlunarflug hingað. Þetta er ekki rétt. Sumarið 1973 var breska flugfélagið British Air- ways með vikulegt áætlunarflug frá London til Keflavíkur. Það er einkennilegt að menn séu búnir að gleyma þessu, ekki lengra en liðið er.“ Góð fyrirgreiðsla Birgir Birgisson hringdi: „Mig langar til að vekja at- hygli á góðri þjónustu fyrirtækis- ins Öryggi heimilisins ’87. Það bankaði uppá hjá mér sölumaður frá þessu fyrirtæki fyrir nokkru og bauð mér öryggisvömr til sölu. Mér leist vel á vömna, sem var sjúkrakassi og slökkvitæki, en hafði ekki peninga. Þá bauð hann mér að greiða hluta kaupverðsins en afganginn með vaxtalausum afborgunum. Þetta er mjög góð vara og vil ég þakka fyrir þessi liðlegheit hjá fyrirtækinu. Önnur fyrirtæki ættu að taka sér þetta til fyrirmyndar." Ábendingar til stjórnvalda Marís hringdi: „Mig langar til að koma með þijár ábendingar til stjómvalda. 1) Varist hækkanir á opinberri þjónustu því það eykur dýrtíðina. 2) Haldið genginu stöðugu, það eykur kaupmátt. 3) Flytjið ekki meira inn í landið en út. Þetta vita sjálfsagt allir að er rétt, en stjómmálamönnum gengur ekki vel að fara eftir því. Og mig langar til að bæta við. Stöðvið innflutning á Qorhjóla- tækjunum því nógum skaða em þau búin að valda. Rannsaka þyrfti hvetjir hafa leyft að flytja þau í landið til skemmda og slysa. Og að lokurh, haldið kaupinu stöð- ugu til að forðast verkföll." Fleiri og betri bíómyndir Anna hringdi: „Ég vil taka undir með þeim sem hvatt hafa ríkissjónvarpið til að sýna fleiri og betri bíómyndir. Þær em vinsælasta sjónvarpsef- nið að öðm efni ólöstuðu og sennilega em þær einnig ódýrasta efnið. Sjónvarp er fyrst og fremst til afþreyingar og sjónvarpsefni á að velja með tilliti til þess. Sjón- varpið hefur sýnt ágætar bíó- myndir að undanfömu og framhaldsþættimir era flestir góðir. Ég tel að samkeppnin við Stöð 2 hafí orðið til góðs.“ Var gefið fyrir röng svör í Meistara? Jóhanna hríngdi: „Ég er ekki sátt við hvemig gefíð var fyrir svör í þættinum Meistara á Stöð 2. Að minnsta kosti tvisvar hefur verið gefíð fyr- ir rangt svar. Spurt um Kaldalón, innaf hvaða fjörðum það gengi og sagt að það gengi inn úr Jökul- fjörðum. Ég _vil meina að það gangi inn úr Ísaíjarðardjúpi. Þá var spurt um borgina Kat- mandu og sagt að hún væri borg á Indlandi. Hið rétta er að Kat- mandu er höfuðborgin í Nepal. Armbandsúr fannst á fótboltavell- inum á Miklatúni fyrir skömmu. Eigandinn getur vitjað þess á lög- reglustöðinni. Myndavél Gul Konika-myndavél tapaðist í Laugalandi eða þar í gennd fyrir skömmu og er filmunnar sem í henni var sárt saknað. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hrinpja í síma 74388. Fundarlaun. Armbandsúr Söngvakeppnin var áhugaefni fjölmargra Ágæti Velvakandi. Menn geta verið hreint voðalega einsýnir og stækir og af þeim sökum látið frá sér fara furðulegustu skrif. Eitt slíkt dæmi er grein Sveins Ein- arssonar, rithöfundar, og leikstjóra í Morgunblaðinu nýlega. Þessi þjóð- kunni og ágæti málsvari menningar og fagurra lista harmar þar mjög framgang og vinsældir söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva í íslenska sjónvarpinu. Blessaður maðurinn hefur allt á homum sér og seilist svo langt í fáránleikanum að ásaka sjónvarpið fyrir að vera að þessu brambolti með það eitt að markmiði að geta vitnað í lögregluna um að götur tæmist og helst að hvergi sjáist nokkur umferð á öllu Iandinu. Rétt eins og ekki komi til greina að sjón- varpsstöðvar sækist eftir því að horft sé á dagskrár þeirra! En eitthvað er Sveini órótt og P'inm rmo sem lent hafa utangarðs hjá sjón- varpinu að þora að takast á við fjölbreyttari verkefni og gerast áhugaverðari svo lögreglan geti vottað að götur hafí tæmst og helst að öll þjóðin hafi numið staðar. Þá gæti farið svo vel að stöðugum fjár- hagsótta linni í listrænum menning- arbisness og hallelúja-kómm sértrúarflokka. H. Teits. skilja orð sín (rétt eða rangt?) og það sé af og frá, að hann amist við nokkm í veglegu umburðarlyndi sínu. En hann bendir réttilega á að það sé mikil þörf á að leggja fé í leiklist. Leikfélag Reykjavíkur á í vanda, segir hann, með fjármögnun ferðalags til að sýna erlendis leikrit- ið Land míns föður. Hann telur upp margt fleira. Nú er það svo að í þetta skipti var söngvakeppnin tekin fram yfír önnur verkefíii, t.d. knattspymu, og þjóðin hafði greinilega mikinn áhuga. Hvers vegna þurfa góðir menn að vera að ergja sig á þessu? Taka ber vel tíma hverjum, segir gamall málsháttur. Söngvakeppnin var áhugaefni fjölmargra á öllum aldursskeiðum. Það er svo alveg rétt hjá Sveini að það fé sem fer í söngvakeppnina er ekki til annarrar dgskrárgerðar! Það er augljóst að nú verða þeir HaiiA ávallt viöurkanndan örygg- iabúnaA liltakan. Sinniö viAhaldi á bátnum hvanaar aam tími gafat HatiA um borA varaárar og raaAi, tóg, lagufaari og auaturtrog. Einnig Ijóa, flautu og blya til markiagjafa. Áfangi má ALDREI hafa um hAnd I bátafarAum. Bakkua ar óhaill hvarri áhöfn og má aldrai ait|a undir atýri. á 400 fm Erum búin að koma okkur fyrir í stærra og betra húsnæði. Góðar vörur á góðu verði frá Hennes & Mauritz Fatnaður fyrir smáfólk, unatfólk. fullorðiðfólk. Smáfólkið fær pínulítið leik- fang í tilefni flutningana. Opið til kl. 10 í kvöld., laugardag kl. 9-1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.