Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 Egilsstaðir: Bela Per- enyi tefldi fjöltefli Egilsstöðum. UNGVERSKI skákmeistarinn Bela Perenyi, sem er stiga- hæsti keppandinn á Opna Austurlandsmótinu í skák, tefldi fjöltefli við 19 íslend- inga á annan í hvítasunnu á ~ útimarkaðnum á Egilsstöðum. Perenyi sigraði 14 andstæðinga sína, gerði jafntefli við 3 en varð að láta í minni pokann fyrir Arn- ari Ingólfssyni frá Djúpavogi og Stefáni Þórðarsyni úr Reykjavík. Við þetta tækifæri afhenti Guðrún Sigurðardóttir rekstraraðili útimarkaðarins honum íslenska lopapeysu að gjöf og kom hún að góðum notum því veðrið þennan dag var ekki eins og það getur best orðið á Héraði að sumarlagi. Morgunblaðið/Bjöm Perenyi tefldi fjöltefli við 19 ís- lendinga. Keppendur á skákmótinu létu það samt ekki aftra sér frá að heim- sækja útimarkaðinn og þiggja þar þjóðlegar veitingar, kaffi og tjómapönnukökur sem að sögn erlendra gesta smökkuðust sér- lega vel. - Bjöm Þijár ungar stúlkur, nemendur Tónlistarskólans, leika hér á blokkflautur á tónleikunum. Skólaslit Grunn- skóla Þinsfevrar bincravri ^ Þingeyri. MIKIÐ var um dýrðir á Þing- eyri sunnudaginn 14. maf sl. er grunnskólanum var slitið. Við skólaslitin flutti skólastjór- inn, Hallgrímur Sveinsson frá Hrafnseyri, sína árlegu „fjall- ræðu“ eins og samkennarar hans hafa um tugi ára nefnt ræðu hans. Oddvitinn afhenti verðlaun úr sjóði Verðanda, fyrir bestan árangur í samræmdum greinum, íslensku, dönsku, ensku og stærð- fræði í 8. bekk, einnig verðlaun fyrir prúðmannlega framkomu eins nemanda frá upphafi skóla- göngu og að þessu sinni voru veitt verðlaun fyrir hæstu einkunn f dönsku í sama bekk, bókargjöf frá danska sendiráðinu. Fyrir hönd Lionsmanna afhenti Þórir Guðmundsson rafvirkja- meistari skólanum að gjöf sjón- varp og myndband, nokkuð sem skólann vantar. Nokkrir nemend- ur léku á píanó milli atriða við góðar undirtektir viðstaddra. Eftir skólaslit var kaffísala 7. og 8. bekkjar grunnskólans til ágóða fyrir ferðasjóð, en þetta er í annað sinn í vor sem nemendur gangast fyrir kaffísölu í þessu augnamiði með aðstoð íþrótta- og æskulýðsnefndar hreppsins. í fél- agsheimilinu beið gesta gimilegt hlaðborð og gætti fólk sé óspart á kræsingunum. Um kvöldið var svo hápunktur- inn, tónleikar Tónlistarskólans undir stjóm skólastjóra, Guð- bjargar Leifsdóttur, sem hóf tónleikana með því að vfgja nýjan flygil samkomuhússins. Tónleik- amir fóru hið besta fram við fögnuð áheyrenda en húsið var troðfullt. Ragnar H. Ragnars og kona hans, Sigríður, mættu til heiðurs Guðbjörgu Leifsdóttur, en þjá Ragnari hóf hún tónlistarferil sinn. Auk þeirra hjóna var fólk frá Flateyri og Hnffsdal. Allir nemendur skólans léku á flygil, nokkrir á blokkflautur með eða án undirleiks og aðrir léku fjór- hent á flygil. Samdóma álit áhreyrenda var að Guðbjörg og nemar hennar hefðu staðið sig með sóma enda óspart fagnað. - Hulda Morgunblm5l3/Hulda Við skólaslitin léku nemendur á pfanó milll atriða við góðar undir- tektir viðstaddra. '&sjpS' Frá afhendingu styrkjanna, talið frá vinstri: Katrfn Gunnarsdóttir, Pálmi Ágústsson, Ingvar S. Jónsson og Guðmundur Helgason. Unglingaþjálf - arar hljóta styrki UNGLINGANEFND íþróttasambands íslands auglýsti í mars sl. eft- ir umsóknum um styrki tíl unglingaþjálfara sem hyggjast sækja námskeið erlendis í sumar. Bárust 28 umsóknir frá þjálfurum niu íþróttagreina. Veittir voru þrfr styrkir að upphæð 25 þúsund krónur hver og þrir aukastyrkir að upphæð 15 þúsund hver. Er þetta í fyrsta sinn sem aukastyrkir eru veittir. Þeir sem hlutu 25 þúsund króna að sækja „Intemational Basketball Ungverski skákmeistarinn Bela Perenyi i islensku lopa- peysunni. styrki: Pálmi Ágústsson, Sundfélaginu Ægi, til að kynna sér sundþjálfun yngri aldurshópa hjá sundfélagi í Helsingjaborg. Ingvar S. Jónsson, Haukum, til Morffunblaíið/Bjöm Sveinsaon Guðrún Sigurðardóttir rekstraraðili útimarkaðarins á Egilsstöðum. Egilsstaðir: Utimarkaður og ýmsar uppákomur EgfilutMum. EITT AF þvi sem setur svip á bæjarbraginn hér á Egilsstöðum á sumrin er útimarkaðurinn sem er í skemmtilegu tjaldi við aðal- götuna í gegn um bæinn. Þarna er rúmgott svo nægt rými er fyrir söluborð og ýmsar uppá- komur á góðviðrisdögum. Útimarkaðurinn nýtur gífurlegra vinsælda jafnt meðal ferðafólks sem heimamanna og minnir stemmning- in sem þama ríkir oft á sólríkum sumardögum einna helst á markað- storg erlendis, Guðrún Sigurðardóttir er rekstraraðili útimarkaðarina og tjáði hún fréttaritara Morgunblaða- ins að á útimarkaðnum væru á boðstólum blóm, grænmoti og ávextir auk ýmiaa smávaminga en höfuðáherslan væri lögð á að bjóða framleiðalu heimamanna a.a. pijónavörur og ýmaa handavinnu auk heimatilbúinna minjagripa. Nú f vor var haldið námake^ð hór á Leiðrétting í viðtali við Katrínu Andréadóttur dýralækni f sunnudagablaði Morg- unblaðain8 var ekki rétt farið með nafn Guðmundar Ámundasonar, ! greininni var hann nefndur Guð- mundur Hávarðarson. Beðist er velvirðingar á þesau. svæðinu f gerð minjagripa og mun það örugglega leiða til fjölbreytts framboðs skemmtilegra minjagripa héðan af Héraði. - Björn Coaches School" í Svíþjóð. Guðmundur Helgason, UMF Stjömunni, til að sækja námskeið hjá enska knattspymusambandinu. Þeir sem hlutu 15 þúsund króna styrki: Jóhannes Bjamason, KA, Magnús Teitsson, Stjömunni og Eyjólfur Bragason, Þór, Vest- mannaeyjum, allir til að sækja „Den nordiske handboldskole" sem hald- inn verður f Danmörku. Katrfn Gunnarsdóttir, formaður Unglinganefndar, afhenti styrkina á fundi nefndarinnar þann 22. maí sl. Jane í Heita pottinum Á SUNNUDAGSKVÖLD mun djassbandið Jane spila i Heita pottinum f Duus húsi við Fischer- sund. Það skipa þeir Pétur Grétarsson trommuleikari, Reynir Sigurðssson á víbrafón, Stefán S. Stefánsson á saxófóna og Tómas R. Einarsson á kontra- bassa. Þessi hljómsveit er arftaki djass- bandsins Tarsans, sem víða spilaði fyrir ári síðan og var þá Sigurður Flosason saxófónleikari sveitarinn- ar. Sigurður dvelur erlendis og hefur Stefán S. Stefánsson koinið f hans stað. Djassbandið Jane leikur alla al- genga djassmúsík. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Skólaslit Laugaskóla i Dölum: Rúmlega hundrað nemendur við nám HvqUi Saurbte. SKÓLASLIT Laugaakóla i Döl- um fóru nýlega fram og iauk þar með fertugaata og þriðja atarfa- ári akólana, Nemendur voru rúmlega hundrað f vetur úr öll- ura hreppum Dalaaýalu, og er um að ræða alla bekki grunnakólana upp i niunda bekk og auk þeaa framhaldadeild I tengalum við Fjölbrautaakóla Veaturlanda á Akraneai og ennfremur öldunga- deild I aamvinnu við Búðardala- akóla og akólaael 1 Saurbænum. Gekk akóiaatarfíð vel I vetur. Við skólaalitin tilkynnti skólaatjórinn, Guðjón Sigurðaaon, að hann mundi hætta atörfum við akólann eftir að hafa verið akólastjóri f ajö ár, en hann var í ársfrfi f vetur. Voru Fráfarandi akólaatjóri, Guðjón Sigurðason, kveður akólann eftir ajö ára starf. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.