Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.01.1988, Blaðsíða 1
80 SIÐUR B/C STOFNAÐ 1913 5. tbl. 76. árg. FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1988 Prentsmiðja Morgxmblaðsins Noregnr: Statoil ræð- ur forstjóra Ósló, Reuter. TILKYNNT var í gser að nýr for- sljóri fyrirtækisins Statoil hefði verið ráðinn. Nýi forstjórinn tek- ur við af Arve Johnsen, sem stofnaði fyrirtækið árið 1972. Arve Johnsen forstjóri Statoil lét af störfum nú um áramótin og í gær var tilkynnt að eftirmaður hans væri Harald Norvik. Norvik hefur starfað sem forstjóri verkfræðifyrir- tækisins Astrup Hayer síðan 1986. Aður var hann aðstoðarmaður olíu- málaráðherra í stjórn verkamanna- flokksins á árunum 1978-1981. Norvik mun hefja störf hjá Statoil í vor. Talið er að með nýjum forstjóra heíjist nýtt skeið í sögu Statoil, sem á síðasta ári gekk í gegnum miklar þrengingar eftir fjármálahneyksli. Ekki er þó talið að Norvik muni víkja mikið frá stefnu Arve Johansen sem á sextán árum byggði fyrirtækið upp. Statoil er stærsta fyrirtæki í Noregi með 11.000 starfsmenn. í bréfí dagsettu 5. janúar sem birt var i gær segir fulltrúi Líban- ons hjá Sameinuðu þjóðunum, Rachid Fakhoury, að ástandið á herteknu svæðunum muni ekki breytast meðan ekki sé horfst í augu við stefnu ísraels-manna, sem brjóti í bága við allar sam- þykktir og mannréttindasáttmála. I bréfinu mótmælir Fakhoury árás ísraela á bæi í Líbanon síðastliðinn laugardag, þar sem fjöldi ó- breyttra borgara hafi fallið. ísraelar hafa sagt að loftárás- unum hafí verið beint að bæki- stöðvum skæruliða, þar á meðal hafi árásirnar verið gegn pal- estínskum skæruliðum sem sögðust bera ábyrgð á svifdreka- árásinni í desember þar sem sex ísraelskir hermenn féllu. Fakhoury fór fram á það í bréfi til fulltrúa Sameinuðu þjóðanna seint í gær- kvöldi að öryggisráðið kæmi saman til að fjalla um „yfirgang ísraelshers í Líbanon.“ í gærkvöldi lagði Marrack Go- ulding, aðstoðarframkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna, af stað til ísraels til að kanna ástandið á herteknu svæðunum. Forsætisráð- herra ísraels, Yitzhak Shamir, sagði í sjónvarpi í gær að hann myndi neita að ræða við Goulding, „það er engin þörf á því,“ sagði hann. Haft var eftir Shamir í gær, að gyðingar muni aldrei fara frá Israel og að ríki Palestínu verði aldrei að veruleika. Staðfest hefur verið að Shimon Peres utanríkis- ráðherra ísrael mun ræða við Goulding. Reuter ísraelskir hermenn handtaka palestínska unglinga i Nuseirat-flótta- mannabúðunum í gær. Færeyjar: Mikið pantað með Norrænu Þórshöfn. Frá Snorra Halldórssyni, ÞRÁTT fyrir að enn sé hálft ár þar til sumarleyfisferðir færeysku feijunnar Norrænu hefjast er fólk þegar farið að festa sér ferðir með ferjunni. Ferðaskrifstofur á meginlandi Evrópu keppast nú við að panta ferðir sem hluta af skipulögðum sumarleyfísferðum sínum. Bjóða ferðaskrifstofurnar „pakkaferðir“ fréttaritara Morgunbladsins. þar sem farið er til Færeyja með Norrænu. Þar er stansað í tvo daga en síðan er farið með feij- unni til íslands þar sem dvalið er í eina eða tvær vikur. Vestur- Þjóðvetjar hafa sýnt þessum ferðum mikinn áhuga. Talsmaður útgerðarfélagsins Smyril-line sem gerir Norrænu út sagði að salan hefði verið svip- uð og á sama tíma í fyrra, en fyrirspurnir hefðu borist víða að í Evrópu. „Við verðum vör við aukinn áhuga á þessum ferðum," sagði talsrhaður útgerðarinnar. Norræna hefur legið við festar í Kaupmannahöfn síðan 21. nóv- ember, en vonast var til að hægt væri að leigja skipið yfir vetr- artímann. Sumarferðimar Norr- ænu hefjast væntanlega í júníbyijun. Shevardnadze í Afganistan: Innrásarherinn á brott fyrir árslok? Pakistanar bjartsýnir en skæruliðar fullir efasemda Islamabad, Reuter. EDUARD Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, sag’ði í ræðu, sem hann flutti í Kabúl, höfuðborg Afganístans, á miðvikudag, að hann vonaðist til þess að innrásarherinn færi úr landinu á þessu ári og að skilyrði fyrir slíkum brottflutningi lofuðu góðu. Pakistanar töldu þessi orð tilefni til bjartsýni, en þeir hafa tekið þátt í óbeinum friðarviðræðum við kommúnistastjórnina í Kabúl. Íslamskir skærulið- ar voru á hinn bóginn efins um ágæti orða Shevardnadzes. Mótmæli við komu Margaretar Thatcher til Nígeríu Reuter Efnt var til mótmæla við komu Margaretar Thatcher forsætisráðherra Bretlands til Nígeríu í gær. Fóru mótmælin, sem beindust gegn stefnu Breta í málefn- um Suður-Afríku, friðsamlega fram. Thatcher kom til Nígeríu frá Kenýa þar sem hún var í þriggja daga opinberri heimsókn. Á myndinni sést hluti mótmæ- lenda á flugvellinum í Lagos með spjöld sín þar sem þess er krafist að leiðtogar svertingja í Suður-Afríku verði látnir lausir úr fangelsum. Mohammad Younis Khalis, leið- togi breiðfylkingar afganskra frels- issveita, sagði að þeir myndu ekki taka þátt í neinni framtíðarstjóm ásamt kommúnistum, en Sovétmenn og leppar þeirra í Kabúl hafa ávallt gert það að skilyrði fyrir „lausn Afganistanmálsins" að kommúnistar haldi áfram um stjómvölinn, enda þótt fleiri eigi að fá að hlutast til um stjóm landsins. Að hve miklu leyti aðrir flokkar myndu fá að starfa hefur hins vegar þótt i óljósara lagi. Talsmaður pakistanska utanríkis- ráðuneytisins sagði að yfírlýsingar Shevardnadze gæfu ástaeðu til bjart- Aðstoðarframkvæmda- stj órí SÞ á leið til ísraels Jerúsalem, Kalandia og Sameinuðu þjóðunum. Reuter. EKKERT lát er á róstum á herteknu svæðunum í ísrael og að minnsta kosti einn maður lést í átökum í gær þrátt fyrir að hvatt hafi verið til friðsamlegra aðgerða meðal Palestínumanna. Líban- on sendi Sameinuðu þjóðunum formleg mótmæli vegna loftárás- anna á bæi i Líbanon síðastliðinn laugardag. Marrack Goulding aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hélt í gær til ísra- els og herteknu svæðanna. sýni, en orðrétt sagði Shevardnadze meðal annars: „Við viljum að 1988 verði síðasta ár nærveru sovésks [herliðs] í landi ykkar." Mohammad Younis Khalis sagði, að því fyrr sem innrásarherinn hyrfi úr landi, því betra, betra fyrir Kreml- veija. „Þetta mun ráða úrslitum um samskipti íslamskrar framtíðar- stjómar Afganistans og Sovétríkj- anna,“ sagði hann og ítrekaði að samtökin, sem í eru sjö fylkingar frelsissveita, myndu ekki taka þátt í neinni framtíðarstjóm Afganistans í félagi við kommúnista. Þessu var beint að þeim orðum Shevardnadzes, að „þjóðarsáttar"- stefna Kabúlstjómarinnar, sem tekin var upp í janúar, hefði borið ávöxt á alþjóðasviðinu og að leiðtogafund- ur risaveldanna hefði aukið bjartsýni á friðargjörð í Afganistan. Talsmaður Pakistana sagði að sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna, Diego Cordovez, væri væntanlegur til Islamabad hinn 20. þessa mánað- ar, til þess að undirbúa frekari viðræður málsaðila, en hann vonar að þær reynist síðasta samningalot- an. Viðræður hafa til þessa gengið stirðlega. Styrjöldin hófst með innrás Rauða hersins inn í Afganistan á jólum 1979 og hefur baráttu frelsissveita gegn innrásarhemum og hers lepp- stjómarinnar í Kabúl ekki linnt síðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.