Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.02.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. FEBRÚÁR 1988 fclk f fréttum Ahöfnin af þyrlu varaarliðsins tekur við þakklætisvotti fyrir vel nnnin björgunarstörf. Frá vinstri, Scot Farver þyrluflugmaður, Jose Medina, Jeffrey S. Jennings faUhlífar-björgunarinaður, Harald- ur Einarsson skipstjóri & Þorláki, Pétur Einarsson flugumferðarstjórí og James D. Breen fall- hlífar-björgunarmaður. Þ^KKLÁTIR SPANVERJAR Björgnnar- menn í boði aðalræðis- manns Giftusamlegri björgun sex Spánveija, sem þurftu að nauðlenda á sjónum vest- ur af Reykjanesi í október, var nýverið fagn- að. Ingimundur Sigfússon aðalræðismaður Spánar á Islandi og kona hans Valgerður Valsdóttir héldu þeim sem stóðu að björgun- inni samsætii þakklætisskyni. Viðstaddir voru menn úr þyrlu vamarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli, en tveir þeirra sigu , í sjó niður til að hjálpa Spánveijunum um borð f björgunarbát. Einnig voru í hófínu menn úr Landhelgisgæslunni, flugmála- stjóm, skipstjóri togarans Þorláks sem flutti fimm manns í land, að ógleymdum þremur úr hópnum sem lenti f hrakningunum síðasta haust. Þau Jose Medina, Maria Jesus Sanc- his og Salvador Sanchis létu sig ekki muna um að skreppa hingað til lands til að þakka bjargvættum sfnum enn og aftur. Uorgunblaðið/BAR Jose Medina, María Jesus Sanchis og Salvador Sanc- his urðu að nauðlenda lftilli flugvél á sjó vestur af Reykjanesi i október. En allt fór betur en á horfðist. Haraldur Benediktsson skipstjórí á Þorláki afhendir þeim Jose Medina og Maria Jesus Sanchis mynd af skipinu til minningar. Þeir H.E Johansen, sem áður var bankastjórí Handelsbanken í Dan- mörku, og Torben Roug reka nýtt fyrírtæki þar i landi, sem meðal annars hefur milligöngu um kaup og sölu annarra fyrirtækja. Mál- verkið á veggnum er eftir Braga Hannesson, bankastjóra Iðnaðar- bankans, en hann segir þó skipulögð listaverkaskipti milli norrænna bankamanna ekki i sjónmáli. MALVERK Islenskt landslag í Danmörku Meðfylgjandi mynd birtist í fréttablaði dönsku kauphall- arinnar á dögunum. A henni sjást tveir heiðursmenn úr viðskiptalífínu í Danaveldi í nýstofnuðu fyrirtæki sínu, Interfínans. Islensk landslags- mynd eftir Braga Hannesson, list- málara og bankastjóra Iðnaðar- bankans, trónir á bak við þá. Fólk í fréttum hafði samband við Braga og spurði hann hvemig mál- verkið hefði ratað upp á vegg í danskri fyrirtækjamiðlun. „Versl- unarbankinn í Danmörku (Handels- banken) fékk nokkur málverk frá mér fyrir þremur árum, þegar ann- ar mannanna á myndinni var bankastjóri þar. Hann hefur sýni- lega tekið þetta málverk með sér í nýja fyrirtækið. Svo einfalt er það,“ svaraði Bragi Hannesson að bragði. COSPER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.