Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.09.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 1988 Mýrdælingar sem voru við komskurð á akrinum við Vík og voru viðlátnir til myndatöku. Finnbogi Gunnarsson Fossi, Guðbergur Sigurðsson Lækjarbakka, Jónas Jakobsson Fagradal, Guðni Einarsson Þórisholti, Ómar Halldórsson Syðra-Hvammi, Jónas Erlendsson Fagradal, Einar Kjartansson Þóris- holti. Þórólfur Gíslason Lækjarbakka, Sigurður Þór Simonarson Syðra-Fossi og Þórir Gunnarsson Gilj- um. Á vagninum eru Jón Sveinsson Reyni og Grétar Einarsson Þórísholti. Undir stýri á þreskivélinni situr Sigursveinn Eggertsson Ási. Hlíðin fyrir ofan skartaði fossinum i Uxafótarlæk í sólskininu þenn- nn dag. VEÐURHORFUR í DAG14. SEPTEMBER YFIRLIT í GÆR: Um 600 km vestur af írlandi er 1032 mb hæð, sem þokast austur, en lægðardrag á vestanverðu Grænlandshafi á hægri hreyfingu austur. Veður fer hlýnandi, einkum á Norður- og Austurlandi. SPÁ: Á morgun veröur sunnan- og suðvestanátt á landinu, viða stinningskaldi. Rigning veröur um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt norðaustanlands. Fremur hlýtt verður í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG: Vestan- og norðvestanátt. Skúrir á Norður- og Vesturlandi, en þurrt og sennilega léttskýjað suðaustanlands. Hiti 5-10 stig. HORFUR Á FÖSTUDAG: Suðvestlæg átt. Rigning eða súld um sunnan- og vestanvert landið, en þurrt á Norðaustur- og Austur- landi. Fremur hlýtt. TÁKN: •C Heiðskírt y/, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma 1 o Hitastig: 10 gráður á Celsius \J Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 ígær að ísl. tíma Akureyri ReykjaviV hlti 6 8 veður skýjað rigning Bergen 15 léttskýjað Helslnkl 14 skýjað Kaupmennah. 12 skúr Narssarssuaq 11 rlgning Nuuk 6 rígning Ósló 12 rigning Stokkhólmur 16 hálfskýjað Þórehöfn 8 skýjað Algarve 28 heiðskirt Amsterdam 16 skúr Barcolona vantar Chicago 16 alskýjað Feneyjar 23 þokumóða Frankfurt 16 skúr Glasgow 14 skýjað Hamborg 16 skúr Las Palmas 25 þokumóða London 16 skýjað Los Angeles 16 léttskýjað Lúxemborg 10 skúr Madrfd 28 heiðskfrt Malaga 28 mlstur Mallorca 27 skýjað Montreal 16 þokumóða New York 16 skúr Parfs 12 skruggur Róm 26 hálfskýjað San Diego 19 alakýjað Winnipeg 10 léttskýjað Suðurland: Búist við góðri kornuppskeru Áhugi bænda á kornrækt fer ört vaxandi Selfossi. KORNSKURÐUR af stærsta sam- fellda byggakrí landsins, við Vík í Mýrdal, hófst á mánudag. Upp- skeran af honum og öðrum ökrum í Mýrdal, undir Eyjafjöllum og víðar gefur til kynna að komupp- skeran i ár verði mjög góð eða ámóta og hún var í fyrra. Áhugi bænda í Rangárvallasýlu og Vestur-Skaftafellssýslu á kom- rækt fer ört vaxandi. Þeir sem hefla komrækt auka undantekningalaust við hana árið eftir. Nú em 15 bænd- ur í Mýrdalnum með komrækt, sam- tals 40 hektara. Sífellt fleiri bændur undir Eyjaflöllum taka land undir komrækt, einnig bændur í Landeyj- um og í Fljótshlíð. „Menn fara í þetta til þess að fá sem mest af heimafengnu fóðri. Eflaust er ennþá erfitt að keppa við erlenda fóðrið en þetta er tilraun til að nýta heimafenginn afla. Menn em með þessu að reyna að lækka kostnað á aðföngum til búanna. Þetta er þess vegna svar við hertum framleiðslutakmörkunum," sagði einn komræktarbóndinn úr Mýr- dalnum. Bændur þar setja komið í loft- þéttar tunnur og súrsa það. Einnig fara þeir með eitthvað af kominu að Þorvaldseyri og þurrka það þar. Auk þess setja þeir það saman við heyköggla sem framleiddir em í færanlegri heykögglaverksmiðju. Guðrii Adólfsson bóndi á Önund- arhomi f Austur-Eyjaflallahreppi fékk 6 tonn af einum og .hálfum hektara í fyrra og er nú með þrjá hektara undir komið. Hann sagðist ætla að bæta við næsta ár, þetta væri spennandi verkefni í öllum sam- drættinum. Hann bjóst við svipaðri uppskera í ár á hvem hektara. Það væri mun hagstæðara að fá fóðrið eftir þessari leið en að kaupa erlent fóður. Heimafengna komið héldi niðri kostnaðinum við búið og yki framlegð þess. Mjólkurfélag Reykjavíkur tekur við kominu frá bændunum og fram- leiðir svonefnda Fjallablöndu sem líkar vel. Bændumir þurrka komið og koma því til verksmiðjunnar og fá Fjallablönduna í staðinn. Til marks um gæði íslenska koms- ins benda bændur á að það ilmi mun meira en erlenda komið. Þessi sterki ilmur haldi sér einnig vel eftir að fóðurblanda hefur verið unnin úr kominu og kýmar séu bókstaflega vitlausar í blönduna. Auk þess sé íslenska komið hreint og laust við öll þau eftii til vamar skordýram sem úðað er yfir komakra og í kom- geymslur erlendis. „Ég skal segja þér það að þessi góða útkoma á kominu héma í ár sýnir að komið getur þrifist hér í Mýrdalnum í öllum áram,“ sagði aldraður bóndi sem fylgdist af áhuga með komskurðinum austan við Vík. Hann benti á að júní hefði verið óþurrkasamur og sumarið í heild ekki sólríkt, reyndar hefði ekki þom- að alveg á steini í sumar því væta hefði komið úr lofti á hverjum degi. Annar bóndi þama á komakrinum sagði að komframleiðsla í Mýrdaln- um öllum gæti hæglega orðið 100 tonn. Aðstæður væra þar góðar og þeir hefðu til dæmis sáð snemma í sandinn, 28. apríl. - Sig. Jóns. Guðni Adólfsson bóndi á Önundarhomi við væna hrúgu af ný- þresktu korni. Þrotabú Víðis sf.: Samþykktar kröf- ur217 milljónir Eignir félagsins 27-30 milljónir FYRSTI skiptafundur í þrotabúi Víðis sf. var haldinn á mánudag. Að sögn bústjórans, Sigurðar G. Guðjónssonár hdl., vora sam- þykktar almennar kröfur að upp- hæð 210,7 milljónir og forgangs- kröfur, einkum vegna orlofs- og lifeyrissjóðsgreiðslna, að upþ- hæð um 6,3 milljónir króna. Helstu eignir Víðis sf. eru um 20 mil\jónir króna í verðbréfum vegna sölu verslana og húseign í Starmýri sem metin er á um 7 milljónir króna. Þá eiga eigendur Viðis sf. hús- eignir sem samtals era metnar á um 40 milljónir króna en á þeim hvíla að sögn bústjóra kröfur utan skuldaraðar sem nema stóram hluta af markaðsverði þeirra. Fyrsti skiptafundur hafnaði að svo stöddu 6 kröfum, hæstri frá Búnaðarbanka íslands að upphæð 44,5 milljónir króna. Sú skuld mun einkum tilkomin vegna yfirdrattar á hlaupareikningi og taldi skipta- fundur ekki framlögð nægileg gögn um hvemig skuldin væri til komin. Kröfueigendur geta lagt frekari gögn fyrir næsta skiptafund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.