Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 3 NÝTT SJÓNVARPSBINGO A HVERJU FOSTUDAGSKVOLDI KL. 21.00 í ÓLÆSTRI DAGSKRÁ Á STÖÐ 2. ¥: -v ‘JÓNVARPS N& jónvarpsbingó Styrktarfélags Vogs heíur nú göngu sína á ný föstudags- 11 kvöldið 16. september, en með öðru sniði. j| Bingóið verður nú í beinni útsendingu í skemmtiþættinum "Þurrt kvöld" á ’ Stöð 2. Stjörnendur þáttarins eru þau Bryndís Schram og Hallgrímur Thorsteinsson. Á meðan landsmenn skemmta sér við skjáinn birtast bingótölur í einu horninu. í hverjum þætti verða spilaðar 2 umferðir. Aðalvinningurinn á hverju föstu - dagskvöldi er SUBARU 1.8 GL: fjórhjóladrifin skutbifreið frá Ingvari Helgasyni h.f. að verðmæti 836,000 kr. Aukavinningar eru: 10 OLYMPUS AZ-300 Super Zoom frá Nesco í Kringlunni hver að verðmæti 24.900 kr. Upplag spjalda er 20.000 stk. Heildarverðmæti vinninga er því samtals: 1.085.000 kr ÍSBÍ Upplýsingasímar eru 67 35 60 og 67 35 61 OGUR STYRKTARFELAG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.