Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.09.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1988 "H I . fclk í fréttum „Komdu vinur, því að ég ætla að henda þér út fyrir hringinn," gæti glímumað- urinn til hægri verið að segja við hinn. Miklir pústrar og stunur fylgdu viðureign- um glímumann- anna. „Þú ert nú meiri hveitipokinn!" Fjölbragðaglímu- mennirnir köstuðu hver öðrum til og fráen kunnu greinilega að detta, þannig að enginn þeirra varð fyrir meiðslum. FJÖLBRAGÐAGLIMA Morgunblaðið/Einar Falur Fyrir skömmu var á ferð hér á landi hópur fjöl- bragðaglímumanna frá Bretlandi á vegum fyrirtækis Bobby Harri- son og Tony Sander. Hópurinn hélt tvær sýningar á Hótel íslandi og gekk þar mikið á eins og mynd- irnar bera með sér. Hópurinn hefur farið víða um heim og meðal annars sýnt í nær öllum ríkjum Afríku. Eftir sýning- amar hér á landi fór hópurinn til London en átti fyrir höndum sýn- ingarferð til Mið-Austurlanda. Þau eru heppin börnin í Varmárskóla. Ágúst Óskarsson sem áður var íþróttakennari við skólann gaf þeim 25 fótbolta og fær þar með hver bekkur einn bolta. Á myndinni er Birgir D. Sveinsson, skólastjóri, að afhenda Birni Inga Ragnarssyni í 5. M, bekkjarboltann. COSPER — Aldrei þyrði ég að stíga upp í flugvéi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.