Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.09.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1988 49 25%afsiáttur Herraföt . . kr. 16.400 Stakir jakkar . . . . kr. 10.900 25% afsl . . kr. 4.100 25% aísl . . . . kr. 2.725 Haustverð . . kr. 12.300 Haustverð . . . . kr. 8.175 Tvíhneppt herraföt . . . . . kr. 17.200 Stakarbuxur .... kr. 4.100 25% afsl . . kr. 4.300 25% afsl . . . . kr. 1.025 Haustverð . . kr. 12.900 Haustverð . . . . kr. 3.075 SENDUm / PÓSTKRÚFU VISA E // H€RRflRIKi SNORRABRAUT 56 C13505 + f14303 Egill Hafliðason Bachmann — Minning Sæll, ven! Svo er undirrituðum nágranna og friðarhöfðingja heils- að, er hann gengur inn á vinnu- stofu þúsundþjalasmiðsins og lista- mannsins við Kaplaskjólsveg. Þar er verið að undirbúa landsfund Sjálfstæðisflokks eða Alþýðubanda- lags, jafnvel tískusýningu eða af- mælishátíð. Hér er unnið í plast. Bókstafír, tölustafír og relief- mjmdir hrökkva undan sög fjöl- hagans og raða sér upp í orð og setningar, sem brydda táknmyndir og félagsmerki fyrir veggi og svið. Héma verða til andlit tímamótanna. Listamaðurinn stendur upp frá sög- inni, gengur út á tröppur og horfír til veðurs. Les í skýin: cumulus, rectus, hitauppstreymi. Veðurfræð- ingur frá því í sviffluginu í gamla daga. Böm kúveltast og daðra við hunda á grasflötinni, og sólin rekur glókollinn niður úr skýjabólstmnum og lýsir upp leiksvið mannlífsins, ljósaméistarinn, primus inter pares. Oðru hvoru skjótast bömin inn á vinnustofu skreytingameistarans og fá sér plast eða annað hand- hægt til að leika sér með. „Afí“, svo kalla þau meistarann, lætur það óátalið. Kannski birtist einhver ann- ar nágranni til að forvitnast um, hvaða verkefni liggja á borðinu þessa stundina. Ný og ný verkefni fyrir jarðbundið leiksvið mannanna. En nú hefur verið skipt um leik- svið, að baki leiksvið tímans, eilífð- arsviðið tekið við. Egill Bachmann fæddist í Reykjavík 15. apríl 1923 og var því 65 ára þegar hann lést 16. septem- ber sl. Ekki verður rakin hér uppvaxtar- saga hans né æviferill, enda ekki rúm fyrir svo mikla sögu í örfáum kveðjuorðum. Hef ég gran um, að sú saga gæti fyllt nokkrar bækur og verið skemmtileg aflestrar, enda maðurinn alla tíð húmoristi og lífssnillingur af guðs náð. Vin- margur, nánast þjóðsagnapersóna. Hafði komið víða við á áram áður, stundað íþróttir, svifflug, hnefa- leika, gött ef ekki fímleika (a.m.k. andlega), rekið skemmtistaði, svo sem alkunna er, og fjölmargt fleira. En umfram allt fjölgáfaður og eðlis- greindur lífssnillingur, átti enda ættir að rekja til Skúla Magnússon- ar landfógeta. Nú þegar við kveðjum Egil Bach- mann og söknum vinar í stað, vildi ég votta fjölskyldu hans samúð mína, konu hans, Guðrúnu Ragn- arsdóttur, stoð og styttu manns síns í lífsins ólgusjó, og bömum þeirra, Sigríði, Rögnu og Einari, svo og bamabömum þeirra hjóna. Minningin lifír um góðan dreng. E.Þ. Föstudaginn 16. september sl. lést Egill Hafliðason Bachmann í Landspítalanum í Reykjavík. Þessi hagleiksmaður í skreytingalist hafði þá verið við hlið dauðans mánuðum saman og eflaust vitað lengi hvert stefndi, þó ekki hefði hann um það mörg orð. Hann tók dauðanum af sama æðraleysi og sérhveijum degi í lífshlaupi sínu eins og eitthvað spennandi væri framundan. Egill fæddist 15. apríl 1923 og var sonur Hafliða Bjamasonar, sem lengi starfaði hjá Iðnó, og konu hans Sigríðar Bachmann Jónsdótt- ur. Egill var maður sinnar kynslóð- ar og hafði áhuga á ýmsu eins og flugi, íþróttum og mörgum tækni- nýjungum, enda sneri hann sér að nýstárlegri iðju ungur að áram. Hann gerðist skreytingamaður, en sú iðja var í því fólgin að setja upp sýningar, sýningarbása og ýmsar útstillingar. Ekki ósjaldan skreytti hann svið fundarstaða t.d. hjá stjómmálaflokkum fyrir stóra fundi eða þá hjá skólum á tyllidögum. Var það mál manna, að þar færi smekkmaður og laginn. Ung að áram gengu Guðrún Ragnarsdóttir og Egill í hjónaband og eignuðust þau þrjú böm, Sigríði, Rögnu og Einar. Þau hafa búið sinn búskap í Vesturbænum í Reykjavík og nú um mörg ár á Meistaravöllun- um. Þangað vora vinir ávallt vel- komnir og gestrisni í fyrirrúmi. Það var líka vinsælt að heimsækja Bach- » mann á vinnustað hans á meðan hann var í Vonarstrætinu enda leið honum vel með fólki og fólki með honum. Nú er þessi samferðamaður okk- ar allur og öraggt, að hann ætlaði engum að minnast sín á prenti. I eigingimi sendum við nokkrir fomvinir ekkju hans og niðjum okk- ar dýpstu samúðarkveðjur með kæra þakklæti fyrir samverastundir í gegnum árin. Megi fjölskyldunni vegna vel í framtíðinni. Útför Egils fer fram á morgun, mánudag, frá Fossvogskapellu. Nokkrir vinir pttrgiwn- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI HAUSTVERO íslensk föt Haustverð .............. kr. 13.425 Smókingföt 25% afsl. . kr. 17.900 kr. 4.475 .Apglýsinga- síminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.