Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.10.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTOBER 1989 17 látið væri okkur nær að efla hátækni og aðra starfsemi sem reynir á hug og hönd — í samvinnu við fremstu menningarlönd. Það væri verðugra verkefni til viðbótar við fiskveiðarnar en hvalveið- ar þykja í flestra augum. Með fullri virðingu fyrir ná- grönnum okkar á Grænlandi og í Færeyjum er það misskilningur, að menntunarstig og lífsskilyrði þeirra séu sambærileg við íslenskt þjóðfélag: að þessar þjóðir þijár eigi samleið allra þjóða helst. En það hefur einmitt verið helsta áróð- ursbragð hvalveiðisinna að klifa á þessum misskilningi. Það hlægi- lega er, að við gerum þessum ná- grannaþjóðum Bjarnargreiða með því að látast búa við sömu skilyrði — og eiga sömu sögu. Leiðindakafla er lokið, stríði ís- lendinga við Grænfriðunga, leigu- liða hins þögla meirihluta í útlönd- um. Hafa ber í huga, að Grænfrið- ungum hefði ekki orðið vel ágengt í áróðri sínum nyti afstaða þeirra ekki fylgis fyrír meðal almennings í löndum þeirra. íslendingar ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir leggja öðru sinni til atlögu við útbreitt almenningsálit í fjölmenn- um menningarlöndum, sem jafn- framt eru okkar helstu markaðs- lönd. Vega þarf og meta hvað það kostar. Höfiindur er veðurfræðingur. o o o o o o o o o o o o o o TORUTSALA Á PRENTARA- OG TÖLVUBORÐUM ▼ Þetta borð er fyrir flestar stærðir stórra prentara. Það hefur bæði botngrind fyrir pappír og grind fyrir útprentun. Fæst með eða án pappírsraufar. 5.900,- 6.900,- ▼Tölvuborð meö stillanlega plötuhæð. Hægt er að fá hliðarplötu sem passar báðum megin. Einnig fæst standur undir sjálfa tölvuna og er hann festur á borðfótinn. 8.900,- A Þetta borð hentar vel fyrir alla minni prentara. Fæst með eða án grindar. Síóustu úagar TOLVU VBRUR HUGBUNAÐUR L SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175 o o o o o o . o o o o o o o I o p nttM Metsölublað á hverjum degi! Ég vil fœra öllum vinum og vandamönnum innilegar þakkir fyrir auösýnda vináttu og heiÖur á sextugasta afmœlisdegi mínum 10. október síÖastliÖinn. Haukur Friðriksson frá Króksfjarðarnesi, Hátúni 12, 105 Reykjavík. Það getur ráðið úrslitum að eiga hlutdeild í sterkum sparisjóði Sparisjóður vélstjóra er í hópi traustustu innlánsstofnana landsins, með mikið eigið fé. Stöðug innlánsaukning, aðhald í rekstri, tengsl við 34 sparisjóði, dugmikið starfsfólk og góðir viðskiptavinir gera Sparisjóð vélstjóra sterkan. Cm SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA ---- BORGARTUNI 18 SÍMI 28577 — SiDUMULA 1 SlMI 685244 En Sparisjóður vélstjóra er ekki aðeins traustur og óreiðanlegur, heldur er óhersla lögð þaró persónulega þjónustu. Sparisjóður vélstjóra veitir öllum óheyrn, öruggan sess, leiðsögn og greið svör. Það er enginn stofnanabragur á Sparisjóði vélstjóra. Sér-tékkareikningur sameinar kosti veltureikninga og almennra sparisjóðsbóka, því vextir reiknast daglega af inn- stæðunni. Viðskiptavinurinn kemst af með færri reikninga og millifærslur. Launalón geta allir fastir viðskiptavinir Sparisjóðs vélstjóra fengið, leggi þeir reglulega inn laun, tryggingabætur eða aðrar greiðslur. Lónstírhi er allt að 24 mónuðir. Launalónið fæst með eins dags fyrirvara. Yfirdróttarheimild að 100 þúsund krónum geta allir tékkareikningshafar sótt um, og allir góðir viðskiptavinir fó þó heimild og tryggja sig þannig gagnvart óvæntum útgjöldum. Hraðbankinn þjónarviðskiptavinum Sparisjóðs vélstjóra að nóttu sem degi. Næsti hraðbanki er örugglega innan seilingar. Lykillinn að þjónustunni er bankakortið. Eurocard-greiðslukortið veitir viðskiptavinum Spari- sjóðs vélstjóra aðgang að einu stærsta kortaneti heims. Eurocard eykur þægindi, opnar möguleika og bætir bók- haldið. Þú átt skilið að fá áheym ogöruggansess < un o cO O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.