Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.01.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JANÚAR 1990 29 Leiguhúsnæði óskast 50-100 m2 húsnæði óskast undir söluskrif- stofu á góðum stað í Reykjavík. Einnig mætti 50 m2 lagerhúsnæði fylgja. Eins árs fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Tekið á móti tilboðum í síma 92-15577. Skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu björt og skemmtileg skrifstofuhæð við Suðurlandsbraut í Reykjavík. Um er að ræða efstu hæð í nýrri skrifstofubyggingu, samtals 400 fm. Svalir á þrjá vegu. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Sanngjarnir leiguskil- málar og langur leigutími. Upplýsingar gefa Einar eða Sigurður í síma 689560 eða 688869. Málflutningsskrifstofa Sigurðar G. Guðjónssonar hrl, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. TILKYNNINGAR ||| REYKJKMÍKURBORG Auglýsing um fasteignagjöld Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík 1990 og verða álagningarseðlar sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum vegna fyrstu greiðslu gjaldanna. Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar, 1. mars og 15. apríl. Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimt- unni í Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíróseðlana í næsta banka, sparisjóði eða pósthúsi. Fasteignagjaldadeild Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, veitir upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími 18000. Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar hafa fengið lækkun á fasteignaskatti samkvæmt reglum, sem borgarstjórn setur og framtalsnefnd úrskurðar eftir, sbr. 4. mgr. 5. gr. laga nr. 91/1989 um tekjustofna sveitarfélaga. Vegna mistaka við tölvuvinnslu var sama hlutfallsleg lækkun og ákveðin var á árinu 1989 reiknuð inn á álagningar- seðla vegna ársins 1990. í mörgum tilvikum og senni- lega flestum mun þessi lækkun reynast rétt. I öðrum tilvlkum kunna elli- og örorkulífeyrisþegar að eiga rétt á meiri lækkun gjaldanna, og í örfáum tilvikum minni lækkun. Þegar framtöl hafa verið yfirfarin, sem vænta má að verði í mars- eða aprílmánuði, verður viðkom- andi tilkynnt um niðurstöður, ef um breytingu verður að ræða. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. janúar 1990. Tapf89 Til sölu verktakafyrirtæki í byggingaiðnaði. Fyrirtækið er í fullum rekstri og með nokkur verkefni framundan. Áhugasamir leggi inn fyrirspurnir til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 14. jan. merktar. „H- 34-trúnaður - 702“. ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Þéttum þök, skorsteina, svalir og sprungur. Lagning flotgólfa, múrbrot og málun. Getum þétt leka í kjöllurum innanfrá. Hreinsum mótatimbur og margt fleira. Nánari upplýsingar í símum 25658 og 620082. ÝMISLEGT Kaupmenn Hefurðu áhuga á að reka litla en ágæta matvöruverslun eða söluturn? Kvöldsala. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K - 9937“. Q) ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftirtilboðum í málningarvinnu á eftirfarandi: - Málun í leiguíbúðum í fjölbýlishúsum hjá Reykjavíkurborg. Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 17. janúar 1990, kl. 11.00. - Málun í íbúðum aldraðra hjá Reykjavíkur- borg. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 23. janúar 1990, kl. 11.00. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000,- skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboð verða opnuð á sama stað samkvæmt ofangreindum tíma. INIMKAUPASTOFNUN REY K J AVI KU R BORG AR Frikirkjuvecji 3 Simi 25800 5JÁLPSTJEÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Akureyri - skoðanakönnun Skoðanakönnun sjálfstœðisfélaganna á Akureyri vegna framboðs til bæjarstjórnakosninga fer fram á skrifstofu flokksins í Kaupangi við Mýrarveg fimmtudaginn 11. janóar og föstudaginn 12. janúar frá kl. 17.00-19.00 og laugardaginn 13. janúar frá kl. 10.00-17.00. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík - aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- . anna í Reykjavík verður haidinn í Súlnasal Flótels Sögu miðvikudaginn 10. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ákvörðun um tilhögun á vali frambjóð- enda vegna borgarstjórnarkosninga. 3. Ræöa: Davíð Oddsson, borgarstjóri. 4. Önnur mál. Fundarstjóri: Geir Fl. Haarde, alþingismaður. Fundarritari: Brynhildur Andersen, húsmóðir. Fulltrúar eru beðnir að sýna skírteini sín við innganginn. Nýir fulltrú- ar, sem ekki hafa fengið fulltrúaráösskirteini, eru beðnir að hafa nafnskirteini meðferðis. Stjórnin. Norðurland vestra Almennir stjórn- málafundir f Norð- urlandskjördæmi vestra verða haldn- ir sem hér greinir: í Siglufirði á Hótel Höfn miövikud. 10. jan. kl. 20.30. Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. Á Sauðárkróki í Sæborg fimmtud. 11. jan. kl. 20.30. Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. Á Blönduósi í Sjálfstæðishúsinu föstud. 12. jan. kl. 20.30. Frummælendur Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson verða einnig með viðtalstíma í Höfðaborg, Hofsósi fimmtud. 11. jan. kl. 16.00-18.00. Fundirnir eru öllum opnir. Sjálfstæðisflokkurinn. SHI Óouglýsingar Félagslíf SillllK I3 ■pff 'lmf 1 I.O.O.F. 7 = 1711108 <h = Reikn. Joo tD igmU iItTp Hvítasunnukirkjan Ffladelfía □ GLITNIR 59901107H&V Bænavika. Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30. Selfoss og nærsveitir Stjórnmálafundur Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Hótel Selfossi fimmtudagskvöldið 11. janúar kl. 20.30. Framsögumenn verða alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, Frið- rik Sophusson, Eggert Haukdal og Árni Johnsen, blaðamaður. Að loknum fram- söguræðum verða fyrirspurnir og umræð- ur. Fundurinn er öllum opinn. Fólk er hvatt til þess að mæta og taka þátt í stjórnmálabaráttunni. Sjálfstæðisfélagið Óðinn. Opinn fundur á Akureyri Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til al- menns opins fundar i Alþýðuhúsinu, Skipa- götu 14, 4. hæð, i dag, miðvikudaginn 10. janúar, kl. 20.30. Ræðumenn: Þorsteinn Pálsson: Evrópa og framtið [s- lands. Ólafur G. Einarsson: Stjórnarstefnan og floKkakerfið. Halldór Blöndal: Fær rikisstjórnin efna- hagsstefnu að gjöf? Fundarstjóri verður Sigurður J. Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar. Sjálfstæðisfélögin. M Útivist Kvöldferð í Viðey Fimmtud. 11. jan. Tunglskinsganga og fjörubál. Brottför kl. 20.00 fré Grófar- bryggju (þar sem Akraborgin leggur að). Sjáumst! Útivist. SAMBAND (SŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma í kristniboðssalnum, Háleitisbraut 58 i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Skúli Svavarsson. Fréttir frá kristniboðinu. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 oa 19533. Miðvikudagur 10. janúar Myndakvöld Ferðafélagsins Fyrsta myndakvöld ársins verð- ur haldið í Sóknarsalnum, Skip- holti 50a, miðvikudagskvöldið 10. janúar og hefst það kl. 20.30. Dagskrá: Aðalefni mynda- kvöldsins er í umsjá Jóhönnu B. Magnúsdóttur og ber það yfirskriftina: „Ferða- mennska og náttúruvernd". Um leið og myndirnar eru sýndar gefst tækifæri til að bera fram spurningar og skiptast á skoð- unum um þetta efni. Einnig verða nokkrar myndir úr ára- mótaferðinni i Þórsmörk sýndar. Eftir hlé verður stutt kynning á nýútkominni ferðaáætlun Feröa- félagsins. Aðgangseyrir 200 kr. Allir velkomnir. Fjölmennið. Munið vetrarkvöldgöngu og blysför á fullu tungli á fimmtu- dagskvöldið 11. jan. Ferðafélag íslands. Hörgshlíö 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Fimmtudagur 11. jan. kl. 20 Vetrarkvöldganga - blysför Létt og hressandi kvöldganga í fullu tungli. Ekiö í Kaldársel og gengið kringum Valahnúka með viðkomu í Músarhelli. Verð 400,- kr., frítt f. börn m. fullorönum. Blys á kr. 100. -Álfasöngvar kyrjaðir i Valabóli og þvi ágætt að hafa með söngbækur og va- saljos. Brottför frá Umferöar- miðstöðinni, austanmegin, (i Hafnarf. v/kirkjug.). Munið Þingvallaferðina á sunnud. kl. 11. Góða ferð. Ferðafélag (slands. X- Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Félagsmenn athugið, að félags- fundur sá, sem halda átti i Hótel Lind 22. febrúar, flyst til og verð- ur haldinn i Garðastræti 8, 2. hæð, laugardaginn 13. janúar kl. 14.00. Rætt verður um fé- lagsgjöld og fleira. Stjórnin. K.ÍNN5LA Vélritunarkennsla Ný námskeið eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.