Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991 21 Steinar Sigurjónsson Skáldsaga eftir Steinar Sigurjónsson BÓKAÚTGÁFAN Forlagið hef- ur sent frá sér skáldsöguna Kjallarann eftir Steinar Sigur- jónsson. í kynningu Forlagsins segir: „Kjallarinn segir af baráttu manns við draugana sem safnast upp í lífi hans og holdgervast heima í kjallara hjá honum. Draugarnir naga huga hans og hræra í minn- ingunum svo honum er að lokum meinað að hafa nokkra stjórn á lífi sínu. Sagan er í senn kímin frásögn og ógnvænleg afhjúpun á veikleika mannanna í stríði þeirra til að móta eigið líf.” Kjallarinn er 110 bls. Valgarður Gunnarsson málaði mynd á kápu. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. ■ FÉLAG vélaverkfræðinema heldur opinn fund um gerð kostn- aðaráætlana í Tæknigarði mið- vikudaginn 30. október kl. 17.00. Á fundinum flytja sérfræðingar í gerð og notkun kostnaðaráætlana inngangserindi og svara spurning- um fundargesta. Þeir sérfræðing- ar sem fengnir 'hafa verið til að fjalla um efnið eru Guðmundur Ólafsson, fjármálastjóri Hagvirk- is, Tryggvi Sigurbjarnarson, ráðgjafaverkfræðingur, og Guð- mundur Pálmi Kristinsson, full- trúi byggingardeildar Reykjavík- urborgar. Fundurinn er opinn öll- um sem áhuga hafa á efninu. ■ BORGARAFUNDUR í Hafn- arfírði um almenningsíþróttir verður haldinn þriðjudaginn 29. október. Fundurinn verður haldinn í Álfafelli, fundarsal íþróttahúss- ins við Strandgötu, og hefst kl. 20.30. Funarstjóri er Valdimar Svavarsson. Framsögumenn eru: Helgi Gunnarsson, formaður íþróttaráðs, Margrét Jónsdóttir, íjjróttakennari frá Trimmnefnd ISÍ, og Guðmundur Sigurðsson, læknir frá Trimmnefnd ÍSÍ. PRÓFAÐU EXPLORER - 06 MO JUUD SUUN WF FRA ÞVI - |4X4=| EXPL0RER útleggst KÖNNUÐURINN. Er hægt að hugsa sér betra nafn á þessu glæsilega farartæki frá Ford sem svo sannarlega hefur slegið í gegn í heimalandi sínu, Bandaríkjunum? Frá því F0RD EXPL0RER kom þar á markað hefur hann verið kosinn jeppi ársins tvö ár í röð, 1990 og 1991, af hinu virta riti „Four Wheeler". En lítum á umsögn íslenskra bíla- gagnrýnenda um F0RD EXPL0RER að loknum reynsluakstri. EXPLORER S.H.H./DV: „Explorer er einn af þeim bílum sem unun er að aka og eru að flestu svo rökrétt smíðaðir að umgengi við þá kemur að mestu aðsjálfu sér. Viðbragðið f þessum bíl, hvort heldur er langur eða stuttur, er ákaflega skemmtilegt. Það er hrein unun að umgangast F0RD EXPL0RER og aka honum. Þar nýtur maður aflsins, hve rétt drif- og gírhlutfall hann hefur, hve vel maður situr í honum og sér út úr honum“. ÖRFÁUM BÍLUM ORAÐSTAFAÐ STAÐALBÚNAÐUR: X V6, 4,0 I, 155 hö EFi X FlVl STEREO M/KLUKKU X HÁBAKSSTÓLAR X TOPPGRIND X TVÍSKIPT AFTURSÆTI X L0FTKÆLING X ÁTAKSLÆSING 0G ABS BREMSUR AÐ AFTAN X 8 ÁRA RYÐVARNARÁBYRGÐ VERÐ: FORD EXPLORER XL 5 DYRA 5 GÍRA: 2.470.000 IXPLORER J.T./MBL: „Þetta er lúxusjeppi með öllum þægindum, kraftmikilli vél, rafdrifnu hinu og þessu, góðum sætum, mjúkri fjöðrun, sjálf- skiptingu (innsk. einnig fáanlegur 5 gíra) og nægu rými fyrir fólk og farangur. Sjálf verðmæti bílsins er ekki aðalatriðið heldur hitt, að hér er ökumaður með mikið tæki í höndunum sem gaman er að aka og jafnvel sá sem er ósnortinn af bíladellu getur ekki annað en hrifist örlítið með“. G/obus9 Lágmúla 5 ■ Sími 91-681555 IXPLORER PRÓFAÐU EXPLORER! Ef þú ert í þeim hugleiðingum að kaupa jeppa, skorum við á þig að bera FORD EXPLORER saman við aðra jeppa sem í boði eru á markaðnum. Stærðin utan sem innan, krafturinn, eyðslan, þægindin og síðast en ekki síst verðið, ættu að fullvissa þig um að FORD EXPLORER er kostur sem erfitt er er amerískur lúxusjeppi í fullri stærd, med niöurfellanleg aftursæti, rúmgóda farangurs- geymslu og gott rými fyrir bílstjóra og farþega. HEFUR ÞÚ EKIÐ FORD... NÝLEGA? Nýjfl NORSTAR símflherfið hemur þér strax i somband við framtíðina Northern Telecom hefur hannað einfalt og þægilegt stafrænt símakerfi sem nýtir kosti nútíma tölvutækni til hins ýtrasta. . Símakerfið er sniðið fyrir fyrirtæki með allt að 6 bæjarlínur og 16 innanhússlínur. Sannkallað framtíðar símakerfi á hagstæðu verði. norsiar iár t%£ northcrn fclccom lNPtítHúétiku. PÓSTUR OG SÍMI Söludeildir í Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og póst- og símstöðvar um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.