Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1992 SJONVARP / SIÐDEGI Tf 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► 18.30 ► Stundin okk- Kobbi og klík- ar. Endurtek- an. inn þátturfrá 18.55 ► sunnudegi. Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (37:80). (Fam- ilies). Aströlsk þáttaröð. STÖD 2 14.00 ► Mótorhjólakappinn. (The Dirt Bike Kid). Sannkölluö fjölskyldumynd um strák sem eignast hjól sem getur flogiö. Aðall.: Peter Billingsley, Stuart Pankin og Anne Bloom. Leikstjóri: HoiteCaston. 1986. Lokasýning. 15.40 ► Hjartans mál (Listen To Your Heart). Létt gamanmynd um samstarfsfólk sem stendur í ástarsambandi og þær hremmingar sem slíkt leiðir af sér. Aðall.: Kate Jackson, Tim Matheson og Cassie Yates. Leikst.: DonTaylor. 1983. Lokasýning. 17.30 ► Meðafa. Endurtekinn þátturfrásl. laugardegi. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.25 ► Sókn í stöðutákn (4:6). Breskur gamanmynda- flokkur um ný- ríka frú. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Skaldiö á Gljúfrasteini. Dagskrá í tilefni af niræöisafmæli Halldórs Laxness. í þaettinum er brugðið upp svipmyndum af ferli Halldórs og flutt stutt brot úrverkum hans. Efni þáttarins er allt úr safni Sjónvarpsins. Umsjón: Sveinn Einarsson. 21.50 ► Hið græna gull. Ný heimild- armynd sem lýsir landgræðslu. 22.05 ► Upp, upp mín sál (4:22). Bandarískur myndajlokkurfrá 1991 um gleði og raunir Bedford-fjölskyldunnar sem býr í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 22.55 ► Vetur og vor á Hvanneyri. Rætt við nemendur og kennara bændaskólans. 23.20 ► EricClapton. Hans Otto Bisgaard ræðirvið breska gítarleikarann Erio Clapton. 23.50 ► Dagskrár- lok. 19:19. Fréttirogveð- ur, framhald. 20.10 ► Kæri sáli (Shrinks) (6:7). Breskurmyndaflbkkur sem gerist á Maximillian-sál- fræðistofunni. 21.05 ► íslenski hesturinn i Kaliforn- íu. Hópur knapa á vegum Flugleiða og Hestaleigunnar í Lax- nesi í Los Angeles. 21.45 ► Á vettvangi glæps (Scene of the Crime). Saka- málamyndaflókkur. 22.35 ► Breti f Bandaríkjunum (Stars and Bars). Létt gamanmynd um ungan Breta sem er mjög hrifinn af Bandaríkjunum og verður himinlif- andi þegar hann þarf að fara þangað starfs síns vegna. 0.10 ► Kfna-klíkan (Tongs). Gideon Oliver á hér í höggi við aldagamlar heföir þegar hann lendir í hringiðu tveggja klíkna sem eiga í útistöðum. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ► Dagskrárlok. UTVARP 1: Lestur Herra Hú hefst í dag ■■■ I dag, sumardaginn fyrsta, verður byijað að lesa nýja sögu 945 í barnatímanum Segðu mér sögu. Þetta er sagan Herra Hú eftir finnska skáldið Hannu Mákelá. Vegna mistaka hjá Ríkis- útvarpinu var lestur sögunnar sagður hefjast í liðinni viku. „Herra Hú stundar þá iðju að hræða börn — en tekst það sannast að segja ekkert alltof vel. Til þess er hann í rauninni of góður í sér inn við bienið,“ segir þýðandinn Njörður P. Njarðvík á bókarkápu, en hann les einnig söguna. 1 og Rás 2: Óvenjulegur þáttur, stuttmynd í útvarpi ■■■■ Sumardaginn fyrsta verður frumfluttur örstuttur þáttur 1 9 10 sem heitir Ljósið er týnt, en vorið kemur, vorið kemur, á — báðum rásum Ríkisútvarpsins. Þátturinn tekur aðeins 8 mínútur og er í flokki svokallaðra fléttuþátta. „Ég kalla þetta stutt- mynd,“ sagði Þorsteinn J. Vilhjálmsson höfundur þáttarins, „því brugðið er upp ákveðinni mynd í útvarpi, mynd af ákveðnum aðstæð- um. Ég held að svona þáttagerð byggi að öllu leyti á ímyndunarafl- inu, því efnið er ekki útskýrt. Hlustandanum er leyft að láta ímyndun- araflið leika lausum taumi og skildir eru eftir lausir endar. Þetta er andstæðan við þegar maður talar við mann.“ Þorsteinri segir að Finnska ríkisútvarpið hafi keypt þáttinn og verði hann sendir út óbreyttur á sænsku rásinni í þætti sem heitir „Twilight Express" föstudaginn 24. apríl. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem keyptur er útvarpsþáttur frá íslandi sem spilaður er óbreyttur í öðru landi. RAS1 FM 92,4/93,5 HÁTÍÐARÚTVARP. 8.00 Fréttir. 8.05 Sumarkomuljóð eftir Matthías Jochumsson, Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Nú er sumar. Umsjón: SvanhildurJakobsdótt- ir. 9.00 Fréttir. 9.03 Sönglög við Ijóð Halldórs Laxness. Umsjón: Kristinn J. Níelsson. - 9.45 Herra Hú eftír Hannu Mákela. Njörður P. Njarðvík byrjar lestur eigin þýðingar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Meyfiskurinn í Tjörninni. Harmsaga mynda- styttu. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Skátaguðsþjónusta I Hallgrímskirkju. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson prédikar. Ræðumaður er Anna Gunnhildur Sverrisdóttir. 12.10 Ljósið er týnt. En vorið kemur. Vorið kemur. Flétta eftir Þorstein J. Vilhjálmsson. (Sent út samtímis á Rás 2.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Vefarinn mikli frá Laxnesi. Samfelld siðdegis- dagskrá til heiðurs Halldóri Laxness niræðum. — Brugðið upp mynd af æsku- og mótunarárum skáldsins með leiklestri úr bréfum, handritum og blaðaviðtölum þar sem Halldór og samherjar koma við sögu. 14.00 Útvarpssagan, Kristnihald undir Jökli. Höl- undur les (3). 14.30 Svipast um á ferli Halldórs með úrvali úr segulbandasafni Útvarps og nýlegum blaðavið- tölum þar sem Halldór litur yfir farinn veg og bregst við samtiðinni. Inn á milli eru nokkrir sam- ferðamenn Halldórs teknir ta!i. Umsjón: Ævar Kjartansson, Pétur Gunnarsson, María Kristjáns- dóttir og Friðrik Rafnsson. 16.45 Straumrof. Bein útsending af Litla sviði Þjóðleikhússins. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Egill Ól- afsson, Halldóra Björnsdóttir. Baltasar Kormák- ur, og Pálmi Gestsson. Útsendingarstjóri: Georg Magnússon. (Fréttir verða sagðar kl. 16.00 og veðurfregnir kl. 16.15.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. Igærdagsgrein var fjallað um nokkra þætti í páskadagskrá sjónvarpsstöðvanna. Næst er ætl- unin að nema staðar við örfáa þætti í útvarpsdagskránni (fjölmargir út- varpsþættir verða því miður útund- an sökum plássleysis) sem var ekki síður fjölbreytt þessa páska. Þáttur Jónasar Á páskadag voru þeir nafnarnir Jónas Jónasson útvarpsmaður og Jónas Ingimundarson píanóleikari með mikinn útvarpsþátt á Rás 1 sem var tekinn upp í Islensku óper- unni. Áhorfendur voru til staðar og stemmningin ágæt enda mikill söngur pg óperusveifla. Löng reynsla Jónasar .Jónassonar af svona stóruppfærslum fyrir útvarp kom hér að gagni því þegar þau Þuríður Pálsdóttir og Magnús Jóns- son mættu ekki í salinn þá hringdi Jónas bara í stórsöngvarana sem léku á als oddi. Svona þættir leika 20.00 Vor og sumar í sinfónískum verkum. Hljóðrlt- anir frá ýmsum tímum I starfi Sinfóníuhljómsveit- ar íslands, þar sem vor og sumar tengjast efni tónverkapna, m.a. Endurminingar smaladrengs eftir Karl O. Runólfssorr. Umsjón: Tómas Tómas- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsinsi 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Biblíuleg áhrif í íslenskum nútimaljóðum. Seinnl þáttur. Umsjón: Ingi Bogi Bogason. Les- ari ásamt umsjónarmanni: Herdís Þorvaldsdóttir, (Áður útvarpað fyrra mánudag.) 23.10 Frjálsar hendur. Þáttur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sumarlög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnír. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunvaktin. Umsjón: Leifur Hauksson. 8.00 Morgunfréttír. - Leifur stendur vaktina áfram. 10.00 Fréttir. 10.03 tíu - tólf. Umsjón: Snorri Sturluson. 12.10 Ljósið er týnt. En vorið kemur, Vorið kemur. Flétta eftir Þorstein J. Vilhjálmsson. (Sent út samtímis á Rás 1.) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sumarsól. Margrét Blöndal og Þorgeir Ást- valdsson sjá um þáttinn, þar sem hljómsveitin Stjórnin og fleiri íslenskir tónlistarmenn koma fram í beinni útsendingu. 16.00 Fréttir. 16.03 Nýtt og norrænt. Þriðji þáttur af fimm. Ný og nýleg norræn dægurtónlist. Umsjón: Örn Petersen. 17.00 Gitarhetjur á tónleikum. Hljómleikaupptökur með Jack Bruce, Phil Manzanera og Vincente Amigo ásamt söngvaranum Joe Cocker. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 18.00 Söngleikir á Broadway. „And the World goes 'round". (Og jörðin snýst.) Söngleikurinn er byggður á lögum. hinna þekktu sögnleikjahöf- unda Kander og Ebb. Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Sigurður Sverrisson. 20.30 Mislétt milli líða. Andrea Jónsdóttir við spilar- ann. 21.00 Gullskifan: „Talking book" með Stevie Wond- er frá 1972. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppm saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) ekki'nema í höndum þrautþjálfaðra útvarpsmanna sem stjórna mann- skapnum líkt og hljómsveit — með sveiflu. Bravissimo! Og enn ijöllum við um stórsöngv- ara þessa heims. Á páskadagskrá Bylgjunnar voru tveir þættir um Kristján Jóhannsson stórtenór. Bjarni Dagur Jónsson dagskrár- gerðarmaður spjallaði við Kristján í Flórens og á heimili söngvarans í Desenzano við Gardavatn en Bjarni dvaldi í vikutíma ytra. Síðan voru nýjar upptökur með söng Kristjáns leiknar í þáttunum og líka spjail við vini og kunningja. Þessir þættir voru mjög áheyri- legir en það er ekki á hvetjum degi sem útvarpshlustendum gefst kost- ur á að kynnast heimi stórsöngvara er ferðast um veröld víða og syngur í öllum stærstu óperuhúsum. En undirrituðum kom nokkuð á óvart 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttlr leíkur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, '22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtékinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2,02 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson stýrir þættinum og stjórnar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Endurtekið útval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 9.00 íslensk og erlend sumartónlist af öllu tagi. Umsjónarmenn Þuríður Sigurðardóttir og Guð- mundur Benediktsson. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Lunga unga fólksins. Umsjón Jón Atli Jónas- son. 21.00 Túkall. Umsjón Gylfi Þór'Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. 24.00 Lyftutónlist. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódis Konráðsdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Ólafur Haukur. 19.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- línan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 í býtið. Börn Þórir Sigurðsson. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. hversu Kristján notar mikið erlend orð og hugtök en slíkt málfar til- lieyrir sennilega heimi stórsöngv- ara? Það væri gaman að kynnast. fleiri stórstjörnum okkar á erlendri grund þótt slíkir þætti verði seint jafn litríkir og þátturinn með Krist- jáni Jóhannssyni. Er ekki að efa að þegar kóngurinn Pavarotti tekur að þreytast þá verður Kristján í hópi krónprinsa. Hljóöskúlptúr Freyskatla nefndist svokallaður „hljóðskúlptúr“ eftir Magnús Páls- son sem var sendur út mánudaginn 20. apríl á Rás 1 . Í þessum þætti var gerð tilraun til að endurskapa Hrafnkels sögu með mannsrödd- inni. Steingrímur Hermannsson, fyrrum forsætisráðherra, las sög- una prýðilega en svo kom hópur leikara og söngvara með undarleg- an samsetning og grautarlegan sem átti lítið erindi við útvarp. Menning- 12.15 Kristófer Helgason. 15.00 Fréttlr. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson.Fréttir kl. 17. 18.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 19.19 Fréttir. arsnobbið ríður ekki við einteyming ekki síst þegar menn hafa úr al- mannafé að spila. Fjölmiðlakeppnin Spurningakeppni fjölmiðlanna var á páskadagskrá Rásar 2. Sig- urður Þór Salvarsson stýrði keppn- inni og fórst stjórnin vel úr hendi. Þannig var létt yfir keppendum og fór saman alvara og grín eins og vera ber en keppendur komu frá 12 fjölmiðlum: En það var einkenni- legt hversu keppendur voru í mis- góðu formi. Stundum fóru þeir á kostum en svo komu örfokakaflar einkum þegar hinum snúnu máls- háttaspurningum rigndi. Nú en til að gera langa sögu stutta þá hrepptu rásarmenn ljölmiðlabikar- inn. Kom Haukur Hauksson um- sjónarmaður „furðufrétta“ þar nokkuð við sögu. Ólafur M. Jóhannesson 20.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 21.00 Pálmi Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. EFFEMM FM95.7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 ívar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvals tón- list við allra hæfi. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ár/Slöð 2 kl. 18.00. Síminn 2771 1 er opinn fyrir afmæliskveðjur. SÓLIN FM 100,6 7.00 Venulegur morgunþáttur. Umsjón Haraldur Kristjánsson. 9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.ll. 12.00 Karl Lúðvíksson, 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 18.00 Framhaldsskólafréttir, 18.15 KAOS. 20.00 Sakamálasögur. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Páskaútvarpið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.