Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.04.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. APRÍL 1992 RADA UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR: Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðing vantar að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Hraunbúðum, Vestmanna- eyjum, sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11915. Leikskólastjóri Laus er staða leikskólastjóra við leikskóla Patrekshrepps. Umsóknum um menntun og fyrri störf skal skila til sveitarstjóra Patrekshrepps fyrir 10. maí 1992. Allar nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 94-1221. Patreksfirði22.4. 1992, sveitarstjóri Patrekshrepps. Læknar - læknar Vegna forfalla vantar lækni að Heilsugæslu- stöðinni á Hvolsvelli. Þarf að geta byrjað 1. maí. Upplýsingar í síma 98-78140 á laugardag og sunnudag og í síma 98-78153 mánudag og þriðjudag. Húsavík Til sölu einbýlishús á tveimur hæðum 250 fm. Tvöfaldur, innbyggður bílskúr. Möguleiki á séríbúð á neðri hæð sem er ófrágengin. Hús- ið er vel staðsett. Frábært útsýni. Lóð og gata frágengin. Laus fljótlega. Ákveðin sala. Upplýsingar í síma 96-41784. Útboð - útboð Byggingarnefnd St. Franciskusspítala, Stykk- ishólmi, óskar eftir tilboðum í einangrun, múr- eða plötuklæðningu utanhúss í veggi eldri bygginga spítalans. Heildarflötur klæddra veggja er um 1200 fm. Verkinu fylgir einnig að endurglerja glugga, skipta um þakniðurföll auk ýmiskonar frá- gangs á köntum og við þök. Utboðsgögn eru afhent hjá VST, Ármúla 4, Reykjavík og á skrifstofu St. Franciskusspít- ala, Stykkishólmi, gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Frestur til að sækja útboðsgögn rennur út föstudaginn 8. maí kl. 16.00. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 12. maí kl. 14.00 hjá VST, Ármúla 4, Reykjavík og á Stl. Franciskusspítala, Stykkishólmi, og skulu tilboð hafa borist fyrir þann tíma. Bygginganefnd St. Franciskusspítala. Heilsugæslustöðin Hvolsvelli. Menntaskólinn við Sund Starf konrektors er laust til umsóknar frá 1. ágúst nk. Konrektor er ráðinn úr hópi fram- haldsskólakennara og er ráðningartími 5 ár. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. og skulu umsóknir sendar undirrituðum. Rektor Menntaskólans við Sund. éraél&t/ BORG Ustmunir-Sýningar-Uppboð Pósthússtrrti 9, Austurttneti 1C 101 Reykjavík Sími: 24211, P.O.Boa 121-1566 Málverkauppboð Móttaka hafin á verkum fyrir næsta mál- verkauppboð. Síðustu forvöð að koma verk- um á uppboðið eru mánudaginn 27. apríl. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211. . Opið virka daga frá kl. 14.00-18.00 HÚSNÆÐI í BOÐI Orlando - Flórída íslensk kona, búsett í Flórída, vill leigja ferða- fólki herbergi. Stórt sér baðherbergi og að- gangur að eldhúsi, þvottavél og þurrkara fylgir. Verð 30 dollarar á dag eða 150 dollarar á viku. Greiðsla í ísl. kr. kemur til greina. Er yfirleitt við frá kl. 20.00-23.00 að íslensk- um tíma. Geymið auglýsinguna. Sími 407-671-8261. Jóhanna Stefánsdóttir, 7439 Blue Jacket Place East, Winter Park, Fl. 32792. FJÁRFESTINGARFÉIAG ÍSLANDS HF. Aðalfundur Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf., árið 1992, verður haldinn á Hótel Holiday Inn miðvikudaginn 6. maí kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga stjórnar um staðfestingu á samn- ingi milli Fjárfestingarfélags Islands hf. og Forsákringsaktiebolaget Skandia um sölu hlutabréfa félagsins í Verðbréfa- markaði Fjárfestingarfélagsins hf. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á fundinum skulu vera komnar skriflega í hend- ur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyr- ir fundardag. Fundargögn verða afhent á skrifstofu Fjárfestingarfélagsins í Hafnar- stræti 7, 1. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórnin. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl 1992 kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Sameining lífeyrissjóða MSÍ og SBM. 3. Kjaramál. 4. Kjör fulltrúa á 15. þing MSÍ. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum verða háð á skrifstofu embættisins fimmtudaginn 30. apríl sem hér segir: Kl. 13.00 Mánabraut 2, þingl. eig. Sveinbjörn Imsland. Uppboðsbeið- endur eru: Samkort hf. og veðdeild Landsbanka íslands. Kl. 13.15 Smárabraut 20, Höfn, þingl. eig. Hjörtur Guðjónsson. Uppboðsbeiðendur eru: Guðmundur J. Hlöðversson og Jöfur hf. Kl. 13.30 Víkurbraut 4-A, Höfn, þingl. eig. Sveinbjörn Imsland. Upp- boðsbeiðendur eru: Byggðastofnun og Iðnlánasjóöur. Kl. 13.45 Smárabraut 7, Höfn, þingl. eig. Ingvar Þórðarson. Uppboðs- beiðendur eru: Innheimta ríkissjóðs og Lífeyrissjóöur Austurlands. Kl. 14.15 Hlíðartún 15, Höfn, þingl. eig. Ómar Antonsson sf. Upp- boðsbeiöendur eru: Gjaldheimta Austurlands og Innheimta ríkis- sjóðs. Kl. 14.30 Miðtún 22, Höfn, þingl. eig. Guðrún Halldórsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Bogi Ingimarsson hrl., Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Frams., Samvinnulífeyrissjóðurinn, Sjóvá/almennar tryggingar hf. og veðdeild Landsbanka Islands. Kl. 15.00 Víkurbraut 5, Höfn, þingl. eig. H.P. og synir hf. Uppboðs- beiðendur eru: Gjaldheimta Austurlands og Iðnlánasjóður. Kl. 15.15 Dalbraut 6, Höfn, þingl. eig. Jóhann Guðmundsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Gjaldheimta Austurlands og Lífeyrissjóður Aust- urlands. Kl. 16.15 Bjarnahóll 7, Höfn, þingl. eig. Ásþór Guömundsson. Upp- boðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka l’slands. Kl. 16.15 Ránarslóð 2, Höfn, þingl. eig. Tryggvi Árnason. Uppboðs- beiðendur eru: Gjaldheimta Austurlands, Innheimta ríkissjóðs og Innheimtustofnun sveitarfélaga. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 28. apríl 1992 fara fram nauöungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, (safirði, og hefjast þau kl. 14.00: Árholti 7, Isafirði, þingl. eign Ásgeirs Jónasar Salómonssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Brimnesvegi 12 a, Flateyri, þingl. eign Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Góuholti 8, (safirði, þingl. eign Arnars Kristjánssonar, eftir kröfu veðdeildar Laridsbanka (slands og Landsbanka (slands. Hjallabyggð 7, Suðureyri, þingl. eign Jóns T. Ragnarssonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands og Lífeyrissjóös Vestfirðinga. Hlíðargötu 38, Þingeyri, þingl. eign Aðalsteins Einarssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Nauteyri 2, íbúðarhús, Nauteyrarhreppi, þingl. eign Benedikts Eggertssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands og Spari- sjóðs Súðavíkur. Skipagötu 11, Isafirði, þingl. eign Auðar Gunnarsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og veðdeildar Landsbanka Islands. Dýrfirðingi ÍS-58, þingl. eign Þórðar Sigurðssonar, eftir kröfu Fisk- veiðasjóðs Islands. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsið við hafnarkant, Suðureyri, þingl. eign Köguráss hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfiröinga, innheimtumanns ríkissjóðs og Suðureyrarhrepps. Annað og síðara. Hafraholti 4, Isafirði, þingl. eign Karls Kristjánssonar, eftir kröfum Islandsbanka Isafirði og veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Heiðarbraut 14, Isafirði, þingl. eign þrotabús Gunnars Þórðarsonar, eftir kröfum Vátryggingafélags Islands og bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Seljalandsvegi 12, Isafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðjðunnar hf., eftir kröfu Vátryggingafélags íslands. Annað og sfðara. Sigurvon IS-500, þingl.'eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Lands- banka Islands. Annað og sfðara. Silfurgötu 11, vesturenda, Isafirði, þingl. eign Óðins Svans Geirsson- ar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, iðnlánasjóðs og byggða- stofnunar. Annað og sfðara. Stórholti 11, 3.h.b, Isafirði, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardóttur o.fl. eftir kröfum Vátryggingafélags íslands, Lífeyrissjóðs Vestfirð- inga, mötuneytis Reykjaskóla, Sparisjóðs Bolungarvíkur, Bæjarsjóös Isafjaröar, veðdeildar Landsbanka Islands, Hrólfs Ólafssonar, Lands- banka íslands og Radíómiölunar hf. Annað og sfðara. Sundstræti 35, Isafirði, talin eign Steinunnar Magnfreðsdóttur, eftir kröfu Lýsingar hf. Annað og síðara. Túngötu 17, efri hæð, Isafiröi, þingl. eign Þuríðar Pétursdóttur, en talin eign Hlyns Þórs Magnússonar, eftir kröfu veðdeildar Lands- banka fslands. Annað og síðara. Von ÍS-82, þingl. eign Arnarvarar hf., eftir kröfum Tryggingastofnun- ar rikisins, Landsbanka Islands, bæjarsjóðs Isafjarðar, Steinarvarar hf., innheimtumanns rfkissjóðs, Hraðfrystihúss Norðurtangans hf., Borgarplasts hf., Islandsbanka hf. og Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Ann- að og siðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Suðurgötu 11, frystiklefa, Isafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiöj- unnar hf., fer fram eftir kröfum Valdimars hf., Hafnarbakka hf., Byggðastofnunar, efnaverksmiðjunnar Sjafnar, Vátryggingafélags Islands og Islandsbanka á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. apríl 1992 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.