Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 27
MÖRGUNBLAÐIÐ MINNIIUGAR sunnudagur 1'4. JÚNÍ 1992 27 Gestrisni hans og höfðingsskap- ur voru annáluð. Fátt vissi tengdafaðir minn skemmtilegra en að taka á móti gestum og veita af rausn. Þegar eitthvert barna og barna- barna hans bjó erlendis voru send- ingar frá honum tíðar, á ýmsu góðgæti og var þá ekkert til spar- að, sem endranær. Fjölskylda mín ferðaðist tölu- vert með þeim hjónum um Norður- lönd og víðar í Evrópu. Kristján var skemmtilegur ferðafélagi, sem tók með opnum huga nýjungum og var sífellt að lesa sér til og fræðast um staðhætti og sögu þjóða. Hann var af þeirri kynslóð, þar sem efnahagur og ójafnar aðstæð- ur settu mörgum skorður í sam- bandi við langskólanám, en hann bætti sér þennan skort á skóla- námi upp með öflugu sjálfsnámi. Hann studdi og dyggilega við bakið á sínum börnum í framhalds- námi, var hvetjandi og einstaklega áhugasemur við að setja sig inn í hvaðeina sem þau tóku sér fyrir hendur. Sjóndeildarhringurinn ein- skorðaðist ekki við hans nánustu, hann fýlgidst alla tíð vel með gangi mála í þjóðmálaumræðunni og sýndi þá gjarnan mikla víðsýni og fordómaleysi. En Kristján var líka umfram allt góður afi. Börnin mín ásamt öðrum barnabömum hafa misst ljúfan öðling, allt of snemma. En við erum þakklát fyrir allar sam- verustundirnar og munum halda minningunni um afa og ömmu vakandi. Ég minnist tengdaforeldra minna með hlýhug og virðingu allar götur síðan þau tóku mér svo vinsamlega, þá unglingsstelpunni, fyrir rúmum tuttugu árum síðan. Blessuð sé minning sæmdarhjón- anna Kristjáns Ásgeirssonar og Ingibjargar Jónu Jónsdóttur. Aðalbjörg Helgadóttir. BLOM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070. t Systir mín og frœnka, KRISTÍN J. G. HANNESDÓTTIR, áðurtil heimilis á Reykjalundi, sem lést þann 8. júní sl., verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 10.30. Jósef Hannesson, Sigriður Jósefsdóttir. t Okkar ástkæri sonur, bróðir, mágur, dóttursonur og frændi, MATTHÍAS Þ. GUÐMUNDSSON, Miðvangi 121, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 16. júní kl. 15.00. Ragnheiður Matthíasdóttir, Guðmundur Brandsson, Guðmundur R. Guðmundsson, Ingibjörg S. Ingjaldsdóttir, Ragnheiður B. Guðmundsdóttir, Ægir Örn Guðmundsson, Örvar Þór Guðmundsson, Ragnheiður G. Guðmundsdóttir og systkinabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓLAFUR H. EINARSSON, fyrrverandi héraðslæknir, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 16. júní nk. kl. 13.30. Einar Ólafsson, Jósef Ólafsson, Grétar Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Rannveig Kristinsdóttir, Sigurður Ólafsson, Guðfinna Kristjánsdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, Hólmfrfður Magnúsdóttir, Auður Óskarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Útför VALDIMARS JÓNSSONAR frá Hallgilsstöðum verður gerð frá Akureyrarkirkju mánudaginn 15. júní kl. 13.30. Guðbjörg Valdimarsdóttir, systkini, börn og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför ÞÓRLINDAR MAGNÚSSONAR fyrrverandi skipstjóra, Eskifirði. Þórólfur Þórlindsson, Jóna Siggeirsdóttir, Katrín Þórlindsdóttir, Kjartan Orn Sigurbjörnsson, Anna Sveinsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir sendum viö öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður afa, langafa og langalangafa ÞÓRMUNDAR GUÐSTEINSSONAR, Ártúni 17, Selfossi. Sigurbjörg Guðmundsóttir, Sigrún Þórmundsdóttir, Eggert Ólafsson, Guömundur Kr. Þórmundsson, Katla Kristinsdóttir, Þuríður Þórmundsdóttir, B. Ragnar Jónsson, Gunnar Þórir Þórmundsson, Svanheiður Ingimundardóttir, Anna Kolbrún Þórmundsdóttir, afabörn, langafabörn og langalangafabarn. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð, vináttu og hlý- hug við andlát og útför sonar okkar, fóstursonar, bróður og dóttursonar, ERLENDS KRISTÓFERSSONAR, Kolbeinsmýri 4, Ingibjörg J. Erlendsdóttir, Kristján Kristófer Einarsson, Guðrún Einar Óli Kristófersson, Elísabet Inga Kristófersdóttir, Sigurður Árni Kristjánsson, Erlendur Ahrens, Sigriður Bjarnadóttir. T. Sigurðsson, B. Ketilsdóttir, t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð, hlýhug og vin- áttu við andlát og útför ástkærrar eigin- konu minnar, móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og systur, SIGRIÐAR B. SIGURÐARDÓTTUR, Grandavegi 47, áður Ásgarði 55, Reykjavik. Guðmundur Laxdal Halldóra Gróa Guðmundsdóttir, Jóhannes Laxdal Guðmundsson, Sigurður E. Guðmundsson, Herdfs M. Guðmundsdóttir, Halldór Ó. L. Guðmundsson, Kristfn J. Guðmundsdóttir, Elín Helga Guðmundsdóttir, Björg Elfsabet Guðmundsdóttir, Jóhannesson, Vilhjálmur Haraldsson, Gyða Björk Elíasdóttir, Ásta Haraldsdóttir, Árni Brynjólfsson, Karl Ólafsson, Gestur Már Gunnarsson, Konráð Árnason, barnabörn, barnabarnabarn og systkini. Lokað Lokað þriðjudaginn 16. júní vegna útfarar MATTHÍASAR GUÐMUNDSSONAR. Heildverslunin Lissý, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Lokað Lokað þriðjudaginn 16. júní vegna útfarar MATTHÍASAR GUÐMUNDSSONAR. Billiardstofan, Trönuhrauni 10. Lokað Lokað þriðjudaginn 16. júní vegna útfarar MATTHÍASAR GUÐMUNDSSONAR frá kl. 14.00 til 16.30. Gallery Sara, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. Verð s‘|ónvarps aSeins 31.800.- kr. eða 28.600,- kr./stgr. Einnig má dreifa greiðslum meS Munaláni og greiða 25% ut (7.950,-) og restina á t.d. á 6 mánuðum, 4.318,- kr. á mán. Skipholti 19 Sfmi: 91-29800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.