Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIUVARP .SUNNUDAGUR 14. JUNI 1992 SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 b 0 STOÐ-2 10.30 11.00 11.30 12.00 9.00 ► 9.30 ► Dýrasögur. 10.10 ► Barnagælur. 11.00 ► Lög- 11.30 ► 12.00 ► Nellý. Teikni- Þátturfyrirbörn. Fallegt ævintýri fyrir börn á regluhundur- Ævlntýrahöll- Eðaltónar. mynd. 9.45 ► Dvergurinn öllum aldri. inn Kellý. in (6:8). Blandaðurtón- 9.05 ► Davíð. Teiknimynda- 10.35 ► Soffía og Virginía. 11.25 ► Kalli Spennandi listarþáttur. TaóTaó. flokkur. Teiknimynd um litlarsystur kanína og fé- myndaflokkur. sem leita foreldra sinna. lagar. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 15.00 ► Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsending frá leik Frakka og Englendinga í Málmey. Lýsing: Jón ÓskarSólnes. 17.00 ► Babar (8:10). Kanadískur myndaflokkur umfílakonung- inn Babar. 17.30 ► Einu sinni voru drengurog telpa (2:3). 17.55 ► Táknmálsfr. 6 !J STOÐ-2 14.15 ► Af framabraut, frh. Gamanmynd ersegirfrá viðskiptamanni sem gengur allt í haginn. Dag einn ákveður hann að hætta vinnu sinni og taka upp ró- legra líferni. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Mariette Hartley, George Coe og William Daniels. Leikstjóri: Don Taylor. 16.00 ► Island á krossgötum. Annar þáttur endurtekinnar ís- lenskrar þáttaraðar. Fjallað er um atvinnulíf okkar (slendinga og tæki- færi til nýsköpunar. Umsjón: Hans Kristján Árnason. 17.00 ► Listamannaskálinn (South BankShow). Endurtekinn þátturum Cameron Mackintosh. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 18.00 ► Frh. Sýnt frá leik Svía og Dana í Stokk- hólmi. 20.00 ► Fréttir og veður. Fréttum gæti seinkaðumfáein- armínúturvegna leiksins. 20.35 ► Gangur lífsins (8:22)(LifeGoesOn). Banda- rískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og striðu. 21.25 (► Jórdanía. Fjallað um sögu Jórdaníu, menningu, listirog trúarbrögð. 22.00 ► Snaran (The Rope). Einþáttungurfrá 1917 eftir Eugene O’Neill í uppfærslu American Playhouse. 12.30 13.00 13.30 12.30 ► Ófreskjan (Big Manon Campus). Loðin ófreskja þvælist um háskólalóðina í þessari gamanút- gáfu af Hringjaranum frá Notre Dame. Aðalhlutverk: Corey Parker, Allan Katz, Jessica Harper og Tom Skerr- itt. Leikstjóri: Jeremy Kagan. 14.15 ► Af framabraut (Drop Out Father). 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Evrópumeistaramótið íknattspyrnu. Bein útsending frá leik Svía og Dana á Rásundaleikvanginum ÍStokkhólmi. Lýsing: Logi Bergmann Eiðsson. 18.00 ► Falklandseyja- strfðið (The Falklands War) (1:4). Heimildaþátturum stríð Breta og Árgentínu- manna 1982. 18.50 ► Kalli kanina og félagar. Teikni- myndasyrpa. 19.19 ► 19:19. 23.00 23.30 24.00 22.45 ► Listasöfn á Norðurlöndum (2:10). Annar þáttur af tíu þarsem Bent Lagerkvist fer í stutta heimsókn ílistasöfn á Norður- löndum. Að þessu sinni heimsækir hann Skissernas Museum í Lundi í Svíþjóð. 22.55 ► Utvarpsfréttir i dagskrárlok. b STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fróttir og veður. 20.00 ► Klassapfur(2:26). Gamanþáttur um fjórar eldhressar konur á bésta aldri sem leigja saman hús í Flórída. 20.25 ► Heima er best (15:24). Bandarísk þáttaröð sem segir frá lífi nokkurra hermanna eftirstríð. 21.15 ► Aspelog 21.55 ► Hitabylgja (Heatwave). Hörkuspennandi félagar. Michael sannsöguleg mynd úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar. Aspeltekurá móti Aðalhlutverk: Blair Underwood, James Earl Jones, Sally Richard Wilson, Sean Kirkland, Cicely Tyson og Glenn Plummer. Bönnuð Hughes og söngkon- unni Cher. börnum. 23.25 ► NBA-körfuboltinn. Chicago Bulls- PortlandTrailblaizers. Bein út- sending frá sjötta leik liðanna í úrslita- keppninni. Úrslitin geta ráðist í þessum leik. 1.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson pró- fastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — Prelúdía og fúga I fis-moll eftir Dietrich Buxte- hude. - Tokkata, fúga og sálmur eftir Flor Peeters. ■ — Master Tallis's Testament eftir.Herbert How- ells. - Exultate Jubilate, mótetta K165 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 9.00 Fréttir. 9.03 Sjómannalög. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Skútusaga úr Suðurhöfum. Af ferð skútunnar Drifu frá Kanarieyjum til Brasilíu. Annar þáttur af firrím, ferðin til Grænhöfðaeyja og dvölin þar. Umsjón: Guðmundur Thoroddsen. 11.00 Messa í Dómkirkjunni á sjómannadaginn. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Reykjavikurhöfn 75 ára. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.00 Frá útihátíðarhöldum sjómannadagsins við Reykjavikurhöfn. Fullt’rúar sjómanna, útgerðar- manna og ríkisstjórnarinnar flytja ávörp. 15.00 Á róli við Eiffelturninn. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Listahátið i Reykjavík 1992. Síðari hluti tón- leika Gunnars Kvaran sellóleikara og Gísla Magn- ússonar píanóleikara i islensku óperunni sl. fimmtudag. Á efnisskránni eru: — Myndir á þili eftir Jón Nordal (frumflutningur). — Sónata op. 102 nr. 1 i C-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Kristinn J. Níelsson. (Hljóðrit- un Útvarpsins.) 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta" eftir Victor Canning Geirlaug Þorvaldsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (4) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur bama. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn fiá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Hjörieifs Sigurðssonar listmálara. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr söng- leiknum Vesalingunum eftir Claude-Michel Schönberg og Herber Kretzmer (byggður á sögu Victors Hugo.) 23.10 Sumarspjall. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur Rás 1: Reykjavíkurhöfh 75 ára ■■ í tilefni sjómannadagsins riíjar Þorgeir Ólafsson upp að- 00 draganda hafnarframkvæmda í Reykjavík í klukkustundar- “ þætti á Rás 1 í dag kl. 13.00 og leitar skýringa á því hvers vegna Reykvíkingar voru langt á eftir t.d. Vestfirðingum í þessum efnum. Sagt verður frá mannvirkjagerðinni sjálfri, stiklað síðan á stóru í sögu hafnarinnar og rætt verður við menn sem hafa starfað lengi við höfnina. Þá verður litið í bókmenntir sem tengjast höfninni og lífinu við hana. í framhaldi af þættinum hefst svo beint útvarp frá útihátíðarhöldum sjómannadagsins við Reykjavíkurhöfn kl. 14.00. Slöð 2; Áfángar - Hólar í Eyjafirði HH í þessum þætti fer Bjöm G. Bjömsson til Hóla í Eyjafírði 25 en þar era varðveittir einhverjir elstu húsviðir á landinu. í Hólum er gamall torfbær, sem geymir minjar um merka byggingarsögu, og þar hefur staðið kirkja frá ómunatíð. Timburkirkj- an, sem þar stendur nú, er turnlaus, nokkur stór bændakirkja en hún rúmar um 120 manns í sæti. Kirkjan, sem er ein af sex kirkjum í Laugalandsprestakalli, er um margt nokkuð dæmigerð fyrir þær timburkirkjur sem leystu torfkirkjurnar af hólmi um miðja síðustu öld og setja enn svip á sveitir landsins. í Hólum er einnig merkileg- ur torfbær, eins og áður segir, og skáli sem virtist kominn að falli en er þrátt fyrir það talinn með merkustu byggingum hérlendis frá fyrri tíð. Þegar þessi þáttur var gerður stóð fyrir dymrn viðgerð á skálanum. Ekki er vitað með vissu um aldur hans en iíklega er hann frá 17. öld. Þessi þáttur um Hóla í Eyjafirði var áður á dagskrá í nóvember 1990 en í sumar mun Stöð 2 endursýna marga þá þætti sem Bjöm G. Bjömsson hefur gert um merka sögustaði á íslandi. Dagskrá um bók- menntir og stríð ■■ Margar af helstu perlum bókmenntasögunnar íjalla um eða 03 em sprottnar af reynslu manna af styijöldum. Ýmist er —“ þar dvalið við hetjuskap eða þann mannlega harmleik sem af styrjöldum hlýst. Einstaklinginn gagnvart dauða sínum eða ann- arra. Bókmenntir og styijaldir verða viðfangsefni Soffíu Auðar Birgis- dóttur bókmenntafræðings í þriggja þátta röð sem hefst á Rás 1 á mánudag kl. 15.03. í fyrsta þætti sínum fjallar Soffía Auður um Illionskviðu Hómers og Trójustríðið, annar þátturinn fjallar um franska rithöfundinn Celine og fýrri heimsstyijöldina og einnig um Birtíng Voltaires. I lokaþættinum segir af frönsku skáldkonunni Margaret Duras og seinni heimsstyijöldinni. Þáttunum er einnig útvarpað klukkan 22.20 á fímmtudagskvöldum. Sjónvarpið: Jórdanía ■■ Þáttur um Jórdaníu verður á dagskrá Sjónvarpsins á sunnu- 35 dagskvöld strax að loknum fréttum. Fjallað verður um sögu landsins, menningu, listir og trúarbrögð. Katrín Páls- dóttir fréttamaður talar við Feisal Bin Al-Hussein prins af Jórdaníu, son Husseins Jórdaníukonungs, meðal annars um Islam, en hann rekur ættir sínar til Múhameðs spámanns. Jórdanía er land fom- minja. Þar em minjar sem tengjast bæði gamla og nýja testament- inu, menningu Rómveija og Tyrkjaveldi. Þar hafa fundist fomminjar sem rekja má aftur til steinaldar fyrir um tíu þúsund árum. Hluti þessara gersema er nú í Listasafni íslands, þar sem sýndar em mósaíkmyndir sem era allt að 1500 ára. Menning Palestínumanna er stór hluti af jórdanskri menningu. í þættinum verður rætt við Vivad Kawar, konu frá Palestínu, sem safnað hefur palestínskum klæðum í mörg ár. Búningar og skart palestínskra kvenna eru einn- ig til sýnis í Listasafni íslands. WORD 2.0 Ný, íslensk bók um Word 2.0 f. Windows eftir Brynjólf Þorvarðarson, tölvufræðing. Fæst í flestum bókabúðum. Sendum í póstkröfu. Sími 91-687590. Tölvuskóli Reykjavíkur. og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarúlgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. Ún/al dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Ufandi tónlist um landið og miðin. Úrval úr mánudagsþætti Sigurðar Péturs endurteknir. 16.05 Söngurvílliandarínnar. Dægurlög frá fyrrí tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt timmfudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útiverufólk. Fjörug tónlist, íþróttalýsing- ar og spjall. Meðal annars fylgst með leik Víkings og FH á íslandsmótinu i knattspymu, 1. deild karla. Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Led Zeppelin. Skúli Helgason segir frá og lelkur tónlist hljómsveitarinnar. 0.10 Mestu „iistamennirnir" leika lausum hala. Rolling Stones á Hot Rocks '67-71 Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir al veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón: Kolbrún Bergþórsdóttir. 12.00 Léttir hádegistónar. 13.00 Tímavélin. Umsjón Erla Ragnarsdóttir. 15.00 I dægurlandi. (slensk dægurtónlist í umsjón Garðars Guðmundssonar. 17.00 Sunnudagsrúnturinn. 19.00 Kvöldverðartónlist. 20.00 Vítt og breitt. Umsjá Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Einn á báti. Djassþáttur. Umsjón Ólafur Stephensen. STJARNAN FM 102,2 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 11.00 Samkoma frá Veginum, kristið samfélag. 13.00 Guðrún Gísladóttir. 14.00 Samkoma frá Orði lífsins, kristilegt stari. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.