Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.08.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér miðar vel í viðskiptum og samskiptum við vini meðan þú heldur þessu tvennu aðskildu. Annars gæti hlaupið snurða á þráð- inn. Naut (20. apríl - 20. ma!) Forðastu árekstra við við- skiptaaðila. Kannaðu málið betur áður en þú tekur ákvörðun um fjárfestingu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) J» Þú þarft ef til vill að gefa áform þín upp á bátinn eða breyta þeim. Félagslífíð er þér hliðhollara en viðskiptin í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H§6 Óumbeðið daður gæti vald- ið þér vandræðum. Þú hugsar mikið um framtíð- arhorfur þínar í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ættingi gæti verið örlítið ósanngjam gagnvart þér í dag. Farðu gætilega í pen- ingamáium. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vandamál gærdagsins skjóta upp kollinum í dag. Hugmyndaflugið nýtur sín, en hagsýni er þörf í við- skiptum. v* T (23. sept. - 22. október) Nú gefst tækifæri til að ræða málin ítarlega við fé- laga þinn. Passaðu eigur þínar, nú er ekki tími til að selja. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Mundu að sýna umburðar- lyndi í dag þegar þér hætt- ir til að vera of hvassyrtur. Vertu ekki of gagnrýninn á þína nánustu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Taktu ákveðið verkefni föstum tökum. Þú finnur réttu leiðina til að koma skoðunum þínum á fram- færi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér ber að halda þínu striki þótt einhver sýni ódreng- skap. Hugurinn snýst mikið um fjölskylduna og heimil- ið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ekki taka því illa þótt ein- hver yfirmaður sé hvassyrt- ur í dag. Hugmyndir þínar eru góðar, en þarfnast frek- ari íhugunar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£< Það getur verið að þijóska ráði gerðum þínum frekar en sannfæring. Þér þarf að skiljast hvenær rétt sé að láta undan. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS þu e&tfor/ngj X jjj/teÐ/tejmng.. pcr / F/Ajfjue upp/t ' E/NHVBR.7V / ) ■s\U- F-io .■ss/u GRETTIR TOMMI OG JENNI rViáe. X>4TT eÁ£> I HUS T/L 4£> HALVA ~rz>MM4 i FJA/ZL&SÐ < LJOSKA FERDINAND SMAFOLK MERE'5 MOIO IT'5 5UPP05EP T0 W0RK. TME PALL 15 THROWN, 5EE... rrc LOMEN YOU CMA5E IT, YOU RUN WITM T0TAL ABANPON.. Y0UR EAR5 ARE FLAPPIN6 ANP Y0URT0N5UE 15 FLYIN6.' TMEN YOU 5RIN61T BACK WITMWILD ENTMU5IA5M! I PIPN’t 5EE ANY EAR5 FlAP.. Svona á að gera þetta __boltanum er kastað, sjáðu. Þegar þú eltir hann, hleypurðu sem Svo kemurðu til baka með Ég sá engin eyru óður væri ______ eyrun blakta og hann af miklum móði! blakta. tungan sveiflast! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eins og íslendingar, halda Norðmenn mikla bridshátíð um páskana. Á síðustu hátíð fékk spilari að nafni Knut Sjömæling verðlaun fyrir vöm sína í þessu spili: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ K987632 ¥D ♦ 3 ♦ ÁG105 Austur ... ♦ÁGtO II ^54 ♦ AD10 ♦ D984 Vestur Norður Austur Suður — — — 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Vestur spilar út spaðafimmu (hærra frá tvíspili), lítið úr borði, ás og drottning. Og nú er að hitta á réttu vömina. Sjömæling sá að sagnhafi gat fríspilað spaðann með einni trompun og réðst því innkomu blinds á laufás — spilaði litlu laufi. Norður ♦ K987632 ♦ D \ ♦ 3 ♦ ÁG105 Vestur Austur ♦ 54 ...... ♦ ÁG10 ♦ 1062 ♦ 954 ♦ K972 ♦ AD10 ♦ 7632 ♦ D984 Suður ♦ D ♦ ÁKG873 ♦ G8654 ♦ K Þar með gat sagnhafi ekki nýtt sér spaðann og gerði sitt besta með því að spila tígli. En nú blasti við að spila trompi til baka, svo suður fékk aðeins níu slagi; sex á tromp, spaðakóng og ÁK í laufi. Allt annan en lítið lauf gefur spilið: (1) Spaði. Sagnhafi trompar, tekur trompin og fer inn á laufás til að gæða sér á spöðunum. (2) Tromp. Sagnhafi á slaginn í blindum, stingur spaða o.s.frv. (3) Tígull og síðan lauf. Sagnhafi fær 10. slaginn með því að stinga tígul. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Búdapestarbragðið getur verið hvíti stórhættulegt eins og sést á þessari viðureign tveggja alþjóð- legra meistara á opnu móti í Ben- asque í Pýreneafjöllum á Spáni: Hvítt: Eslon (2.440), Svíþjóð, svart: Porper (2.395), ísrael. L d4 - Rf6, 2. c4 - e5, 3. dxe5 - Rg4, 4. Rf3 - (Karpov lék 4. Bf4 gegn Short í 1. einvígisskákinni í vor.) 4. - Bc5, 5. e3 - Rc6, 6. Be2 - 0-0, 7. Rc3 - He8, 8. 0-0 - Rcxe5, 9. Rxe5 - Rxe5, 10. b3 - a5, 11. Bb2 - Ha6, 12. Re4 - Ba7, lS. Dd5?! - Hh6! (Nær frumkvæðinu, því svartur vinnur manninn til baka eftir 14. Bxe5 - c6.) 14. c5 - c6, 15. Dd4 - d5, 16. Rg3 - b6, 17. cxb6 - Bxb6, 18. Dc3 - Dh4, 19. h3 19. - Bxh3!, 20. gxh3 - Dxh3, 21. Hfcl - Dh2+, 22. Kfl - Hf6 og hvítur gafst upp. Níu stór- meistarar, þar af margir sterkir, tóku þátt í mótinu á þessum af- skekkta stað. Jafnir og efstir urðu stórmeistararnir Vyzmanavin, Rússlandi, og Garcia-Palermo, It- alíu, með 7‘/2 v. af 9 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.