Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 24.04.1993, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1993 59 HANDKNATTLEIKUR / UNDANURSLIT ISLANDSMOTSINS Valur áfram en ÍR spum- ingarmerki FYRSTU leikirnir í undanúrslit- um íslandsmótsins íhand- knattleik fara fram á mánu- dagskvöld. Annars vegar mætast Valur og Selfoss en hins vegar FH og ÍR. Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, spáir Val íslands- meistaratitlinum, en segir að ÍR sé spurningarmerki. Haukar töpuðu í þriðja leik fyrir Selfossi í átta liða úrslitum og mátti vart tæpara standa — sig- urmarkið í framlengingu var dæmt gilt nokkrum mínútum eftir að leik lauk í kjölfar fundar eftirlitsdómara með dómarapari leiksins. „Mikill kraftur og mikil orka fóru í leikina, en Selfyssingar hafa tíma fram á mánudag til að hlaða rafhlöðum- ar,“ sagði Jóhann Ingi aðspurður um möguleika Selfoss gegn Val. „Gísli Felix Bjarnason lék stórt UM HELGINA Handknattleikur Undanúrslit íslandsmótsins: Kaplakriki: FH-ÍR...................20 Laugardalshöll: Valur - Selfoss.....20 Glíma Íslandsglíman Íslandsglíman fer fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ í dag, laugardag, og hefst kl. 14. Knattspyrna Reykjavíkurmótið Laugard.: KR-Ármann.................17 Sunnud.: Víkingur-Leiknir...........20 Mánud.: Valur-Þróttur...............20 Litla bikarkeppnin Sunnudagur: Grindav.: Grindavík - Haukar........14 Garðab.: Stjarnan-ÍA................14 Keflavík: ÍBK-HK....................14 Selfoss: Selfoss-ÍBV................14 Kópavogur: UBK - Grótta..........12.30 Garður: Víðir-FH....................14 Fimleikar íslandsmót í tromp-fimleikum Islandsmótið í trompfimleikum (æfingar á gólfi, dýnustökk og stökk á trampólíni) verður haldið í íþróttahúsinu Digranesi í dag. Keppni 10 til 13 ára hefst kl 10, en 14 ára og eldri kl. 14. Golf Síðasta sunnudagsmót tímabilsins í Golf- heimi verður á morgun en að því loknu kl. 20.30 keppa 30 manns 36 holu keppni og vær sigurvegarinn utanlandsferð í verðlaun. Afmælismót Keilis í Hafnarfírði verður á sunnudaginn - ræst verður út kl. 9. Keppn- isfyrirkomulag er punktakeppni 7/8 stable- ford. Pflukast íslandsmótið í pílukasti fer fram í Vals- heimilinu laugar- og sunnudag. keppni hefst kl. 11 báða dagana, en keppt verður í einl- iðaleik laugardag og tvíliðaleik sunnudag. Skráning frá kl. 10-10.45 báða daga. Borðtennis Punktamðt borðtennisdeildar Vfkings verður haldið f TBR-húsinu (stóra salnum) á morgun, sunnudaginn 25. apríl, og byrjar kl. 11. Þátttaka tilkynnist í sfma 36862, 51775 (sigurður) eða 25268 (Hilmar). Félagslíf Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Islands Aðalfundur Knattspymuþjálfarafélags íslands verður haldinn f kaffiteríu ÍSÍ á morgun, sunnudag, og hefst kl. 20. hlutverk í marki Selfoss í tveimur fyrstu leikjunum og framanaf í þriðja leiknum, en fjarvera hans hlýtur að veikja liðið. Selfyssingar voru almennt frekar sigurstrang- legri gegn okkur, en nú er hlutverk þeirra þægilegra. Eins hafa þeir haft gott tak á Valsmönnum fyrir utan bikarúrslitaleikinn, en þegar á heildina er litið eru Valsmenn sigur- stranglegri og ég spái þeim íslands- meistaratitlinum. Valur er með mikla breidd, landsliðsmann í hverri stöðu og allt verður að ganga upp hjá Selfossi til að sigra bikarmeist- arana.“ Jóhann Ingi sagði að viðureign FH og ÍR væri athyglisverðara dæmi. „Vegna hefðarinnar á FH að sigra, en ÍR hefur komið á óvart og stærsti vandi liðsins er fyrst og fremst hvort leikmennimir séu saddir. Spumingin er hvort Brynj- Morgunblaðið/Sverrir Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, á bekknum í þriðja leikn- um gegn Selfossi. Hann spáir Val íslandsmelstaratitlinum. ari Kvaran tekst að gera strákana hungraðri í meira. Sjálfstr'aust leik- mannanna ætti að vera til staðar, því árangurinn er ekki tilviljun, og ef þeir leika eins og að undanförnu' Valur í Höllina og ÍR í Austurberg Bikarmeistarar Vals hafa ákveðið að leikurinn gegn Selfossi á mánudagskvöld verði í Laugardalshöll og einnig aðrir heimaleikir í úrslitakeppninni ef til koma. ÍR-ingar ætia líka að skipta um heima- völl og ieika í íþróttahúsinu Austurbergi en ekki Seljaskóla eins og verið hefur. Ástæða félaganna er sú sama. Fleiri áhorfendur komast fyrir í Laugardalshöll og Austurbergi og er verið að koma á móts við þá. FOLK ■ PAUL Gascoigne er með verki í hnénu, sem gaf sig fyrir tveimur áram, og æfði því ekki með enska landsliðinu í gær heldur fór í rann- sókn til sérfræðings. Talsmaður enska knattspymusambandsins ótt- ast að Gascoigne geti ekki leikið gegn Hollendingum í undankeppni HM á miðvikudag. ■ RONALD Koeman og Berry van Aerle leika ekki með Hollend- ingum vegna meiðsla og þá verður Marco van Basten einnig fjarri góðu gamni, en hann hefur ekki náð sér enn. ■ TERRY Phelan, varnarmaður hjá Manchester City, tognaði á lærvöðva í leiknum gegn Wimble- don á miðvikudag og verður því ekki með írum gegn Dönum í HM á miðvikudag. Reyndar er óttast að hann verði frá í sex vikur og þá missir hann lík aaf leikjunum gegn Lettlandi og Litháen. FRJALSAR Martha önnur í Puerto Rico Martha Emstsdóttir, sem æfír í Bandaríkjunum um þessar mundir, keppti í átta km götuhlaupi í Puerto Rico á sunnudaginn. Bandaríska stúlkan Jody Hawkins sigraði á 26.37 mínútum, en Martha náði öðru sæti á 27.09 eftir mikla keppni við Pauline Konga frá Kenýa, sem hljóp á 27.12. Næsta keppni Mörthu verður í New York á morgun, sunnudag. og nýta sér hvað þeir eru vel á sig komnir getur allt gerst. Samt er reynslan á bandi FH-inga, en þeir era ekki ósigrandi, þó bókin segi að Valur og FH leiki til úrslita." Mm FOLK ■ STEVE Morrow, hetja Arsenal á Wembley, sem brotnaði á olnboga í fagnaðarlátunum eftir að Arsenal varð deildarbikarmeistari um síðustu helgi, verður þijá mánuði frá keppni. Það þurfti að setja átta skrúfur í bein í olnboganum til að spengja þau saman. ■ MORROW tók ekki við verð- launapeningi sínum, en Arsenal hef- ur óskað eftir við enska knattspymu- sambandið að það veiti undanþágu og afhendi honum peningin eftir bik- arúrslitaleik Arsenal og Sheffield Wednesday. ■ ANDREAS Limpar, landsliðs- maður Svía, átti að leika með Arse- nal á Wembley. Hann meiddist á æfíngu daginn fyrir leikinn - er þjálfari félagsins Stevart Hougston sparkaði í ökkla hans. ■ JOHN Jensen, landsliðsmaður Danmerkur, lék með Arsenal gegn Nottingham Forest á miðvikudags- kvöld. Miklar líkur eru á að Jensen leiki með félaginu bikarúrslitaleikinn gegn Sheff. Wed. 15. maí. URSLIT Knattspyrna Evrópukeppni bikarhafa Antwerpen - Spartak Moskva........3:1 Alex Czemiatynski (37.), Dragan Jakovljevic (66.), Hans-Peter Lehnhoff®) (vsp., 78.) - Dmitry Radchenko (10.). 18.000. Antwerpen vann 3:2 samanlagt. Parma - Atletico Madrid...........0:1 Sabas (77.). 21.915. iParma vann fyrri leikinn 2:1 og fer þv! í úrslit, mætir Antwerpen á Wembley í London 12. maf. Evrópukeppni félagsliða PSG - Juventus....................0:1 Roberto Baggio (76.). 48.500. ■Juventus vann 3:1 samanlagt og mætir Borussia Dortmund í úrslitum. Fyrri leikur- inn verður 5. maí en seinni 19. maí. Litla bikarkeppnin Haukar - Stjarnan.................0:3 Leifur Geir Hafsteinsson, Friðrik Sæbjörns- son, K. Irakli. í A - Grindavík...................3:1 Þórður Guðjónsson 2, Alexander Högnason Ómar Torfason. Leikurinn fór fram á grasi sumardaginn fyrsta. HK - Selfoss......................4:4 Purisevic 3, Ljubicic - Sigurður F. Guð- mundsson 2, Valgeir Reynisson 2. ÍBV-ÍBK...........................0:0 Grótta-Víðir......................2:0 Ingólfur Gissurarson, Guðjón Kristinsson. FH-UBK............................3:0 Hörður Magnússon 2, Andri Marteinsson. Körfuknattleikur Norðurlandamót U-18 ísland - Finnland...............85:96 Stig íslands: Brynjar Ólafsson 29, Eiður Valdimarson 17, Sigurvin Pálsson 14, Kári Rúnarsson 11, Ásgeir Freyr Guðmundsson 6, Sverrir Sverrisson 5, Guðjón Gylfason 3. ■Finnar eru taldir bestir og sigurstrang- legastir á mótinu í Danmörku, en ísland var yfir þar til 10 mínútur voru til leiksloka. ísland - Danmörk................65:74 ísland - Noregur................62:72 Danmörk - Finnland..............78:81 Danmörk - Noregur...............65:42 Danmörk b - Svíþjóð.............51:81 NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Portland - Phoenix............114:115 Chicago Detroit...............109:103 ■Eftir framlengingu. Houston - Minnesota...........112:110 SanAntonio - Denver.........131:111 LA Clippers - Seattle.......98 : 100 Leikir aðfaramótt fimmtudags: Boston - Orlando............126: 98 ' Charlotte - Milwaukee.........119:111 NY Knicks - New Jersey........105: 74 Philadelphia - Miami........107: 97 Washington - Atlanta........98 :119 Indiana - Cleveland.........95 :111 Denver - Dallas...............137:112 Utah - LA Lakers..............113:102 Golden State - Sacramento.....132:105 Íshokkí Úrslitakeppni NHL-deildarinnar Buffalo - Boston..................4:3 ■Eftir framlengingu. Buffalo leiðir 3:0. Pittsburgh - New Jersey.........4:3 ■ Staðan er 3:0 fyrir Pittsburgh. Montreal - Quebec................2:1 ■Eftir framlengingu. Quebec er 2:1 yfir. New York Islanders - Washington..4:3 ■Eftir framlengingu. New York er 2:1 yfir. Chicago - St. Louis..............0:2 ■SL Louis er 2:0 yfir. Detroit - Toronto................6:2 ■Staðan er 2:0 fyrir Detroit Calgary - LA Kings...............9:4 ■Staðan er jöfn, 1:1. Vancouver - W'innipeg............3:2 ■Vancouver er 2:0 yfir, en það hefur ekki gerst hjá liðinu í úrslitum síðan 1982. HM í Þýskalandi Kanada - Austurríki.......i.....11:0 Finnland - Noregur...............2:0 Bandaríkin - Frakkland...........6:1 Rússland - Sviss.................6:0 SKOTFIMI / BIKARMOT ISLANDS Hannes þrefaldur meistari Hannes Tómasson, Skotfélagi Kópavogs, sigraði í tveimur greinum á fjórða bikarmóti Skot- sambands íslands og varð þrefaldur meistari, þegar öll fjögur bikarmót- in vora tekin saman. Hannes fékk 555 stig í loft- skammbyssu og fékk 60 stig úr 4 mótum. Carl J. Eiríksson varð ann- ar með 555 stig. í frjálsri skammbyssu fékk Hannes 527 stig og 60 samtals, en Carl 516 stig. í staðlaðri skammbyssu sigraði Jónas Hafsteinsson, fékk 542 stig, en Carl og Hannes 541 hvor. Hann- es sigraði í samanlögðu. í riffilskot- fími sigraði Carl, fékk 586 stig, en Gylfi Ægisson, sem fékk 576 stig, sigraði samanlagt. Carl missti af einu móti og þar með af titlinum. : BLAA LONIÐ Opið alla daga NÁTTÚRUPARADÍS í GRINDA Sími 92-68526
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.