Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.09.1993, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1993 IMtjar/6 VINNINGAR I 9. FLOKKI '93 UTDRATTUR 10. 9. '93 HAPPDRÆTTI HASKÓLAISLANDS vænlegast tll vinnings KR. 50i000 250(000 (Troip) 9133 9135 47741 47743 9134 47742 KR. 2(000,000 10(000,000 (Troip) KR. 1,000,000 5,000,000 (Tromp) KR. . 250,000 1,250,000 (Tromp) 10192 13774 231A2 35459 KR. 75»000 375(000 (Tromp) 1838 3235 23758 35224 50938 57493 2368 9818 24322 3Ó044 51372 58A70 2465 14132 31819 42621 51897 KR, 14>000 70i000 tlroip) 133 3807 8121 11893 15988 20254 24538 28694 34380 39997 44048 47913 51561 56653 18? 3914 8127 11777 18013 20555 24565 28855 34392 40012 44061 47942 51666 56676 214 3970 8187 11955 18102 20581 24588 28859 34504 40281 44117 47953 51762 56680 280 3978 8193 11981 18159 20827 24698 29083 34515 40377 44180 47990 51884 56726 282 4135 8195 12097 18245 20675 24804 29199 34538 40380 44316 48016 51973 56787 366 4299 8228 12103 18318 2069? 24847 29242 34559 40453 44319 48039 51977 56836 373 4304 8245 12247 18381 20714 24925 29266 34587 40499 4437? 48159 52055 56926 502 4315 8302 12288 18389 20742 2492? 29463 34623 40528 44446 48205 52141 56972 518 4337 8312 12294 18587 20797 2501? 29529 34631 40563 44483 48333 52442 57003 557 4441 8340 12348 18820 20798 25028 29544 34743 40601 44491 48348 52458 57065 579 4583 8341 12473 18881 20879 25234 29599 34918 40835 44552 48388 52482 57244 810 4802 839? 12528 18717 21081 25285 29629 34952 40851 44591 48531 52497 57331 823 4812 8417 12530 17080 21104 25305 29688 34988 40990 4459? 48540 52517 57403 851 4853 8441 12584 17150 21120 25483 29888 35022 41107 44730 48682 52575 57445 813 4899 8527 12572 17227 21142 25837 29894 35025 41153 44784 48703 52652 57449 818 4932 8530 12595 17351 21226 25715 30051 3503? 41221 45019 48742 52780 57459 927 4948 8579 12740 17373 21237 25789 30056 35042 41337 45031 48792 52828 57545 949 4985 8598 12775 17419 21308 25802 30122 35188 41341 45056 48839 52895 57756 973 5025 8723 12848 17485 21335 25874 30313 35273 41343 45087 48892 53045 57873 1250 5098 8781 12881 17518 21421 26029 30317 3529? 41364 45178 48902 53056 57919 1418 5130 8791 13074 17573 21479 26291 30355 35332 41421 45184 48916 53113 57924 1455 5344 8814 13101 17578 21494 26414 30362 35812 41487 45248 48951 53448 57989 1488 5395 8819 13132 17787 21531 26418 30618 35810 41542 45264 49048 53581 58064 1558 5484 8820 13178 17810 21571 26582 30684 3590? 41787 4535? 49059 53636 58155 '1888 5488 8897 13245 17818 21843 26637 30697 35955 41803 45388 49074 53810 58194 1750 5524 9242 13287 17819 21872 26660 30786 36143 41831 45397 49122 53836 58216 1827 582? 9287 13273 17910 21986 26662 30806 38170 4194? 45403 49138 53938 58300 1952 5880 9302 13331 17997 22065 26775 31264 36186 42084 45475 49177 53987 58372 2001 5738 9395 13401 18018 22218 26802 31291 36374 42169 45597 49417 54058 58393 2010 5822 9432 13453 18039 22278 26827 31336 36412 42205 45626 49611 54084 58423 2031 5882 9533 13829 18108 22312 26897 31383 36473 4227? 45658 49621 54098 58495 2154 5888 9587 1389? 18134 22330 26941 31452 38502 42335 45671 49647 54163 58660 2187 5899 9811 13911 1818? 22353 28948 31487 36647 42394 45674 49668 54253 58814 2238 5990 9880 13948 18303 22471 27025 31501 36716 42417 45727 49741 54302 58818 2288 8077 9719 14033 18343 22571 27054 31577 36736 42465 45933 49854 54340 58948 2302 8224 9818 1403? 18374 22621 27083 31608 36950 42508 46284 49874 54355 58963 2315 8315 9822 14142 18518 22651 27157 31696 37019 42514 46364 49910 54413 59056 2318 8432 9858 14149 18537 22667 27170 31718 37248 42559 46581 49920 5442? 59139 2320 8778 9878 14151 18559 22684 27173 31833 37280 42626 46633 50055 54518 59150 2390 8792 9921 14180 18818 22705 27213 31872 37306 42727 46637 50069 54582 59175 2551 8802 10027 14311 1889? 22780 27255 31883 37349 42813 46826 50089 54653 59256 2578 8810 10048 14488 18708 22784 27285 31956 37362 42900 46849 50101 54685 59290 2592 8883 10082 14495 18788 22899 27295 32011 3753? 42918 48859 50123 54686 59422 2722 8870 10214 14833 18908 22974 27317 32031 37541 42957 46961 50255 54772 59483 2787 8900 10220 14853 19207 23020 27342 32035 37592 42976 46990 50262 54989 59563 2809 8932 10287 14785 19328 23062 27434 32159 37651 4300? 47053 50282 55050 59684 2853 8990 10300 14804 19511 23204 27520 32176 37692 43110 47059 50330 55196 59716 2898 7020 10343 14882 19588 23227 27579 3242? 38110 43163 47119 50347 55249 59747 2927 7238 10378 14892 19842 23310 27585 32840 38247 43210 47187 50583 55294 59768 3003 7287 10424 14909 19750 23409 27828 32882 38285 43247 47184 50653 55364 59774 3018 7313 10453 14931 19811 23514 27643 33088 38327 43280 47288 50715 55371 59798 3107 7373 10839 15018 19821 23590 27689 33111 38362 43284 47292 50744 55380 59837 3208 7408 10731 15020 19632 23642 27727 33286 38635 43318 47319 50758 55399 59875 3215 7449 10780 15048 19838 23705 27730 33368 3865? 43410 47350 50806 55566 59922 3218 7451 10841 15051 19872 23709 2779? 33553 3868? 4344? 47457 50861 55784 3312 7498 10958 15089 19911 23760 27808 33563 38775 43495 47533 50894 55823 3584 7503 11194 15098 19921 23819 27838 33632 38871 43511 47559 50952 55877 3598 7588 11195 15301 19958 2411? 27899 33713 39112 43597 47601 50960 55888 3841 7813 11251 15323 20067 24177 27971 33734 39232 43685 47659 51023 56225 3889 789? 11274 15430 20074 24243 28096 33744 39341 43690 47676 51298 5622? 3877 7911 11332 15891 20083 24250 28278 33787 39403 43796 47728 51319 56400 3888 7988 11355 15719 20143 24355 28309 33928 39577 43887 47749 51513 56426 3732 7993 11433 15873 20186 24358 28402 33966 39807 43890 47801 51551 56610 3737 8028 11571 15895 20181 24446 28690 34038 39894 43995 47843 51554 56649 Allir miðar þar sem síöustu tveir tölustafirnir í miðanúmerinu eru 33 eða 35 hljóta eftirfarandi vinningsupphæðír: Kr. 2.400 Kr. 12.000 (Tromp) Þessar vinningsfjárhæðir verða greiddar út án kvaðar um endurnýjun. Það er möguleiki é að miði sem hlýtur aðra af þessum tveim fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum útdregnum númerum í skránni hér að framan._____________________ Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 10. september 1993 Reykj avíkurb org og börnin hennar eftir Þorgerði Einarsdóttur Á þessu hausti verður heilsdags- skóli að veruleika í Reykjavík. Að vísu með öðru sniði en flestir for- eldrar óska sér, en látum það vera. Það er gífurleg framför og viðleitni sem ber að meta að borgaryfirvöld í Reykjavík séu ekki lengur blinduð af eigin óskhyggju og sjái nú heim- inn eins og hann er, að „fjölmörg reykvísk börn eru án umsjár fullorð- inna stóran hlut úr degi hverjum" eins og formaður skólamálaráðs kemst að orði í kynningarblaði um heilsdagsskóla í Reykjavík. Reynd- ar hafa einhver nágrannasveitarfé- lög löngu fattað þetta, t.d. hefur um árabil verið boðið upp á athvarf í skólum hinum megin Kópavogs- lækjarins, en menn eru nú einu sinni mislengi að hugsa. Að borga fyrir þjónustu Ég tilheyri þeim hópi fólks sem af tvennu illu vill frekar fá að greiða fyrir þjónustuna en að eiga alls engan kost á henni. Reykjavíkur- borg hafði komið mér gleðilega á óvart með heilsdagsvistun fyrir skólabörn og í samræmi við það brást ég til varnar borginni minni við úrtölufólk. Kunningja minn úr Kópavogi rak í rogastans við kostn- aðinn og véfengdi upplýsingar mín- ar; „Þú meinar 110 krónur á dag“ sagði hann, „nei tímann" svaraði ég. Hann fullyrti að þetta kostaði hundrað kall á dag í Kópavogi, en ég lét ekki deigan síga við það held- ur tíndi fram rökin um öryggi barn- anna og viðleitni og hver segir að allt eigi að vera ókeypis o.s.frv... Þetta var í vor. Dagvistarpúslið Er gleðivímunni linnti var byijað að púsla fyrir haustið. Eftir mikla umhugsun var ákveðið á mínu heimili að hafna þessu kostaboði borgarinnar, já ákkúrat vegna kostnaðar. Kr. 5.300/mán. fyrir þijá daga þótti okkur einfaldlega of væn sneið til viðbótar þeim 33 þúsundum sem okkur hafði með heilabrotum og útsjónarsemi tekist að pína dagvistun litlu barnanna niður í. í mínum huga voru rökin hér að framan þó enn í fullu gildi, a.m.k. fyrir fólk með einn skóla- krakka. Alveg þar til dóttir mín kom heim eftir fyrsta skóladaginn, dró vandað tímarit upp úr töskunni og sagði: „mamma ég er með gjöf til þín!“. Það reyndist þó ekki tímarit heldur bæklingur frá borgaryfir- völdum „Heilsdagsvistun skóla- barna í Reykjavík". Til hvers er bæklingur Skólamálaráðs? Ósjálfrátt hitnaði mér í hamsi. Er virkilega þörf á að kynna með heilu glanstímariti mál sem allir hafa heyrt um í fjölmiðlum og þeg- ar hafði verið kynnt með fjölriti frá skólunum sjálfum? Ekki get ég far- ið að veija þetta líka !!?? Við nánari athugun kemur auð- vitað í ljós að minnst er fjallað um heilsdagsvistunina, enda varla hægt að teygja þann lopa í 48 síður. Þar eru hins vegar ávörp borgarstjóra og formanns skólamálaráðs þar sem þeir hæla frammistöðu sinni og fag- urlega myndskreytt en afar almenn umfjöllun um alla skóla borgarinn- ar. Til hvers? Á miðjuopnu er falleg teiknuð mynd, nánast plakat af Þorgerður Einarsdóttir „Það er nokkuð ljóst að kosningasjóðir Sjálf- stæðisflokksins munu ekki greiða fínu auglýs- inguna um heilsdags- skólana heldur ég og aðrir skattgreiðendur í Reykjavík. Af því tilefni finnst mér við Reykvík- ingar eiga heimtingu á að vita hvað sá „dinner“ meirihlutans hefur kostað okkur. í nafni lýðræðis, Friedman.“ Heimsmeistaramótinu í brids lokið í Chile Bandaríska kvennaliðið vann Feneyjabikarinn __________Brids___________ Guðm. Sv. Hermannsson BANDARÍSKA kvennaliðið vann það þýska nokkuð örugg- lega í úrslitaleik um heims- meistaratitil kvenna í Chile á fimmtudagskvöld. Lokatölur urðu 325,5 stig gegn 272 en úrslitaleikurinn í kvenna- flokki var 128 spil. I opna flokknum juku Hollendingar smátt og smátt forskotið á Norðmenn og höfðu 39 stiga forustu þegar 128 spilum var lokið af 160. Leiknum lauk í gærkvöldi og úrslitin eru á öðrum stað í blaðinu. Heimsmeistararnir í kvenna- flokki heita Karen McCallum, Kerri Sanbom, Jil Meyers, Shar- on Osberg, Sue Picus og Kay Schulle. Þess má geta að Hjördís Eyþórsdóttir spilaði síðastliðið sumar við Karen McCallum á mótum í Bandaríkjunum með góðum árangri. Þá er Kerri San- bom betur þekkt undir nafninu Kerri Shuman; hún breytti um nafn við giftingu, og hún hefur bæði unnið heimsmeistaramót í kvennaflokki og blönduðum tví- menningsflokki. í opna flokknum virtust Hol- lendingar ætla að vinna Bermúdaskálina í fyrsta skipti en þeir höfðu góða forustu á Norðmenn þegar 32 spil voru eftir, 298 stig gegn 259. í hol- lenska liðinu eru ungir menn, sem hafa síðustu tvö ár stefnt að því markmiði að vinna heims- meistaratitilinn í Chile en þeir unnu bronsverðlaun á Ólympíu- mótinu á síðasta ári. Einn Hollendingurinn, Wubbo de Boer, sýndi góða takta í þessu spili í Chile. Norður ♦ KG85 T K106 ?10432 *K9 Austur ♦ 107 ¥ D8743 ♦ DG c „ +ÁG74 Suður ♦ ÁD9643 ¥ Á9 ♦ K9 + 632 Sagnir voru einfaldar: de Boer í suður opnaði á 1 spaða, Bauke Muller í norður hækkaði í 2 spaða og suður lyfti í 4 spaða. Vestur spilaði út iaufi og austur drap kóng norðurs með ás. Nú gat austur hnekkt spilinu með því að skipta í tígul, en þess í stað hélt hann áfram með lauf. Vestur fékk á laufatíuna og spil- aði þriðja laufinu sem de Bauer trompaði í blindum. Nú tók sagnhafi trompslagina sína: Norður + ~ ¥ K106 ♦ 104 ♦ ~ Vestur Austur + - ♦ - ¥ G52 ¥ D87 ♦ Á8 ♦ DG ♦ -- Suður + 6 ¥Á9 ♦ K9 ♦ - ♦ ~ De Boer tók síðasta spaðann og vestur var undir pressu. Hann valdi að henda tígli frá ásnum og þá gátu bæði blindur og aust- ur hent hjarta. Nú spilaði de Boer hjarta á kónginn og bað um tígultíuna úr blindum. Þegar austur Iagði gosann á gaf de Bauer heima og vestur varð að yfirdrepa með ásnum. Tígul- kóngurinn var því 10. slagur sagnhafa. Við hitt borðið skipti Jan Westerhof í tíguldrottninguna í öðrum slag gegn sama samningi og Hollendingar græddu 10 stig. Vestur + 2 ¥ G52 ♦ Á8765 + D1084

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.