Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1994 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 17.50 pTáknmálsfréttir 18 00 RADIIRECkll ►Tómas og Tim DHItnlttrni (Thomas og Tim) Sænsk teiknimynd um vinina Tómas og Tim sem lenda í ótrúlegustu ævin- týrum. þýðandi: Nanna Gunnarsdótt- ir. Leikraddir: Felix Bergsson og Jóhanna Jónas. (Nordvision) (6:10) 18.10 PMatarhlé Hildibrands (Hag- elbácks matrast) Sýndir verða tveir þættir úr syrpu um skrýtinn karl sem leikur sér með súrmjólk. þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Lesari: Björn Ingi Hilmarsson. (Nordvision Sænska sjónvarpið) (3-4:10) 18.25 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Viðburðaríkið í þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. Dagskrárgerð: Kristín Atla- dóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 íhpnTTip ►Syrpan Umsjón: Ir IIUI 111« Ingólfur Hannesson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.00 IfllllfllVMn ►^'mm stólkur og nYlnlnInU reipi (Wu ge niiren yi gen shengzi) Tafvönsk bíómynd frá 1991 sem unnið hefur til flölda verðlauna. Þetta er saga um fimm ungar konur sem alast upp saman í sveitaþorpi í Kína. Þar eru konur einskis metnar og karlmenn allsráð- andi á heimilunum. Aðalhlutverk: ChangShin, WuPei-Yu, YangChien- Mei, Lu Yung-Chi og Ai Jing. Þýð- andh Ragnar Baldursson. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá HelgiMár Arthursson seg- ir fréttir af Alþingi. 23.30 íhpnTTip ►Körfuknattleikur IrllU I IIII Svipmyndir úr fyrsta leik Grindvíkinga og Njarðvíkinga í úrslitum ísiandsmótsins. 23.50 ►Dagskrárlok STÖÐ tvö 17.05 ►Nágrannar 17.30 BARNAEFNI ► Með Afa Endur- tekinn þáttur. 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eirfkur 20.40 ►Systurnar (10:24) 21.30 ►Sekt og sakleysi (Reasonable Doubt) (22:22) 22.25 ifuiiruvuniD ►' be|nni fra HelnnllnUln dauðadeild (Live! From Death Row) Virt sjón- varpskona þarf krassandi frétt til að auka vinsældir þáttar síns. Hún fær leyfi til að taka viðtal við sturlaðan fjöldamorðingja nokkrum klukku- stundum áður en hann á að láta lífið í rafmagnsstólnum. Viðtalið fer úr böndunum og fangarnir á dauða- deildinni ná sjónvarpskonunni og tökumanni hennar í gíslingu. Bein útsending úr fangelsinu breytist í martröð því dauðadæmdir menn hafa engu að tapa. Aðalhlutverk: Bruce Davison, Joanna Cassidy og Art LaFIeur. Leikstjóri: Patrick Duncan. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 ►Á faraldsfæti (Longshot) Paul og Leroy eru átján ára og óaðskiljanleg- ir vinir. Paul dreymir um að verða atvinnumaður í knattspyrnu en Leroy dreymir um að græða fútgu fjár á veðmálum. En þeir þurfa talsvert skotsilfur til að koma sér á skrið og ákveða því að taka þátt í keppni í fótboltaspili sem haldin er í Tahoe. Aðalhlutverk: Leif Garrett, Linda Manz, Ralph Seymour og Zoe Chauveau. Leikstjóri: E.W. Swack- hamer. 1.35 ►Heiður að veði (Red End: Honor Bound) Bilaði bandaríski gervihnött- urinn skyndilega eða var hann eyði- lagður? Þegar boðin frá gervihnettin- um hætta að berast eru menn á veg- um bandaríska hersins sendir til Potsdam í A-Þýskalandi. Verkefni þeirra er að komast að því hvað gerð- ist. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, John Philbin, Gabrielle Lazure, Gene Da- vis. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 ►Dagskrárlok Fimm konur - Ungu konurnar sjá fram á ömurlega ævi. Uppreisn kvenna í litlu þorpi í Kína Tævönsk bíómynd sem segir frá óánægðum konum sem grípa til sinna ráða SJÓNVARPIÐ KL. 21. Tævanska bíómyndin Fimm stúlkur og reipi var gerð árið 1991 og hefur unnið til flölda verðlauna, meðal annars á kvikmyndahátíðunum í Tokyo, Tórínó, Nantes og Rotterdam. Þetta er saga um fimm ungar konur sem alast upp saman í sveitaþorpi í Kína. Þar eru konur einskis metnar og karlmenn allsráðandi á heimilunum. Ungu konurnar fimm þykjast vita að þær eigi ömurlega ævi fram undan og ákveða að grípa til sinna ráða. Aður en myndin hefst verður sýnt stutt viðtal sem Hrafn Gunn- laugsson átti við leikstjórann, Yeh Hung-Wei. Aðalhlutverk leika Chang Shin, Wu Pei-Yu, Yang Chi- en-Mei, Wang Yu-Wen, Lu Yung- Chi og Ai Jing. Þýðandi er Ragnar Baldursson. Kona tekin sem gísl á dauðadeild Viðtal Alönu Powers við dauðadæmdan fanga fer úr böndunum STÖÐ 2 KL. 22.25 Spennumyndin í beinni frá dauðadeild fjallar um sjónvarpskonuna Alönu Powers sem þarf að fjalla um eitthvað krassandi til að auka vinsældir þátt- ar síns. Hún fær leyfi til að ræða við dauðadæmdan fanga í beinni útsendingu, skömmu áður en hann á að fara í rafmagnsstólinn. En viðtalið fer úr böndunum. Fanginn nær ásamt félögum sínum að yfir- buga fangaverðina og taka sjón- varpskonuna í gíslingu. Dauða- dæmdur fangi hefur engu að tapa og svífst því einskis. Ætlun hans er að kenna áhorfendum sitthvað um réttlæti og mannlegt eðli. Með aðalhlutverk fara Bruce Davison, Joanna Cassidy og Art LaFleur. er ódýr og örugg leið til að kynnast nýju fólki. Með einu símtali getur þú á þægilegan og skemmtilegan hátt hlustað á skilaboð frá fólki í leit að félagsskap. Vertu með á SÍMAstefnumótinu. Verð 39.90 kr. mínútan. SÍMAstefnnmót 99 1895 UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. •6.55 Bæn. 7.0Ó Morgunþótfur Rósor 1. Hanna G. Sigurðardótfir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Daglegf mól Margrét Pólsdóttir. flytur þóttinn. (Einnig ó dogskró kl. 18.25.) 8.10 Pólitíska hornið. 8.15 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskólinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð eftir Stefón Jónsson. Hollmar Sigurðsson les (24) 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Ardegistónor. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélogið í nærmynd. Umsjón: Bjurni Sigtryggsson og Sigríður Arnardótt- ir. 11.53 Dagbókin. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.45 Veðutfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhússins, Rógburður eftir Lillian Hellmann. 3. þótt- ar af 9. Þýðing: Þórunn Siguríordóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Volgeróur Dan, Arnar Jónsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Þ. Stephensen, Sólveig Hauksdóttir, Svanhildur Jóhann- esdóttir, Br/ndís Pétursdóltir og Anno Guímandsdóttir. (Áður álvorpoð í játí 1977.) 13.20 Stefnumót. Leikritaval hlustenda. Hlusfendum gefst kostur ó að velja eitf þriggja leikrita ril flutnings á sunnudag kl. 16.35. Sími hlustendavolsins er 684 500. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snillingor eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirs- son les eigin þýðingu (30) 14.30 Æskumenning. Svipmyndir of menningu og lífsháttum unglinga á ýms- um slöðum. 1. þóttur,- flökkusveiaar. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 15.03 Miðdegistónlist. - Allasnornin, tónaljóð nr. 5 og - Suðureyjasinfónío eftír Granville Bantock. Konunglega fílharmóníusveitin leikur; Vemon Handley stjórnar. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðar- dóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Horðardóttir. 17.03 i tónstiganum. Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 18.03 Þjóðarþel. Njóls soga. Irrgíbjörg Haraldsdótlir les (66) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum alriðum. (Einnig ó dagskró í næturútvarpi.) 18.25 Daglegt mól Margrét Pólsdóttir flyt- ur þáttinn. (Áður á dagskró I Morgun- þætti.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningorlífina. Gognrýni endurtekin úr Margunþæfti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræðuþórwr sem tekor Í tónstiganum meó Unu Murgréti Júnsdéttur á Rás 1 kl. 17.03. á mólum barna og unglinga. Umsjón: Elisabet Brekkun og Þórdís Arnljólsdóttir. 20.00 Tónlistorkvöld Úlvarpsins. frá lón- leikum Sinfóníuhljómsveitar danska út- varpsins á tónlistorhátiðinni I Munchen í oklóber siðaslliðnum. Á efnisskrónni: - Sinfónío nr. 4 eftir Per Nargðrd. - Fiðlukonsert í d-moll op.47 eftir Jeon Sibelius og - Sinfónía nr. 5 eflir Carl Nielsen. Einleik- ari er Joshua Bell; Leif Segersfam stjórn- ar. Umsjón: Bergljót Anna Horaldsdóttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fýrramólið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Dymbilvako Honnesar Sigfússonor Umsjðn: Þorstelrm J. Vilhjálmsson. (Áður ó dagskró á skirdag.) 23.10 Fimmtudagsamræðan. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Una Mor- grét Jónsdóttir. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samlengdum rásum til morguns. Fréttir á Rás 1 ug Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 ug 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 Aflur og aflur. Margrét Blöndol og Gyða Dröfn. 12.00 Fréttayfirlit og veð- ur. 12.45 Hvítir máfor. Gestur Einar Jónos- son. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaúfvorp. 18.03 Þjóðar- sálin. Sigurður G. Tðmosson. 19.30 Ekki fréttir. Hoakur Hauksson. 19.32 Vinsælda- listi götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 20.30 Tengjo. Kristján Sigurjónsson. 22.10 Kveldúlfur. Björn Ingi Hrafnsson. 24.10 i hátrinn. Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp á somtengdum rásum lil morguns. N/ETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægur- málaútvarpi. 2.05 Skífurabb. Andrea Jóns- dóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Ein- arsson. 6.00 fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veð- urfregnir. Morguntðnor. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Úlvarp Norðurlonds. 18.35-19.00 ÚWarp Austur- land. 18.35-19.00 Svæðisúlvarp Vest- fjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhonnes Kristjánsson. 9.00Guðrún Bergmann: Betra llf. 12.00 Gullborgín 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Arnar Þorsteinsson. 22.00 Sigvoldi Búi Þórarinsson. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Ágúsl Héðinsson og Gerður. Morgunþáttur. 12.15 Anno Björk Birgis- dóltir. 15.55 Þessi þjóð. Bjomi Dagur Jónsson. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Úrslitakeppni Vísadeildarinnar i körfubollu: Grindavík-Njorðvík. Einor Bolla- son og Valtýr Björn Albertsson lýsa leiknum. 22.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 1.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 ag kl. 19.19, fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jánsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhonnsson. 11.50 Vitt og breitt. Frétlir kl. 13. 14.00 Rúnor Róberts- son. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 22.00 Spjollþóttur. Ragnar Arnar Péturs- son. 00.00 Næturláalist. FM957 FM 95,7 7.00 í bítið. Huraldur Gíslason. 8.10 Umferðorfréttir. 9.05 Ragnar Mór. 9.30 Morgunverðarpottur. 12.00 Valdís Gunnars- dóttir. 15.00 ívar Guðmundsson. 17.10 Umferðarráð. 18.10 Betri Blonda. Sigurður Rúnarsson. 22.00 Rólegt og Rómanlískf. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13,16, 18. íþrótt- afréttir kl. 11 ag 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt- ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. top-bylgjan FM 100,9 6.30 Sjá dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæð- isútvarp TOP-Bylgjon. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðisútvorp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylqiunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Bold- ur. 18.00 Plata dagsins. 19.00 Robbi og Raggi. 22.00 Simmi. 24.00 Þossi. 4.00 Baldur. BÍTID FM 102,97 7.00 I bítið 9.00 Til hádegis 12.00 M.a.á.h. 15.00 Vorpið 17.00 Neminn 20.00 Hl 22.00 Nótlbílið 1.00 Nætur- tónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.