Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 29. APRIL 1994 Nýir sumarlitir Nýir hnósokkar Nýjar sokkabuxur með munstri silkimjúkar sokkabuxur ™>"f-*»ty»d . 10 DAGA MATARKYNNING ÖLL KVÖLD KL. 18-23.YVES AMBROISE, YFIRMATREIÐSLU- MAÐUR Á ROYAL ORLEANS, ELDAR CREOLE- OG CAJUN-MAT Á HARD ROCK. Forréttir og súpur: CAJUN CHICKEN ECG ROLL Djúpsteiktar pönnukökur fylltar með blackeruðum kjúklingi, osti, maís og creolesinnepi, bornar fram með salsasósu. Kr. 595. CRAWFISH ST YVES Eldsteiktur vatnakrabbi með hvítlauk og vorlauk, borinn fram með rjómatortollini að hætti Yves. hetta er hans uppáhalds réttur. Kr. 695. GUMBO YA YA Vel krydduö grænmetissúpa með kjOkllngabitum og Adouillepyslu, borin fram með hrísgrjónum. Kr. 355. RED BEAN SOUP Hefðbundin nýrnabauna- og grænmetissúpa frá New Orleans, borin fram meö hrísgrjónum. Kr. 295. FRIED CHICKEN SALAD Blandaö grænt salat með tómötum, julienne papriku og marinerúöum kjúklingi í cajun ananas-sinnepssósu. K69S Eftirréttir: MÖNDLU SOUFFLE PECAN PIE A LA MODE með karamellusósu. Kr. 395. Pecan-hnetubaka meö ís og rjóma. Kr. 395. CAJUN- OG CREOLE-MATARGERÐ Acadian þjóðflokkurinn var neyddur af Englendingum til að flýja frá Nova Scotia á átjándu öld. heir settust að við ósana suður í Louisiana-fylki í Bandaríkjunum. har var mikið um áhugaverða matargerð. hessi matargerð, ásamt arfleið frá Cajuns, hefur orðið að Cajun-mat, sem sumum finnst vera besti matur í Bandaríkjunum. Cajun-matargerð byggir á kryddtegundum, svo sem lárviðarlaufi, pip>ar og ýmsu villtu kryddi. Maturinn er sp>ennandi og ívið fjölbreyttari en Creole. Creole-matargerð er svipuð og Cajun að því leyti, að hún byggir á besta hráefríi sem til er á hverjum tíma og er undir frönskum áhrifum. Cajun varð til í sveitunum, en Creole í borginni New Orleans. Creole-matargerð er undir áhrifum frá Spánverjum, ítölum, Afríkubúum, amerískum indfánum og Frökkum. Ómissandi í Creole-matargerð eru tómatar, laukur og pipar. VELKOMIN Á HARD ROCK CAFE • ELSKUM ALLA - ÞJÓNUM ÖLLUM • SÍMl 689888 Aðalréttir: SHRIMP CREOLE Pönnusteiktar úthaferækjur í creolesósu, bornar fram með hvítum hrísgrjónum. Kr. 1.290. SEAFOOD (AMBALAYA Blandaöir sjávarréttir með hrísgrjónum, grænmeti og creolesósu. hetta er þjóðarréttur New Orleans. Kr. 1.290. CRAWFISH ETOUFFEE WITH RICE Steiktur vatnakrabbi með kryddaðri grænmetis-creolesósu og hrísgrjónum. Kr. 1.390. CAJUN LAMB WITH BRABANT POTATO Marinerað lambafille með hvítlauksristuðum kartöflubátum, fersku grænmeti og demi-glacesósu. Kr. 1.690. BLACKENED PRIME RIB Kolasteikt nauta-ftamhryggjarfille, borið ftam með gufu- soðnu grænmeti og steiktum kartöflubátum. Kr. 1.790. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Magnús Scheving ásamt félögum sínum sem margir hverjir hafa æft með honum til margra ára. Hægra megin við Magnús er Unnur Pálmarsdóttir íslandsmeistari í þolfimi og aftast til hægri er eiginkona hans, Ragnheiður Melsted. UPPAK0MUR Veisla haldin Magnúsi til heiðurs Magnús Scheving þolfimimeist- ari kom til landsins með silfur- verðlaun sín úr heimsmeistaramót- inu í fyrrakvöld. Eiginkona hans, Ragnheiður Melsted, undirbjó veisluna, sem haldin var í Hraun- holti í Hafnarfirði. Sótti hún ásamt fleirum Magnús út á flugvöll, þar sem honum var sagt að þau ætluðu að koma við hjá frænda Magnús- ar, sem hugðist kaupa hund. Kom það honum því skemmtilega á óvart þegar fjölskylda, vinir og vandamenn voru saman komnir í veitingahúsinu til að fagna honum. Einnig var viðstatt fólk frá ÍSÍ og Fimleikasambandinu og veitti Magnúsi viðurkenningu fyrir afrek . . , sitt Magnús ásamt moður sinm, systur, systurdottur og moðursystur. Magnús og Ragnheiður halda hér á verðlaunapeningnum og skildin- um, sem Magnús hlaut í Japan. BANDARIKIN Hillary Clinton lækkar kostnað við hárgreiðslu Hiliary Clinton, forsetafrú Banda- ríkjanna, hefur haft að minnsta kosti sjö hárgreiðslumeistara til að annast hár sitt síðan hún settist að í Hvíta húsinu. Óhætt er að segja að stíllinn hafi breyst á þessum árum, en hins vegar hefur hún setið undir þeirri gagnrýni að breytingamar hafi verið of dýru verði keyptar. Þannig greiddi hún hár- greiðslumeistaranum Frederic Fekkai 275 doll- ara (tæpar 20 þús. ísl.kr.) í mars sl. fyrir unnið NýjagreiðstaHmary. verk. um klippinguna nú síðást tekur að- eins upp undir 20-23 dollara fyrir verkið. Hann heitir Sylvain Melloul og á hárgreiðslustofuk- eðju sem heitir „Visage Express". Viðbrögð Bandaríkja- manna hafa verið mis- jöfn, sumir hafa glaðst yfir sparsemi forsetafrú- arinnar en aðrir eins og hárgreiðslumeistarinn Dennis Roche sagði þeg- ar hann heyrði fréttirnar: „Ég vil ekki hljóma eins og illkvittinn hár- greiðslumaður — en Melloul var mjög vinsæll hún greiddi aðeins rúma Nú hefur Hillary þó 20 dollara fyrir. Þar áður á áttunda áratugnum og heldur betur skorið niður kostaði klipping-in 275 hann klippir enn eins og kostnað, því sá sem sá dollara. við séum á því tímabili!" Vinningstölur miðvikudaginn: ViNNINGAR DT 1 0 LB D 6 af 6 . 5 af 6 l+bónus 5 af 6 4 af 6 3 af 6 i+bónus FJÖLDI VINNINGA 27. aprfl 1994 UPPHÆÐ A HVERN VINNING 24.053.000 350 1 08EÍ 430.230 81.892 1.488 210 Aöaltölur: 2j(íí)(ÍA 202426 BÓNUSTÖLUR @.«30X39', Heildarupphæö þessa viku: 49.612.448 ilsi.: 1.506.448 Skvinningur fár til: Finnlands. UPPLYSINGAR, SlMSVARI 81- 681511 LUKKULÍNA 99 10 00 • TEXTAVARP 451 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.