Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.04.1994, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 1994 1 I d 9 d d í di HIS CASI. THI SYSTEM. ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ ★ G.B. DV. ★ ★ ★ ★ Al. MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. Spennandi kvikmyndagetraun á Stjörnubíð-línunni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verfi kr. 39,90 mínútan. IfTTTTTTTTXTTTTTTTXTTTTTTTTTTTw/l £4 LEIKFÉL. AKUREYRAR s. 96-24073 • ÓPERUDRAUGURINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: í kvöld nokkur sœti iaus, - lau. 30/4 - lau. 7/5 ATH. sýning- um lýkur í maíl • BAR PAR SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 1/5 - fös. 6/5. Fáar sýningar eftir. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Lau. 30/4 ki. 20, þri 3/5 ki. 20, fim. 5/5 kl. 20. SAMm l SAMBÍ FRUMSÝNUM í BÍÓBORGINNI STÓRMYNDINA I IIE BEST OF ENEMIES UNTIL SOMETUING CAME BETWEEN THIIM. FULL A MOTI er bráðskemmtileg, svo fyndin og vel leikin af hinum rosknu snillingum... þeir Lemmon og Matthau hafa engu gleymt... tvímælalaust á við það besta sem leikararnir hafa gert... uppákomurnar eru margar og fyndnar og tilsvörin smellin. Það er þvf óhætt að mæla með FÚLUM Á MÓTI fyrir alla þá sem hafa ánægju að góðum gamanleik og fyndum texta... SV.MBL. Sýnd ■ Bíóborg kl. 5, 7, 9 og 11.05. ■ KVENNADEILD Skag- firðingafélagsins verður með hlutaveltu og veislukaffí í Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 1. maí nk. kl. 14 til eflingar starfsemi sinni. : Kvennadeildin, sem hefur st^rfað í J30 gr, hefur einkum mál heima í héraði. ■ CAFÉ ROYALE. Á laug- ardagskvöld leikur Björgvin Halldórsson á veitingastaðn- um ásamt hljómsveitinni Fánum. Aðgangur er ókeyp- is. ■ LJÓSHEIMA R, ísl. heil- tmarTemgiö, yitíiluiii tynr hugleiðslunámskeiði þar sem kennd verða m.a. grunnatriði hugleiðslutækni og sjálfs- vernd. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Ljósheima á Hverfisgötu 105, Reykja- vík, laugardaginn 30. apríl og þriðjudagskvöldið 10. maí rk.'-MmMciiglalrher 1 .-500 trr. gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ^ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. Lau. 30/4, örfá sæti laus, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. ( kvöld fáein sæti laus, fös. 6/5, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiöslukortaþjónusta. Munið gjafakortin - tilvalin tækifærisgjöf ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið ki. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 5. sýn. í kvöld fös. nokkur sæti laus - 6. sýn. sun. 1. maí - 7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Á morgun, uppselt, - þri. 3. maí, uppselt, - fim. 5. maí, uppselt, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí, nokkur sæti laus, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Ósóttar pant- anir seldar daglega. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum Á morgun kl. 14, nokkur sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, nokkur sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14, nokkur sæti laus, - sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14 - sun. 15. maí kl. 14. Ath. sýningum lýkur sun. 15. maí. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. tMuniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt stórskemmtilegri söngskemmtun Óskabarnanna. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Gildir til kl. 19.00 jYRJAÐU KVOLDIÐ SNEMMA é m BORÐAPANTANIR í SÍMA 25700 FORRETTUR AÐALRÉTTU R 8 I EFTIRRETTUR Tilvalið fyrir leikhúsgesti. 2.500 KR. ÁMANN. HUGLEIKUR SÝNIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 4. sýn.í kvöld, fös. 29/4 kl. 20.30, 5. sýn. lau. 30/4 kl. 23.00, ath. breyttan sýnlngartíma. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Miðapantanir í síma 12525. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. LEIKFELAG KÓPAVOGS Hedda Gabler & Brúöu- heimiliÖ eftir Henrik Ibsen Sýnt í Hjóleigunni, Félagsheimili Kópavogs. Aðlögun texta og leik- stjóm Ásdís Skúlodóttir í kvöld fös., frumsýning kl. 20, uppselt. >ri. 3. maí, 2. sýning kl. 20. Fim. 5. maí, 3. sýning kl. 20. Sun. 8. maí, 4 sýning kl. 20. Mið. II. maí, 5. sýning kl. 20. Sun. 15. maí, lokasýning. Mióopantonir i s. 41985. Símsvuri ullon sólarhringinn. Mióasalan opnuö klukkutíma ffyrir sýningu. ■ FRAMBOÐSLISTI jafn- aðarmanna, A-Iistinn, við komandi bæjarstjórnarkosn- ingar á Siglufirði hefur verið ákveðinn og skipa hann eftir- farandi: Kristján L. Möller, forseti bæjarstjórnar, Ólöf Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs, Ingibjörn Jó- hannsson, lagerstjóri, Guð- rún Arnadóttir, forstöðu- maður, Rögnvaldur Þórðar- son, símaverkstjóri, Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakenn- ari, Ámundi Gunnarsson, vélvirki, Margrét Gunnars- dóttir, starfsm. heimahjúkr- unar, Magnús Erlingsson, vélstjóri, Hrafnhildur Stef- ánsdóttir, húsmóðir, Þórir J. Stefánsson, sjómaðurj Ei- ríkur Sigjfússon, nemi, Olaf- ur Þór Haraldsson, vélstjóri, Regína Mikaelsdóttir, hús- móðir, Margrét Friðriks- dóttir, verslunarmaður, Erla Ólafs, húsmóðir, Gunnar Júl- íusson, útgerðarmaður, og Jón Dýrfjörð, vélvirki. A-list- inn hefur tvo menn í núver- andi bæjarstjóm, þau Krist- ján L. Möller og Ólöfu Krist- jánsdóttur. ■ LISTI Stöðvarfjarðar- framboðs við sveitarstjórnar- kosningar í Stöðvarhreppi er þannig skipaður: Björgvin Valur Guðmundsson, Þor- geir Magni Eiríksson, Jón Jónasson, Björn Pálsson, Garðar Harðarson, Stur- laugur Einarsson, Sverrir Ingi Jónsson, Lúðvík Óskar Árnason, Margeir Mar- geirsson og Guðlaugur Már Unnarsson. Raun er orðin að Robocop Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Háskólabíó: Leiksijóri Fred Dek- ker. Handrit Fred Dek- ker og Frank Miller. Aðalleikendur Robert Burke, Nancy Allen, Remy Ryan, Rip Torn. Bandarísk. Orion 1993. Nýjasta, og vonandi síðasta myndin um hið hálfmennska vélmenni, Robocop, hefur ekkert nýtt fram að færa. Að- eins reynt að nýta síðustu dropana sem vinsældir fyrstu myndarinnar sköpuðu. Hún var að vísu hrikalega ofbeldisfull en engu að síður vel gerð í alla staði, hröð og spenn- andi. Myndin sem varð önnur í röðinni var ekki hálfdrættingur miðað við forvera sinn og sú þriðja er ósköp þreytuleg. - líkt og áhorfendur hennar að sýningu lokinni. Enn erum við stödd í Detroit framtíðarinnar en að þessu sinni eru vondu karlarnir Japanir sem hyggjast ryðja íbúða- hverfi fyrir nýjar bygg- ingarframkvæmdir, draumaborgina Delta City. Vitaskuld kemur til kasta Robba sem bjargar málunum líkt og fyrri daginn. Leikstjórinn Dekker er kunnur fyrir gráglettnar hryllingsmyndir en skop- skynið virðist bregðast honum hér og í þau fáu skipti sem bólar á því kemur það einsog skratt- inn úr sauðarleggnum og virkar utangátta á gest- ina. Hann er einnig skrif- aður fyrir handritinu sem, einsog fyrr segir, brýtur ekki uppá nýjung- unum. Frammi fyrir mynda- vélinni er mannskapurinn að mestu nýr. Þeir horfn- ir á braut sem sköpuðu svo eftirminnilega kar- aktera í fyrri myndunum. Einkum þeir Kurfwood Smith og Ray Wise í hlut- verkum illmennanna, hörkuleikarar báðir tveir. Þá er sjónarsviptir að Peter Weller í titilhlut- verkinu og Ronny Cox var dágóður sem yfir- maður öryggisgæslunn- ar. Við hlutverki hans tekur Rip Torn, annar ágætisleikari, en hefur úr litlu að moða. Gerir grín að öllu saman með broslegum ofleik. Aðeins Karen Allen er eftir af upphaflega leikhópnum, henni er útrýmt hér í miðju kafi. Það er einn af fáum, ljósum punktum í myndinni því það bendir sterklega til að ekkert verði af Robocop 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.