Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 33 ttAOAUGL YSINGAR Atvinnutækifæri Aðili í sjávarútvegi óskar eftir að ráða tíma- bundið (1-3 mán.) starfsmann til verkefnis er lýtur að markaðssetningu nýrrar sjávaraf- urðar. Góð tungumálakunnátta skilyrði. Skipulags- og sköpunarhæfileikar nauðsyn- legir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugsamir sendi svör til afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 18.00 mánudaginn 14. nóvember, merkt: „LBER - 15726“. Tankartil sölu Til sölu nokkrir tankar af stærðinni 2-8 rm. Einnig nokkrar dælur. Upplýsingar í síma 97-88883 eða 985-41112. Til leigu verslunarhúsnæði 102 fm í hjarta borgarinnar (Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli) gengt Dómkirkjunni, við hliðina á versluninni Pelsinum. Laus fljótlega. Góður staður. Bílastæði. Upplýsingar veitir Karl í síma 20160 frá kl. 13-18 í dag og næstu daga. Námsstyrkur Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms efni- lega nemendur, sem hafa lokið stúdents- prófi eða öðru lokaprófi frá Flensborgarskó- lanum í Hafnarfirði. Styrkur úr sjóðnum verður veittur í þriðja sinn í desember 1994 og verður þá úthlutað 250 þúsund krónum úr sjóðnum. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast til Flensborgarskólans í síðasta lagi 1. desem- ber nk. Umsóknum þurfa að fylgja staðfest gögn um námsferil eftir að námi í Flensborg- arskólanum lauk. Stjórn Fræðslusjóðs Jóns Þórarinssonar. Járniðnaðarmenn - bfliðnaðarmenn -trésmiðir Munið opið hús laugardagskvöldið 12. nóv- ember á Suðurlandsbraut 30. Húsið opnað kl. 22.00. Bridskvöld fimmtudaginn 17. nóvember kl. 19.30 á sama stað. Nefndin. Byrjun uppboðs Byrjun uppboðs á neðangreindri fasteign í Vestmannaeyjum verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, 2. haeð, miðvikudaginn 16. nóvember kl. 10.00: Bárustígur 1, vestur- og suðurhluti jarðhæðar og öll miðhæöin, þing- lýst eign Kaupfélags Árnesinga, eftir kröfu (slandsbanka hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 10. nóvember 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 15. nóv. 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Breiðamörk 8, Hveragerði, þingl. eig. Magnús Þ. Stefánsson, gerðar- beiðendur eru Kreditkort hf., Landsbanki íslands, Byggingarsjóður ríkisins, Steypustöð Suðurlands, Prentsmiðja Suðurlands, Lífeyris- sjóður verkalýðsfél. á Suðurlandi, Skeljungur hf., Heilbrigöiseftirlit Suðurlands, Aðalheiður Oddsdóttir, Sparisjóður Rvíkur og nágrenn- is, Lífeyrissjóður Norðurlands og (slenska útvarpsfélagið hf. Dynskógar 18, Hveragerði, þingl. eig. Guðmundur Sigurðsson og Sigríður B. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur eru Húsasmiðjan hf. og Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarbrún 62, Hveragerði, þingl. eig. Ingvar J. Ingvarsson og Svein- björg Guðnadóttir, gerðarbeiðandi er Sjóvá-Almennar hf. Jörðin Kringla 2, Grímsn., þingl. eig. Sigríður Hannesdóttir, gerðar- beiðendur eru Olíufélagið hf., Búnaðarbanki (slands, Ingvar Helgason hf., Grímsneshreppur, Lífeyrissjóður bókagerðarmanna og Lýsing hf. Seftjörn 20, Selfossi, þingl. eig. Árni Hólm og Ingibjörg Sigtryggsdótt- ir, gerðarbeiðandi er Bæjarsjóður Seifoss. Túngata 31 b, Eyrarbakka, þingl. eig. Júlíus Geir Geirsson, gerðarbeið- endur eru Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Eyrarbakkahreppur. Urðartjörn 9, Selfossi, þingl. eig. Karl S. Þórðarson og Svava B. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. 0586 og sýslumaðurinn í Kópa- vogi. Vallholt 16, íbúð C á 1. hæð, Selfossi, þingl. eig. Björn H. Eiríks- son, gerðarbeiðendur eru Lífeyrissjóður verkalýðsfél. á Suðurlandi, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og Byggingarsjóður ríkisins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. nóvember 1994. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldu skipi í Vestmannaeyjum verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, 2. hæð, þriðjudaginn 15. nóvember nk. kl. 16.00: Tb. Árntýr VE-478 (1987), þinglýst eign Gunnars Árnasonar, eftir kröfum Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja, Vestmannaeyjahafnar og íslandsbanka hf. Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum í Vestmannaeyjum verður háð, á þeim sjálfum, þriðjudaginn 15. nóvember nk., eftir þvi sem hér segir: 1. Dverghamar 37, þinglýst eign Gunnars Árnasonar, eftir kröfum Kaupfélags Árnesinga, Tryggingamiðstöðvarinnar hf., (slands- banka hf. og sýslumannsins í Vestmannaeyjum, kl. 16.30. 2. Áshamar 69, 2. hæð til vinstri (merkt D), þinglýst eign Vestmanna- eyjakaupstaðar, eftir kröfu Byggingarsjóðs verkamanna, kl. 17.00. 3. Ásavegur 18, efri hæð og ris, þinglýst eign Óskars Frans Óskars- sonar og Þorbjargar H. Gunnarsdóttur, eftir kröfum Byggingar- sjóðs ríkisins, Kaupfélags Árnesinga og sýslumannsins í Vest- mannaeyjum, kl. 17.30. 4. Hásteinsvegur 21, efri hæð og ris, þinglýst eign Hönnu Júlíusdótt- ur, eftir kröfum íslandsbanka hf. og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, kl. 18.00. 5. Kirkjuvegur 21, þinglýst eign Harðar Adolfssonar, eftir kröfum Hagskila hf., Byggðastofnunar, Lífeyrissjóðs matreiðslumanna, Iðnþróunarsjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga, kl. 18.30. 6. Vestmannabraut 60, vesturendi, þinglýst eign Magnúsar Gísla- sonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Odds Júlíussonar, kl. 19.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 10. nóvember 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins f Hafnarstræti 1, 3. hæð, mánudaginn 14. nóvember 1994 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 43B, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Aðalgata 47, Suðureyri, þingl. eig. Þorvaldur Þór Maríusson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Brautarholt 6, (safirði, þingl. eig. Kristján B. Guðmundsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki (slands, Elías Gíslason, G.H. heildverslun, Heildverslunin Edda hf., innheimtumaður ríkissjóðs, Landsbanki (s- lands, (safirði og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Hafnarstræti 14, (safirði, þingl. eig. Vélbátaábyrgðarfélag (safjarðar, gerðarbeiðandi Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Hafraholt 44, ísafirði, þingl. eig. Agnar Ebenesersson og Sigríður Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtu- maður rikissjóðs. Hliðarvegur 7, 0102, 1,h. t.h., Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlíðarvegur 7, 0201, 2.h. t.v., (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjaröar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hlíðarvegur 7, 0301, 3.h. t.v., (safirði, þingl. eig. Dröfn Snorradóttir og Magnús Rafn Magnússon, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkis- ins. Mb. Sigurvon (S-500, þingl. eig. Fiskiðjan Freyja hf., geröarbeiðandi Landsbanki islands, (safirði. Mb. Sæfell (S-820, þingl. eig. Kögurfell hf., gerðarbeiðendur Bæjar- sjóður (safjarðar, Gjaldtökusjóður, innheimtumaður ríkissjóðs og (s- landsbanki hf., ísafirði. Sundstræti 14, 0101, e.h. n.e., (safirði, þingl. eig. Arnfinnur Örn Arnarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Túngata 17, Suðureyri, þingl. eig. Sigríður Ólafsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóöur ríkisins. Túngata 19, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsjóður verkamanna. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fiskvinnsluhús og beitingaskúr v/Hafnarstræti, Flateyri, þingl. eig. Kambur hf., fiskvinnsla, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður (slands, 15. nóvember 1994 kl. 10.30. Grundarstígur 22, Flateyri, þingl. eig. Sigurður Steindór Pálsson, gerðarbeiðandi Flateyrarhreppur, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Húseignir og lóð, Grænagarði, (safirði, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 14. nóvember 1994 kl. 10.30. Malargeymsla, hellusteypa og bílaverkst. ísafirði, þingl. eig. Steiniðj- an hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 14. nóvember 1994 kl. 10.30. Steypustöð við Grænagarð, (safirði, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðar- beiðendur Iðnlánasjóður, Vátryggingafélag íslands hf., (slandsbanki hf. og íslandsbanki hf., ísafirði, 14. nóvember 1994 kl. 10.30. Trésmíðaverkstæði við Grænagarð,' (safirði, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, 14. nóvember 1994 kl. 10.30. Þrjú sementssíló v/Grænagarð, þingl. eig. Steiniðjan hf., gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður, 14. nóvenriber 1994 kl. 10.30. Sýslumaöurinn á Isafirði, 10. nóvember 1994. Uppboð Eftir kröfu tollstjórnas í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og sparisjóða, fer fram nauðungarsala á ýmsu lausafé, bifreiðum o.fl. laugardaginn 12. nóvember nk. kl. 13.30 í uppboðssal í tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin). Eftir kröfu tollstjórans ótollaðar vörur m.a. plastvörur, myndir, lamp- ar, rafmagnsvörur, 2 dunkar Gori viðarvörn, 2 ks. gardínur og stang- ir, baststólar, auglýsingar, bílavarahlutir, háþrýstitæki, handáburðar- dreifarar, bátur notaður 500 kg., fatnaður, auglýsingavörur, lyftinga- lóð 150 kg og fleira, 1 cl vél 670 kg, verkfæri, vefnaðarvara, pappa- öskjur, höfuðföt og fatnaður, filmur, rammi, Yhamaha mótorhjól, utanborðsvél, silagrip, 1 ks. saumur 40 kg, bárujárn-þakklæðning, stálkeðjur, suðuvír, myndbandsspólur, 1 pl. Conveyor Belting 1400 kg, 3 pi. Display Sweden 674 kg, 1 gm Plasters 21799 kg, Opel Kadett 1980, Cadilac óskráður árg. 1981, fylgihlutar fyrir myndavél- ar, rammar og umgerðir úr plasti, sólgleraugu, Ijóssíur, myndbönd, filmur, tæki og áhöld til lækninga, myndavélar fyrir filmur í rúllum sem eru 35mm að breidd, fylgihlutar fyrir myndvörpur, slides ramm- ar, hlutlinsur, myndavélataska og prentvara, leifturtæki með úr- hleðslulampa, hlutlinsur í myndavélar, myndvörp, Ijósm.st. eða Ijósm.minnkara. Eftir kröfu ýmissa lögmanna, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, banka, sparisjóða og fl. bifreiöin JB-512 Landa Samara árg. 1988, og JH-695 Landa Samara árg. 1990, plastefni Courtaulds Films 12 stk., 2 dúnkar SWEPCD-Caution, eldvarnarefni, leður ýmsar gerðir og lit- ir, ruslapressa (Orwak), sjóðsvélar, Sony myndbandsupptökuvélar DXC-M3 2 stk., fatnaður, tannbustar, Dantax hátalarar, áteknar myndbandsspólur, Pitney Bowes 1861 pökkunarvél, QMS410 Lazer prentari, hitaformunarvél, QMS geislaspilari PS-410 tölvur, skrif- borð, skrifborðsstólar, hillusamstæða, prentarar, farsími, upptöku- tæki, búðarkassi Zweta, telefaxtæki af gerð Sharp F0200 raðnr. 70100918, Ijósritunarvél af gerð Konica Ubix 120 raðnr. 8404255, peningaskápur EIKO, leðurskrifstofustóll, skrifborð, vélritunarborðm, skjalaskápar, húsmunir, Edvasrds vélklippur, loftpressa, setningart- ölva, Alpha Cosmic 1000 tölvuvog serialnr. 0030436, farseðlaprent- ari ásamt tölvu fyrir bókunarkerfi, sjónvarpstæki, bekkpressubekkur, dragvél, kálfpressa, útskorinn járnprófíll 15 cm x 15 cm heildar- stærð 150 cm x 80 cm x 15 fm, Coral spónasog, kæliskápar, pen- ingaskápur, háþrýstiþvottatæki og rafsuðutæki, flökunarvél Baader 197, Ijósritunarvélar, Philipp Loos Gmbh Monarc Bn 18481/04 gufu- ketill serisnr. 26560, Pizzaofn, rennibekkir, hljómflutningstæki, hita- borð, JVC VHS klippisett og 2 stk. sony monitorum, CR-tronic 150 setningartölva og multilit prentvél, saumavélar 2 stk. Juuke overlock, bækur, frystiskápur, trésmíðavél Robland, kælir og frystivélar, tvær éiningar af gerðinni V-Block, Tumac sandsparslvélar og 2 stk. FF loftpressur, MPF 2000 multiflex myndeffectatæki og Sony Betacam 40 myndbandstæki, myndvinnslutæki Multiflex 2000, hljóðmixer Soundcraft Series 2400 28/24 Serial nr. mx 2428-0135, flygill, sófa- sett, borð, stólar, samstæður af bekkjum með áföstum borðum, Coffee Queen kaffivélar, Fogma kaffivél og kvörn, Whipper rjóma- þeytari, Franke ofn og Hefskápur, Pakkaskone 9066 kæliborð og afgreiðsluborð, Wexiödisk uppþvottalína og orion 008756 ska- fískista, seglskútan Svalan 16 feta, Ideal kitchen eldhúsinnréttingar án tækja, 20 feta gámur innréttaður sem vinnuskúr, krítarmynd,, Radional gufusteikingarpottur CD-201, sjálfvirk vefnaðarniðurlagn- ingarvél af gerðinni Campion u.þ.b. 10 ára gömul, sjálfvirk Safe- tystich automat af gerðinni Rimaldi u.þ.b. 5 ára gömul, frystivélasam- stæða Frigopol þreföld u.þ.b. 3 ára gömul, Eimsvali af gerðinni Frogo- bon u.þ.b. 3 ára gömul, frystiblásari af gerðinni Frogobon tegund- arnr. KB3460, frystiblásari af gerðinni Frigobon tegundarnr. KB3460 E1, kælimiðilsgeymir Frigobon tegundanr. BSV90, hljómborð Roland JV80 árg. 1993, Cararino armstólar Bishop 180 stk., Bararino stólar Bishop, Cararino borð, 2 stk. Cararomp skápar Library, Siemens bakarofn, frystiskápur frá Frostverk hf., grill frá Zanussi, djúpsteikin- garpottur frá sama og gashellur, trésmíðavélar, þykktarhefil SCM mod s.35 N.AV 550380, borðsög SCM mod s. 112 B N.V 1070381 og bútsög De Walt DW 1751 serialnr. 1000274, pappirsskuröarhntf- ur, Ijósmyndavél, Kvikk 205 hausaskurðarvél framl. nr. 120531505, 25 spilakassar BAS gerð, Harteck afgreiðslutæki, rafstöðvar, Hoger reiðhjól, járnpallar, málningarvinnustóll, þvottavél, JVC klippisett sem er 2 stk. myndbandstæki teg. nr. BR 8600 og klippitölva teg. nr. RSV.86 ásamt búnaöi, þrjú skrifborð, skjalaskápur, tölva Viktor og prentari, tveir stólar, myndir o.fl., skófatnaður á fjórum brettum. Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.