Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 9 FRÉTTIR Við bjóðum upp á frábært jólatilboð 7 mánuður ótakmarkað kort í leikfimi og líkamsrækt # 70 tíma Ijósakort Aðeins kr. 4.500, ÍIIQMRIIO 20. (Ía! c.ri/ OÁxbo (cipia\'Át\u/i |íaíA. Cj j öf piá/ AtUjoiÍAtofu. CtcjUivlu - (ceuruA AcA' O.e (? jxjAÍA j jv! Gott ástand „Það sem mönnum óar við sem eru að reisa stærri verksmiðjur er fjöldi verkalýðsfélaganna," sagði hann. „Það er ljóst að það erfiða ástand sem var í ÍSAL milli stjórn- enda fyrirtækisins og verkalýðs- hreyfingarinnar var þekkt út um heim. En nú er það breytt og er ekki lengur umtalað, en það olli okkur ákveðnum erfiðleikum." Geir sagði að bent hafi verið á að þrátt fyrir fjölda félaga, væri einn samningsaðili og einn kjara- samningur. „Menn hafa litið já- kvætt til þess en að vísu finnst mönnum það heldur neikvætt að hvert einstakt verkalýðsfélag þarf síðan að samþykkja samninginn,“ sagði hann. „Vitnað er til Atlants- áls, þar sem verkalýðsfélögin sam- þykktu að gerður yrði einn sameig- inlegur samningur og ein sameigin- leg atkvæðagreiðsla um hann. Eg reikna með að mikilvægustu fram- farirnar á vinnumarkaðinum yrðu fleiri vinnustaðasamningar og að þeir yrðu samþykktir í sameiginleg- um atkvæðagreiðslum. Ein lítil stétt getur þá ekki fellt samningana og stöðvað rekstur fyrirtækisins. Þá væri æskilegra að verkalýðsfélög- um fækkaði en fjölgaði ekki.“ flesta menn SUNNLENSKIR bændur kusu á föstudag til Búnaðarþings, sem áformað er að halda í mars. Af 1.521 á kjörskrá, kusu 1.006, sem er um 66% þátttaka. S-listi, listi sunnlenskra bænda, fékk 424 atkvæði, E-listi, bændalist- inn, fékk 224 atkvæði og F-listi, listi sjálfstæðismanna, fékk 339 atkvæði. S-listi fær þijá menn kjörna á Búnað- arþing; Hrafnkel Karlssqn, Kristján Ágústsson og Sólrúnu Ólafsdóttur, E-listi fær 1 mann; Berg Pálsson, og F-listi tvo menn; Eggert Pálsson og Kjartan Ólafsson. Kosið var í hvetju hinna 30-40 búnaðarfélags á Suðurlandi. Geir A. Gunnlaugsson um íslenska vinnumarkaðinn Geir sagði að ástand á vinnu- markaði hér síðastliðin fimm ár hefði verið gott miðað við Norður- lönd. Fjöldi tapaðra vinnudaga á íslandi væri með því lægsta sem þekkist á Norðurlöndum. Þá væri og litið til þess að þér væri mjög menntað vinnuafl. „ísiendingar eru líka mjög sveigjanlegir,“ sagði hann. „Tilbúnir til að fara milli starfa og leggja ýmislegt á sig.“ Þá sé minna um veikindi og Ijar- veru frá vinnu á íslandi og eru ís- Kosið til Búnaðarþings S-listi með Fækkun verka- lýðsfélaga til bóta Dávaldur í heimsókn Fatnaður: Sævar Karl og synir, Eva. ÁGÚSTU OG HRAFNS SKEIFAN 7 108 REYKJAVÍK S. 689868 Á FUNDI Félags fijálslyndra jafn- aðarmanna um Atlanta-málið s.l. fimmtudagskvöld kom fram í máli Geirs A. Gunnlaugssonar, fram- kvæmdastjóra Marels hf., að fækk- un verkalýðsfélaga væri til bóta á íslenskum vinnumarkaði. Þá væru fleiri vinnustaðasamningar mikil- vægustu framfarirnar á vinnu- markaðinum. Geir greindi frá reynslu sinni í viðræðum við erlend stórfyrirtæki um hugsanlega þátttöku í stóriðju hér á landi og hvaða augum fjár- festar líta íslenskan vinnumarkað. Sagði hann að markaðurinn kæmi Evrópubúum ekki á óvart, þar væri svipað fyrirkomulag og hér en í Bandaríkjunum væri þekkt að menn væru ýmist í verkalýðsfélagi eða ekki. Einn samningsaðili lendingar jafnfætis Japönum þar og langtum fremri Norðurlandabú- um. Loks sé talað um að framleiðni á íslandi sé lág en á Grundartanga væri hún ein sú besta í öllum heim- inum miðað við sambærilegar verk- smiðjur. Vandann mætti frekar rekja til stjórnunar en þess að menn ynnu ekki nógu vel. Morgunblaðið/Kristinn FJÖLDI fólks fylgdist með því þegar Geoffrey Hansen dáleiddi íslenska konu í Kringlunni í gegnum síma frá Texas. ÞEKKTUR bandarískur dávald- ur og sjónhverfingamaður, Ge- offrey Hansen, heldur þrjár sýn- ingar á Hótel Islandi í næstu viku. Hann sýnir galdra og sjón- hverfingar og dáleiðir fólk í saln- um. Geoffrey Hansen minnti á komu sína í Kringlunni sl. fimmtudag þegar hann dáleiddi þar unga konu. Dávaldurinn var staddur í E1 Paso í Texas og dáleiddi konuna í gegnum síma. Sýningarnar verða á þriðju- dags-, miðvikudags- og föstu-. dagskvöld kl. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.