Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 13 Vissi landsstjórnin um svikin? Þegar gjaldþrot Skála skipa- smiðju hafði verið gert upp, ákvað landsstjórnin, undir forystu Jógvans Sundsteins, að kæra Heygadrangs- málið til lögreglu. Það var fyrsta mál sinnar tegundar sem var réttað í, í Færeyjum. Saksóknara tókst hins vegar ekki að fá hina ákærðu, lögmann, út- gerðarmann og tvo fyrrum forstjóra Skála skipasmiðju, dæmda fyrir sviksamlegt athæfí gagnvart Land- stjórninni, Danska skipasmíðasjóð- inum og fleirum. Á meðan á málarekstrinum stóð, vörðu hinir ákærðu gerðir sínar með því að þær væru viðtekin venja á eyjunum og að landstjórnin vissi fullvel hvernig að málum hefði ver- ið staðið. Mennirnir voru sýknaðir í málinu á þeim forsendum að ekki væri hægt að „blekkja þann sem vissi að verið væri að blekkja hann“. Skálafjallsmálið Stuttu eftir að Heygadrangsmál- ið kom fyrir rétt í Færeyjum, voru þrír menn kærðir fyrir aðild sína að öðru máli, smíði togarans Skála- fjalls. Það voru lögfræðingur, sá sami og í Heygadrangsmálinu, for- stjóri Skála skipasmiðjunnar og for- stjóri útgerðarinnar. Hálfu áru síðar voru fjórir til viðbótar ákærðir. Það voru banka- stjóri Fossbankans, tveir banka- stjórar og deildarstjóri í Færeyja- banka. Það sem aðgreinir málin tvö er m.a. það að þeir sem stóðu að Skálafjallsmálinu eru ekki sakaðir um óheiðarleika gagnvart lands- stjórninni, en það eru bankamenn- irnir í Færeyjabanka hins vegar. Þá var „sýnt fram á“ eigið fé með öðrum hætti. Bankastjórar Færeyjabanka sendu skriflega yfir- lýsingu til landsstjórnarinnar um hversu mikið eigið fé útgerðarmað- urinn ætti, létu sér ekki nægja að sýna hversu mikið var inni á ákveðnum reikningi. Viðtekin venja Við réttarhöldin í báðum málum hafa verjendur hvað eftir annað vísað til þess að framgangsmátinn hafi verið sá sami í fjölmörgum öðrum málum frá síðasta áratug. Þetta er ástæða þess að farið er út í svo viðamiklar lögregluaðgerðir nú. Gerð hefur verið húsleit á yfir 200 stöðum á Færeyjum, Græn- landi og Danmörku og saksóknar- inn í Færeyjum hefur lýst því yfir að aðgerðum verði haldið áfram og fleiri kærðir, telji hann þörf á því, við rannsókn málsins. Meðal þeirra sem hafa fengið heimsókn lögreglu eru Jógvan A. Johannessen, þing- maður og útgerðarmaðurinn Signar Dam, bróðir Atla Dam, fyrrum lög- manns Færeyja. Fótgangandi til vinnu Enn er of snemmt að segja til um áhrif þessa máls á færeyskt þjóðfélag. Jógvan Morkore, félags- fræðingur við háskólann í Þórshöfn fé, fengu menn lán á röngum forsendum. Meðal þeirra að- ferða sem voru notaðar, var að skipasmíðastöðvarnar, sem smíðuðu umrædd skip, yfirfærðu peninga, sem samsvöruðu 10%, yfir á reikning útgerðarmanns- ins sem sýndi bankanum fram á eign sína. Nokkrum klukku- stundum síðar voru peningarnir aftur færðir yfir á reikning skipasmíðastöðvarinnar. Þá þekktást einnig að ekki væri sagt satt til um verð skipanna. Togari sem kostaði 60 miiyónir var sagður kosta 80 milljónir. Þannig fengu útgerðarmenn 100% Qármögnun, auk afgangs, sem þeir hafa getað eytt og þurftu ekki að leggja neitt út sjálfír. Hvað þeir gerðu við peninginn veit ég ekki, ég get ímyndað mér að þeir hafí keypt sér fín hús og dýra híla og farið í ferðalög.“ F0royska samfelagið skelkað Taövirlkkiviömýk- indum, tá lfgraglan einaferö av álvara fór undir húsarannsóknir i sambandi viö ftkipa- mil f ÍUfttiírunum. Melra enn hundraó l#greglumcnn enda- 8pundfl|«nilr M MHd eru nógvlr (umbMdi vi« hilMratiMÓJtftimftf. Ein fréfr«ifiin| er Ukleyst Kor. ftl iLeravftldlA her 6ui fyrl fjrfRlR|ftrírftÍMlnl í umbfttxH við ymtR lUpftbyidmálioi I fttuti- inuiumrvið »1 ftkuldftftit fóik f ftxmb«&di vift hettft iMregÍM kgól hftU á mlkudafiR. í iftmbftndi vii hOlft- r*ftR»4kniriv*r f*kk 1m- rrftUn f Ffttoywm tO&lp fra fltfttin Iftftxflumorn- mn hji daatkft »f«röftliö* Mignu MalUr hftldof. ------ftfOVlfállfft ftlftifft. Fútín tók 011 á bóli Selm tJtKv.ldlft fingu 'sýslumcnn kriflg landlð boðini frá filuinum, >t morEunin efttr Idolck. an 09.00 akuldi »11 teg- vwjuliðið v«» lil relð- »i, AU fekk fnð»lig» fyri rej, hówl oolcur kanjka iUka&Ul á 1»U muulnllia motjunlo 9l.ll Wimu, któkk*. «1|«|U, ltó|« .imirtu b»* veijumcnninlr at viia, hvil í vkfllUikinuiu ikuldl heitó*. Sam.B vU rinum dkflk frl ftrðiliftnum hli dinik» krimíoftUftgvBnulibnvm fdcu faroyikur i.gveijo- rasnn liundillii. liT vwkk UokkkR nljilu. Keyn v.rh Sfd.nl vild, tójv«du. raoontóir h»v» ritr it.l «v thjalum. lum vldkMMHdl Wditt il fytaU *» * 1*1* ruta»M. I»' re»» “« tómlnuur I rinu 1 <fra«, ■KdM tójwrji, kk»n.dl vtdMT. tkkl ilnn; Itjfred- injurin M inu Vid oikrre bcu tfðlnk. Korttól tókk hana du rýáovirp, u huui kudl Bimi ret um uumCr. Ura Ufiju tfdUu ftkk lo segir að komi t.d. í ljós að stjórn- málamenn eru flæktir í það, muni það hafa mikil áhrif. Það hefur hins vegar ekki enn verið staðfest, þótt sögusagnir séu á kreiki. Óvissan um hveijir eigi hlut að máli veldur því að allt er í biðstöðu og segir Jógvan að athyglin hafi því áfram beinst að viðræðum Dana og Færeyinga í Kaupmannahöfn um efnahagslega og samfélagslega framtíð Færeyja. Þegar svo lítið er vitað um þá sem flæktir eru í málið komast ýmsar sögur á kreik. Segir Jógvan að á fimmtudag, daginn eftir lög- regluaðgerðirnar, hafi verið sér- staklega gott veður, sól og logn, og því hafi margir gengið til vinnu. Margir hafði hins vegar haft það í flimtingum og sagt fólk hafa verið fótgangandi til að sýna að það hefði ekki verið handtekið í lögregluað- gerðunum kvöldið áður. VERÐLAUNA- GETRALA SEM MATLR ER Í! 50 körfur fullar af íslensku Itáliöarkjöti ■ —“r- Urbeinaö hangikjötslæri, hamborgar- hryggur, „roastbeef,1 folaldalundir, kjúklingur. ftflí Islenskt kjöt það jafnast ekkert á við það! Heimildir: Manneldisráö Islands: Könnun á mataræði fslendinga 1990; Quöjón Þorkelsson, matvœlafræöingur RALA; Upplýsingaþjónusta landbúnaöarins. Hvað gerir íslenska kjötið svo einstakt? Anægjulcg þróun í kjöthoröinu - styttri niatrciöslutínii Það hafa orðið miklar framfarir á síðustu árum í meðferð kjötvöru eftir slátrun. Kjötiðn- aðarmenn og kaupmenn hafa lagt metnað sinn í að tilreiða kjötið á þann hátt að það fullnægi kröfum allra neytenda. T.d. er hægt að fá kjötið lengra unnið en áður og stytta þannig matreiðslutímann, kjötið látið meyrna eftir óskum hvers og eins o.s.frv. Nú skipta vörutegundirnar sem unnar eru úr íslensku kjöti hundruðum og matreiðsluaðferðirnar eru óteljandi. Það jafnast ekkert á við íslenskt kjöt. Hreinl og hragðgott Hreinleiki náttúrunnar, strangt eftirlit með lyíjagjöf, bann við notkun vaxtarhormóna, fátíðir dýrasjúkdómar og betri umhirða en tíðkast erlendis skapar íslenska kjötinu af- dráttarlausa sérstöðu sera skilar sér í hinu séríslenska, ljúffenga bragði. ÍSLENSKUR LAN06UNA0UR Stórfelld verðlækkun Lífsnauðsynleg næriugarefni í þessari töflu sést hve stóran hluta helstu næringarefna, vítamína og steinefna Islendingar fá árlega úr kjöti. ‘ % ---:------------------50 'kjatí Þú gerir svo saimarlega góð kaup í kjöti Þegar lögð eru saman bragðgæði og næringar- gildi er deginum ljósara að menn eru að fá mikið fyrir peninginn þegar íslenskt kjöt er annars vegar - og alltaf meira og meira þvi verðþróun síðustu ára hefur verið neytendum mjög í hag. Ungnautakjðt (UNI) 40,5% verfllækkun • Lambakjöt (DIA) 13,7% verðlækkun — Kjúklingakjöt 22,3% verðlækkun ■ * • * Svfnakjöt 39,8% verðlækkun —— Hrossakjðt 24,0% verðlækkun Þetta línurit segir allt sem segja þarf um þá verðlækkun á helstu kjöttegundum sem bændur hafa staðið fyrir frá árinu 1989 (miðað er við fast verðlag). Einnig hefur verð- lækkun kaupmanna í harðri samkeppni komið neytendum til góða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.