Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.11.1994, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 20. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ STJÖRNUBÍOLlNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir í Stjörnubíói og 67 12" pizzur m/þrem áleggjum á. Verð kr. 39,90 mínútan. simtJisis EINN Ein stelpa, tveir strákar, þrír möguleikar IHX MraiSmiMimMmMMaiaHB ■œacilUlinanHllwiimiIilI IIMWimi SiHIU ufloumi VVBiwIffilHSisraiwgUiIlHHlWlllllilII BcnUUSIflnUl nwmnllMUII owilMJU »a»IIUSil*SK!*l raHDguUnilIlli T«r 4SSgj Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ívafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALD- WIN og JOSH CHARLES í aðal- hlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy ... er ekki með kynhvatir sínar á alveg á hreinu. „Galsafengin og lostafull, með kynlíf á heilanum. Aldrew Fleming lætur allar óskir unga fólksins um kynlíf rætast á hvíta tjaldinu og hrífur okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær." David Ansen, NEWSWEEK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Bíómiðar á Threesome fylgir fyrstu 300 18" pizzunum frá PIZZA67 s. 671515 SÚUtTtSIS ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG • JT mW' COULD, HAPPEN TOYOU;? Sýnd kl. 9og11. Framlag íslands til Óskarsverðlauna 1994. Kr. 800 f. fullorðna. Kr. 500 fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3 og 5. ÞRÍR NINJAR SNÚA AFTUR Sýnd kl. 3. ULFUR THf. ANIMAL IS OUT MCHOLSON rrtiFFER WOLF Sýnd kl. 6.45. GRAND CHEROKEE LIMITED árg. 1993, V8, 5,2 lítra vél, grænsans. Ekinn 12 þ.km. EINN MEÐÖLLU. Verð 4,4 millj. MERCEDES BENZ C-180 árg. 1994, perlusvartur metallic. Ekinn 37 þ. km. VEL ÚTBÚINN. Verð 3,5 millj. o> BÍ LASALAN SKEIFAN SKEIFUNNI II 108 REYKJAVÍK SÍHM669 5S5 sí wtm* . s ioo, m-m 7.m mm «.m m-m ^LEIGAN ■ ÚTIVISTABÚDIN VIÐ UMFERÐARMIOSTÖÐINA SlMI: 13072, 19800 - kjarni málsins! Varanlegur minnisvarði ► LEIKARINN Tony Danza komst yfir fráfall móður sinnar, Önnu Iad- anza sem lést í júní síðastliðnum, með því að framleiða og leikstýra mynd sem nefnist „Mamma Mia“ um dauðastríð hennar. „Ég sakna hennar nijög mik- ið,“ segir Danza sem er fjörutíu og fjögurra ára gamall. „Hún var minn besti vinur.“ Um er að ræða tuttugu minútna stuttmynd og þótt nöfnunum hafi verið breytt mun Danza leika sjálf- an sig. Móðir hans mun verða leikin af Doris Roberts, 64 árarsem lék í þáttunum „Remington Steele". Danza er fyrrverandi hnefaleikakappi og vinnur að sjónvarpsmynd fyrir CBS sem nefnist „Deadly Whispers". Hann er íslenskum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur úr þáttunum „Who’s the Boss?“ eða „Hver á að ráða“. Danza gerir sér vonir um að stutt- myndin muni skipa honum sess sem ieikstjóra í framtíðinni. Það var samt sem áður ekki meginmarkmiðið við gerð myndarinnar segir góður vinur hans: „Honum fannst mikilvægara að geta greypt tilfinningar sínar í varan- legan minnisvarða." Tony Danza með móður sinni Önnu Iadanza heitinni. Sýnd í SAGA-BIÓ kl. 3 og 5. Verð kr. 400 V4MBIOIN YU/BIO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.