Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚNÍ 1995 45 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Hvítasunnudagur: Lokað. Annar í hvítasunnu: Sýningar kl. 3, 5,7, 9 og 11. Þriðjudagur: Tveir fyrir einn á allar sýningar. HEIMSKUR H3IMSXARI Vegna ótrúlegrar aðsóknar verður HEIMSKUR HEIMSKARI sýnd í A-sal í nokkra daga. sMiux.nti SHERIL LEE HASKALEG RAÐAGERÐ STEPHEN BALDVIN MICKTA’ ROURKE V SAKLAUS | GRIKKUR ® VERDUR AÐ BANVÆNUM LEIK SEM ENDAR ADEINS A ^INN VEG. Æsispennandi mynd með tveimur skærustu stjörnum Hollywood í aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.16. ára * V Þú þarft ekki að vera neinn snillingur til að verða ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan, (Sleepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men), i þessari stórskemmtilegu grinmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9og 11 hafa 42.000 manns séð HEIMSKUR HEIMSKARI. Sumir 5 sinnum og það er ekki heimskt. Tilboð kr. 400 á 3 sýninguna Nú ★★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ S.V. Mbl. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. Allir sem koma á Heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti. ANNA Pétursdóttir, Jóhann Guðjónsson, Sigrún Sigtryggsdóttir, Málfríður Jónsdóttir og Sigrún Kristinsdóttir. Gleðskapur og gamanmál HÉRAÐSSKÓLINN á Núpi í Dýrafirði út- skrifaði árið 1970 þennan fríða hóp, sem kom saman eftir 25 ár í Víkingasal Hótels Loft- leiða um helgina. Þar var ýmislegt til skemmtunar, meðal annars flutti Jóhannes Kristjánsson gamanmál, en hann var einn af nemendum skólans, og sýndar voru skyggnumyndir frá Núpi þar sem fjallað var um gróður og tijárækt í landi skólans. Að borðhaldi loknu hristi hópurinn svo hitaein- ingarnar af sér í dansi fram á nótt. . Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTINN kgúst Friðfinnsson, Jó- hannes Kristjánsson og Páll Bergsson slá á létta strengi. SÍMI 551 9000 Engar sýningar í dag, hvítasunnudag. Þriðjudagstilboð, 2 fyrir 1, á allar myndir 6. júní. Sýningar á mánudag og þriðjudag: ,Kannski er vandamálið það, að þið hafið gleymt því hve skemmtilegur leikurinn er. Þið spilið í Úrvalsdeildinni og krakkarnir safna myndum af ykkur. Hvað gæti verið betra? Það skiptir ekki öllu máli að sigra. Spiliði bara með hiartanu og skemmtið ykkur!" Nýr eigandi og þjálfari hjá Minnesota Twins ^ 0 0' m j*. m. Ebig Litla Úrvalsdeildin Þrælskemmtilegur sumarsmellur, sem hittir beint Sýnd mánudag kl. 2.45, 4.50 og 6.55. Sýnd þriðjudag kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. mark. Kúlnahríð á Broadway ★ EH. Morgunpóst. Al, Mbl. ★★★ HK, DV *** ÓT, Rás 2 Bullets Over Broadway A New CoMfor Br Wocov A:un kl. 5. 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/, H.K. DV. **** O.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. B.l. 16ára. NORTH mánudag m. FORSYNING A MANUDAG WERE l ll EITT Slm STRIÐSMENN Sýnd kl. 9 mánudag. Forsala á mánudag. Bönnuð innan 16 ára. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.