Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.11.1995, Blaðsíða 49
Allar aðgerðir eru fljótvirkari, tenging nemans við lokann er enn traustari og nýting á heíta vatninu nákvæmari. Einnig er hægt 1 að læsa nemanum á einfaldan hátt. BÓKHALDSKERFI FYRIR NOVELL, NT 06 WORKGROUPS NETKERFI 1 gl KERFISÞRÓUN HF. ( Fákafeni 11 - Sími 568 8055 MORGUNBLAÐIÐ____________________________________________________________FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1995 49 MINNING og tvö ung börn. Hún var róleg manneskja að eðlisfari og er ég viss um að það hefur hjálpað henni í gegnum erfiðleika og veikindi. Amma var dugleg að prjóna. Hún prjónaði fallegar lopapeysur sem margir nutu góðs af, þar á meðal ég. Það er skrítið að hugsa til þess að fara ekki í afmæliskaffi til ömmu á Þorláksmessu, þar sem fólkið hennar kom saman og átti góðar samverustundir. Elsku amma mín. Þá ert þú komin til afa og barnanna þinna tveggja. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. (V. Briem.) Guðrún Vala Ólafsdóttir. NY DÁNFOSS Enn ein nýjung í sjálfvirkum olnhitnstillum. í sHfyr/ Laugavegl 13 • Sími 562 5870 • Opnunartími: Mán-Fös 10-18. Lau 10-14. dís, f. 7. mars 1943, gift Aðal- steini Eyjólfssyni og eiga þau eina dóttur; Signý Halldóra, f. 2. febrúar 1947, hún á þrjú börn. Barnabörnin eru sjö. . Útför Þuríðar fór fram 4. nóvember sl. frá Hvammi í Dölum í kyrrþey að ósk hinnar látnu. ÞÁER hún amma dáin og farin í ferðalagið langa. Þegar mér barst fregnin um andlát ömmu fóru um hugann ýmsar minningar sem henni tengdust. Á stundu sem þessari ber sorg- ina og söknuðinn hæst, en það sem huggar mig er að nú er amma laus við öll veikindi og líður von- andi vel þar sem hún er nú. Amma gekk í gegnum margt í sínu lífi, missti m.a. manninn sinn ÞURÍÐUR EINARSDÓTTIR NÝR FULLKOMNARI ( OFNHITASTILLIR : Á ÓBREYTTU VERÐI. börn, þau eru: Ein- ar, f. 11. ágúst 1933, kvæntur Unni Ásmunds- dóttur og eiga þau þijá syni; Signý Halldóra, f. 22. september 1934, d. 8. mars 1946; Ólaf- ur, f. 15. mars 1937, kvæntur Jenný B. Ingólfs- dóttur og eiga þau tvö börn; Siguijón, f. 18. júní 1940, d. 7. maí 1942; Sigur- i = HÉÐINN = IVERSLU N SELJAVEGI 2 SÍMI 562 42601 ■+■ Þuríður Ein- * arsdóttir fædd- ist 23. desember 1908 að Leysingja- stöðum í Dalasýslu. Hún lést á Borgar- spítalanum 29. október sl. For- eldrar hennar voru Einar Einarsson og Signý Halldórs- dóttir. 22. júní 1933 giftist Þuríð- ur Valdimar Júl- íusi Ólafssyni. Þau eignuðust sex Formáli minningar- g*reina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi aðeins fram í formálanum, sem er feitletr- aður, en ekki í greinunum sjálf- um. @ 9.-25. nóvember Svefnherbergishúsgögn Rúmteppi Púðar afsíáttur 10-20% 10-30%ÍMHBHI10-30o/o afsláttur afsláttur Rúmföt, sængur og koddar Náttföt og náttsloppar 10-20% 10-20% /X habitat afsláttur afsláttur Notalegt og nytsamlegt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.