Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 3 ________-i_____________________________ Ásgeir Óskarsson: Veröld smá og stór Fyrsta sólóplata Ásgeirs. Meðal gesta eru Egill Ólafsson, Bubbi, KK, Bógímil Fonto.fl. KK: Gleðifólkið KK snýr aftur eftir tveggja ára hlé. Hann sýnir á sér nýjar hliðar sem eiga eftir að fanga hug og hjörtu hlustenda. Haraldur Reynisson: Hring eftir hring Hring eftir hring er tónlistargjöf Halla til allra landsmanna þessi jól. Páll Óskar: Palli Gullfalleg plata sem mun bræða hjörtu á aldrinum 8-88. STÓRSVEIT REYKJAVÍKIJR Són&vaiíH: tllý Vllhjáhm. RaggL Bjama og Egíll Ólafs Stórsveit Reykjavíkur: Söngvarar Ellý Vilhjálms, Egill Ólafsson, Raggi Bjarna. Stórviðburður með stórsveit Reykjavíkur. Fjallkonan: Partý Bógómil Font: Út og suður Vinir Dóra: Hittu mig Fjallkonan hefur upp raust Frumlegar en Hittu mig skemmtileg og sína og býður aðgengilegar útgáfur vönduð plata, sem kemur landsmönnum í Partý. Bógómils á tónlist Kurt á óvart. Weils hefur vakið heimsathygli. Ólafía Hrönn og Tómas R. Einarsson: Koss Jazzgeggjað samstarf leikkonunnar Ólafíu Hrönn og Kontrabassaleikarans Tómasar R. Einarssonar. Emilíana Torríní: Croucie d'oú lá Það er fædd ný stjarna á íslandi, stjarna sem á eftir að skína skært í þínu hjarta. Emilíana er krúsídúlla. Björk: Post Barnabros 2: Post er fjölbreytt plata, Barnabros frá Ítalíu sem tónlistarunnendur Pottþétt barnaplata með ættu ekki að láta fram hjá Maríu Björk, Eddu sér fara. Heiðrúnu, Söru Díd og Þorvaldi Davíð. KomOudmorgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.