Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.05.1996, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 C 3 H- URSLIT Knattspyrna Deildarbikarkeppnin í A - Leiftur....................6:2 Bjarki Pétursson 2. Míhajilo Bibercic 2. Bjami Guðjónsson, Ólafur Þórðarson — Rastislav Lazorik. Daði Deivic (vítasp.). f BV - Keflavík..................3:0 Sumarliði Arnason 2 (20.. 28.). Tryggvi Guðmundsson (25.). Fram - Valur.....................1:0 Þorbjörn Atli Sveinsson (115.). FH - Grindavík...................0:1 - Zoran Ljubicic (29.1. Fylkir - Stjarnan.............. 3:2 Þórhallur Dan Jóhannesson 2. Ómar Valdi- marsson - Valdimar Kristófersson, Goran Micic. Breiðablik - ÍR..................5:3 Arnar Grétarsson 2. Hreiðar Bjarnason, ívar Sigurjónsson, Kjaitan Einarsson -- Guðjón Þorðvarðarson, Biynjólfur Bjarna- son, Pálmi Guðmundsson. RIÐLARNIR Siguivegararnir taka þátt í lokaúrslitum, leikir verður í tveimur -þriggja liða ríðlum. ■ÍA, ÍBV og Fram leika saman í riðli. ÍA og ÍBV mætast á laugardaginn á Akranesi. ■Grindavík. Breiðablik og Fylkir leika í sama riðli. Grindavik og Fylkir mætast í Grindavík á laugardaginn. UEFA-bikarkeppnin Fyrri úrslitaleikurinn. Miinchen, Þýrskalandi: Bayern Munchen - Bordeaux........2:0 Thomas Helmer (35.), Mehmet Scholl (60.). 62.000. England Úrvalsdeildin: Arsenal - Liverpool..............0:0 38.323. Nott. Forest - Newcastle.........1:1 Woan (75.) — Beardsley (32.). 28.280. Leeds - Tottenham................1:3 Wetherall (13.) — Armstrong (18.), Ander- ton 2 (24., 66.). 30.060. Staðan: Man. Utd ....37 24 7 6 70:35 Newcastle ....37 24 5 8 65:36 Liverpool ....37 20 10 7 68:32 Aston Villa ....37 18 9 10 52:34 Arsenal ....37 16 12 9 47:31 Tottenham ,...37 16 12 9 49:37 Everton ....37 16 10 11 63:44 Blackburn ....37 17 7 13 58:45 Nott. For ....37 14 13 10 47:54 Chelsea ....37 12 14 11 44:41 WestHam ....37 14 8 15 42:51 Middlesbrough . ....37 11 10 16 35:47 Leeds ....37 12 6 19 40:57 Wimbledon ....37 10 10 17 55:70 Sheff. Wed ....37 10 9 18 47:60 Coventry ....37 8 13 16 42:60 Southampton.... ....37 9 10 18 34:52 Man. City ....37 9 10 18 31:56 QPR ....37 9 6 22 38:54 Bolton ....37 8 5 24 38:69 .1:1 1. deild: Barnsley - WBA................ Charlton - Tranmere.................0:0 Luton-PortVale......................3:2 Oldham- Stoke.......................2:0 Reading - Wolves....................3:0 Ipswich - Huddersfield.............2:1 Staðan: Sunderland ....45 22 17 6 59:31 83 Derby ....45 21 16 8 69:48 79 Crystal Palace .. ....45 20 15 10 67:47 75 Stoke ....45 19 13 13 59:49 70 Charlton ....45 17 19 9 56:44 70 Ipswich ....45 19 11 15 79:69 68 Leicester ....45 18 14 13 65:60 68 Huddersfield ....45 17 12 16 61:57 63 Sheff. Utd ....45 16 13 16 56:53 61 Barnsley ....45 14 17 14 59:65 59 Port Vale ....45 15 14 16 58:65 59 Southend ....45 15 14 16 52:60 59 Birmingham ....45 15 13 17 60:62 58 WBA ....45 15 12 18 57:66 57 Tranmere ....45 13 17 15 62:60 56 Grimsby ....45 14 13 18 54:68 55 Norwich ....45 13 15 17 58:55 54 Wolves ....45 13 15 17 55:61 54 Oldham ....45 13 14 18 53:50 53 Reading ....45 12 17 16 52:62 53 Millwall ....45 13 12 20 43:63 51 Portsmouth ....45 12 13 20 60:69 49 Watford ....45 10 18 17 62:69 48 Luton ....45 11 12 22 40:63 45 Karlsruhe ...31 11 11 9 48:41 44 Schalke ...30 10 14 6 36:33 44 Hamburger ...31 10 13 8 44:45 43 1860 Míinchen ... ...30 10 10 10 46:41 40 Stuttgart ...31 9 13 9 54:55 40 Werder Bremen . ...30 8 14 8 32:35 38 Freiburg ...31 10 8 13 26:37 38 Köln ...31 8 13 10 29:30 37 St Pauli ...31 9 9 13 40:46 36 Dússeldorf ...31 7 14 10 33:41 35 Le.verkusen ...30 7 13 10 33:32 34 Frankfurt ...31 7 10 14 40:59 31 Kaiserslautern... ...30 5 15 10 27:35 30 Uerdingen ...31 4 11 16 31:49 23 Sviþjóð Örebro-Umeá.........................1:1 Helsingborg- Degerfors..............4:1 Örgiyte - Djurgáarden...............3:0 Oddevold - IFK Gautaborg............0:2 Nokkröping - Trelleborg............3:1 Halmstadt - Öster...................2:2 AIK-MalmöFF....................... 0:1 ■Helsingborg er efst með 9 stig, Örgryte, IFK Gautaborg og Malmö FF koma næst með 7 stig. Trelleborg er á botninum með 0 stig, Örebro er í tíunda til þrettánda sæti með 1 stig. Noregur Bodö/Glimt - Strömsgodset...........1:1 Brann - Víking......................1:1 Kongsvinger - Lilleström............1:5 Molde - Skeid.......................0:1 Stabæk - Moss.......................2:2 Tromsö - Start......................3:0 Válerengen - Rosenborg..............0:4 ■ Lilletsröm er efst með 10 stig, Rosenborg 9, Bodö/Glimt 8, Tromsö 7, Víking og Skeid 6, Brann og Strömsgodset 5. Vináttulandsleikir Rzeszow, Póllandi: Pólland - Hvíta-Rússland............1:1 Daniel Dubicki (88.) — Alexander Lisovski (80.). 1.500. Ankara, Tyrklandi: Tyrkland - Úkraína..................3:2 Hakan (3.), Faruk (13.), Tugay (32.) - Shevchenko (10.), Guseinov (34.). 10.000. Portúgal Meistarakeppnin: Sporting Lisbon - Porto.............3:0 EM 16 ára liða Keppnin stendur yfir í Austurríki: A-riðill: Austurríki - Pólland................0:0 Portúgal - írland.................. 2:0 Staðan: Portúgal ................2 2 0 0 5:0 6 frland ..................2 1 0 1 1:2 3 Austurríki...............2 0 1 1 0:1 1 Pólland..................2 0 1 1 0:3 1 B-riðill: Grikkland - Rúmenía.................1:0 Þýskaland - Úkraíne.............-...6:1 Staðan: Grikkland................2 2 0 0 3:1 6 Þýskaland................2 1 0 1 7:3 3 Úkraína..................2 1 0 1 2:6 3 Rúmewnía.................2 0 0 2 0:2 0 C-riðill: Frakkland - Spánn...................3:0 Króatía - Sviss.....................2:1 Staðan: Frakkland................2 2 0 0 5:0 6 Spánn....................2 1 0 1 4:4 3 Króatía..................2 1 0 1 2:3 3 Sviss....................2 0 0 2 2:6 0 D-riðill: England - Tyrkland...;.............2:1 ísrael - Slóvakía.................. 2:0 Staðan: England..................2 2 0 0 4:1 6 Tyrkland.................2 1 0 1 4:2 3 ísrael...................2 1 0 1 2:3 3 Slóvakía ............... 2 0 0 2 0:4 0 Íshokkí Heimsmeistarakeppnin, 8-liða úrslit: Rússland - Ítalía...................5:2 Tékkland - Þýskaland................6:1 Bandaríkin - Svíþjóð................3:2 Kanada - Finnland..................3:1 ■Tékkland mætir Bandaríkjunum í undan- úrslitum í dag og Rússland mætir Kanada. IÞROTTIR IÞROTTIR KNATTSPYRNA Leifturs- menn aud- veld bráð MEISTARARNIR frá Akranesi áttu ekki í erfiðleikum með Leiftur frá Ólafsfirði í 12-liða úrslitum deildarbikarkeppninnar á Akra- nesi, 6:2. Skagamenn fengu óskabyrjun er Bjarki Péturtsson skor- aði fyrsta mark þeirra með skalla eftir aðeins þrjátfu sek. og eftir það litu heimamenn ekki til baka. Var aldrei spurning um sigur þeirra, heldur hvað hann yrði stór. Frá Sigþón Eiríkssyni á Akranesi Það kom óneitanlega á óvart hvað lið Leiftursmanna var dapurt og virkuðu leikmenn liðsins þungir. Tveir af nýju leikmönnum liðsins skoruðu mörkin - Rastislav Lazorik og Daði Dervic, úr víta- spyrnu. Skagamenn skoruðu þijú fyrstu möi'kin, Bjarki tvö og Mihaj- ilo Bibercic með þrumuskoti, síðan komu mörk frá Bjarna Guðjónssyni, Bibercic og Ólafi Þórðarsyni, sem skoraði með þrumuskoti utan víta- teigs. Skagaliðið lék mjög vel, knöttur- inn gekk manna á milli. Bræðurnir Ólafur og Steinar Adolfssynir léku sem miðverðir, þar sem Zoran Miljkovic er ekki kominn til lands- ins. Bjarni tók stöðu Stefáns Þórð- arsonar, sem er meiddur. Þá komu þrír ungir leikmenn inn á undir lok- in og stóðu sig vel; Unnar Valgeirs- son, sonur Lilju, systur Ólafs Þórð- arsonar, Jóhannes Harðarson, sonur Harðar Jóhannessonar, fyrrum leik- manns ÍA, og Viktor Viktorsson. Rothögg í Eyjum EYJAMENN áttu ekki í vandræðum með Keflvíkinga í leik, sem var nokkuð tíðindalítill fyrstu tuttugu KORFUBOLTI Stöð 2 sýnír beintfrá NBA BEINAR útsendingar frá úrslita- keppni NBA-deildarinnar í körfu- knattleik hefjast á Stöð 2 á sunnu- daginn kl. 16.30. Ekki er Ijóst hvaða leikur verður fyrir valinu en hugs- anlegt er að það verði fyrsta viður- eign Chicago Bulls og New York Knicks í annarri umferð. mín. Þá settu heima- Frá menn á fulla ferð og Sigfúsi G. greiddu Keflvíking- iEyjum um rothogg - skor- uðu þijú niörk á níu mín. Sumarliði Árnason skoraði fyrsta markið og jafnframt það glæsilegasta - þrumaði knettinum frá vítateigshorni efst upp í mark- homið á marki Keflvíkinga á 20. mín. Tryggvi Guðmundsson bætti marki við, áður en Sumarliði skoraði sitt annað mark á 28. mín., með skalla eftir sendingu frá Steingrími Jóhannessyni. Eyjamenn voru nær að bæta mörkum við, en Keflvíking- ar að svara fyrir sig. Þorbjörn sá rautt Þorbjörn Atli Sveinsson skoraði sigurmark Framara, sem lögðu Valsmenn að velli í framlengdum leik, 1:0. Hann skoraði markið fimm mín. áður en framlengingin rann út og síðan var hann rekinn af leik- velli undir lokin, þegar hann sendi línuverði tóninn, eftir að brotið var á honum. Zoran Ljubicic tryggði Grindvík- ingum sigur á FH-ingum, 0:1, í Kaplakrika. Þórhallur Dan Jóhannesson skor- aði tvö mörk fyrir Fylki, þegar tiðið lagði Stjörnuna 3:2. Ómar Valdi- marsson eitt mark, Valdimar Kristófersson og Goran Micic skor- uðn mörk Stjörnunnar. Arnar Grétarsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik sem lagði IR að velli, 5:3, í framlengdum leik. Staðan var 2:2 eftir venjulegan leik- tíma og komust ÍR-ingar síðan yfir 2:3. Hreiðar Bjarnason, ívar Sigur- jónsson, Kjartan Einarsson skoruðu hin möi'k Blika, sem áttu tvö stang- arskot í byijun leiks. Guðjón Þor- varðarson, Brynjólfur Bjarnason og Pálmi Guðmundsson skoruðu fyrir ÍR-inga. Morgunblaðið/Bjarni ÓLAFUR Þórðarson og félagar hans á Akranesi áttu ekki í miklum erfiðleikum með Leiftur, 6:2. Ólafur skoraði síðasta mark Skagamanna með góðu skotl. Arnór og Rúnar skoruðu í Svíþjóð ARNÓR Guðjohnsen skoraði mark Örebro, sem varð að sætta sig við jafntefli gegn nýliðum Umeá, 1:1, í sænsku deildinni í fyrradag. Arnór, sem var valinn maður leiksins hjá Gautaborgar-póstinum, skor- aði markið með skoti úr utanverðum víta- teig. Leikmenn Örebro misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum og hafa þeir misnot- að þrjár vítaspyrnur í tveimur fyrstu leikj- um sínum. Sigurður Jónsson og Hlynur Birgisson léku með Örebro, en litlar sögur fara af afrekum þeirra. Rúnar Kristinsson skoraði síðasta mark Örgryte í gærkvöldi úr vítaspymu á 89. mín., gegn Djurgárden,‘3:0. Eiður Smári Eiður Smári Guðjohnsen, sem lék sinn fyrsta landsleik í Eistalndi á dögunum, er leikmaður með ung- lingalandsliðinu, skipuðu leikmönn- um 18 ára og yrigri, sem leikur fyrri leik sinn gegn írum í Evrópukeppn- inni í Dublin á þriðjudaginn. Sigur- vegarinn úr viðureignunum kemst í úrslitakeppnina. Guðni Kjartansson, þjálfari, hefur valið liðið, sem er þannig skipað: Ólafur Þór Gunnars- son, IR, og Tómas lngason, Val, markverðir, _ ívar Ingimundarson, Val, Rúnar Ásgeirsson, Valur Fann- ar Gíslason, Þorbjörn Atli Sveinsson og Sigurður Elí Haraldsson, Fram, Árni Ingi Pjetursson og Edilon Hreinsson, KR, Ásgeir Ásgeirsson, Fylki, Heiðar Siguijónsson, Þrótti R., Árnar Viðarsson, FH, Jóhann B. Guðmundsson, Keflavík, Arn- grímur Arnarson, Völsungi, Njörður Steinarsson, Selfossi og Eiður Smári Guðjohnsen, PSV Eindhoven. Holland Bikarkeppnin, undanúrslit: Eindhoven - Roda...................3:1 Philip Cocu (65.), Luc Nilis (81.), Rene Eykelkamp (87.) — Adndre Ooijer (25.). 25.000. Frakkland Nantes - Le Havre.................1:1 Reynald Pedros (71.) — Stephane Samson (31.). 12.000. Þýskaland Hansa Rostock - Freiburg...........1:0 Schneider (49.) 17.500. Uerdingen - Bayer Leverkusen.......3:0 Lesniak (31.), Steffen (47.), Laessig (89.). 8.100. Schalke - Stuttgart................2:0 Mulder (65.), Max (90.). 37.900. Karlsruhe - Dortmund...............5:0 Hassler (6. - vftasp.), Kiryakov 2 (62., 65.), Dundee (69.), Tarnat (82.). 33.500. Díisseldorf - St Pauli.............2:0 Cyron (6.), Katemann (47.). 18.000. Köln - Frankfurt...................3:0 Kohn (29.), Munteanu (81. - vítasp.), (87.). 52.000. Hamburger- Gladbach...............2:1 Baeron (18.), Schnoor (87.) — Andersson (67.). 40.000. Staðan: Dortmund.........30 16 10 4 64:34 58 Bayern .........30 18 4 8 58:37 58 Gladbach .......31 14 8 9 49:47 50 Hansa Rostock ..30 12 10 8 44:37 46 Wfmdu við spámennina KORFUKNATTLEIKUR KORFUKNATTLEIKUR / NBA Jordan og félagar fóru auðveldlega yfir fyrstu hindrun MICHAEL Jordan og félagar í liði Chicago Bulls komust auð- veldlega yfir fyrstu hindrunina á leið að markmiði sinu, sem flestir eru farnir að telja að þeir nái - að endurheimta NBA- meistaratitilinn. Chicago sigr- aði Miarni Heat íþriðja leiknum í röð í fyrrinótt og New York Knicks afgreiddi Cleveland Cavaliers á sama hátt, þannig að Chicago glímir við Patrick Ewing og samherja hans í New York í annarri umferð úrslita- keppni Austurdeildar. Liðin mætast fyrsta sinni á sunnu- dag. Meistarar Austurdeildar i fyrra, Orlando, eru einnig komnir áfram; slógu Detroit út á miðvikudag. Chicago sigraði 112:91 í síðasta leiknum í Miami. Jordan gerði 26 stig þó svo hann léki aðeins í fyrstu þremur leikhlutunum. Hann hvíldi sig allan síðasta fjórðunginn vegna meiðsla í baki sem hann hlaut í öðrum leik liðanna, og kvaðst ánægður með að hafa lokið fyrstu umferðinni svo snemma, til að hafa þtjá daga til að jafna sig almenni- lega áður en baráttan gegn New York hefst. Scottie Pippen lék einn- ig mjög vel fyt'ir Chicago og varð fyrstur til að ná þrennunni eftir- sóttu í úrslitakeppninni að þessu sinni - gerði 22 stig, tók 18 frá- köst og átti 10 stoðsendingar. Sigur Chicago var auðveldur, lið- ið get'ði 15 stig gegn 4 um tima í fyrsta fjórðungi, staðan að honum loknum var 37:23 og í leikhléi stóð 62:44. Alonzo Mourning var stiga- hæstur hjá Miami með 30, en liðið átti ekki möguleika. Munurinn var minnstur 15 stig í seinni hálfleikn- um. New York sigraði Cleveland 81:76 eftir að hafa verið 19 stiguin yfir á tímabili, 44:25, skömmu fyrir leikhlé og munurinn var 18 stig í hálfleik. Heimaliðið lék síðan afleit- lega framan af seinni hálfleik og gestirnir náðu að jafna, 70:70. En lengra komust þeir ekki og heima- menn fögnuðu í lokin. John Starks gerði 22 stig fyrir Knicks og Patrick Ewing 16 en hjá Cleveland get'ði SVIÞJOÐ ENGLAND ./ Sun. 4.-S. maí 1 AIK-Oster 2 Degerfors - Malmö FF 3 Göteborg - Trelleborg 4 Halmstad - Orebro 5 Helsingborg - Djurgárden 6 Norrköping - Örgryte 7 Oddevold - Umeá 8 Middlesboro - Manch. Utd. 9 Manch. City - Liverpool 10 Newcastle - Tottenham 11 Everton - Aston Villa 12 Chelsea - Blackburn 13 West Ham - Sheffield Wed. úrslit Árangur á heimavelii frá 1984 0 0 3 1 13:8 3:9 12:4 13:6 2:3 7:4 0:0 4:5 8:21 12:12 15:10 8:8 7:11 Slagur spámannanna: I Ásgeir - Logi 16:17 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta i heild: Meðalskor eftir 26 vikur: Ásgeir 9 11 213 IlL Logi 9 11 210 8,0 16 225 M. Þín spá I m ÍTALÍA Árangur á heimavelli Sunnudagur 5. maí úrslit frá 1988 1 Fiorentina - Roma 2 2 2 7:7 2 Sampdoria - AC Milan 2 2 3 8:11 3 Lazio - Napoli 4 2 1 19:10 4 Padova - Cagliari 1 0 0 2:1 5 Udinese - Piacenza 110 3:2 6 Cremonese - Vicenza 0 0 0 0:0 7 Juventus - Atalanta 312 9:6 8 Parma - Torino 2 3 0 7:2 9 Inter - Bari 2 11 8:4 10 Pescara - Perugia 010 0:0 11 Cosenza - Cesena 110 1:0 12 Salernitana - Verona 1 0 0 4:1 13 Avellino - Lucchese 0 0 0 0:0 Slagur spámannanna: ’lÁsgeir - Logi 21:11 Hversu margir réttir síðast: Hve oft sigurvegari (vikur): Hvað marga rétta í heild: Meðaiskor eftir 25 vikur. Ásgeir Logi m Þín spá 1 1 1 2 1 2 2 1 X 1 1 1 2 T X 1 X 1 1 1 1 1 X 2 1 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 1 X 2 X 2 1 X 2 1 X 2 1 1 X 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 11 10 9 15 9 15 226 212 225 9,0 8,4 9XL Bayless með þrenn verðlaun ÞEGAR körfuknattleiksmenn héldu lokahóf sitt á þriðjudagskvöldið, voru margar verðlaunir veittar eins og kom fram hér á síðunni á miðviku- _ daginn. Verðlaun voru einnig veitt þeim einstaklingum sem náðu best- um árangri samkvæmt tölfræðinni sem haldin er um leiki deildanna. Roland Bayless hjá Val var stiga- hæstur, var með bestu vítanýtinguna og náði boltanum oftast af mótherj- um sínum. Nýliði ársins, Bjarni Magnússon úr IÁ, nýtti þriggja stiga skotin best. Jón Arnar Ingvarsson úr Haukum átti flestar stoðsendingar vetrarins. Terrell Brandon 19 og Dan Majerle 16. Þetta er þriðja árið í röð sem liðið er slegið út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Tveir fyrstu leikirnir voru á heimavelli Cleveland en það dugði skammt. „Þar sem við byrjuðum heima og hefðum fengið oddaleikinn á heimavelli var reiknað með að við sigruðum í það minnstá í tveimur leikjum - en myndum ekki tapa svona,“ sagði Dan Majerle, leikmað- ur Cleveland. „Við reiknuðum með að komast áfram, en náðum einfald- lega ekki einum góðum leik,“ sagði hann. Jafnara í Vesturdeild I Vesturdeild tryggði Portland sér aukaleik á sunnudag í Utah gegn Jazz, með því að sigra í fjórða leikn- um á heimavelli 98:90. Arvydas Sabonis gerði 25 stig fyt'ir Portland og tók 13 fráköst. Jeff Hornacek gerði 30 stig fyrir Utah en Karl Malone - sem hafði gert 98 stig í fyrstu þremur leikjunum - skoraði aðeins 15 og John Stockton 11. San Antonio Spurs tókst ekki að ljúka ætlunarverkinu með því að slá Phoenix Suns út er liðin mættust þriðja sinni í fyrrinótt. Charles Barkley og félagar í Phoenix sigt'- uðu þá á heimavelli, 94:93, og eygja' því enn von um að komast áfram. Spurs er hins vegar yfir 2:1 og mun sigurstranglegra. Barkley gerði 25 stig og tók 13 fráköst, en hann skoraði hvorki í fyrsta né fjórða leik- hluta. Wesley Person gerði 23 stig og tók 9 fráköst. Hjá Spurs var David Robinson stigahæstur með 22 og Sean Elliott gerði 20 stig. Sigur á bláþræði Sigur Orlando á Detroit á útivelli á miðvikudag, 101:98, hékk á blá- þræði og vafasönt karfa í lokin skipti sköpum. Orlando var yfir 97:95 og fékk boltann er 36 sek. voru eftir. Liðið hélt boltanum þar til Penny Hardaway reyndi þriggja stiga skot í þann mund er tíminn leið, sem þeir höfðu áður en skot varð að ríða af; Hat'daway hitti ekki - ekki einu sinni hringinn að því et' virtist og þegar svo er á að dæma hinu liðinu boltann. Leikmenn börðust undir körfunni og endaði slagurinn með því að Horace Grant blakaði boltan- um í körfuna. Staðan var því orðin . 99:95. „Boltinn fór í hringinn, þess vegna náði ég ekki að grípa hann,“ sagði Shaquille O’Neal, miðhetji Orlando. „Kannski hefur hann bara snert eina skrúfu, eitthvað var það.“ Brian Hill, þjálfari Orlando, var reyndar á öðru máli: „Hann hitti ekki hringinn heldur fór boltinn af Shaq í hringinn. Horace náði h'onum síðan og skoraði," sagði þjálfarinn og viðurkenndi að Detroit hefði átt að fá boltann. Dómararnir dæmdu hann reyndar fyrst af Orlando en breyttu þeirri ákvörðun og úrskurð- uðu körfuna gilda. Allan Houston gerði þriggja stiga körfu fyrir Detroit (99:98) er átta - sekúndur voru eftir, Anderson svar- aði með tveimur vítaskotum hinum megin og tvö þriggja stiga skot fóru forgörðum hjá Detroit í lokin. Anfernee Hardaway gerði 24 stig í leiknum, Nick Anderson 22 og Grant 16. Hjá Detroit gerði Allan Houston 33 stig, sem er meira en hann hafði áður gert í leik í úrslita- keppni og Grant Hill gerði 17. Hakeem Olajuwon gerði 30 stig er meistarar Houston sigruðu Los Angeles Lakers 104:98 á heima-- velli. Clyde Drexler gerði 16 stig, átti 11 stoðsendingar og tók 7 frá- köst. Leikurinn var jafn en í síðasta leikhluta skiptu heimamenn um gír, gerðu 15 stig gegn 3 á kafla og Lakers skoraði ekki i tpælega sex og hálfa mínútu. „Magic“ Johnson, sem gerði 26 stig í sigri Lakers í öðrum leiknum, gerði aðeins 7 stig að þessu sinni, en tók reyndar 13 fráköst og átti 9 stoðsendingar. Leikmenn Houston höfðu sérstakar gætur á Johnson og sú varnaraðfet'ð gekk upp. Varamenn Seattle vom í aðalhlut- verkunum er liðið sigraði Sacra- mento á útivelli, 96:89. Shawn Kemp náði sér ekki á strik, lenti snemma í villuvandræðum og gerði aðeins 7 stig og tók 9 fráköst. Sam Perkins kom af varamannabekknum og get'ði 17 stig og annar varamaður, Frank Brickowski, get'ði 12 stig á 17 mín. Seattle var 8 stigum undir er 6 mín. voru eftir en sneri leiknum sér í hag. Þess má geta að varamenn Seattle skoruðu 42 stig í leiknum en varamenn heimaliðsins aðeins 14. John Rhodes úr ÍR tók flest fráköst og Milton Bell hjá ÍA varði flest skot. Penny Peppas hjá Grindavík varð stigahæst í kvennadeiidinni, Audrey Codner hjá Tindastóli tók flest frá- köst. Betsy Harris úr Breiðabliki nýtti vítaskotin best allra. Björg Hafsteinsdóttir úr Keflavík nýtti hins vegar þriggja stiga skotin best og Signý Hermannsdóttir úr Val varði flest skot í deildinni. Linda Stefánsdóttir úr ÍR náði boltanum oftast af mótherjum sinum og hún átti einnig flestar stoðsend- ingarnar í vetur. GOLF GOLF GOLF GOLF GOLF GOLF GOLF OPNA ENDURVINNSLUMÓTIÐ í golfi verður haldið á Strandarvelli laugardaginn 4. maí. Leikinn verður 18 holu höggleikur, með og án forgjafar. Ræst verður út frá kl. 08.00. Skráning rástíma hjá Golfklúbbi Hellu í síma 487 8208. GOLF GOLF GOLF GOLF GOLF GOLF GOLF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.