Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.09.1997, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1997 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ Verðkönnun ASI, BSRB og Neytendasamtakanna Allt að 266 prósent munur á verði körfuboltaæfinga FORSVARSMENN samstarfs- verkefnis ASÍ, BSRB og Neytenda- samtakanna um verðlagseftirlit og verðkannanir hafa látið kanna verðlag á nokkrum greinum tóm- stundastarfs bama og unglinga í stærri sveitarfélögum landsins. Að sögn Birgis Guðmundssonar, starfsmanns samstarfsverkefnis- ins, reyndist samanburður erfíður vegna mismunandi lengdar og fjölda æfinga á viku. Gripið var til þess ráðs að bera saman verð á tímaeiningu með mínútu sem reiknigrunn. Með þeirri reikniað- ferð mældist mesti verðmunur í handknattleik 158%. Mun meiri verðmunur mældist í körfuknatt- leik eða 266% þar sem hann mæld- ist mestur. „Tekið skal fram að íþróttafé- lögin fá styrk frá sveitarfélögum sem hefur áhrif á hversu marga tíma félögin bjóða á viku, og kann það að skýra hluta af verðmunin- um,“ segir Birgir. Samt sem áður er mikill verðmunur innan Reykja- víkur. „Þá er sama verð hjá öllum félögum fyrir bæði kynin en mis- munandi er hversu marga tíma kynin fá, þannig að verðmunur er milli kynja vegna þeirrar reikn- ingsaðferðar sem notuð er. Ekki tekið tillit til aðstöðu né afsláttar Birgir segist vilja taka skýrt fram að aðeins er miðað við verð námskeiða, en ekki tekið tillit til annarra þátta svo sem íþróttaað- stöðu, en slík aðstaða hefur mikið að segja um hversu vel æfingamar nýtast. Þá er það einnig misjafnt hversu mikið félögin leggja til keppnisferða. Ekki er tekið tillit til afsláttarkjara, svo sem systk- inaafsláttar, og eru foreldrar hvattir til að kynna sér slíkan af- slátt. Birgir segir það athyglisvert að oft eru æfingar hafnar án þess að verðskrá liggi fyrir og eru dæmi um að æfingar hafi staðið yfir í þrjár vikur án þess að endanlegt verð liggi fyrir sem er ekki í sam- ræmi við reglur Samkeppnistofn- unar um verðmerkingar á þjón- ustu. Allt að 158% verðmunur á handknattleiksæfingum „Við könnuðum verðlag hjá 16 íþróttafélögum og var verðsaman- burður þar á milli nokkuð erfiður vegna ósamræmis í lengd og fjölda æfmga á viku.“ í öllum tilvikum stendur æfíngatímabilið í átta mánuði, nema hjá Víkingi þar sem tímabilið er 9 mánuðir. Verðsam- anburður varð því gerður á tíma- einingu og reyndist mesti munur vera 158% í 4. flokki karla og kvenna þar sem Grótta reyndist ódýrust en dýrust var tímaeiningin hjá Aftureldingu. „Einnig var 158% verðmunur hjá 3. flokki karla og var HK ódýr- ast í þeim flokki en Fylkir dýrast- ur. í 4. flokki kvenna reyndist hins vegar ÍR ódýrast enda er þar boð- ið upp á fleiri tíma fyrir stúlkur en hjá HK sem skýrir verðmuninn, Afturelding reyndist hins vegar hafa dýrasta tímaeiningu fyrir 4. flokk stúlkna sem var 107% dýrari en hjá ÍR. Hvað 5., 6. og 7. flokk varðar var tímaeiningin ódýrust hjá BÍ á ísafirði og var það jafnt fyrir drengi sem stúlkur. Mesta frávik frá BÍ í 5. og 6. flokki var hjá Breiðabliki eða 100% og á Jiað bæði við drengi og stúlkur. I 7. flokki var mesta frávik frá BÍ hjá Stjömunni, 138% í drengjaflokki og 129% hjá stúlknaflokki. ÍBV er hinsvegar ekki samanburðar- hæft þar sem greitt er fyrir knatt- spyrnu og handbolta saman fyrir 12 mánuði í senn. Handboltaæfing- ar á veturna koma í stað færri æfínga í knattspyrnu." Mismargar æfingar á viku fyrir kynin Birgir segir að kannað hafí ver- ið verðlag hjá 11 íþróttafélögum og þar reyndist samanburður erf- iður eins og hjá handboltanum. Því var sömu reikningsaðferð beitt og með handboltann. „Dýrust reyndist tímaeiningin í öllum flokkum hjá Aftureldingu nema í minnibolta stúlkna sem Afturelding býður ekki upp á. Verðmunurinn skýrist hinsvegar af fáum tímum sem Afturelding býður vegna skorts á íþróttaað- stöðu. Fyrir drengjaflokka reynd- ist 10. og 9. flokkur vera ódýrast- ur hjá KR en 8. flokkur hjá Hauk- um, 7. flokkur hjá körfuknatt- leiksfélagi Akraness og minnibolti fyrir eldri var ódýrastur hjá Kefla- vík. Nokkuð er um það að félögin skipti minnibolta upp í yngri og eldri, en aðeins var skoðað fyrir eldri. UMFN er hinsvegar ekki samanburðarhæft þar sem fjöldi tíma er breytilegur yfir veturinn en þó aldrei færri en 180 mínútur á viku.“ Birgir bendir á að saman- burður fyrir kvennaflokka hafi verið erfiðari þar sem sum félög láta flokka æfa saman. í töflum er stillt upp öllum flokkum en hjá mörgum félögum er ekki boðið upp á alla þessa flokka fyrir stúlkur. Verð nám- skeiða er í öllum tilvikum það sama fyrir bæði kynin, en hjá sumum félögum eru mismargar æfingar á viku fyrir kynin og er það þá tekið fram í töflum þannig að mínútnafjöldi drengja er fyrst og svo stúlkna. KÖRFUBOLTI Verð VALUR mán. mín. á viku Verð KR mán. mín. á viku 10. flokkur 16.000 8 200 17.000 8 350/225 9. flokkur 16.000 8 200 17.000 8 280/225 8. flokkur 16.000 8 200 17.000 8 200/225 7. flokkur 16.000 8 200 17.000 8 200/225 Minnibolti 13.000 8 150 14.000 8 175/200 ÍR FYLKIR Verð mán. mín. á viku Verð mán. mín. á viku 110. flokkur 16.000 8 200 14.000 8 200 9. flokkur 16.000 8 200 14.000 8 200 8. flokkur 16.000 8 200 14.000 8 200 7. flokkur 16.000 8 200 14.000 8 200 Minnibolti 16.000 8 200 12.000 8 150 1 FJÖLNIR Verð mán. mín. á viku STJARNAN Verð mán. mín. á viku 10. flokkur 14.000 8 180 17.500 8 300 9. flokkur 13.000 8 180 17.500 8 255 8. flokkur 12.000 8 180 17.500 8 215 7. flokkur 11.000 8 180 17.500 8 245 Minnibolti óákv 8 120 17.500 8 180 — HAUKAR Verð mán. mín. á viku AFTURELDING Verð mán. mín. á viku 10. tlokkur 15.000 .. 8 240 16.000 8 90 I 9. flokkur 15.000 8 180 16.000 8 90 ! 8. flokkur 15.000 8 240/180 16.000 8 90 I 7. flokkur 15.000 8 180 16.000 8 90 I Minnibolti 15.000 8 180 16.000 8 90 Verð UMFN mán. mín. á viku KEFLAVÍK Verð mán. mín. á viku 14.000 8 Brevti- 15.200 8 150 I 9. flokkur 14.000 8 leat 15.200 8 150 I 8. flokkur 12,000 8 vfir 13.500 8 150 I Lflokkur 12.000 8 vetuj'inn 13.500 8 „ 150 I iimmi 11.000 8 .8,400 8 150 AKRANES Verð mán. mín. á viku gff 14.008 7 240 9. flokkur 14.000 7 240 j 8. flokkur 14,000 7 240 i| 7. flokkur 12.000 7 240 r.immni 12.000 7 180 % 1 HANDBOLTI J X «4? h \ > ** Verö VALUR mán. mín á viku Verð KR mán. mín á viku 3. flokkur 16.000 8 250 4. flokkur 16.000 8 175/200 18.000 8 300 5. flokkur 13.000 8 200 18.000 8 250 6. flokkur 13.000 8 150 18.000 8 250 7. flokkur 13.000 8 150 14.000 8 200 BREIÐABLIK HK Verð mán. mín á viku Verð mán. mín á viku 3. flokkur 17.000 8 200/150 18.000 8 330/255 4. flokkur 17.000 8 200/150 16.000 8 310/255 5. flokkur 17.000 8 150 16.000 8 205/190 6. flokkur 17.000 8 150 13.000 8 175/170 7. flokkur 15.000 8 150 13.000 8 120/110 FRAM VIKINGUR Verð mán. mín á viku Verö mán. mín á viku 3. flokkur 17.000 8 250 18.000 9 200 4. flokkur 17.000 8 200 18.000 9 200 5. flokkur 17.000 8 200 18.000 9 200 6. flokkur 17.000 8 150 15.000 9 200 7. flokkur 15.000 8 150 15.000 9 200 STJARNAN HAUKAR Verð mán. mín á v. Verð mán. mín á viku 3. flokkur 17.500 8 235/200 15.000 8 180 4. flokkur 17.500 8 255/185 15.000 8 180 5. flokkur 17.500 8 235/220 15.000 8 210/180 6. flokkur 17.500 8 180/220 15.000 8 180/210 7. flokkur 17.500 4 130/135 15.000 8 180/210 ÍR FYLKIR Verð mán. mín á viku Verð mán. mín á viku 3. flokkur 16.000 8 280 20.000 8 275/325 4. flokkur 16.000 8 280 20.000 8 150/325 5. flokkur 16.000 8 280 20.000 8 175/200 6. flokkur 16.000 8 280 20.000 8 150 7. flokkur 13.000 8 180 18.000 8 150 FH AFTURELDING Verð mán. mín á viku Verð mán. mín á viku 3. flokkur 15.000 8 240 16.000 8 135 4. flokkur 15.000 8 240 16.000 8 135 5. flokkur 15.000 8 180 16.000 8 135 6. flokkur 14.000 8 180 12.000 8 135 7. flokkur óákv. 8 120 12.000 8 135 FJÖLNIR GRÓTTA Verð mán. mín á viku Verð mán. mín á viku 3. flokkur 17.500 8 180 18.400 8 400 4. flokkur 17.500 8 180 18.400 8 200 5. flokkur 17.500 8 180 18.400 8 150 6. flokkur 17.500 8 180 15.300 8 150 7. flokkur 12.500 8 120 ÍBV BÍ Verð mán. mín á viku Verð mán. mín á viku 3. flokkur 16.000 7 180 4. flokkur 16.000 7 180 5. flokkur 16.000 7 180 13.600 8 240 6. flokkur 16.000 7 180 13.600 8 240 7. flokkur 16.000 7 18Ö 13.600 8 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.