Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 16
16 D ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 MORGUNBLADIÐ mikill áhugi á þessu húsnæði," segir Sigurður. „Markaðurinn fyrir at- vinnuhúsnæði virðist aftur hafa grip- ið við sér og greinilegt, að margir eru reiðubúnir til þess að fjáifesta á ný í atvinnuhúsnæði." Starfsemi Kambs er ekki bundin við Lindahverfíð heldur hefur fyrir- . tækið verið athafnasamt annars stað- ar í Kópavogi og meðal annars byggt á þriðja hundrað íbúðir í verka- mannabústaðakerfinu þar í bæ. Fyr- irtækið er líka með starfsemi annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Starfs- menn Kambs eru nú um 15 fyrir utan undirverktaka. Að sögn Sigurðar hefur rekstur fyrirtækisins gengið mjög vel á þessu ári og mun betur en undanfarin ár. ,Auk eigin byggingarverkefna höf- um við verið talsvert í útboðsverkefn- um, sem við bjóðum í sem verktak- ar,“ segir hann. „Inni í Grafarvogi er- um við t. d. að byggja 4.000 ferm. iðn- aðarhúsnæði fyrir aðra sem verktak- ar og úti á Granda erum við að setja utanhúsklæðningu á iðnaðarhúsnæði sem verktakar. Þá má nefíia, að fyrir skömmu skiluðum við viðbyggingu við Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði, sem er um 900 ferm.“ Að mati Sigurðar er öðru vísi um- horfs á verktakamarkaðnum nú en áður og miklu meira um verkefni. „Stóru verktakarnir eru komnir í stórverkefnin og horfnir af íbúða- markaðinum að töluverðu leyti, þannig að það er komið meira jafri- vægi í markaðinn. Nú eru ekki allir að slást um sömu kökuna,“ segir Sig- urður. Miklar framkvæmdir standa yfir við stórt verzlunarhúsnæði í Smára- hvammslandi rétt fyrir vestan Reykjanesbraut og ráðagerðir uppi um enn stærra verzlunarhúsnæði þar rétt fyrir sunnan. Sigurður Ragnars- son var spurður að því, hvaða áhrif þessar byggingar ættu eftir að hafa á byggðina á þessu svæði? Morgunblaðið/Jón Svavarsson Rífandi sala - Vantar eignir á skrá HHHBH Fax 565-4744 í smíðum 4-5 herb. Vörðuberg. Glæsileg raðhús á tveim hæðum alls168,6 fm. á góðum stað í Set- berginu. Húsin afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan á kr. 8,9 millj. eða til- búin undir tréverk að innan á kr. 11,9 millj. Einbýli, rað- og parhús Hnotuberg. Skemmtilegt 211 fm ein- býli á þessum góða stað. Fallegur arinn. Stór sólpallur. Hagstæð lán. Verð 14,9 millj. Klausturhvammur. vorum að fá í einkas. glæsilegt og vandaö 300 fm endaraðh. á góðum stað í Hvömmunum. Frábært útsýni yfir Höfnina og Suöurbæ- inn. Gert ráð f. gufubaði. Verð 17,5 millj. Furuhlíð. Tvö glæsileg partiús, arki- tekt Sigurður Hallgrímsson, húsin geta verið 170 - 210 fm, og bjóða upp á skemmtilega möguleika. Innbyggður bíl- skúr. Upplýsingar og teikningar á skrif- stofu Hóls Hafnarfirði. Verð 9,3 millj. Galtalind - Kópav. Vorum að fá í sölu þetta glæsilega fjölbýli. Aðeins 6 íbúðir í fjölbýlinu og 4 seldar nú þegar. All- ar uppl. á Hóli. H LÖGMENN UAFNAKPIKDI Bjoml S. Ásgeirjson hri. Ingi H. Slgurtsson Ml. Ókrfur Rofnsson hrfí. sjá um skjalavinnslu fýrir Hól Hafnarfirði Arnarhraun. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 86 fm fbúð á þessum góða stað. Fallegar innr. og gólfefni. Verð 6,8 millj. Breiðvangur. ( einkasölu rúmgóð 5 herb. íbúð m. bílskúr. Stutt f alla þjónustu og skóla. Verð kr. 8,5 millj. Breiðvangur. Falleg og snyrtileg 5 herb. 116 fm (búð með bílskúr. Góðar fiís- ar og teppi á gólfum. Frábært útsýni. Stutt í skóla. Verð 8,3 millj. Skipti á ódýrara. Herjólfsgata. Vorum að fá í einka- sölu fallega 81 fm hæð. Parket og góðar innr. Hús i góðu standi. Verð 6,8 millj. Laufvangur. ( einkasölu mjög falleg 110 fm ibúð. Stórt eldhús m. tveim glugg- um, góð gólfefni og innr. Nýviðg. fjölb. Áhv. byggsj. lán. Verð 8,0 millj. Miðvangur. Vorum að fá í einka- sölu mjög fallega 105 fm (búð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli við hraunjaðarinn. Mjög björt og falleg fbúð. Frábært út- sýni. Verö 8,5 millj. Reykjavíkurvegi 60 - 220 Hafnarfirði Netfang: hollhaf@mmedia.is Klettaberg. 220 fm parhús, þ.m.t. tvöfaldur 60 fm bílskúr. Afhent tilbúið að utan, fokhelt að innan eða tilbúið til inn- róttinga inni með hita f stéttum, sjálfvirk- um opnara í bílskúr. Vönduð eign, traustur verktaki. Verð 12,5 millj. eða 9,8 millj fokhelt. Klukkuberg. Einstaklega falleg neðri hæð, 80 fm, í smiðum á góðum útsýnis- stað. Traustir verkt. Verð 5,7 millj. Vesturholt. Vorum að fá i sölu ein- staklega fallegt tvíbýli. Efri hæð skiptist [ hæð, bílskúr og neðri hæð. Alls 225 fm. (búð á neðri hæð er 75 fm, björt og skemmtileg. Einstakt verð 8,9 millj. Allar uppl. á Hóli. Frábært hús fyrir goifarann. Áhv. 7,0 millj í húsbr. Vesturtún. Glæsilegt196fmeinbýliá vinsælum stað sem afhent verður fokhelt og með grófjafnaðri lóð. Góð teikning, 4 svefnherbergi. Verð 8,5 millj. Vesturtún. Vorum að fá 119 fm einbýli með 32 fm bílskúr. Góð nýting og frábær staðsetning. Teikningar á Hóli Haf. Verð 7,8 millj. Einihlfð. Mjög glæsilegt 140 fm einbýli með 35 fm bílskúr á einni hæð á besta stað í Mosahlíðinni. Allar teikningar og upplýsingar á skrifst. Áhv. húsbr. Perlan Sfminn hringir á lögfræðistofii og ergilegur maður spyr eftir Sigurði lögfræðingi. Nei, segir ritarinn, Sigorður er látinn. Jæja segir maðurinn og spyr aitur er hann Sigurður lögfræðingur við. Nei segir ritarinn aftur hann er látinn orðinn nokkuð pirruð. Ná segir þá maðurinn en get ég fengið að tala við hann Sigurð íögfræðing. Nei segir ritarinn orðin verulega vond, ég var að segja þár að hann væri látinn. Já já ég veit það en mér finnst bara svo gaman að heyra þig segja þettal Hellisgata. Mjög góð 81 fm íbúð á þessum rólega stað. Nýtt þak og húsið í góðu standi að utan. Áhv. 4,0 millj. í bygg- sj. láni. Verð 6,3 millj. Kaldakinn. Vorum að fá góða 78 fm íbúð á fyrstu hæð í þribýli. Góð lán áhv. Verð kr. 6,3 millj. Laufvangur. Falleg 84 fm íbúð á 1. hæð i nýviðg. fjölb. á þessum vin- sæla stað. Parket og flísar. Stutt i skóla og þjónustu. Verð 6,9 millj. Suðurgata. ( einkasölu falleg 60 fm ibúð með 28 fm bílsk. við Suðurbæjar- laugina. Rólegt og gott hverfi. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Álfholt. Vorum að fá i sölu fallega 62 fm íbúð á fyrstu hæð. Góður og skjól- góður garður fylgir ibúðinni. Parket og góðar innr. Verð kr. 6,3 millj. Breiðvangur. Vorum að fá í einkas. mjög fallega og rúmgóða 87 fm íbúð á jarðhæð m. sérinng. og sérlóð. Góðar innr. og nýlegt eikarparket á gólfum. Verð 6,6 millj. Dofraberg. góö 68 fm íbúð i góðu fjölbýli, parket og fiísar á íbúð. Góð stað- setning, stutt í þjónustu og skóla. Verð 5,8 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign í eigu banka. Hjallabraut. Vorum að fá góða 62 fm íbúð í góðu fjölbýli. Rúmgóð og björt íbúð með góðu útsýni. Verð 5,6 millj. Hvammabraut. Mjög faiieg og rúmgóð 91 fm íbúð á jarðhæð í mjög góðu fjölbýli. Parket og flísar. Verð 7,0 millj. Suðurvangur. Vorum að fá í sölu góða 62 fm íbúð á þessum barnvæna stað. Stutt i skóla og alla þjónustu. Verð kr. 5,7 millj. Atvinnuhúsnæði Einstakt tækifæri Drangahraun. vorum að fá mjög gott atvinnuhúsnæði á einni hæð, alls 119 fm. Góðar og stórar innkeyrslu- hurðir. Skrifstofa og lítið milliloft. Verð kr. 5,4 millj. Áhv. 3,0 millj. Fjailalind. Mjög skemmtiiega hönnuð 170 fm raðhús á tveim hæðum með rúm- góðum bilskúr. Húsin bjóða upp á mikia möguleika. Allar uppl. og teikningar á skrifstofu Hóls. Furuhiíð. Mjög falleg 130 fm einbýli á einni hæð og að auki 33 fm bilskúr. Húsin eru klædd að utan með Steni og gólf vél- slípuð. Verð 9,5 millj._________ Nú fer hver að verða síð- astur. Tvö hús eftir í Furu- hiíð. ( smíðum þrjú raðhús, hvert um sig tæpl. 200 fm, þ.m.t. 30 fm bílskr. Kvartsklædd að utan. Seld fokheld á 9,4 og 9,7 millj. eða tilbúin til u. tréverk á 11,7-11,9 millj. Traustir verktakar . Uppl. teikningar og skilalýsingar á skrif- stofu. Furugrund - Kópav.. vorum að fá í einkasölu fallega 87 fm íbúð á 2. hæð i góðu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Góð gólfefni og snyrtileg sam- eign. Verð kr. 6,6 millj. Klettagata, unaðsreitur. f einkas. mjög fallegt einbýli á tveim hæð- um alls 279 fm með innb. 60 fm bílskúr. Rúmg. herb. Mjög friðsælt hverfi. Góð lán áhv. Verð 18 millj. Túnhvammur. Giæsii. 215 fm raðh. á tveim hæðum, auk 47 fm bílsk. á þess- um frábæra stað. Vandaðar innrétt. og gólfefni. Verð 15 millj. Hæðir Álfhoit. Mjög falleg 93 fm íbúð með sérinng. í þessu bamvæna hverfi. Flisar og parket og fallegar innr. Verð 7,9 millj. Ásbúðartröð. Mjög góö 61 fm hæð með sérinng. í þríbýli. Nýl. innr. og gólf- efni. Verð 5,9 millj. Hólabraut. 4ra herb., 102 fm hæð með sérinngangi og bílskúr. Nýtt raf- magn. Verð 8,9 millj. Mjög góð og rúmgóð eign. Langamýri, Gbæ. Mjög faiieg 100 fm neðri sérhæð auk bílskúrs á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á íbúð. Verð 9,6 millj. Áhv. 6,2 millj. Lindarhvammur. Mjöggóðnofm hæð með sérinng. Falleg íbúð með park- eti og flísum á góðum og barnvænum stað. Verð 8,5 millj. 3ja herb. ÓNUMIÐ land. Enn er talsvert um óbyggðar lóðir í Lindahverfl. Við Akralind er Kambur að ht'fja fram- kvæmdir við iðnaðarhúsnæði. Þar er um að ræða tvö hús, sem eru hvort um 1.400 ferm. „Þær eiga að sjálfsögðu eftir að styrkja byggðina mjög mikið, bæði Smárahverfið og Lindahverfið og ekki síður aðra atvinnuuppbyggingu á svæðinu um leið,“ segir Sigurður að lokum. „Það má með sanni segja, að það er gott að búa í Kópavogi en sennilega verður ekki síður gott að starfa þar, vegna þess hve stutt það verður fyrir alla að komast þangað til þess að njóta þjónustunnar, sem þar verður að finna.“ Spáir verðhækkun- um með vorinu „Markaðurinn fyrir nýjar íbúðir hefur tekið afar vel við sér á þessu ári og ég man varla eftir meiri sölu frá því að ég byrjaði í fasteignasölu fyrir sjö árum,“ sagði Franz Jezorski, fasteignasali hjá Hóli, en þar eru raðhús Kambs til sölu. „Sala á nýjum íbúðum er greinilega komin á mikið skrið eftir mikla lægð í nokkur ár. Litlar verðhækkanir hafa þó enn orðið á nýjum íbúðum, en ég tel, að verð á þeim eigi eftir að rjúka upp með vorinu. Þessu veldur m. a. skortur á iðn- aðarmönnum á höfuðborgarsvæð- inu, því að nú vinna fleiri hundruð manns við framkvæmdirnar við Sultartanga og Grundartanga. Þetta leiðir til hærri launa, sem hlýtur að koma fram í verði. Þó að framboð á nýjum íbúðum sé töluvert, þá er það mismunandi eftir stöðum og eftir- spurnin sömuleiðis. Ásóknin er mikil í eftirsóttustu hverfin, en hún er kannski minni annars staðar.“ Til marks um eftispumina eftir nýjum íbúðum í Lindahverfi bendir Franz á, að íbúðir þar eru nú famar að seljast unnvörpum á teikningum eins og kallað er og oft rétt búið að taka fyrstu skóflustunguna. „Þetta kann að stafa í og með af því, að það er ekki mikið eftir af óráðstöfuðum lóðum á þessu svæði, þannig að nú fer hver að verða síðastur, sem vill kaupa þar,“ segir hann. „En það er líka mikil eftirspum eftir nýjum íbúðum á fleiri stöðum og mun meiri en áður t. d. í Mos- fellsbæ,“ heldur Franz áfram. „Við hjá Hóli fengum 16 íbúða fjölbýlis- hús til sölu í sumar, sem Guðjón Þorvaldsson byggði við Fálkahöfða og þessar íbúðir seldust allar á örfá- um vikum. Astæðan fyrir þessari auknu ásókn í Mosfellsbæ kann að stafa af nálægðinni við Staðahverfi, nýjasta hverfi Reykjavíkur, sem á án efa eftir að verða afar eftirsótt. Með þessari útþenslu er byggðin nálægt því að renna saman við Mos- fellsbæ og hann því ekki eins langt frá borginni, bæði í reynd og í vit- und fólks. Mosfellsbær er greinilega í mikilli sókn. Við hjá Hóli emm með tvær 16 íbúða blokkir til sölu, sem standa við Blikahöfða og Fálkahöfða og áhuginn á þessum íbúðum er sýnilega mjög mikill úti á markaðn- um. Meiri sala í stærri eignum Að sögn Franz hefúr að undan- fómu líka verið mjög góð hreyfing á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.