Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 37 VIÐSKIPTI PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Von um frið styrkir evru en hlutabréf gefa eftir EVRAN styrktist gagnvart banda- ríkjadollar í gær eftir að fram- kvæmdastjóri Atlantshafsbandalags- ins, Javier Solano, hafði lýst yfir hléi á árásum. Verðfall varð hins vegar á hlutabréfamörkuðum, þrátt fyrir þessar góðu fréttir og fréttir um efnahagsbata í Japan. Hlutabréf á Wall Street héldu áfram að lækka í verði vegna ótta við vaxtahækkun, sem er talin yfirvofandi vegna vax- andi verðbólgu. FTSE vísitalan í London lækkaði um 49 stig, eða 0,77%, þrátt fyrir óvænta 25 punkta vaxtahækkun í Bretlandi. Lyfjafyrir- tækið SmithKline Beecham og fjar- skiptafyrirtækið British Telecom féllu hvað mest af þeim stóru, en flug- vallasamsteypan BAA lækkaði um 4 prósent eftir fréttir af lítilli umferð. Japönsk hlutabréf og jenið styrktust við fréttir um 1,9% hagvöxt á fyrsta fjórðungi ársins. Að sögn Hagstjórn- unarstofnunarinnar í Tokyo sýndi hagvaxtarhækkunin, sem var meiri en búist hafði verið við, að hnignun- arskeiði japansks efnahags væri lok- ið. Þó sæjust ekki merki um að leiðin lægi upp á við á ný. Nikkei 225 vísi- talan endaði daginn yfir 17.000 stiga markinu í fyrsta sinn síðan 6. maí. Japanska jenið styrktist eilítið gagn- vart bandaríkjadollar og Japans- banki keypti dollara á 119 jen. Þýska Xetra DAX vísitalan lækkaði um tæpt eitt prósent í gær, en hlutabréf í Deutsche Telekom hækkuðu þó um eitt og hálft prósent. Evran flaut í kringum 1,05 dollara, vegna frétta um vopnahlé í Serbíu. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Hlýri 109 109 109 144 15.696 Karfi 79 79 79 18 1.422 Keila 40 40 40 60 2.400 Skarkoli 100 100 100 217 21.700 Steinbítur 108 80 96 247 23.702 Undirmálsfiskur 105 105 105 57 5.985 Ýsa 173 173 173 75 12.975 Þorskur 141 130 135 3.722 503.884 Samtals 129 4.540 587.764 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 87 87 87 50 4.350 Langlúra 30 30 30 27 810 Lúða 495 100 262 91 23.870 Skarkoli 105 100 104 117 12.200 Skrápflúra 10 10 10 51 510 Steinbítur 110 91 100 1.934 193.439 Ýsa 220 143 200 1.472 294.341 Þorskur 151 121 138 7.156 984.666 Samtals 139 10.898 1.514.185 FAXAMARKAÐURINN Gellur 312 273 301 70 21.060 Karfi 79 63 67 241 16.188 Lúða 555 266 337 151 50.925 Skarkoli 135 118 131 283 37.070 Steinbítur 108 58 97 300 29.085 Ufsi 73 52 58 1.133 65.510 Ýsa 207 122 191 1.382 264.390 Þorskur 184 119 155 10.941 1.700.669 Samtals 151 14.501 2.184.898 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 110 110 110 470 51.700 Steinbítur 114 89 97 1.399 135.591 Undirmálsfiskur 109 109 109 78 8.502 Þorskur 135 134 135 5.860 790.748 Samtals 126 7.807 986.541 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 119 119 119 174 20.706 Karfi 60 29 54 168 9.149 Keila 75 40 44 66 2.920 Langa 111 78 106 285 30.179 Langlúra 70 70 70 65 4.550 Lúða 555 266 329 78 25.661 Skarkoli 200 131 133 3.225 429.796 Steinbítur 114 69 92 441 40.713 Sólkoli 159 150 157 109 17.124 Tindaskata 10 10 10 91 910 Ufsi 73 44 61 209 12.849 Undirmálsfiskur 110 101 104 72 7.488 Ýsa 202 134 187 342 63.800 Þorskur 184 102 157 12.984 2.038.098 Samtals 148 18.309 2.703.944 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 89 78 80 1.872 150.340 Undirmálsfiskur 112 112 112 4.709 527.408 Ýsa 197 159 185 582 107.623 Þorskur 145 134 145 19.434 2.810.739 Samtals 135 26.597 3.596.111 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 125 110 117 4.900 572.124 Steinbítur 95 90 92 5.563 509.460 Ýsa 215 138 207 1.248 258.698 Þorskur 135 115 120 1.062 127.833 Samtals 115 12.773 1.468.114 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá 1 % slöasta útb. Ríkisvíxlar 18. maí ‘99 3 mán. RV99-0519 7,99 0,02 6 mán. RV99-0718 8,01 -0,41 12 mán. RV99-0217 Ríkisbréf 7. apríl ‘99 - - RB03-1010/KO 7,1 - 10 mán. RV99-1217 - -0,07 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K - - Spariskírteini áskrift 5 ár 4,00 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxlc % #4 8,03 7 6- Apríl Maí Júní FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 79 79 79 63 4.977 Keila 50 50 50 17 850 Langa 50 50 50 47 2.350 Lúða 325 325 325 84 27.300 Skarkoli 143 143 143 500 71.500 Steinbítur 112 74 96 254 24.486 svartfugl 20 20 20 28 560 Sólkoli 160 160 160 190 30.400 Ufsi 59 56 58 55 3.191 Ýsa 131 131 131 6 786 Þorskur 154 120 137 2.534 348.324 Samtals 136 3.778 514.723 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 86 86 86 1.659 142.674 Langa 117 117 117 201 23.517 Langlúra 50 50 50 46 2.300 Lúða ■ 580 580 580 10 5.800 Skata 155 155 155 16 2.480 Skötuselur 255 255 255 327 83.385 Steinbítur 101 101 101 24 2.424 Stórkjafta 10 10 10 347 3.470 Ufsi 67 66 66 516 34.170 Ýsa 139 139 139 60 8.340 Þorskur 157 138 146 1.647 240.923 Samtals 113 4.853 549.483 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 123 93 121 1.258 152.470 Karfi 90 79 87 8.993 780.233 Keila 67 30 57 868 49.207 Langa 115 50 107 3.635 388.400 Langlúra 89 86 88 816 71.718 Lúða 555 100 358 127 45.516 Lýsa 59 20 53 398 21.209 Sandkoli 69 69 69 106 7.314 Skarkoli 173 146 152 325 49.556 Skata 100 100 100 113 11.300 Skötuselur 245 170 244 544 132.752 Steinbítur 116 60 107 2.124 227.310 Stórkjafta 30 30 30 336 10.080 Sólkoli 106 106 106 10 1.060 Tindaskata 5 5 5 70 350 Ufsi 79 50 68 7.355 497.051 Undirmálsfiskur 117 106 115 459 52.629 Ýsa 217 145 198 8.223 1.627.414 Þorskur 173 129 145 6.492 944.326 Samtals 120 42.252 5.069.895 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 295 279 287 82 23.518 Steinbítur 88 88 88 59 5.192 Þorskur 141 141 141 270 38.070 Samtals 162 411 66.780 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 86 29 78 864 67.668 Keila 75 54 61 753 45.850 Langa 111 93 107 816 87.247 Skötuselur 253 253 253 190 48.070 Steinbítur 89 58 67 62 4.127 Ufsi 73 51 67 17.966 1.195.817 Ýsa 211 118 183 461 84.331 Þorskur 169 128 151 10.020 1.508.311 Samtals 98 31.132 3.041.420 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 97 82 94 4.354 407.360 Langa 107 83 103 2.791 286.719 Langlúra 65 65 65 551 35.815 Lúöa 555 228 402 96 38.565 Skarkoli 129 129 129 70 9.030 Skata 181 91 174 65 11.315 Skötuselur 521 220 267 1.456 389.072 Steinbítur 115 93 109 1.329 144.396 Sólkoli 127 127 127 122 15.494 Ufsi 73 49 68 1.156 79.105 Ýsa 202 118 151 394 59.529 Þorskur 169 140 152 2.126 323.343 Samtals 124 14.510 1.799.745 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 103 103 103 37 3.811 Djúpkarfi 87 87 87 3.000 261.000 Karfi 65 65 65 13 845 Langa 50 50 50 33 1.650 Lúða 560 210 499 727 363.078 Lýsa 30 30 30 41 1.230 Ufsi 58 58 58 467 27.086 Ýsa 153 153 153 30 4.590 Þorskur 149 130 146 96 14.000 Samtals 152 4.444 677.290 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Keila 70 22 55 206 11.252 Langa 78 78 78 134 10.452 Lúða 484 458 471 300 141.315 Steinbítur 114 66 94 697 65.504 Ufsi 70 61 65 476 31.088 Undirmálsfiskur 208 208 208 247 51.376 Ýsa 192 146 151 421 63.419 Þorskur 159 135 136 983 133.472 Samtals 147 3.464 507.878 HÖFN Annar afli 103 102 102 9.332 952.331 Karfi 84 79 79 883 69.881 Keila 63 50 57 6 339 Langa 111 111 111 43 4.773 Lúöa 495 485 488 35 17.075 Skarkoli 116 80 116 292 33.799 Skata 100 100 100 3 300 Skötuselur 250 240 245 824 201.880 Steinbítur 107 103 104 1.280 133.555 Sólkoli 123 123 123 214 26.322 Ufsi 69 66 67 1.004 66.776 Ýsa 155 117 133 1.357 180.142 Þorskur 169 140 162 1.322 213.728 Samtals 115 16.595 1.900.900 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 60 49 55 239 13.035 Ýsa 215 121 194 1.008 195.844 Þorskur 147 114 142 1.260 178.933 Samtals 155 2.507 387.812 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 510 275 349 19 6.635 Steinbítur 103 103 103 123 12.669 Ýsa 243 141 237 1.025 243.161 Samtals 225 1.167 262.465 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 10.6.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðsklpta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Söiumagn Vegið kaup- Veglð sðlu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 31.800 108,18 107,00 108,00 76.900 6.806 105,70 108,00 108,00 Ýsa 7.750 47,00 47,00 0 75.715 48,27 48,05 Ufsi 26,21 349.406 0 25,95 25,56 Karfi 29.000 41,66 12,00 2.000 0 12,00 39,54 Steinbítur 11.500 23,56 23,61 70.722 0 22,58 19,61 Úthafskarfi 32,00 125.000 0 32,00 32,00 Grálúða 337 95,00 95,00 42.968 0 93,41 91,47 Skarkoli 7.071 51,15 51,14 69.657 0 49,25 46,97 Langlúra 38,00 0 13.050 38,00 36,50 Sandkoli 16,65 41.004 0 16,49 13,64 Skrápflúra 1.487 13,58 13,67 8.513 0 13,67 11,75 Loðna 1.891.000 0,10 0 0 0,10 Úthafsrækja 20.695 1,94 1,89 0 616.885 2,20 3,37 Rækja á Flæmingjagr. 25,00 156.000 0 24,88 32,00 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir STUTTFRÉTTIR Stjórnunar- breytingar hjá Básafelli á ísafirði • Svanur Guð- mundsson hefur ver- ið ráðinn fram- kvæmdastjóri Bása- fells hf. Arnar Krist- insson hafði áöur sagt iausu starfi sínu sem fram- kvæmdastjóri og hyggst snúa sér að ' eigin atvinnurekstri. Svanur er 39 ára sjávarútvegs- fræðingur frá Háskólanum í Tromsö. Hann lætur nú af starfi sem yfirmað- ur sjávarútvegsgreiningar hjá Lands- bréfum hf. Hann vann áður að ráð- gjöf og hugbúnaöargerö á eigin veg- um og þar áður var hann fram- kvæmdastjóri Krossavíkur hf. á Akra- nesi frá 1994 til 1997 og fram- kvæmdastjóri fýrirtækisins Guð- mundur Runólfsson hf. í Grundar- firði. I samtali við Morgunblaðið segir Svanur að sér lítist vel á nýja starf- ið. „Vestfiröir eru eitt besta svæði landsins til útgerðar og vinnslu og ég tel möguleika Básafells vera mikla í framtíðinni," segir hann. Breytingar á stjórn • Einnig hafa orðiö breytingar í stjórn Básafells hf. Ragnar J. Bogason, við- skiptafræðingur og löggiltur endurskoð- andi, kemur þar inn sem aðalmaöur og hefur veriö kjörinn formaður stjórnar. Hann var áður varamaður í stjórn Básafells. Ragnar starfar sem fram- kvæmdastjóri fjármálasviös Olfufé- lagsins hf. Halldðr Halldórsson, bæj- arstjóri á ísafiröi, var kjörinn varafor- maður stjórnar Básafells. Jóhann Magnússon óskaði eftir að hætta í aðalstjórn fyrirtækisins og Ragnar J. Bogason tók þar sæti í hans stað. --------------------- Verslun á Netinu rannsökuð BBC. HIÐ nýja nethagkerfi hefur skaþað meira en 1,2 milljónir starfa í Bandaríkjunum og skilað 300 millj- arða dollara tekjum á árinu 1998, eftir því sem fram kemur í rannsókn sem gerð var af Texasháskóla í Bandaríkjunum. Rannsakendur töluðu við u.þ.b. 3000 forsvarsmenn fyrirtækja sem nota Netið til að stunda sölu á vör- um og þjónustu og spurðu um um- fang viðskiptanna á síöasta ári. Yfir 100 milljaröar dollara komu úr „hefðbundinni” sölustarfsemi á Net- inu, t.d. plötu- og bókasölu hjá Net- verslunum eins og Amazon.com. Ferðaskrifstofur á Netinu og verð- bréfasala skiluöu 58 milljarða doll- ara tekjum í Bandaríkjunum á síð- asta ári. Mestu viöskiptin á Netinu eru þó með búnað sem tengist Netinu sjálfu. Næstum helmingur af sölu- tekjum fýrirtækja sem stunda versl- un á Netinu, komu úr slíkum við- skiptum. Síðustu þrjú ár hafa tekjur af net- viðskiptum í Bandaríkjunum tvöfald- ast ár frá ári og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Vaxtarhraöinn þykir undrum sæta og á sér engan líka, að sögn Anitesh Barua, aðstoðarpró- fessors við Texasháskóla. Fyrirtæki sem stunda netviöskipti eru bæði stór og lítil og rannsóknin sýnir að þau litlu skila einnig umtals- verðum tekjum. Að sögn Ethan Harr- is, hagfræðings hjá fjárfestingarfýrir- tækinu Lehman Brothers, afsanna niðurstöður rannsóknarinnar stað- hæfingar sumra um að netviðskipti séu eingöngu í höndum fárra, stórra fyrirtækja. Harris segir ennfremur að vaxtarbroddurinn sé hjá litlu fyrir- tækjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.