Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 11.06.1999, Blaðsíða 60
y>0 FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Rodman í fjölbragðaglímu JÍÖRFUKNATTLEIKSSTJARNAN Dennis Rodman ætlar nú að snúa sér að fjöl- bragðaglímu og mun hann keppa a.m.k. fimm sinnum í sumar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rodman glímir en það vakti mikla athygli í fyrra þegar hann og Hulk Hogan kepptu saman við körfubolta- kappana Karl Malone og Diamond Dalias Page. Rodman spilaði með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í vetur en var látinn fara í apríl vegna þess að hann þótti trufla hina leikmenn liðsins. Hann hefur þó haft sig frekar hægan undanfarið en hann á þó yfir sér tvær málshöfðanir frá konum sem hann áreitti en önnur þeirra var öryggis- vörður á Hilton-hótelinu í Las Vegas. Rapparinn Master P. ætlar líka að prófa fjölbragðaglímu og segir Eric Bischoff, formaður fjölbragðagiímusamtaka Banda- ríkjanna, að þátttaka Rodman og Master P. endurspegli það aðdráttarafl sem glím- an hefur og nái hún til breiðs áhorfenda- hóps sem sé mjög áhugasamur. Vinninaaskrá Kr. 2. i i iii i i TROMP Kr. 10. Aðalútdráttur 6. flokks 1999 Kr. 50. TROMP útíTí Kr. 250. 16167 Kr. 200. Kr. 100. 16165 ÍTfllraSxnrm AHfiR 25146 27263 / 9990 20118 33909 35717 36278 39599 51470 16919 33065 34489 35927 37633 41315 57769 Kr. 25. ’TTT TROMP Kr. 125. 1383 8588 20596 28439 34700 44621 50191 52744 55947 2957 10580 21402 31183 35712 45959 51448 53089 56437 4300 14039 25118 32278 41538 46222 51598 53280 59020 6196 18235 25133 33113 42540 46827 51763 53894 59583 7639 19962 25616 33215 43547 50179 52714 54712 Kr. 15. TROMP Kr. 75. 24412 24416 24439 24441 24458 26810 26923 27030 27046 27082 29974 30175 30181 30244 30347 32990 33064 33193 33284 33303 36363 36445 36482 36580 36654 39870 39913 40008 40034 40143 43575 43586 43612 43628 43740 46459 46462 46483 46534 46572 49040 49041 49059 49084 49087 52024 52101 52143 52184 52224 55459 58180 55555 58198 55556 58199 55569 58213 55601 58261 19 1844 5187 7902 10141 13444 15632 18489 20509 24503 27131 30500 33357 36667 40206 43773 46607 49141 52457 55602 58306 21 1922 5399 8021 10247 13485 15833 18534 20559 24510 27141 30502 33372 36854 40347 43807 46643 49177 52678 55631 58369 26 2090 5429 8074 10308 13516 15882 18567 20624 24559 27156 30510 33423 36872 40601 43822 46660 49303 52712 55636 58419 73 2095' 5450 8296 10317 13553 15974 18772 20656 24621 27184 30561 33511 36971 40645 43991 46690 49367 53036 55665 58449 174 2188 5558 8341 10370 13726 15992 18828 21152 24635 27316 30570 33642 37078 40699 44060 46694 49529 53090 55746 58457 218 2343 5561 8426 10602 13795 16102 18845 21198 24696 27456 30732 33660 37093 40700 44077 46776 49563 53273 55773 58534 265 2415 5616 8565 10793 13875 16114 18846 21258 24710 27623 30734 33834 37096 40871 44196 46778 49572 53275 55845 58552 498 2511 5709 8581 10798 14169 16116 18963 21530 24759 27637 30749 33877 37376 40876 44318 46781 49668 53291 55931 58566 512 2593 5735 8614 10807 14176 16317 19035 21585 24804 27644 30765 33911 37406 40931 44387 46826 49737 53294 56034 58583 516 2712 5754 8627 10859 14225 16336 19098 21621 24915 27672 30770 33914 37444 40948 44417 46886 49892 53391 56070 58775 525 2836 5948 8741 10944 14259 16337 19153 21750 24937 27733 30790 33980 37456 40988 44451 46964 49948 53494 56086 58872 600 2975 5960 8846 10958 14280 16395 19201 21863 25089 27818 30931 34265 37475 41144 44514 46994 49958 53572 56263 58877 619 2980 5977 8961 11152 14310 16469 19210 21864 25110 27957 31045 34351 37509 41253 44528 47079 50077 53704 56281 58918 635 3223 6045 8985 11409 14316 16829 19217 21986 25117 28067 31143 34370 37536 41452 44584 47125 50392 54067 56343 59068 742 3231 6160 9061 11430 14413 16936 19299 22073 25168 28144 31325 34375 37542 41618 44639 47326 50576 54070 56409 59133 818 3420 6353 9139 11570 14434 16955 19428 22187 25180 28179 31454 34384 37566 41680 44644 47430 50725 54197 56778 59219 846 3891 6387 9334 11583 14519 16980 19437 22439 25185 28202 31461 34441 37705 41708 44676 47495 50912 54201 56884 59241 881 3900 6488 9348 11602 14520 17018 19452 22525 25240 28363 31671 34449 37762 41789 44783 47500 50978 54223 56948 59273 983 4002 6555 9384 11645 14603 17057 19475 22604 25294 26498 31680 34553 37856 41846 44822 47622 50983 54233 56966 59325 1069 4046 6560 9387 11740 14642 17103 19503 22777 25365 28519 31708 34619 37896 41863 45041 47683 51008 54272 57037 59397 1074 4082 6618 9485 11934 14688 17287 19615 22823 25378 28587 31718 34631 37939 41936 45196 47742 51109 54288 57079 59406 1078 4125 6697 9498 12151 14856 17382 19663 22916 25564 28603 31822 34742 38082 42032 45255 47763 51145 54324 57129 59427 1216 4252 6733 9546 12168 14986 17455 19708 22983 25637 28674 31990 34757 38111 42055 45308 47801 51150 54365 57184 59444 1419 4326 6831 9584 12224 15004 17485 19783 23147 25881 28806 32014 34790 38143 42059 45320 47910 51299 54448 57200 59465 1451 4347 6947 9676 12235 15084 17958 19914 23148 25941 29090 32137 34822 38565 42124 45419 48256 51312 54466 57286 59531 1460 4415 7010 9680 12249 15090 17963 19936 23354 26011 29208 32275 34902 38582 42578 45547 48291 51430 54589 57336 59651 1492 4498 7016 9727 12312 15212 17961 19943 23452 26021 29211 32290 34941 38921 42597 45647 48336 51438 54627 57346 59869 1503 4654 7100 9761 12352 15268 17992 19951 23575 26170 29255 32293 35036 38930 42625 45977 48409 51458 54639 57412 59928 1527 4702 7281 9818 12442 15270 18043 19991 23753 26208 29365 32323 35101 38973 42944 45979 48504 51479 54866 57597 59948 1556 4735 7405 9834 12451 15286 18089 20096 23905 26258 29414 32330 35186 39013 42992 46004 48511 51504 55015 57605 1557 4739 7536 9902 12805 15295 18148 20164 24036 26490 29464 32348 35206 39031 43177 46042 48686 51511 55092 57752 1563 4900 7685 9962 12823 15334 18191 20165 24092 26514 29497 32374 35379 39084 43187 46079 48739 51520 55189 57799 1694 4981 7708 9981 12998 15379 18227 20232 24176 26571 29520 32483 35574 39192 43243 46343 48801 51537 55284 57804 1719 4987 7754 9985 13138 15404 18341 20328 24263 26590 29541 32747 35704 39195 43350 46396 48830 51567 55292 57981 1761 5045 7851 10104 13204 15495 18391 20355 24333 26761 29543 32819 35932 39502 43360 46434 48960 51609 55313 57985 1774 5072 7895 10119 13239 15594 18444 20482 24404 26768 29630 32922 35941 39750 43419 46441 48994 51698 55417 58022 26778 29929 32989 36195 39811 43455 46442 49001 51950 55421 58117 Kr. 2.500 TROMP Kr. 12.500 Ef tveir slðustu tölustafimir I númerinu eru: 71 87 I hverjum aðalútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur einfaldra miða með númeri sem endar á þeim fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmiða að ræða er vinningurinn 12.500 kr. Alls eru það 6.000 miöar sem þessir vinningar falla á og vegna þessa mikla fjölda er skrá yfir þá ekki prentuð í heild hér, enda yrði Jiún mun lengri en sú sem birtist á þessari síðu. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Mennta- skóladrottn- ingar í vand- ræðum Brjóstsykurinn (Jawbreaker) riamaninynd ★ Framleiðandi: Stacy Kramer og Lisa Tornel. Leikstjóri: Darren Ste'n. Handrit: Darren Stein. Aðalhlutverk: Rose McGowan, Rebecca Gayhart, July Benz og Judy Greer. (91 mín) Bandarisk. Skífan, júní 1999. Bönnuð börnum innan 12 ára. Á SÍÐASTA áratug ruddi leik- stjórinn og handritshöfundurinn John Hughes brautina fyrir bylgju kvikmynda sem fjölluðu á ljúfsár- an hátt um ung- linga og reynslu- heim þeirra. Nú, fimmtán árum síðar, eru slíkar myndir enn í tísku, en Brjóst- sykurinn i'eynir meðvitað að skera sig úr hefð- inni með myrku viðfangsefni og gálgahúmor. Þrjár menntaskóladrottningar verða vinkonu sinni óvart að bana og feimin veggjalús er eina vitnið. Þær gera veggjalúsinni tilboð sem hún getur ekki hafnað: í skiptum fyrir þögn hennar munu þær taka hana inn í hópinn og gera vinsæla. Því miður verður áhugavert efni fljótt einfeldni að bráð. Handritið er uppfullt af gloppum sem eru svo áberandi að ekki er hægt, jafnvel í nafni afþreyingar, að líta fram hjá þeim. Samtöl eru meinlaus og bit- laus, persónugerðir staðlaðar. Mynd sem hefði getað verið kaldhæðin og fyndin umfjöllun um vinsældakapp- hlaupið í menntaskólum er sjálf svo upptekinn af því að sigra vinsælda- kapphlaupið í bíóum að allt sem vísar í átt að ferskleika er samstundis kramið í flatneskju. Heiða Jóhannsdóttir --------------- Undir meðal- mennsku Mannrán í Paradís (Kidnapped in Paradise)__ „Spciinnmy nd“ ★ Framlciðsla: Irish Film. Leiksljórn: Rob Hedden. Handrit: David Chisholm. Aðalhlutverk: Joley Fisher og Charlotte Ross. 97 mín. Bandarisk. CIC myndbönd. Aldurstakmark: 16 ár. Það er aðeins einn kostur við kvik- myndir sem þessa. Þær kenna manni að meta betur það sem vel er gert. „Kidnapped in Paradise“ er eig- inlega algert rusl frá upphafi til enda. Handritið er rusl, leikurinn er rusl, persónu- sköpun er rusl, leikstjórnin er rusl og tækni- vinnan er ^rusl. Það sem kemur mest á óvart er að það eru jafnvel til verri myndir og því fær þessi eina heila stjörnu. Sagan er hundleiðinleg blanda af klisjum úr spennu- og fjöl- skylduvandamálamyndum og hefur þau áhrif að maður horfir meira á klukkuna á myndbandstækinu en sjónvarpsskjáinn í þeirru dapurlegu von að þessu fari nú senn að Ijúka. Myndinni er ekki ætlað að vera meira en stundarafþreying, en sem betur fer ættu flestir að hafa eitt- hvað betra við tíma sinn að gera. Guðmundur Ásgeirsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.