Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.07.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚLÍ 1999 51 < ÞJONUSTA/FRETTIR 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tðvinnu undir leiösögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverksmun- um. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhorn.is.__________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð- ina v/Eiliðaár. Opið sunnudaga kl. 16-17 eða eftir sam- komulagi. S. 667-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANÐS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opiö alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7263.__________________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Adalstræti 58 er lokaD í vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2662. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Simi 462-3560 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓUMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opiö virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi._________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.______ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17, Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 655 4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl 13.30-16._______________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 566-4442, bréfe. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl, 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl Uppl.ls: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18 Slmi 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagaröi v/Suíur götu. Handritasýning opin dagiega frá 1. júní tit 31 ágúst kl. 13-17.__________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opiö alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566.______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17. ____________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tU föstu- daga kl. 10-lð, Laugard. 10-15.____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opiö alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Slmi 462-2983._____________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júni • 1. sept. Uppl. í sima 462 3565.________ NORSKA HÚSID f STYKKISHÓLMI: Oplð daglega I sum- arfrákl, 11-17.___________________________ ORÐ PAGSINS ________________________________ Reykjavík sími 551-0000- Aknreyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR __________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVtK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alia daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breið- holtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogs- laug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjar- laug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. SundhöII HafnarQarðar: Mád.- föst, 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.___ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._______________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga ogsunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _ 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. “‘i laU&U. U& aUU. Q-áO. o. tul'tiu^u.__ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖISKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama ttma. Slmi 5757-800. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki veröa Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Kasparov sigrar á Frankfurt-skákmótinu SKAK Frankfurt FRANKFURT-SKÁKMÓTIÐ 29. júní - 2. júlí KASPAROV vann enn einn sigur- inn á þessu ári þegar hann varð efst- Frankfurt-skákmótinu sem lauk á föstudag- inn í Frankfurt í Þýskalandi. Ka- sparov náði að sigra Karpov í fjórðu og síðustu viðureign þeirra á mótinu og með þeim sigri náði hann nánast að gulltryggja efsta sætið, þótt tvær Frankfurt skákmótið, 29.6.-2.7.1999 Siemens risarnir Nr. Nafn Stig 1 2 3 4 Vinn. Röð 1 Gary Kasparov 2812 1/2 1/2 1 Vz Vz Vz 1 1/2 1/2 5Vz 1.-2. 2 Vladimir Kramnik 2751 1/2 1/2 0 1 1/2 1 1/2 1/2 0 41/2 1.-2. 3 Anatoly Karpov 2710 1/2 1/2 1/2 0 1/2 0 1/211/2 4 3.-4. 4 Viswanathan Anand 2781 0 1/2 1/2 1/2 1/2 1 1/2 0 1/2 4 3.-4. Gary Kasparov umferðir væru eftir á mótinu. Ka- sparov gerði síðan jafntefli í tveimur síðustu skákum sínum. Hann hlaut 7V6 vinning í 12 umferðum og varð IV2 vinningi fyrir ofan þá Anand og Kramnik. Þessi sigur var mjög mik- ilvægur fyrir Kasparov, þar sem hann hefur átt erfitt uppdráttar gegn þeim Anand og Kramnik í at- skákum. Karpov varð að gera sér neðsta sætið að góðu eftir að hafa staðið vel að vígi framan af móti. Tvö töp á síðasta degi mótsins leiddu til þess að hann varð l'A vinn- ingi á eftir Anand og Kramnik. Það sem gerði útslagið með árangur Karpovs var eilíft tímahrak sem háði honum í flestum skákunum. Tefld var fjórföld umferð á mót- inu, ein einföld umferð á dag. Um- hugsunartíminn var 25 mínútur á mann. í meistaraflokki sigraði Fritz- skákforritið, hlaut 9Vá vinning í 14 skákum og varð hálfum vinningi fyr- ir ofan þá Peter Leko og Veselin Topalov. Það má segja að 2-0-sigur Fritz gegn Judit Polgar hafí gert út- slagið varðandi sigurinn á mótinu. Undir lok mótsins var keppendum farið að ganga nokkuð vel gegn for- ritinu. Þannig fékk það tvo vinninga í fjórum umferðum síðasta dag mótsins, en fékk t.d. 2Vz vinning af þremur daginn áður. Það er erfítt fyrir skákmenn að byggja upp sama áhugann við undirbúning fyrir keppni við skáktölvu eins og þegar þeir undirbúa sig fyrir andstæðing af holdi og blóði. Fyrir flesta skákmenn hefur tafl- mennska gegn skákforritum lítið að- dráttarafl. Það vantar einfaldlega sálfræðilega þáttinn í málið og þar með missa margir þann drifkraft sem hefur verið svo ríkur þáttur í því að gera skákina jafn heillandi og Meistaraflo kkur Nr. Nafn Stig 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinn. Röð 1 Fritz 6 Forrit 1 /2 Vz 1 1 1 0 1 1/2 1/21 8 1. 2 Veselin Topalov 2700 01/2 0 0 1 ■ 1 1 1 1 1/21 7 2. 3 Peter Leko 2694 1/20 1 01/2 1/21 11/2 1 Vz 6,5 3. 4 Peter Svidler 2713 0 1 0 1 Vz 00 1/2 1 1 Vz 5Vz 4. 5 Judit Polgar 2677 0 0 1/20 11 1 0 0 11/2 5 5. 6 Alexander Morozevich 2723 1 0 0 1/2 1/2 0 1 00 1/21 41/2 6.-7. 7 Christopher Lutz 2610 0 Vz 00 0 00 1 11 1 AVz I CD 8 Michael Adams 2716 Vz 0 Vz 0 1/2 1/2 0 1/2 1/2 0 0 3 8. raun ber vitni. Fæstir skákmenn eyða því nokkrum tíma í að undir- búa sig fyrir þær breyttu áherslur sem taflmennska gegn tölvu krefst. Þó er óhjákvæmilegt fyrir sterkustu skákmenn heims að læra að tefla gegn skákforritum ef keppnir af þessu tagi halda áfram. Anand sigrar Fritz í einvígi Siemens-skákmótið var einungis einn af fjölmörgum skákviðburðum í Frankfurt sem Siemens-fyrirtækið stendur fyrir um þessar mundir. T.d. tefldi Judit Polgar fjöltefli gegn 40 andstæðingum og fram fór sterkt atskákmót með á fimmta hundrað þátttakendum. Þá vakti mikla athygli einvígi sem Anand háði við Fritz-skákfor- ritið um helgina. Anand tefldi einnig við Frits í fyrra og sigraði þá IV2-V2. Að þessu sinni var skák- unum fjölgað í fjórar. Úrslitin urðu þau að Anand sigraði með 2‘/2 vinn- ingi gegn IV2. Anand vann eina skák, gerði þrjú jafntefli, en tapaði engri skák. Fritz keyrði mjög öfl- uga Siemens-tölvu, NT-Server Pri- mergy 870. Politiken Cup Níu íslenskir keppendur taka þátt í Politiken Cup sem nú stendur yfir í Kaupmannahöfn. Eftir tvær um- ferðir hafa Róbert Harðarson og Stefán Kristjánsson báðir tvo vinn- inga. I þriðju umferð teflir Róbert á efsta borði og andstæðingur hans verður bandaríski stórmeistarinn Niek deFirmian, sem nú býr í Kaup- ■■■ wmmmmmmq Ásmundur Námskeið með Ásmundi Gunnlaugssyni í júlí: Jága gegn kvíða heíst 8. iúlí - Þri. og fim. kl. 20. 00. 4ra vikna uppbyggjandi námskeið, m.a. byggt á eigin reynslu Ásmundar, fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Yoga - breyttur lífsstíll hefSl 7. jÚIÍ - Mán. og mið. kl. 20.00. 7 kvölda grunnnámskeið fyrir fólk á öllum aldri sem vill læra eitthvað nýtt. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. ★ jógaleikfimi (asana) ★ öndun ★ slökun ★ mataræði og lífsstíll ★ andleg lögmál sem stuðla að velgengni, jafnvægi og heilsu Frír aðgangur að saunu, tækjasal og opnum jógatímum fylgir. Y0GA $> STUDIO OPIÐ I ALLT SUMAR Yoga - Tæki - Sauna - Polarity therapy Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. m cd ■ ú HALUR OG SPRUND ehf. Sími 544 5560 og 864 1445 BIOTONE nuddvömr, Oshadhi 100% hágæða ilmkjamaolíur, nuddbekkir frá Custom Craftworks, nuddplaköt, slökunartónlist, ilmker, bækur o.m.fl. ■■ZtS&tUl mannahöfn. Stefán mætir hins veg- ar danska alþjóðlega meistaranum Erling Mortensen. Sigurður Páll Steindórsson, Ingólfur Gíslason, Dagur Arngrímsson, Lárus H. Bjarnason og Harpa Ingólfsdóttir hafa fengið einn vinning. Ingibjörg Edda Birgisdóttir hefur hálfan vinn- ing og Aldís Rún Lárusdóttir tapaði fyrstu tveimur skákunum. Ingibjörg Edda gerði jafntefli við Lars Petersen í fyrstu umferð, en hann er með 2.096 alþjóðleg skák- stig. I annairi umferð tapaði hún fyrir hollenska alþjóðlega meistar- anum Jeroen Bosch sem er með 2.433 skákstig. Það er því prýðilegur árangur hjá Ingibjörgu Eddu að hafa fengið hálfan vinning gegn þessum sterku meisturum. Kasparov gegn heiminum Sjö leikjum er lokið í skák Ka- sparovs gegn heiminum: l.e4 c5 2.RÍ3 d6 3.Bb5+ Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4 Rc6 6. Rc3 Rf6 7. 0-0 g6 Kasparov hefur hvítt. Enn geta skákáhugamenn skráð sig í heimsliðið og þar með lagt sitt lóð á vogarskálarnar þegar kemur að því að velja leik. Nánari upplýsingar um þessa skemmtilegu keppni má fínna á heimasíðu Taflfélagsins Hellis: www.simnet.is/hellir. Daði Örn Jónsson Hannes Hlífar Stefánsson Laugavegi 40, sími 561 0075. ''l” 0)ll(q|| SkólavörSustíg 2la, ÍOI Reykjavík. Sími/fax 552 1220 ' ý Negro Netfang: blanco@itn.ts Veffang: www.blanco.ehf.is Dömuhjól ájrábœru verði Scott-Giant-Eurostar-Diamond-Bronco 3 gíra með fótbremsu, grænt eða rautt kr. 27.900, stgr. 26.505 7 gíra með fótbremsu, vínrautt kr. 35.900, stgr. 34.105 21 gíra, mjög vel útbúin, verð frá kr. 24.900, stgr. 23.655 21 gíra með brettum og bögglabera (mynd) kr. 27.900, stgr. kr. 26.505, karfa kr. 1.150 5 % staðgr.afcláttur. Hjólin eru aOient tilbúin, vandlcga stillt og samsett. Árs ábyrgð og frí upphersla. Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 I Ifersluninl r/mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.