Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.07.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1999 11 Reykjavík- Reykjanes Listasafn íslands, Fríkirkjuvegur 7. Sumarsýning. Frumherjar, expressjónismi, abstraktlist, konseptlist. Leiðsögn sunnudag kl. 15.00. Opið 1 1.00 - 17.00. Byggðasafn Hafharfjarðar: Sívertsens-húsVesturgötu 6: Heimili yfirstéttarfjölskyldu. Siggubær Kirkjuvegi 10: Alþýðuheimlli Smiðjan, Strandgötu 50: Leik&ngasýning. Sögu- og minjasýning. Opið 13.00- 17.00. Vestflrðir: ByggðasafnVestfjarða, Austurvegi 9, ísafirði Saltfiskvinnsla. KafFihúsið opið. Safnið er opið 10.00.-17.00. Sáfn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74 Landslags- og þjóðsagnamyndir Asgríms Jónssonar. Opið 13.30 - 16.00. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir við Flókagötu Sumarsýning: Verk eftir íslenska listamenn. Karel Appel. Leikföng afloftinu. Leiðsögn sunnudag kl. 16.00. 30% afsláttur af öllum bókum í safnversltm. Opið 10.00-18.00. Ásmundarsafh, við Sigtún. Yfirhtssýning á verkum Asmundar Sveinssonar myndhöggvara. Höggmyndagarður. 30% afsláttur af öllum bókum í safnverslun. Leiðsögn sunnudag kl. 14.00. Opið 10.00-16.00. Náttúrugripasafh íslands, Hlemmur 5 Opið 13.00 - 17.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70. Leiðsögn safnadaginn kl. 14.00og 16.00 sérstaklega æduð bömum í fylgd foreldra sinna.Takið mömmu og pabba með á listasafnið.Veitingasala. Opið 14.00-17.00. Hafnarborg Menningar og listastofiiun Hafiiarfjarðar, Strandgötu 34. Sóley Eiríksdóttir 1957-1994 yfirlitssýning. Verk úr safhi Hafnarborgar. Opið 12.00-18.00. Nesstofusafn, Sdtjamamesi Sérsafh á svið lækningaminja. Munir sem tengjast sögu heil- brigðismála á íslandi síðustu aldirnar. Opið 13.00-17.00. V II.JÚLÍ 't Norðurland: Heimilisiðnaðarsafnið, Blönduósi Safn heimagerðra tóvinnu- og textílmuna. Tóvimia sýnd sunnudag. Opið 14.00 - 17.00. Byggðasafh Skagfirðinga, Glaumbær Simnudag ld. 11.00: Ljúf orgdtónlist í Glaumbæjarkirkju. 14.00-16.00: vinnubrögð hðins tíma; heyverkun, tóvinna, lummubakstur o.fl. Gestum boðið á hestbak. Sérsýningar í 3 húsum. Opið 9.00 - 18.00. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58 12.30 leiðsögn um sýningar. 14.00-16.00 orgeheikur, ofið á kljásteinavefstað. 16.00-17.00 þjóðdansar. Leikfangahorn. Kaffi í Zontasalnum. 13.30 Skralli trúðin í Nonnahúsi. Opið 11.00-17.00. Árbæjarsafii - Minjasafn Reykjavíkur Fornbíladagur. Handverksfólk verður í húsum, leikir og leikföng við Kornhús fyrir börn. Lummubakstm, harmóníkuleikur og mjaltir kl. 17.00. Opið 10.00 - 18.00. Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur, Rafstöðvarvegi við EUiðaár. Rafheimar; skrifstofubúnaður frá ýmsum tímum. Gamla rafstöðin í EUiðaárdal opin. Opið 13.00-17.00 Fjarskiptasafh Landssímans, Lofiskeytastöðin við Suðurgötu. Síma- og ritsímatæki frá upphafi símans á Islandi, sjálfvirk símstöð frá 1932 í gangi. Opið 13.00-17.00 sun. Norræna húsið, við Sæmundargötu Til móts við árið 2000. „European" ljósmyndasýning Kay Berg frá Bergen opið 14.00 - 18.00. í anddyri ljósmyndasýningin „ísland" opið 9.00 - 18.00. Listasafn Einars Jónssonar, við Njarðargötu Ldðsögn um safiiið kl. 15.00 sunnudag. Opið 14.00-17.00. Samansaf0 safna < . aufaw” apCÍaPn' Ferð á safn er ógleymanleg reynsla fyrir alla aldurshópa, í senn fræðandi og skenimtileg. Á morgun, sunnudag, er hinn árlegi safnadagur og söfn landsins /* skartaöllu sínu besta. Sa **. Skemmtum okkur og auðgum andann! Síldarminjasafn Siglufjarðar K115.00: Síldarsöltun, gömul vinnubrögð sýnd, nokkur síldarlög sungin, slegið upp svohtlu bryggjubalh við harmónikuleik. Austurland: Byggðasafh Austur Skaftafellssýslu, Fundarhúsið í Lóni: 10.00-14.00. Húsið til sýnis. Morgunkaffi. Gamlabúð: búvda- og bílasýning. 15.00-16.00 heyskapur með gamla laginu. 17.00 Safnarölt, gönguferð um Höfn. Pakkhúsið: sjóminjasafh, hstsýning. Gamla verbúðin í Miklagarði opin. 20.00- 22.00. Harmóníkuball í Stúkusalnum. rMinjasafn Austurlands, Egilsstöðum Silfursjóðurinn frá Miðhúsum. Fornleifarann- sóknin að Þórarinsstöðum - Steinunn Kristjáns- ^ dóttir kynnir rannsólcnina. Opið 11.00-17.00. Suðurland: Byggðasafil Árnesinga, Húsið Eyrarbakka: 11.00 leiðsögn í umsjá Lýðs Pálssonar. 13.00-17.00 Forni teiknar. 16.00 Píanóleikur í stássstofu, Heiðmar Jónsson leikur á píanó frá 1871. 14.00 - 16.00 spunnið á rokk. | í Listasaíh ASÍ, Freyjugötu 41. Málverk Hhfar Ásgríms- dóttur og Svanborgar Matthíasdóttur. Opið 14.00 - 18.00. Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgöm Þorlákstíðir og önnur Skálholtshandrit. Sérfræðingar taka ámóti gestum. Opið 13.00-17.00. Þjóðminjasafil íslands. Lokað vegna viðgerða. Valdir munir safnsins til sýnis í Þjóðarbóldilöðu, Húsinu Eyrarbalcka, Minjasafni Akureyrar, Minjasafni Austurlands, Egilssöðtrm, Hólum í Hjaltadal og Leifsstöð. Gerðarsafh - Listasafn Kópavogs, Hamraborg 4 Út úr kortinu - frönsk-íslensk samtímahst. Opið 12.00-18.00. Sjóminjasafn íslands, Vesturgata 8, Hafixarfjörður Opið alla daga í sumar frá kl. 13.00 - 17.00. Vesturland: Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla Norska húsið, Stykkishólmi Munir úr fórum Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla. Myndhst: Helgi Þorgils, Kristinn Pétursson. Þjóðbúningabrúður Sigríðar Kjaran. Opið 11.00 -17.00. Gamla pakkhúsið, ólafsvík Þjóðhfsmyndir Sigríðar Kjaran, fomleifar frá írskubúðum, steinasafn, ljósmyndir, bíóminjar o.fl. Opið 9.00 - 19.00. Sjómannagarðurinn, Hellissandi Áraskipið Bliki, endurgerð þurrabúð, Þorvaldarbúð o.fl. Opið 10.00 - 18.00. Rjómabúið Baugsstöðum opið 13.00-18.00. Sjóminjasafhið, Eyrarbakka: Kl. 14.00; gönguferð um Eyrarbakka frá Sjóminjasafninu. Leiðsögtrmaður Magnús Karel Hannesson. Þuríðarbúð, Stokkseyri: Kl. 13.00, 15.45 og 17.30: Leikþáttur um Þuríði formann í Þuríðarbúð. Listasafn Árnesinga, Selfossi Sýningin „LAND“ 29 myndlistarkonur sýna verk tengd náttúrunni. Opið 14.00-17.00. íslandsdeiid ICOM og Félag íslenskra safnmanna AUGLÝSING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.